Ísafold - 21.05.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.05.1913, Blaðsíða 4
162 ISAFOLD Við Hverfisgötu 6 verður opnaður i þessari viku „Billardsalon“ og Kafé & Restaurant, en að eins fyrir »Gentlemen«. Þör. B. Guðmundsson. Kol! Kol! Koll Eg leyfi mér að gefa heiðruðum almenningi til vitundar, að eg hefi ákveðið að taka til bæjarins í haust einn eða fleiri kolafarma og hefi hugsað mér að selja þá í bæinn (ódýrt), það er að segja ef góðar undir- tektir fást. Menn snúi sér sem fyrst til min. Til viðtals til 27. maí á Hotel ísland, kl. 12—1. Tilboð. Virðingarfyist Pór. B. Guðmundsson. Þeir sem næsta ár, frá 1. júlí þ. á. að telja, vildu selja Heilsuhæl- inu á Vifilsstöðum ca. 1100 skpd. af Wath Main Bcst Hard Steam Coals og ca. 900 skpd. af útl. Cokes heimflutt í hús Heilsuhælisins, sendi ráðsmanni tilboð um lægst verð fyrir 1. júni næstkomandi. VERZLUNIN Sími 237. | 1 Í Ý H Ö F 5 i 1 ( 1 r i \ J ■ Fyrir hvítasunnu- hátíðina ættu allir að verzla í Nýhöfn, þvi þar fást beztar vörur og verðið er hið lægsta í bænum. 1 1 ( 1 ¥ i \ ) m l Ý H Ö F ? Greið viðskifti. Matvörur, beztar í bænum. Fyrsta flokks háruppsetning, höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti. Andlitsböð með massage. Manicurc. Ennfremur bý eg til úr liári: Búkie- hnakka, lausar búklur. fléttinga og snúninga. Einnig liár við islcnzka búning- inn. Sömuleiðis útvega eg eftir pnntnn: úr festar, hálsfestar, armbönd. eyrnalokka, krarsa, rósir og bókstafi úr hári. Kristín Mcinholt, Laufásveg 17. Notið þnrmjólk og „Colovo“-þuregg til bökmiur Og inatartilbúiliugs. Trygging er fyrirað hvort- tveggja er eingöngu unnið úr mjólk og eggjum, með þeim hætti, að vatnið er tekið úr. Pantanir afgreiddar gegnum kaupmennina í Kaupmannahöfn. S. Bonnevíe Lorentzen, 35 Amaliegadc, Köbenhavn. En — »h v e r j u reiddust goðin pá?« — Um þ a S segir hann e k k i satt. . Hann reiddist svo mjög, að hann hljóp til bæjarfógeta og fókk lagt bann fyrir leikirm. £n vegna hvers vildi hann fá það bann? Var það vegna William’s Stead’s?— Var það af réttmætri gremju út 8f stjórnmálahlutdrægni 1 leiknum? — Var það af heilagri vandlætingu fyrir hönd andatrúarmanna (eða máske þjóðkirkju- manna)? — Var það af tárhreinni til finningu hins særða siðferðispostula? — Var það af sonarlegri rækt við litina hennar dönsku mömmu? — Var það af eldlegum áhuga þjóðskörungsins á Jm', að »reformera« þetta bæjarfólag, Og þá einkum háskólann? Trúir nokkur lifandi mað u r þ v í, a ð h e f ð i h r. E. H. u p p- tendrast réttmætri b r æ S i y f i r nokkru af þessu, að hon- um hefði þá ekkiveriðinn- anhandar að fá í lið með sór álitlegan flokk siðvandra manna og fá leikinn stöðv- aðanmeð reglulegu fógeta- forboði uppá þeirra ábyrgð? ESa er það ekki full ósvífni við alla áhorfendur leiksins, að gera ráð fyrir því, að enginn þeirra hreyfði hönd nó fót, ef þar hefði í raun og veru verið nokkuð hneykslanlegt á ferðinni? Eða er þá enginn siðvandur maður til í þessum bæ, anu»r en hr. E. H. ? En ætli hér nó ekki leitað langt yfir skamt? Mundi reiði skáldsins ekki eiga eitthvað skylt við það, að hann hafi haidið, að hann væri sjálf- ur »vitanlega sýndur mjög greinilega sem ein aðalper- s ó n a í 1 e i k n u m o. s. frv.«, eins og komist er að orði í bannskjalinu sæla fra bæjariógeta ? Það vill nú svo vel til, að vór kunn- um dálitla sögu, sem enn gæti ef til vill skýró nokkuð fyrir lesendnm hinar s ö n n u ástæður skáidsins til þess, að fá leikinn bannaðan. Sunnudaginn þ. 4. þ. m. — daginn, sem bannað var að sýna leikinn — áttu þeir hr. Halldór Jónasson, form. stúd. fól., og hr. Guðbrandur Jónsson langt símasamtal við bæjarfógeta út af leiknum. Hjá bæjarfógeta voru þá staddir: hr. Einar HjörleifsBon, til dauðans móðgaður fyrir s í n a hönd, en ekki Stead’s, og dr. Guðm. Finn- bogason, sömuleiðis móðgaður, en fyrir reikning hr. E. H., en ekki sinn. í þessu samtali bar það meðal annars á góma, hvort hr. E. H. vildi ganga að því, að sýna mætti leikinn, ef honum yrði breytt að ainhverju leyti, og varð sú niðurstaðan, að bæjarfógeti sagði, að ekkert væri því til fyrirstöðu, ef persóna hr. Einars Hjörleifs- A morgun verður opnuð ný Matvöruverzlun í Bankastræti 14 og þar seldar flestallar nauðsynjavörur. Góðar vörur. Sanngjarnt verð. Virðingarfylst. Jón Zoéga. TTllJíllTnÝ 0^111» leyfir sér hérmeð að vekja athygli bæjarbúa á því, Ulivlli i i 1(1 U lii að á morgun kl. i e. h. verður opnuð á Hverfisgötu 6 Kaupmannasamkunda Reykjavikur og verður hún sniðin sem mest eftir slíkum samkundum erlendis. Með virðingu. fór. B. Guðmundsson. Schuchardf & SchQtte Köbenhavn K., Nörregade 7. Telegramadr.: „Initiative". Tól og tólavélar fyrir vélaverkstæði, smiðjur, o.s.frv.,o.s.frv. Miklar birgðir af öllu. Ung stúlka, sem vill læra hjúkrun, getur fengið vist á Heilsuhælinu á Vífllsstöðum frá i. júli n. k. sonar yrði ekki lengur þekkj- anleg í leiknum. Hvað þurfum vór nú framar vitn- anna við? Svívirðingarnar um Stead og aðra saklausa menn, beggja megin grafarinnar, klámið og guðlastið og yfirleitt allur óhroðinn, sem hr. E. H. hefir orkt út af leiknum, hefðu fengið aðeiga sigog leikurinn verið sýndur eft- irsemáður, — bara ef ekki var komið of nærri hr. Ein- ari Hjörleifssyni. Og eftir alt þetta dirfist maðurinn að segja annað eins og þetta: »Eg skal líka taka það fram, að svívirðing- ar Stúd.fól. um mi g voru ekkiorsök- in til þess, að eg fekk loku skotið fyr- ir óþverrann« (!) Hafi hr. E. H. verið hræddur við »fígúruna« »síra Einar«, og hafi hann seinna orðið enn þá hræddari við það, að kannast við sína eigin spóhræðslu, — ja, þá má n ú segja, að hann sé orðinn heldur hugstiginn, eins og fóstra Þorbjarnar Önguls forðum, þar sem hann vogar að reyna að skýla henni með þessum geðslegu fíkjublöðum. — Og það upp í opið geðið á öllum þeim fjölda bæjarmanna, er sáu og heyrðu leikinn — sem h a n n aldrei sá né heyrði — og tóku honum svo ógæta Sig*fús Biöndahl Rödingsmarkt 57, Hamburg 11. Inn- & útflutningsverzlun. U mboðsverzlun. Sfmsk. Blöndahl. — Hamburg. vel, að það var bæði synd og skömm, að fleiri skyldu ekki fá að sjá hann! Harmagrátur hr. E. H. síðast í grein- inni, um væntanlega illa meðferð á sór, kemur oss ekki við, En óneit- anlega virðist kjarkurinn vera farinn að bila þar aftur. Einhver ráðlagði oss það, hér á dög unum, að reyna að fá hr. E. H. sjálfan til þess, að rífa niður þessa grein sína — hann myndi gera það mikið fimlegar en vér. — Vér höfðum nú enga trú á því, að hann fengist til þess, svona í bráðina, svo að vór urð- um að gera það sjálfir, svo ógeðslegt verk, sem oss hefir þótt það, að þurfa að koma við jafn viðbjóðslegt ritverk, og grein hans er. Enda fjarri til- gangi leiksins að auka blaðadeilur, sem nægar eru áður, og munum vór því hóðan af reyna að leiða hjá oss pró- dikanir þessa kennimanns um oss og háskóla vorn. Og svo skrifum vór ekki meira um Einar. — Stopp! 1 umboði aðstandenda leiksins. Andrés Bjðrnsson. -Jörð í Borgarfirði til solu og ábúðar. Arnþórsholt í Lundareykjadal, sem er 17,4 hndr., er til söiu nú þegar og ábúðar frá fardögum uæsta ár. Gefur af sér í meðalári 150 töðu- hesta og 800 útheys. Hús öll í gildu standi eða ofanálag. Tún slétt að miklu leyti, engjar hægar, greið- færar og sérlega grasgóðar. Veð- deildarskuld hvílir á um 800 kr. til 25 ára. Kaupendur gefi sig fram við eig- andann, Siftnund Guðbjarnason í ívarshúsum eða Jóhann Björnsson hieppstj. fyrir 15. ágúst næstk. Lægsta verð 2800 kr. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, bæði nær og fjær, sem á ýmsan hátt heiðruðu útför föður okkar og tengdaföður, Þórðar Jónssonar frá Gróttu. Þurstöðum, 16. mat 1913. Guðrun Þórðardóttir. Helgi Jónsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að jarðarför konu minnar elskulegu, Júliönu Guðrúnar Magnússóttur, er iézt á Landakotsspitala þann 16. mai, fer fram frá heimili minu 23. þ. m. kl. II1/,. Hverfisgötu 54. Grimur Jónsson. Stórt herbergi til leigu fyrir einhleypa á Laugaveg 46. Á sama stað búðarherbergi. Uppl. gefur Si%. Thoroddsen, Fríkirkjuv. 3. Tals. 227. Jóhannes Nordal er fluttur í Miðí*træti nr. 5. Á<;ætar útsæðis- og mat- ar.kartöflur (5 aura pd.) fást á Klapparstig 1 B, Rvík. Hlý stofa með forstofuinngangi er til leígu. Ritsj. vísar á. Brúnn skinnhanzki tapaðist 2. í hvitasunnu á leið frá Hrólfsskála til Reykjavikur. Skilist í afgreiðslu ísaf. Reykjayik Theater. Fritz Boesons Theaterselskab opförer Onsdag Aften21.mai kl 81/, pr. Oliwer Twist. Folkekomedie i 5 Akter. Obs. Billetpriserne ere: 1,25, 1,00, 0,75, 0,50. Berliner Export Mayrasin, Aarlius Danmark. Se! Se! Se! Lses! Læs! Lses! Köb! Köb! Köb! Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhandlere. Ægte Sölv Uhr . . . Kr. 3,90 Ægte Sölv Uhr ... — 6,70 Ægte Sölv Uhr ... — ^,40 Ægte Sölv Uhr ... — 13,00 Ægte Sölv Uhr ... — i5>°° Ægte Sölv Uhr ... — 20,00 Nikkel Uhr .... — 1,75 Nikkel Uhr .... — 2,95 Nikkel Uhr............ — 3,80 Nikkel Uhr .... — 7,30 Dobb.Kapsel NysölvsUhr — 4,85 Dobb. KapselNysölvsUhr — 6,70 Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr — 8,50 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 14,00 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 20,00 Dobb. Kapsel Elektroforg. — 4,85 Dobb. Kapsel--------— 6,70 Dobb. Kapsel ------- — 8,50 For at opnaa den störst mulige Omsætning, har vi noteret Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes alle, som önsker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvad ikke er efter Önske byttes. Mindste Ordre, der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölger aldeles gratis og franco med förste Ordre. Skriv derfor straks. Berliner_Export Magasin, Aarhus, Danmark.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.