Ísafold - 31.05.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.05.1913, Blaðsíða 3
IS A F O L D 173 IE □ 0 □IE ■íi- Fama Nova skilvindan er það hagnaðartæki, sem hverjum bónda er nauðsynlegt. Hún skilur bezt, er léttust í drætti og hefir yfir höfuð alla þá kosti sem góð skilvinda þarf að hafa. Meðmæli frá Halldóri Vilhjálmssyni skólastj., Hvanneyri. Skilvindan er til sýnis og sölu hja H. Benedikfsson, Reykjavík. 30 □IE JL 31 Karlm. & Drengja Fataverzlun Austurstræti 14 hefir alt er karlmenn og drengir þurfa að klæðast i, utast sem inst. Þar er: • mestu úr að velja vandaðastar vörur ódýrast. Allra blaöa bezt Allra frétta flest Allra lesin mest er ISAFOLD Kemur út tvisvar i viku alt árið, 104 blóð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili iands- ins má sjálfs sin vegna vera án Isafoldar! — LIFEBUOY SOAP (LÍFEBUOY SÁPAN) A hverjum degi, á hverju heimili, alstaðar má bjarga lífi manna með þvi að nota þetta dásamlega og heilnæna sjerlyf. Það er bæði sápa og hreinsunarlyf um ieið—styrkir heilsuna og eykur hreinlæti, en kostar þó ekki meira en vanaleg sápa. Hún er jafngóð til andlits—og handþvotta og til baða, til að lauga sjúklinga eins og til allra heimil- isþvotta—yfir höfuð til þvotta og ræstinga í hverri mynd sem er. Nafnið LEVER á sápunni er trygging fyrir hreinleik hennar og kostum. 2718 Orðabók Jóns Ólafssonar Þeir sem hafa boðsbréf óendursend, sendi þau sem fyrst, svo að byrjað verði á prentun 2. heftis. Gamalt járn, kopar, eir, látún og blý kaupir Valdemar Poulsen, járnsteypari Hverflsgötu 6. Slægj ur fást í sumar hjá M. iÞorsteinssyni presti á Mosfelli. Enginn fer það svangur! Bæjarmenn og ferðamenn, sem fara upp i sveit sér til skemtunar og hressingar i sumarfríinu eða á helgum, ættu að muna, að margs konar matvörur, hentugar í nesti, fást ávalt í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, t d. má nefna: Sardínur, ótal teg., frá 253. dósin. Kæfa, íslenzk, (búin til i verzluninni sjálfri) í smáum og stórum dósum. Kjöt og Fískbollur margar teg. Grísatær og Grísasylta með gjafverði. Lambatungur. Skjald- bökur. Rjúpur, íslenzkar. Humar. Rejer. Áll í gelée. Ansjósur. Lax. Appetitsild. Caviar. Leverpostei. Oysters. Ávextir alls konar, þar á maðal Jarðarberin góðu. Syltutau. Pikles o. fl. o. fl. Einungis góðar vörur með sanngjörnu verði. Bankastræti 12. Sími 212. Húseign til sölu á Akranesi. Verzlunar- og íbúðarhús mitt (Hoffmannshús) á Akranesi er til sölu. Húsið er 12 X 16 ál. tvílyft. Kjallari undir því öllu, sölubúð Og og vörugeymsla niðri, en á efra lofti er 4 herbergja fbúð auk eldhúss og 2 á efsta lofti. Pakkhús 10 X 10 ál. fylgir með. Lóðin er 380 Q faðmar, þar af ræktaður kálgarður 250 Q f.; öll er lóðin umgirt nýrri. vandaðri girðingu. Eignin er öll í áírætu standi, síðast virt á 8000 kr. Á eigninni livílir veðskuld að upphæð 2600 kr. Talstmi er í húsinu, vatnspóstur í eldhúsi. Luxlampar úti og inni o. fl. þægindi. * Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Vilf)játmur Þorvaldssoti. Hérmeð tilkynnist vandamönnum og vin- um að móðir og tengdamóðir okkar, Krist- björg Jónsdóttir frá Breiðholti, lézt 25. mai þ. á. Jarðarförin fer fram 2. júni, frá Grjóta- götu 10 og byrjar með huskveðju kl. II f. hádegi. Börn og tengdabörn hinnar látnu. | ve L Kópaskinn i=s> vel verkuð (án hreifagata) kaupir hæzta verði “ Verzl. Björn Kristjánsson r Reykjavík. □ 3 □ 30 71. P. Duus verzí. í Keijkjavík og Jieftavík fjafa fyrirtiggjandi nægar birgðir af ágæíri beitusííd. Verkmannahreyfiiigin á Euglandi. Eg get lofab því að vera hrein- ekilinn, en ekki óvilhallur. Goethe. Það er ekki vegna þess, að verka- mannahreyfingin sé bundin við Eng- Jand einsamalt — hún tekur yfir allan heim — að eg geri hana hór að um- talsefni á svo þrougu- sviði. Það er sökum þess, að á Englandi er hún orðin öflugri en víða annarstaðar og einnig það, að þar þekki eg hana bezt. Andi (psychology) hreyfingarinnar og mark- mið er líka alstaðar hið sama, svo að só henni lýst eins og hún birtist í einu landi, þá er henni jafn framt að því leyti nokkurn veginn lj'st yfir höfuð. Að hreyfingin sé þess verð að frá henni só skýrt, um það hygg eg að fáir muni efast, þeirra sem nokkuð vita, hvað f raun og veru er að gerast í umheiminum. Húti er vafalaust eitt hvert langmerkasta og víðtækasta mal ið, sem nú er á dagskrá þjóðanna, og hún er í raun og veru það sem beztu og göfugustu menn allra þjóða starfa að á einhvern hátt, enda þótt þeir, ef til vill, telji sig alls ekki til hennar. Jafn vel vór Reykvíkingar erum svo lánsamir, að nýlega hefir verið tekið hór á dagskrá stórmál, er beinlínis stefnir að sama markmiði. Ekkert þætti mór sennilegra, en að þessi hreyfing yrði, áður en næsta kynslóð er undir lok liðin, búin að gerbreyta ástandiuu í heiminum frá því, sem nú er það. Og ef sú stórbreyting gerist, þá efast eg síst um það, að hún verði til bóta, því jafn fratnt því, að það er erfitt að hngsa sór eftir stefnuskrá hreyfingarinnar hvernig hún mundi geta spilt ástandinu úr því, sem nú er það, þá er það líka reynsla sög- unnar, að vér þokumst þó alt af »fram á leið«, enda þótt löngum miði smátt. Það er næsta ósennilegt, að þróun mettningarinnar verði hóðan af fyrir nokkrum stórum afturkipp á slíkan hátt: að mannkyn og menning muni eiga sór kvöld eins og annað, efast eg ekki um. — Ett annað eins risaspor og gerbreyting a högum mannkynsins hlýtur annaðhvort að kippa því mjög til baka eða þá að hrífa það að sama skapi fram á leið. Fyrir þvi að eg veit, að Isafold langar til að gefa Islendingum kost á að fylgjast betur með í þessu stórmáli eftirleiðis, heldur en þeim hefir alment verið hægt bingað til, hefir mór dottið í hug, að reyna nteð nokkrum línum að skýra það ofurlítið fyrir þeim, sem lítt eða ekki þekkja til þess. Síðar býst eg við að það verði gert betur af öðrum mér færari. Markmið verkmannahreyfingarinnar er að koma á í heiminum meiri efna- hagslegum jöfnuði en nú ríkir: bæta kjör verkamanna, alþýðunnar. Af bættum kjörum hlýtur svo eðlilega að leiða vaxandi mentun og minkandi spilling, því örbirgðin fóstrar alstaðar mentunarskort, en hann aftur lesti. Óteljandi fjöldi af meinsemdum mann kynsins mundi læknast sjálfkrafa, ef m e n t u n yrði almenn, en a 1 m e n n mentun er ósamrýmanleg við það ástand, sem nú ríkir í heiminuin. Stóttamismunur er afskaplegur á Englandi eins og víðar um lönd. Öðru- megin geysilegt auðvald, en hinu megin ógurlegasta örbirgð. Ofurlitla hug- mynd unt mismuninn geta ntenn fengið með því að bera saman laun verka- manna og laun hinna hærri embættis- manna þar. Laun vet kamanna á Eng- lattdi (þar með taldir alls konar iðn- aðarmenn) ná að meðaltali e k k i 1 £ (18 kr ) á viku, svo menn geta ímynd að sér hve rifleg hin lægstu muni vera; t. d. að taka eru það þúsundir kvenna er sauma skyrtur fyrir 2—3 farthings hverja (4—6 aura). Aftur á móti eru t. d. árslaun erkibiskupsins í Kantara- borg £ 15000 (270 þús. gr.), erki- biskupsins í Jórvík £ 10000 (180 þús. kr.) og Lundúnabiskups hið sama. Þó eru laun þessara svokölluðu embættis- manna enginn mælikvarði fyrir auð æfunum sem eru á aðra hönd örbirgð inni: flestir hinna mestu auðkýfinga eru ekki einu sinni embættismenn að nafninu til, heldur verksmiðjueigendur, námueigendur o. s. frv., sent öreigarnir svo vinna hjá. Tekjur margra slíkra auðmanna nema £ 150000 (2 milj. 700 þús. kr.) á ári. Eg ætla svo að taka hór örfá dærni af óteljaudi mörgum, til þess að gefa hugmynd unt kjör alþýðunnar á Eng- landi. Öll eru þau tekin úr ritum nafnkendra stjórnmálamanna og hag- fræðinga. Af hverjum 1000 manns deyja 939 án þess að láta eftir sig nokkrar eigur, sem talist geti. Meðal auðugri stétt- anna deyja 18°/0 barna áður en þau ná 5 ára aldri; meðal verkmannastótt- arinttar er tala þeirra 65°/0. Af öllum Luudúnabúunt eru það 37,8°/0 þar ®em ö 11 fjölskyldan vinnur sér inn m i n n a e n 18 k r. á v i k u . Áður en verkfall hafnar- manna hófst þar síðastliðið vor unnu þar við skipakvíarnar 15 þús. manns sem höfðu m i n n a en 13 shillings í laun um vikuna. Fjórði hver rnaður í Lundúnum deyr f þurfamannahæli, spítala eða geð- veikrahæli. Hjálpræðisherinn hefir mikið saman við fátæklinga að sælda og kynnist því þessum málum. Booth hershöfð- ingi segir : »Eftir skýrslum lögreglunnar hafa 444 persónur gert tilraun til sjálfs- morðs síðasta ár (1901) ogaðllkindum eru hinir ekki færri, sem tekist hefir að framkvænta það. 200 manns hafa orðið hungurmorða á satíta tíma. í þessari einu borg eru um 100 þús. beiningamenn, 30 þús. skækjur, 33 þús. heimilislausra manua fullorðinna og 35 þús. heimilislausra barna. Sífelt eru 80 þús. manna vinnulausir og oft kemst sú tala upp í 100 þús. 12 þiis. glæpamenn eru í fangelsum hennar hátignar og 15þús. utan þeirra. yfirvöld Lundúnaborgar hafa á hverju ári til meðferðar kærur fyrir um 70 þús. smá-afbrot. Hinar beztu heim- ildir telja að borgin muni framleiða um 10 þús. nýja glæpamenn á hverju ári«. »Svipað ástand er í öllum hinum strerri borgum vorum. Þótt kolanámu- hóruðin sóu með hinum verstu«, segir Robert Blatchford. Það mætti endalaust halda áfram að koma nteð slíkar lýsingar eftir rnenn eins og t. d. próf. Huxley, Durham lávarð, Sir John Gorst, Salisbury lá- varð, Joseph Chamberlain o. fl. o. fl., en hér er ekki rúm til þess. Fyrir þá sem lesa ensku og vilja kynnast mál- inu, er enginn hörgull á bókum um það. T. d. má benda á »The Tragedy of Toil«, eftir John Burns, og »Labour and Life of the People«, eftir Charles Booth. Gegn þessum afskaplega mismun á kjörum stóttanna er barátta jafnaðar- manna. Rótt sinn til þessarar baráttu byggja þeir á þeirri kenningu þýzka

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.