Ísafold


Ísafold - 24.05.1913, Qupperneq 1

Ísafold - 24.05.1913, Qupperneq 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða lj dollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. XXXX. árg. ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjöri: Ólafur Björnsson. Talsími 48. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaðið. Reykjavík, laugardaginn 24. maí 1913. 42. tölublað I. O O F. 94599. Alþýðafél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9. Angnlæknine ókeypia i Lækjarg. 2 mvd. 2—3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—3 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn Langav. 11 kl. 12—8 og 5—7 Eyrna- nef- hálslækn. ók. Pósth.str.liAfid. 2—8 íslandsbanki opinn 10—21/! og 61/*—7. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 siðd. Alm. fnndir fid. og sd. 8x/« síbd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn H-21/*, 51/*—61/*. Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8. Landsbúnabaríélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhirbir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12—2 Landsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Þingh.str. 23 þd.ogfsd. 12—1 Náttúrugripasafnió opib l1/*—21/* á sunnud. SamábyrgÓ Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl.J Talsími Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Pósth.str. 14B md. 11—12 Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1 Þjóðmenjasafnió opió þrd., fimd. og sd. 12—2. Og Vegastrokkuíinn Reynast bezt! Endast lengstí Jafnframt ódýrust. Nýja Bió sýnir i kvöld (laugardag 24. maí) og nðestu kvöld; Heljarstökk á hestbaki ofan úr Cirkus-hvelfingunni. Hið voðalega fall Willys greifa og hests hans efst ofan úr Cirkus-hvelf- ingunni og niður á gólf, tekur öllu öðru fram, sem hingað til hefir verið sýnt i kvikmyndaleikhúsum. Pantið bilæti í talsíma 344. Op- inn hálf tíma á undan sýningum. Þeir kaupendur ISAFOLDAR hér i bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem- allra fyrst, i afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. Þingkosning. í fyrradag voru atkvæði talin sam- an í Barðastrandarsýslu. Þingmaður var kosinn Hákon J. Kristójersson bóndi í Haga, með i8y atkv. Snæbjörn Kristjánsson hreppstjóri í Hergilsey hlaut 120. Við síðustu kosningar (191 x) skift- ust atkvæði þann veg, að Björn heit. Jónsson fékk 235 atkv., en Guðm. sýslumaður 119. A því mun enginn vafi, að Snæ- björn í Hergilsey hefir nú fengiðað súpa seyðið af framkomu sinni við kosningamar 1911. Erl. simfregnir. Khöfn 23. maí kl. 2,05 árd. Rikisþingið kvatt saman. Stjórnarskifti ? Ríkispinfrið er kyatt saman p. 12. júní. Líkindi til pess, að stjórnin seqi aj sér. Christopher Krabbe látinn. Christopher Krabbe lézt í e;œr (22. mai). Christopher Krabbe var um laugt skeið i fremstu röð danskra sjórn- málamanna — fólksþingsmaður frá 1864—1884 og 1894—1910, forseti fólksþingsins frá 1870—1883, land- varnarráðherra í Zahle-ráðuneytinu 1909—1910. Fylgdi jafnan hinum frjálslyndari hluta vinstrimanna og gerbótamönnum eftir að vinstri flokkurinn tvístraðist. Krabbe neydd ist til þess að leggja niður þing- mensku árið 1910 samkvæmt kröfu flokks sins, fyrir þær sakir, að hann tók við Kammerherra-nafnbót um leið og hann lagði niður ráðherra- dóm. Krabbe varð rétt áttræður (f. 1833). Hann var bræðrungur Haralds Krabbe prófessors. Frá Balkan-ófriðnum. Nikulás Svartfellinga-konungur gaf Skutari upp, eins og símað hefir verið, þegar alveg var að því komið, að til ófriðar drægi milli Austurríkis og Montenegro. Nikulás kvaðst selja Skutari i hendur Evrcpu — til þess að vernda friðinn. Nú sitja »regin á rökstólum«, sendiherrarnir á fundi i Lundúnum, til þess að semja friðarkostina. Þ. 13. maí voru friðarskilmálarnir lagðir fyrir bandaþjóðirnar og höfðu 3 þeirra látið yfir þeim líklega, en Grikkir miður. --------------------- Dómur um Knút Berlin frá hans eigin löndum. í danska blaðinu Social-Demokrat- en stóð nýlega þessi greinarstúfur um Knút Berlin: Hér er í Kaupmannahöfn, þótt fáir viti, prófessor að nafni Knútur Berlín, sem þjóðþingsnefnd ein fekk einu sinni til að gefa sér lýsingu á stjórnarskipun ýmsra ríkja. Hann fletti svo upp í nokkrum fjölfræðis- orðabókum og samdi lýsinguna. Siðan hefir nú maðurinn haldið að hann væri spekingur í ríkisréttar- fræðum og að þau stjórnskipulagslög Dana, sem nú eru á döfinni, geti með engu móti orðið til án hans aðstoðar. Hann ryður nú í blöð og tímarit hægrimanna fjaðrafoki ai' greinum, hér um bil eins og Hincf- enburg sálugi. (Alkunnur blaðapeðr- ari). Þetta er álit Dana sjálfra á viti og lærdómi þess manns, sem þeir hafa haft að kenniföður í ríkisrétti íslands og viljað láta okkur lúta i auðmýkt. Þeir eru góðir handa rökkunum, uggamir þeirral Yms erl. tíðindi. Oröur og titlar í Noregi. Stór- þingið norska er um þessar mundir að taka til meðferðar ajnám orða o% titla, og er búist við að frumvarp það nái fram að ganga. Alþýöuverkfallinu í Belgíu lauk í öndverðum þessum mánuði og hafði þá staðið 10 daga, en 400,000 verk- menn tóku þátt í því. Það endaði á bræðing milli málsaðila. Stjórnin gekk að því að skipa nefnd til þess að ihuga kosningaréttarmálið. Talið er að verkfallið hafi kostað andið 30—60 milj. króna. Kosningarréttur kvenna á Bret- andi. Þ. 5. þ. m. hófust umræður um það mál i neðri málstofu Parla- mentisins. Öll flokksbönd voru rift. Weira að segja var svo mikið sam- komulagsleysi í ráðuneytinu um þetta mál, að aðal-formælandi þess var Edvard Grey utanríkisráðherra, en Asquith yfiriáðherra aðal-andmælandi, Frumvarpið gjörði ráð fyrir að veita 6 milj. Brezkra kvenna kosn- ingarrétt. Um kvöldið þ. 6. maí var frum- varpið felt með 2 66 atkv. gegn 219 atkv. Með frv. greiddu atkv. 151 stjórnarmenn, 22 íhaldsmenn, 34 af verkmannaflokki og 12 írar, en móti því 133 íhaldsmenn, 78 stjórnarmenn 55 þjóðflokksmenn. Af ráðherrunum voru m. a. Lloyd George og Grey með frv., en Asquith og Churcill á móti. MorBingi Grikkjakonungs fremur sjálfsmorO. Schinas, sá er myrti Georg Grikkjakonung i vetur, framdi sjálfsmorð þ. 6.’mai. Hann var ný- kominn inn til rannsóknardómarans og vörður hans leit til annarar hliðar; þá hljóp Schinas að glugga i salnum og fleygði sér út um hann. Þetta var í 18 álna hæð og steinrotaðist hann þegar. Berklaveikismeðal Friedmanns ónýtt. Þýzkur læknir, dr. Fried- mann, lét það boð út ganga í vetur, að hann væri búinn að finna óygg- jandi meðal við berklaveiki, meðal er hann ynni úr skjaldbökum. Þessi boðskapur vakti eftirtekt mikla, eigi sízt í Vesturheimi. Var svo Fried- mann pantaður þangað í vetur til að lækna sjúka. — En þ. 12. maí gaf heilbrigðisráð New-York-borgar út yfirlýsingu um, að það væri búið að rannsaka meðal og aðferð Dr. Fried- manns og hefði kotnist að þeirri niðurstöðu, að það eigi hefði þá kosti, er af hefði verið látið. Kvenróttindastyrjöldin brezka. Ný spellvirki fremja þær, kvenréttinda- konurnar brezku, á degi hverjum að heita má. Segir svo í brezkum blöðum, að orðið hafi, þeirra vegna, að loka flestum söfnum og opinber- um stofnunum i Lundúnum. — En þetta er talið muni draga mjög tir ferðamannastraumnum í sumar. ísland erlendis. Bóndinn á Hrauni, leikrit jóhanns Sigurjónssonar, var, eins og áður hefir verið getið, leikið fyrsta sinni i kgl. leikhúsinu i Khöfn þ. 3. maí og fekk góðar viðtökur. Helzti leikdómari Dana, skáldið Sven Lanqe, ritar allitarlegan dóm um leikinn í Politiken. — »Sérstaklega góðan þokka býður það af sér þetta leikrit«, segir S. L. m. a., »þótt eigi jafnist það nándanærri við Fjalla-Ey- vind frá skáldlegu sjónarmiði«. Lange þykir meðferð leiksins í kgl. leikhús- inu heldur þunn, og leikurinn hvergi nærri njóta sín þar á leiksviðinu. Sjóður joorvalds viðförla. Mule gamli, háskólapedel, hafði, eins og áður hefir verið minst i Isaj., af eftirlátnum eignum sinum stofn- að m. a. sjóð með ofangreindu nafni og skyldi verja vöxtum hans til að styrkja fátækan, islenzkan stúdent við Khafnar-háskóla. — Sjóðurinn nemur 5400 kr.; styrkurinn þá sennilega um 300 kr. Styrkinn á að veita fyrsta sinni í næsta mánuði. Vilhjálmur Finsen Marconi- símari hefir nýlega náð fundi hins stór-snjalla hugvitsmanns, Edisons, og ritar hann um þá heimsókn langa grein í danska blaðið Politiken. Einar Jónsson i Studio. í hinu stórmerka listatímariti Breta, The Studio, hafa nýlega birzt 6 mynd- ir af listaverkum Einars Jónssonar og grein um hann. Er það sæmd- arauki mikill hverjum listamanni, að fá myndir eftir sig teknar í þetta vandaða rit, líklega vandaðast sinnar tesundar í heimi. í greininni er farið rnjög lofsam- Enn um aMsverk Stúdentafél Grein mín í 39. tbl. ísafoldar þ. á., Afreksverk Stúdentafólags- i n s, hefir auðsjáanlega komið við kaun- in; enda var henni það ætlað. Svar- greinarnar eru orðnar þrjár. Og hver veit, hve margar þær kunna að verðal FormaðurStúdentafólagsins,hr. Hall- dór Jónasson, ríður á vaðið. Það var eðlilegt — ef hann hefði nokkuð að segja, sem bætti hans málstað. Hann ber aðalábyrgðina á hneykslinu. Þegar götuaugl/sing Stúdentafólags- ins var komin upp á húsin, var til- rætt um það meö nokkrum háskóla- kennurunum, að þetta »gaman«, sem í vændum væri, kynni að vera nokkuð viðsjált. Einn prófessorinn t’ann þá rektor háskólans að máli um þetta. Rektor var sjúkur, og treysti sór ekki til þess að fara að hafast neitt að, en sagði, að menn yrðu að treysta því, að Stúdentafólagið ióti ekkert hneyksli frá sér fara, einkum þar sem formaður þess væri »alvarlegur maður«. í trausti til formannsins var alt látið afskiftalaust. En álitamál mun það nú vera í meira lagi, hvort H. J. hefði ekki held- ur átt að taka þann kostinn að þegja. Hann segir, að leikritið hafi verið lesið fyrir stjórn félagsins. Eg sagði í grein minni, að stjórnin hafi ekki get- að áttað sig á því, að hór væri um neitt viðsjált að tefla. Eg gekk að því vísu, að mennirnir væru að því leyti saklausir, að þeir hefðn ekkert varhugavert sóð. En hvað segir nú H. J. sjálfur, þeg- ar hann er að verja leikinn og gjörðir 8tjórnarinnar ? Honum farast svo orð: legum ummælum um list Einars — meðal annars þessum (í 1 ausl. þýð.): »Einar Jónsson er villimaðurinn meðal norrænna listamanna. Verk hans eru svo sérstæð, svo ákveðið fóstur eigin anda hans, að listdóm- ararnir lenda í vandræðum við að »flokka« þau. Einar fylgir auðsjáan- ega engri ákveðinni stefnu. En í íverju einasta verki sínu hefir hann eitthvað sérstakt að segja — ein- ivern sannleik að leiða í ljós, gegnum fegurðina í hverrilínu mynda hans, sannleik er hann eygir, svo sem spámaður væri, en seinni tímar fá að skýra betur. Gömlu meistararnir hafa eigi kent Einari neitt, nema ef vera skyldi að þræða sína eigin braut, eins og þeir hafa sjálfir gert«. Meðal listaverkanna, sem myndir eru af, eru Ingólfslíkneskið og Ský- strokkurinn. Brauða-umsóknir. Um Holt undir Eyjafjöllum sækja þeir síra Kjartan Kjartansson á Stað i Grunnavík og cand. theol. Jakob Ó. Lárusson. Um Garðaprestakall sækja m. a. Björn Stefánsson, aðstoðarprestur í Görðum. Heyrst hefir og, að Tryggvi Þórhallsson cand. theol. muni sækja. Um Skútustaði kvað sækja síra Jónm. Halldórsson á Barði. Leiðrétting. Síra Asmundur á Hálsi er skipaður prófastur, en ekki settur. »Þau áhrif, sem leikritiðhafðiástjóm- ina, voru í sem styztu máli, að það væri meinlaust og talsvert fyndið með köflum, en skaðlaust, sórstak- lega ef vel væri með það farið á leiksviði.1). Svo að það þurfti, eftir dómi stjórn- ariunar sjálfrar, að faravel með þ a ð , ef óhætt átti að vera um, að það væri skaðlaust! Ef illa og ógætilega var farið með það, gat það jafnvel orðið — skaðlegt! Þessi voru »þau áhrif, sem leikritið hafði á stjórnina« sjálfa, eftir frásógn formanns- ins sjálfs —• ef hann hefir vitað, hvað hann var að segja, þegar hann ritaði þetta. Ánnars neitar hann engu sórstöku atriði, sem eg hefi um leikinn sagt. Hann neitar því einu, »að Stúdenta- fólagið hafi ætlað að fara að reisa Stead nokkurn minnisvarða með þessu riti«, — sem eg hefi aldrei sagt. Hann lætur sór nægja að segja, að eftir mína frásögn birtist nú ýms atriöi í leikn- um í »algerlega nyju ljósi«. Eg geri ráð fyrir, að hann segi það satt um sjálfan sig og suma aðra. En meðan ekki verða leidd rök að því, að það ljós só neitt villuljós — sem eg vxk dálítið að síðar — er ekki víst, að hon- um sé það neinn frægðarauki að þurfa að fá þáð ljós frá mór. Og hann kannast sjálfur við það, að áhorfendur hafi ekki verið alveg sammála um það, »hvort það og það í honum (0 : leiknum) væri s m e k k - 1 e g t eða ekki«. Jæja — þó það! Hann gerði sjálfur leikendum við- vart um það — eftir frásögn eins leik- andans — að áhorfendur skildu at- ferliö í rúminu þann veg, sem eg gat J) Leturbreytingin eftír mig.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.