Ísafold - 24.05.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 24.05.1913, Blaðsíða 2
164 ISAFOLD Aðalfundur í hlutafélagina P. I. Thorsteinsson & Co. verður haldinn á skrif- stofu félagsins í Kaupmannahöfn, Dronningens Tvergade 5, laugardaginn 14 júní þ á. kl. síðd. A fundinum verða tekin fyrir þessi mál: 1. Skýrsla um framkvæmdir félagsins á liðnu starfsári. 2. Lagður fram til úrskurðar endurskoðaður reikningur fyrir hið umliðna ár, ásamt yfirliti yfir hag félagsins. 3. Kosinn einn maður í stjórn félagsins. 4. Kosnir endurskoðendur. Aðgöngumiðar til fundarins og atkvæðamiðar verða afhentir á skrif- stofu félagsins, og þar liggur endurskoðaður reikningur félagsins til sýnis, samkvæmt félagslögunum. Félagsstjórnin. Frá Jöhannesi Jósefssyni. Hann hefir verið í New York í vor við Cirkus Barnum & Bailey, og getið sér þar hinn frækilegasta orðstír, einkum fyrir viðureign sína við frægan japanskan glímumeistara. Segir svo frá því i Heimskringlu: Svo er mál með vexti, að við Cirkus þeirra Barnum & Baileys er japanskur glímuflokkur, undir forustu manns þess, er kallar sig prófessor Otawaga. Er hann glímukonungur á ættlandi sínu,'en japanska glíman er kölluð »Jiu-Jitsu«, og allmjög fjar- skyld ísl. glímunni. Þessi prófessor hafði ferðast með Barnum & Bailey í tvö ár og hlotið frægðarorð mikið fyrir iþróttir sínar; en er Jóhannes bættist við cirkusinn og hlaut svo skjótlega hreystiorð, varð japanski meistarinn reiður, því honum þótti sem iþróttir sínar væru yfirskygðar af afreksverkum Jóhannesar. Ekki varð Tapaninn sízt gramur, er hann hafði heyrt eftir Jóhannesi, að isl. glíman stæði japönsku glímunni langtum ofar að íþróttagildi. Ota- waga sagði auðvitað sína glímu langt- um fremri. Og svo varð það að þrætumáli í cirkusnum, hvor þessara glímumanna væri fræknari. Leik- hússtjórinn fann þá upp á því snjall ræði, að fá báða meistaraoa, Jóhannes og Otawaga til að reyna sig, og átti Jóhannes að glíma íslenzka glímu, en Japaninn Jiu-Jitsu, og skyldi kapp- glíman fara fram sunnudaginn 30. marz. En af sjálfri glimunni segir svo í New-York-blaðinu Times 31. marz: Það var eftirtektavert samsafn af fólki, sem var samankomiðí »Garden« kl. 3 í gærdag. Þar voru margir Japánar, fjöldi hermanna með háa silkihatta og margt cirkusfólk saman- komið til að sjá kappglímuna milli Japanans og íslendingsins. Áhorf- endurnir voru fremur á bandi Japan- ans í byrjun, en það hallaðist strax yfir á hlið íslendingsins, þegar undir- búningurinn undir giímuna hófst, því Otawaga heimtaði, að þeir glímdu í síðum stökkum girtir beltum, og þó Jóhannes hefði aldrei glímt í slíkum útbúnaði, var hann viljugur að glíma eina glímu þannig, og aðra um í grein minni. Hann hefir þá lík- legast orSiS þess var, að sumum áhorf endum þætti ekki það atriðið beinlínis smekklegt! Og undir greinarlokin kemur hann með eftirfarandi yfirlýsingu : >>Ánnars held eg það vansæmdarlaust fyrir alla aðstandendur þessa skop- leiks, þótt þeir viðurkendu, að sór hefði að miklu leyti mistekist gam- anið«. Þar erum við alveg sammála. Og eg hugsa ekki, að neinn ágreiningur verði um það, hvorki í þessum bæ, nó annarstaðar á þessu landi. Yfirleitt þykist eg sjá það greinilega á ritgjörð H. J., að hann er mér ekki miktð ósammála í raun og veru. Hitt er mór ekki jafn-Ijóst, hvers vegna hann fór þá að andmæla mór — og það heldur digurmannlega. Þá skal eg minnast á grein góðkunn- ingja míns, hr. stud. jur. Andrésar Björnss o n a r — sem er margfald- ur í roðinu, ritar »í umboði aðstand- enda leiksins«. Því miður fyrir hann. Eg efast ekki um, að grein hans hefði verið betur rituð, ef hann hefði verið einn um hituna, að minsta kosti minna þá í henni af persónulegum brigslum og klunnalegum stóryrðum — sem eg ætla annars ekkert að skifta mér af. En taka vi) eg það fram, á undan öðru, að það er misskilningur eða rang- færsla, sem hann gefur í skyn, að eg telji »aðstandendur Ieiksins« »óþrifa gerla« eða »andleysis gorkúlur«. Eg hefi lært að leggja meiri virðing á ódauðlegan mannsandann en svo, að eg tali svo um nokkurn mann. En leikritið þeirra: »Alt í grænum sjó« e r áreiðanlega »andleysis gorkúla«. Þeir verða að minsta kosti að taka betur á en í grein sinni í síðustu ísa- í sinum eigin fötum, og varð samn- íngum bundið. Japaninn réðst nú ólmur að íslendingnum, en þrátt fyrir þá örðugleika, sem stakkurinn veitti honum, fleygði hann Japanan- um tvívegis. Varð þá mikið um fagnaðarlæti, en þó eigi nóg til að yfirgnæfa hljóða-ofsann, sem brauzt frá Heklu, hinni ungu dóttur Jóhann- esar, er ekki skildi hót hvað um var að vera. íslendingurinn gekk yfir til henn- ar þegar er færi gafst, og því næst fleygði hann af sér stakkinum og bjó sig undir glímuna, sem samið hafði verið um, að skyldi vera bæði stakk og beltislaus; en Otawaga neit- aði að fara úr sínum stakki, og með fyrirlitningarsvip auðsæan fór Jó- hannes aftur í stakkinn. Japananum var þá skipað að fara úr stakknum og hlýðnast samningnum. Varð þá ys mikill og umræður meðal Japana, er fylgdu foringja sinum, og það síðan tilkynt, að Otawaga neitaði að glíma stakklaus, þó áður hefði það verið samningum bundið. Jó- hannes hélt þá af hólmi, sigri og heiðri krýndur, og Hekla skrikti ánægjulega. YestDr-íslepdiDga-annáll. Baldvin Baldvinsson að- stoðarráðherra. Þ. 19. april var Baldvin Baldvinsson ritstjóri Heimskringlu og þingmaður Gimli- kjördæmis skipaður aðstoðarráðgjafi i fylkisritaradeild Manitobastjórnar- innar. Er þetta veglegt embætti, mun svara til landritara-starfsins hjá oss. — Baldvin er því hættur rit- stjórn Heimskringlu eftir 14V2 árs starf. En i hans stað er orðinn rit- stjóri Gunnl. Tr. Jómsson. Sömu- leiðis hefir Baldvin orðið að segja af sér þingmensku, og býður ensku- mælandi maður sig fram í hans stað af stjórnarflokksins hálfu. Silfurbrúðkaup áttu þau hjón sira Friðrik Bergmann og frú hans ). 15. april, eins og þá var getið lér í blaðinu. Þann dag var þeim íaldið veglegt samsæti í Winnipeg. Sátu það hálft þriðja hundrað manns. Voru þeim færðar veglegar gjafir og gert alt til virðingar. Margar ræður voru peim og fluttar og segir Heims- kringla þetta um aðal-inntak þeirra: Það, sem ræðumennirnir, sem töl- uðu til silfurbrúðhjónanna, lögðu mesta áherzlu á að þakka sira Fr. J. Bergmann fyrir var: Að hann hefði meira en nokkur annar landi vor á meðal reynt til að kenna mönnum umburðarlyndi í trúarefnum; einnig fold til þess að hnekkja þeirri lýs- ingu. ___ Nú skulum við athuga það, hverju þeir »aðstandendurnir« neita e k k i. Þeir neita því ekki, að þeir hafi auglýst á götunum, að þeir ætluðu að sýna Stead sem draug. Þeir neita því ekki, að þeir hafi sýnt hann sem draug. Þeir neita því ekki, að þeir hafi ætlað að »púa« lagið: »Hærra minn guð til þín«, meðan draugurinn var sýndur, og hafi gert það á aðalæfing- unni. Þeir neita því ekki, að þeir hafi lýst tilgangi þeirra, sem í fyrra stofn- uðu til samvinnu um sambandsmálið, svo, »að fyrir þeim hafi það eitt vak- að að skara eld að sinni köku« o. s. frv. Þeir neita því ekki, í hverjum fé- lagsskap þeir hafi látið Stead koma fram. Þeir neita því ekki, að einn hafi verið að vafsast f hempu og með presta- kraga. Þeir neita því ekki, að þeir hafi snúið út úr helgisiðum presta-handbók- arinnar. Þeir neita því ekki, að þeir hafi snúið út úr sálminum : »Hve gott og fagurt og indælt er«. Þeir neita því ekki, »að orðum Krists og öðrum frægustu ritningarstöðum hafi verið stráð innan um annað góð gæti, meira og minna afbökuðum og afskræmdum«. Þeir neita því ekki, sem eg hafði sagt um Ingibjörgu og »Sám«. Þeir neita því ekki, að áhorfendum hafi litist svo á atferlið í rúminu, sem eg gat um. Þeir neita því ekki, að í leiknum hafi þeir uppnefnt háskólakennarana og hermt et’tir þeim. hefði hann viljað koma því inn hjá mönnum, að bera virðingu fyrir trú- brögðum annara manna. Hann hefði verið frömuður um að útrýma dóm- sýki meðal landa sinna. Einnig hefði hann lagt mikla áherzlu á að kenna einstaklingnum, að það væri ekki minna virði að hafa sjálfstæðar skoðanir í trúarefnum en á öðrnm svæðum lífsins; hann hefði brýnt þá skyldu fyrir mönnum, að hver og einn geri sér ljósa grein fyrir trú sinni, og standi við hana hrein- skilnislega bæði fyrir guði og mönn- um. Þá lögðu ræðumenn mikla áherzlu á þau góðu áhrif, er sira Fr. J. Bergmann hefði haft á íslenzka blaðamensku hér vestan hafs, með sínum kurteisa rithætti, hreina ís- lenzka máli og að ræða mál sitt með rökum, en ekki innihaldslausum flækjum. Og þeim bar líka saman um hans góðu áhrif í viðhaldi hreinn- ar íslenzku í þessu landi. Ræðumenn mintust líka með hlý- jum orðum á Mrs. Bergmann. Hún var fyrirmynd sem húsmóðir, móðir og félagsfrömuður, hvar sem hún kæmi að þeim málum. Heimili þeirra hjóna væri að makleikum orðlagt fyrir gestrisni, og þar ætti konan jafnan stærstan hlut að máli. Hjálmar Bergman sagði í ræðu sinni, að allar líkur væru til, að Mrs. Berg- mann ætti stærstan þáttinn í mögu- leikunum á þessu samsæti; hann mintist hins mikla heilsubrests, er síra Fr. J. Bergmann hefði þjáðst af um fleiri ár, og ef það hefði ekki verið fyrir Mrs. Bergmanns framúr- skarandi umhyggjusemi og nákvæmni við hann, byggist hann ekki við, að maður hennar væri nú ofanjarðar, né heldur verið fær um að vinna helming af því lífsstarfi, sem hann nú hefir afrekað, og við öll erum svo þakklát fyrir. Greinar ýmsar sem koma áttu i þessu blaði verða að vikja fyrir fréttum, og bíða þvi næsta blaðs. ReykjaYíkDr-anDálI. Brezkt skemtiskip E r m i 11 e, frá Q-lasgow, kemur hingað 24. jání og verð- nr hér 4 daga. Dáin: Júlíana Magnúsdóttir Hverfisgötu 54. 26 ára. D6 16 mai. , Guðsþjónusta á mornun: I dómkirkjunni kl. 12 síra Bj. J. ---- — 5 — Jóh. Þork. ’ - frikirkjnnni kl. 5 (ekki á hádegi) Ól. Ól. Hjuskapur: Qnðjón Jónsson frá Hraun- prýði Hafnarf. og ym. Ingibjörg Magnea Snorradóttir. Qift 17. maí. Og þeir neita því ekki, aö það bafi eingöngu verið fyrir bann lögreglu- stjóra, að þeir svívirtu ekki danska fánann á leiksviðinu. Sumpart þegja þeir alveg um þessi atriði. Sumpart halda þeir því fram, að þau séu alveg meinlaus og ekkert við þau að athuga. Tekið skal það samt fram, þeim til maklegrar viður- kenningar, að þeir tala ekki um að þau séu smekkleg. Sennilega hefir ritgjörðin eftir formann Stúdentafélags ins verið þeim bending um, að bezt væri að fara sem minst út í þ á sálma. Hverju neita þeir þá? Þeir neita því fyrst, að þeir nafi viljað óvirða Stead — »þanu merka mann«. Það er ágætt, að þeir hafa ekki v i 1 j a ð það. En þeir hafa g e r t það. Þeir hafa þá ekki gert það viljandi, held- ur eingöngu af því, að þeir hafa ekki haft skilning á því, sem þeir voru að setja saman og fara með. Við skulum færa alt til betri vegar. En er ekki nokkuð varasamt að fást mikið við rit- störf — þótt ekki sé annað en flim leikur — meðan þroskinn er ekki meiri? Þeir halda því fram — í alvöru, að því er mór Skilst — að í draugs orð- inu sé enginn óvirðingarvottur. Eg ætla ekki að fara að þræta neitt um það. Mér finst það naumast verkefni fullorðinna manna. Eg ætla að eins að spyrja þessa »aðstandendur« einnar spurningar: Gerum ráð fyrir, að móðir einhvers ykkar hefði andast í fyrra. Svo hefðu einhverjir gárungar auglýst á götunum að þeir æ 11 u ð u að sýna hana sem draug. Því næst befðu þeir s ý n t hana sem draug í leikhúsinu. Jafnframt henni hefðu þeir sýnt sem drauga ein- hverja alræmda glæpamenn. Mundi Jón Eyjólfsson Skildinganesi og ym. Þórnnn Pálsdóttir. Qift 17. maí. Árni Helgason frá Bjargi i Grindavik og ym. Petrenella Pétarsd. Qift 23. mai. Gnðmnndnr Sæmnndsson Lágafelli Mos- fellssveit og ym. Gnðbjörg Sveinsdóttir. Qift 23. maí. Páll Jónsson kennari á Hvanneyri og ym. Þóra Baldvinsdóttir frá Höfða í Höfðabverfi. Qift 17. mai. Ólafnr Qnðm. Jóhannsson sjóm. og ym. Lára Loftsdóttir Hverfisg. 52. Qift 17. mai. íþróttasýningu hefir Iþróttafélag Reykja- vikur á snnnndag kl. 4 á íþróttavellinum. Einu sinni sýnir þetta fimleikafélag sig á ári hverju og er jafnan óblandin ánægja að sýningum þeim. syninum hafa þótt þetta fallegt gam- an? Mundi hann hafa skemt sér vel? Mundi hann hafa hlegið? Mundi hann hafa klappað? Mundi hann hafa farið í þjóðsögurnar og látið þær sannfæra sig um, að þetta væri einstaklega vel til fundið um hana móður haus? Ónei! Enginn ykkar er svo tilfinningalaus ódrengur. Hann myndi hafa fylst slíkri andstygð, að annars eins hefði hann aldrei fundið fyr til á æfi sinni. Það er gersamlega óhugsandi, að nokk ur ykkar sé það úrþvætti, að hann hefði ekki tekið fyrir jafn-grátt gaman um móður sína, ef það hefði verið á hans valdi. En Stead á alveg sama rétt á sér eins og framliðin móðir þín. í sinni óumræðilegu vanþekking á dularfullum fyrirbrigðum eru »aðstand- endurnir« að koma því á aðra saklausa menn, að þ e i r hafi óvirt Stead, með því að gera »úr lionum »ffgúru« með ummælum í ísafold«. Hver eru nú »ummælin«. Þau standa í frásögn manns, sem hafði verið á sambandsfundi hjá Mrs. Wriedt ( Júlíu-skrifstofunni, og þau eru þessi : »Rétt á eftir birtist andlit Mr. W. T. Steads beint fram undan mér, helmingi stærra en hann átti að sér að vera«. Þetta er alt og sumt. Þetta er öll óvirðingin, sem Stead hefir verið gerð — að frá þessu er skýrt. Ekkert er um það sagt, hvað þetta »andlit« hefir verið — af þeirri ein- földu ástæðu, að enginn veit neitt um það. Sennilega hefir það veriðmynd af Stead, sem brugðið hefir verið upp frá ósýnilegum heimi, með elnbverjum þeim ráðum, sem við vitum ekkert um. Leikhúsið. í kvöld leikur Boeseusflokk- urinu Den mystiske Arv í síðasta sinni. Flestum er sáu þetta leikrit á snnnudag ber Baman um, að bezt sé leikið af þvir sem flokkurinn enn hefir sýnt. Á morgun verður En Forbryder eftir Sven Lange leikinn og smáleikrit eitt með. í næstu viku fer leikflokknrinn til Hafnarfjarðar og leikur þar þriðjudags- og fimtudagskvöld. Skipafregn: Ceres kom i fyrradag að utan með fjölda farþega. Meðal þeirra: frú Lovise Einnbogason, kaupm. Carl Sæmundsson, Kr. Ó. Skagfjörð, Theodor Árnason skrifari, Priðrik Sveinsson agent, Sikes (eggja- og fuglasafnari fyrir British Mnseum). Til Seyðisfjarðar kom Ditlev Thomsen kanpmaður. Slíkar myndir hafa menn hvað eftir annað séð hór í Tilraunafólaginu. Og við vitum ekki heldur, hvernig á því stendur, að myndin hefir orðið svona stór. En það er álíka viturlegt að finna sór til stærð þessarar myndar, eins og ef einhver vitleysingurinn færi að hæðast að því, að myndin af Thor- valdsen hór á Austurvelli er miklu stærri en hann var sjálfur. Það þykir nú líklegast fruntaskapur af mér — en eg held, að eg verði samt að áræða það — að kalsa það við þessa »aðstandendur« og vísindaiðkara, hvort þeir vilja ekki kynna sór ofur- litið, hvað frægustu vísindamenn heims- ins, eins og til dæmis S i r W i 11 i a m Crookes og prófessor C h a r 1 e s R i c h e t hafa ritað um s t æ r ð a r - mismuninn á þeim manngerfi-fyrir- brigðum, sem þeir hafa sjálfir athug- að. Hentugast finst mér, að þeir sýndu það lítillæti, að kynna sér þetta sem fyrst. Það kynni að forða þeim frá því að álpast út í að auglýsa vanþekk- ing sína á þessum efnum aftur með mjög miklum hroka. Þeim verður, hvort sem er, lítið gagn að því, þó að jafn-merkur maður og Stephan G. Stephansson verði þeim samferða út í vanþek kingar-vaðal inn. Enn fremur neita »aðstandendurnir« því, að helvíti hafi verið nefnt í leikn- um sem vistarvera Hannesar Hafsteins. Og djöfullinn segja þeir llka, að hvergi hafi verið nefndur á nafn. En — blessaðir verið þið! — það gerir ekki minstu vitund til — þ e g- ar alt skilst. í leikhúsinu var ekki nokkur maður svo skilningssljór, að hann misskildi þ e 11 a. Enda er því ekki neitað, að svo hafi á 11 að skilja það, sem eg segi frá í grein minni.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.