Ísafold - 07.05.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.05.1913, Blaðsíða 4
146 ISAFOLD VERZLUNIN | Simi 237. | N Ý H ð F N t Y Fyrir hvítasunnu- r Y «+H æ si * tt TSl H hátíðina ættu allir að verzla í Nýhöfn, H ro > O: 1 A því þar fást beztar vörur n ■a U og verðið er hið U 1 F lægsta í hænum. F © ai ÍÍN íO f 1» Y H Ö F N "Ö 9 £ Greið viðskifti. Matvörur, beztar í bænum. Hátíðadrykki Hvers vegna sækist fólk alment helst eftir að kaupa Leir- og ETf þar á meðal Srennivínið þjóðfræga, Ölið övið- jafnanlega, Whiskyin heilnæmu, Konjakkið ljúffenga, Sherry- og Portvínin alkunnum.m. fá menn bezta og ódýrasta i verzlnn B. H. Bjarnason. ySf Riflegur afsl. í stærri kaupum. glervöru, postulín og búsáhöld einmitt í Yerzlun Jóns Þórðarsonar? Vegna þess að þar er það snotrast, ódýrast og bezt, og mestu úr að veljal í sömu verzlun fæst einnig skílvindan Diabolo, sem er bezta og ódýrasta skilvindutegundin er til landsins flyzt. Ágætt kúahey til sölu. 4V3 aur. pd. í Reykjavík. Aljr. Ktisten- sen, Einarsnesi. Sigfús Blöndahl Rödingsmarkt 57, Hamburg 11. Inn- & útflutningsverzlun. 77/ Tlusífjarða fer gufusk. Sferíing Fyrsta flokks háruppsetning, höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti. Andlitsböð með massage. Manicure. Enníremur bý eg til úr hári: Búkle- hnakka, lausar búklur, fléttinga og snúninga. Einnig hár við íslenzka búning- inn. Sömuleiðis útvega eg eftir pöntun: úr- festar, hálsfestar, armbönd, eyrnalokka, kransa, rósir og bókstafi úr hári. Kristín Meinholt, Laufásveg 17. U mboðsver zlun. Slmsk. Blöndahl. — Hamburg. íyéðan 17. £>ðffftð Signatring fer Damer og Herrer ægte 12 Karat »Goldfilled« holdbart guldlignende Metal fremstillet efter ny opfunden Metode, ikke at skelne fra ægte Guld (maa ikke forveksles med lignende Tilbud i forgyldte Ringe). Garanteret Holdbar i 5 Aar. 77/0/ og kemur við á þessum höfnum: Seyðisfirði, JTljóafirði, Tlorðfirði, Eskifirði og Fáshrúðsfirði. og góð ferð. maí, Leiðbeining til Yesturfara. Fargjald frá íslandi til Winnipeg kostar í ár, eins og að undanförnu: Fyrir hvern sem er 12 ára og þar yfir . Kr. 207,50 — börn frá 5 til 12 ára.................— 104,00 — — — 2 til 5 ára..................— 70,00 — — — 1 til 2 ára..................— 50,00 — — á fyrsta ári....................— 10,00 Frá 1. nóvember til 1. april eru fargjöldin 4,00 hærri. I ofanskráðri borgun er innifalið: Borgun fyrir þriðja pláss á gufuskipi og járnbraut, flutningur á far- angri, sem er fyrir hvern 12 ára og yfir 10 teningsfet, eða um 150 pund, og helmingi rninna fyrir börn frá 1 til 12 ára. Farþegar fæði sig sjálfir frá íslandi til Skotlands, og sömuleiðis á járnbrautinni þegar komið er til Canada. Ef bíða þarf í Skotlandi eftir skipsferð, sér Allati-línan farþegum fyrir ókeypis fæði og húsnæði, og veitir ókeypis meðöl og læknishjálp á leiðinni yfir hafið. Allir þeir sem ætla til Vesturheims, verða að fá vottorð hjá hrepp- stjóra sínum eða sýslumanni um, að þeir séu til þess frjálsir að lögum, og að lög nr. 12, frá 7. febr 1890, séu för þeirra ekki til fyrirstöðu. Ennfremur verða allir Vesturfarar að hafa læknisvottorð um, að þeir séu lausir við alla smittandi sjúkdóma, þar á meðal augnsjúkdótn sem heitir »trackoma«, og eru menn ámintir um, að slík læknisskoðun er gerð í þágu þeirra sjálfra, til þess að reyna að fyrirbyggja, að Vesturfarinn verði endursendur þegar út kemur, því að eftirlit með þessu er mjög strangt i Ameríku, nú orðið. Læknir sá, er skoðar þá Vesturfara sem fara héðan frá Reykjgvík, er augnlæknir A. Fjeldsted, í Reykjavík. Þegar til Canada kemur verður hver Vesturfari 12 ára og þar yfir að hafa um 100 kr. í peningum, eða ávisun (börn undir 12 ára hálfu minna), þó geta menn sloppið hjá þessu, ef þeir hafa yfirlýsingu á ensku frá einhverjum manni, sem búsettur er í Canada, urn það, að hann skuld- bindi sig til að taka á móti og annast viðkomandi Vesturfara þegar þang- að kemur; yfirlýsing þessi skal vera stíluð til »The Immigration Authori- ties in Canada*. Vegna fargjalds-taxta »Sameinaða«- og »Thore«-félaganna ber að geta þess, að þeir Vesturfarar sem óska að fara frá Akureyri og austur um land, en eiga heima Reykjavíkur megin við Akureyri, verða að borga auka-fargjaldið frá þeim stað, sem þeir eiga heima og til Akureyrar; viljum vér því ráða þeim til, að koma hingað til Reykjavíkur og og taka farbréf hér, og er ráðlegast fyrir menn að borga ekkert fargjald fyr en hingað kemur, en tilkynna skipstjóra að viðkomandi sé Vesturfari. Allar frekari upplýsingar geta menn fengið hjá okkur, og einnig eyðublöð undir hreppstjóra- eða sýslnmannk-vottorðin, sömuleiðis hjá um- boðsmönnum okkar, sem eru: Á Seyðisfirði: Stefan Th. .lónson, konsnll Á Akureyri: Karl Nikulásson, forstjóri. Reykjavik, 20. apríl 19x5. 0. Runólfsson & Lárus Fjeldsted Aðal-umboðsmenn Allanlínunnar á íslandi. Símnefni: »Fjeldsted Reykjavík«. koster kun 2,00 franko tilsendt med Monogram i I eller 2 Bogstaver. Indsend en Papirstrim- mel nöjagtig efter Fingerens Maal. Fabriken kan fremvise Masser af An- befalingsskri velser for denneMetalart. Vort store 111. Katal. sendes gratis overalt. Nordisk Vareimport, Griffenfeldtsgade 4, Köbenhavn N. Enendsalg for Köbenhavn: Jacob Skaarup, Griffenfeldsgade 4. Berliner Export Magasin, Aarhus Danmark. Sel Se! Se! Læs! Læs! Læs! Köb! Köb! Köb! Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhandlere. Ægte Sölv Uhr . . . Kr. 5,90 Ægte Sölv Uhr ... — 6,70 Ægte Sölv Uhr ... — 9,40 Ægte Sölv Uhr . . . — 13,00 Ægte Sölv Uhr ... — 15,00 Ægte Sölv Uhr ... — 20,00 Nikkel Uhr .... — 1,75 Nikkel Uhr .... — 2,95 Nikkel Uhr .... — 5,80 Nikkel Uhr .... — 7,30 Dobb.KapselNysölvsUhr — 4,85 Dobb.KapselNysölvsUhr — 6,70 Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr — 8,50 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 14,00 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 20,00 Dobb. Kapsel Elektroforg. — 4,85 Dobb. Kapsel —— — 6,70 Dobb. Kapsel-------— 8,50 For at opnaa den störst mulige Omsætning, har vi noteret Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes aíle, som önsker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvad ikke er efter Önske byttes. Mindste Ordre, der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölger aldeles gratis og franco med förste Ordre. Skriv derfor straks. Berliner Export Magasin, Aarhus, Danmark. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Líkkistur, Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna, Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Bókav. Isafoldar. Millimeterpappír. öagnsær pappir (Calquer). (Transparentpapgír). am en ís-pappir. Smjörheldur. Ljáblöðin þjóðfrægu, stimpluð B. H. B. auk verksmiðju- stimpilsins, bæði til dengingar og álagningar, koma með »Sterling« 12. júní næstk. 19 ára reynsla hefir fært þúsund- um manna heim sanninn um það, að Ijáhlöö verzlunarinnar skara langt fram úr blöðum keppinautanna, bæði að biti og veröi. Vér einir seljum fleiri Ijáblöð ár- lega en allar aðrar (um 60 að tölu) verzlanir höfuðstaðaiins til samans. Enda þótt innkaup verzlunarinnar á Ijáblöðum haft verið stórum aukin með hverju ári, þá hafa birgðirnar aldrei reynst nægilegar, því ráðlegt að koma sem fyrst. Með sama skipi koma: Denging- arsteðjar, Ljáklöppur, Hnoð, Brýni og Brúnspónn. B. H. Bjarnason. 11 Laugardaginn 10. þ. m. kl. 12 hádegi, verður hér á skrifstofunn haldið opinbert uppboð á slægjum o; haustbeit í Örfirisey í sumar. Bæjarfógetinn í Rvík, 6. maí 1913 Jón Magnússon. „ V ega“-m j ólkurskil Yindurnar eru ómótmælanlegaþær fullkomn- ustu og endingarbeztu. Til þess að gera mönnum hægra fyrir að eignast áreiðanlega vol gerða skilvindu, geta þektir og áreiðanlegir kaupendur fengið alt að 4 m. gjaldfrest á Vs hluta verðs þeirra. Aðal umboðssala í verzl. B. H. Bjarnason. ByggingaYörur af öllu tagi, einnig allsk. máln- ingavörur og alt þar til heyrandi, eru áreiðanlega beztar og Iangödýrastar í Yerzlun B. H. Bjarnason. Sauðaklippurnar frá Eskilstuna verksmið- junni bíta langbezt og eru jafnframt ódýrastar, aðeins 85 aura parið. Fást í verzlnn B. H. Bjarnason. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að Þórður Jónsson frá Engey lézt á heimili okkar þ. I. maf. Þursstöðum 3. maf 1913. Guðrún Þórðardóttir. Helgi Jónsson. Öllum þeim sem sýndu mér hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar sálugu, Unu Þórarinsdóttir, eða á annan hátt prýddu minningu hennar, votta eg mitt innilegasta þakklæti. Rvfk 6. mai 1913. Sveinn Gestsson. Barnashófinn. Sýning á ýmsu, er skólabörnin hafa leyst af hendi í vetur, verður þriðjud. 6. maí og miðvikud. 7. maí kl. 4—7, og fimtudag 8. maí kl. 11—2 og 4—7. Skólaeldhúsið opið sömu daga og á sama tíma. Allir velkomnir. Eins manns óhepni Undir þessari yfirskrift vil eg rita ltnur, og eg vil líka yfir elfuna á hundavaði, heim til bæjarfógeta furð- andi tnig á hans úrskurði á óhepni eins manns og ennfremur á brigzl- yrðum að baki mér, er eg gekk til dyra. Víst er það, að sínum augum lítur hver á silfrið. Einar Jótisson, Hafnarstræti 8. Húsnæði fæst til leigu í Hafn* arfirði. Upplýsingar gefa Böðvar Böðvarsson bakari í Hafnarfirði og Einar Markússon Laugarnesspítala.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.