Ísafold - 17.05.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.05.1913, Blaðsíða 4
158 ISAFOLD Notið vatns- og vindaflið til rafmagnsframleiðslu. Allir kaupstaðir lanr’sins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar og fara þannig á mis við hin miklu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sér til rafmagnfræðings Halldórs Guðmunds- sonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturskostnað raf- magnsstöðva, í stórum og smáum stíl, og með því rekstursafli (vatni, vindi og mótorum), sem hentugast er á hverjum stað. Þar á meðal »sjálf gæzlustöðvar«, sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru mjög hentugar fyrir skóla og sjúkrahús, verzlanir og nokkur hús i sameiningu. síeinfjús og aðrar byggingar utanhúss er Tiaíl’s Disfemper vöru- merki sá langbezti í sinni grein, auðveldur að nota. hrein- legur og haldgóður. Hann verður eins harður og steinn, þolir bæði frost og regn, breytir ekki lit við aldurinn og sprirgur ekki né flagnar. — Hann er líka hentugur á múrstein, timbur og járn- klædd hús. — Sérstök tegund er ætl- uð til utanhúss nota. Búinn til hjá SISSONS BEOTHERS & C0„ Ltd. HULL. Frekari upplýsine'ar hjá umboðsm. KR. Ó. SKAaFJÖRÐ, Patreksfirhi. Dvelur i Rvík frá 22. mai til 9-júní. frrrt tsii-UKr Bgtæg -mæla með Frk, D-mnebjergs Patent-Kaífi. bað er holt, bragðgott og drjúgt. 75 aura pundið. Ágætt á skipum. Finkasab á íslandi / Smjörfjúsinu Hafnarstræti. Reykjavík. Talsími 223. Tilboð. Þeir sem næsta ár, frá i. júlí þ. á. að telja, vildn selja Heilsuhæl- inu á Vífilsstöðum ca. 1100 skptl. af Watli Main Best Hard Steam Coals ogr ca. 900 skpcl. af Cokes heimflutt í hús Heilsuhælisins, sendi ráðsmanni tílboð um lægst verð fyrir i. júní næstkomandi. Aðal-safnaöarfundur fyrir þjóðkirkjusöfnuðinn í Reykjavik verður haldinn laugtrdag 31. maí kl. 81/2 síðd. í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Reykjavík 15. maí 1913. K. Zimsen, oddviti sóknarnefndar. Málaravörnr af öllu tagi. Þar á meðal: Shellakk bezta teg. pd. á kr. 1.50. Ekta hjólhestalakk. Ahvæn- og »Slibelakk«. Hvitt Emaillelakk á loft í 2 pd. dósum á kr. 2,10 dósin. Lang-ódýrastar í Carlsberg* ölgerðarhús mæla með Carlsberg skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. verzl. B. H. Bjarnason. —'■-'■‘■‘“■■“■mtiinii 111111111111111 77/ söíu Nýlegt hús á góðum stað í bæn- um. Ritstj. vísar á. 480-0 seld á einu ári. Stær^2öX^5'sm. Hæð 171/* sm. Petitophonen. Hún skilar tali. söng og hljóöfæra- slætti hátt, skýrt og greinilega. án 1 nokkurs urga eöa aukahljóÖa. Yólin ||> er srerÖ með hinni mestu nákvæmni <3 1 og fullkomnun, hefir mjög sterka fjöö- ur og byrgöa tregt. Petitophonen er í laglegum. gljáðum % k«i8sa og ko^tar meö Mlu íilheyrandi og einni tvfplötu [21ög] í sterkum tró- X) kassa frítt send. kr. 14.80 g> At8. Fjöldi af meðmælum og þakk- arvottoröum fyrir hendi! A Petitophon má nota alls konar Grammofónplötur. Stór myndaverö- skrá um hljóöfæri úr. gnl1-, silfar- og Rkrautgripi og grammofónplötur send ókeypis eftir beiðni. Stærstu plötu- birgöir á Norðurlöndum [tvíplötur frá fg 60 tturuml. >5 Einkasali á Noröurlöndum <« Nordisk Vareimport, H Griffenfeldtsgade 4. Köbenhavn N. ^ danska sm^ódiki er bey. 4) Btöjió um legundfmar „Sóiey" »Ingólfur" „Hehla “ oóa JsafoUT SmjóHihió fœ$!k einungi5 fna j Oífo Mönsted 7r. Kaupmarmohöfn 00/frdsum ® * i Danmórku.r Lelöbeining til Vesturfara. Fargjald frá íslandi til Winnipeg kostar í ár, eins og að undanförnu: Fyrir hvern sem er 12 ára og þar yfir . Kr. 207,50 — börn frá 5 til 12 ára.................— 104,00 — — — 2 til 5 ára..................— 70,00 — — — 1 til 2 ára..................— 50,00 — — á fyrsta ári....................— 10,00 Frá 1. nóvember til 1. apríl eru farg-jöldin 4,00 hærri. í ofanskráðri borgun er innifalið: Dynamit, kvellhettur og sprengijjráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hadsen, Þingholtsstræti 28. Oröabók Jóns Ólafssonar. Þeir sem hafa boðsbréf óendursend, sendi þau sem fyrst, svo að byrjað verði á prentun 2. heftis. Eiu stofa móti suðri er til leigu fyrir einhleypa á Stýrimanna- stíg 9. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn um. að Jón Jónsson, sem lengi var í Engey, lést á heimili sinu Ráðagerði 14. maí. Jarðarförin er ákveðin þann 20. s. m. og hefst kl. I V* e. h. frá Þingholtsstr. 25 Innilegustu þakkir til ailra er auðsýndu hluttekningu við dauða og jarðarför litlu dóttur okkar. Guðrún Eymundsd. Halldór Sigurðsson. Nýa trésmíðavinnustofu hefi eg undirritaður opnað á Hverfis- götu 10 (bakhúsið). Ef þér þurfið að láta smiða ný húsgögn eða láta gömul i viðgerð, þá látið mig hafa ánægjuna að vinna fyrir yður. Virðingarfylst Hjörtur Frederiksen Hverfisgötu 10. Reykjavik Theater. Fritz Boesens Theaterselskab opförer Söndag Aftenl8. maíkl 8'/2 pr. Den mystlske Afv. Lystspil af Emma Gad. Kun én Gang. Tirsdag 20. Mai Ollwer Twist. Borgun fyrir þriðja pláss á gufuskipi og járnbraut, flutningur á far- angri, sem er fyrir hvern 12 ára og yfir 10 teningsfet, eða um 150 pund, og helmingi minna fyrir börn frá 1 til 12 ára. Farþegar fæði sig sjálfir frá íslandi til Skotlands, og sömuleiðis á járnbrautinni þegar komið er til Canada. Ef biða þarf i Skotlandi eftir skipsferð, sér Allan-línan farþegum fyrir ókeypis fæði og húsnæði, og veitir ókeypis meðöl og læknishjálp á leiðinni yfir hafið. Allir þeir sem ætla til Vesturheims, verða að fá vottorð hjá hrepp- stjóra sínum eða sýslumanni um, að þeir séu til þess frjálsir að lögum, og að lög nr. 12, frá 7. febr 1890, séu för þeirra ekki til fyrirstöðu. Ennfremur verða allir Vesturfarar að hafa læknisvottorð um, að þeir séu lausir við alla smittandi sjúkdóma, þar á meðal augnsjúkdóm sem heitir >trackomai, og eru menn ámintir um, að slík læknisskoðun er gerð í þágu þeirra sjálfra, til þess að reyna að fyrirbyggja, að Vesturfarinn verði endursendur þegar út kemur, því að eftirlit með þessu er mjög strangt í Ameríku, nú orðið. Læknir sá, er skoðar þá Vesturfara sem fara héðan frá Reykjavik, er augnlæknir A. Fjeldsted. i Reykjavík. Þegar til Canada kemur verður hver Vesturfari 12 ára og þar yfir að hafa um 100 kr. i peningum, eða ávísun (börn undir 12 ára hálfu minna), þó geta menn sloppið hjá þessu, ef þeir hafa yfirlýsingu á ensku frá einhverjum manni, sem búsettur er í Canada, um það, að hann skuld- bindi sig til að taka á móti og annast viðkomandi Vesturfara þegar þang- að kemur; yfirlýsing þessi skal vera stíluð til »The Immigration Authori- ties in Canada*. Vegna fargjalds-taxta »Sameinaða«- og »Thore«-félaganna ber að geta þess, að þeir Vestnrfarar sem óska að fara frá Akureyri og austur um land, en eiga heima Reykjavíkur megin við Akureyri, verða að borga auka-fargjaldið frá þeim stað, sem þeir eiga heima og til Akureyrar; viljum vér því ráða þeim til, að koma hingað til Reykjavíkur og og taka farbréf hér, og er ráðlegast fyrir menn að borga ekkert fargjald fyr en hingað kemur, en tilkynna skipstjóra að viðkomandi sé Vesturfari. Allar frekari upplýsingar geta menn fengið hjá okkur, og einnig eyðublöð undir hreppstjóra- eða sýslnmanns-vottorðin, sömuleiðis hjá um- boðsmönnum okkar, sem eru: Á Seyðisfirði: Stefán Th. Jónson, konsull Á Akureyri: Karl Nikulásson, forstjóri. Reykjavik, 20. april 1913. Ö. Runólfsson & Lárns I^jeldsted Aðal-umboðsmenn Allanlínunnar á íslandL Simnefni: »Fjeldsted Reykjavík«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.