Ísafold - 04.06.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 04.06.1913, Blaðsíða 2
176 ISAFOLD Ýms erl. tiðindi. Dönsku kosningarnar. Að- al-niðurstaðan hefir verið símuð áð- ur: 43 vinstrimenn, 32 jafnaðar- menn, 31 gerbótamenn og 7 hægri menn voru kosnir. Hægri menn mistu í kosningunum m. a. Lars gamla Dinesen, sem setið hefir á þingi Dana 49 ár, hefði átt 50 ára þingmensku afmæli 1914, ef kosinn hefði verið nú. Annars féllu eigi neinir merkir menn, þeirra sem á þingi hafa setið. Þótt gerbótamenn og jafnaðar- menn fengi meiri hluta saman, vildu blöð þeirra eigi annað heyra en að Berntsensstjórnin sæti áfram, og beitt- ist fyrir giundvallarlagabreytingunni. En ýmsir stjómarflokksmenn, fyrst og fremst J. C. Christensen, heimt- uðu, að stjórnin færi frá og fengi gerbóta- og jafnaðarmönnum allan veg og vanda. Það ráð hefir stjórn- in nú tekið að fara frá. En hvað svo tekur við, hvort gerbótamenn einir skipa stjórnina eins og 1909, eða í sameiningu við annaðhvort vinstrimenn eða jafnaðarmenn, það er eigi gott að segja. En úr því efni greiðist sennilega bráðlega, er aukaþingið kemur saman þ. 12. þ. mán. Kvenréttindakonurnar á Bretlandi virðast glata æ meira samúð alþýðu, með óstýrilæti sinu. Fyrir skömmu ætluðu þær að halda opin- beran fund í Hydepark í Lund- únum, en urðu að hætta við vegna þess, að sýnt þótti, að þær mundu eigi sleppa lífs úr höndum almenn- ings. Albaniukonungur. Einn af þeim, sem nefndur hefir verið í þá stöðu er Roosevelt forseti, sumpart i gamni og sumpart I alvöru. Líklegastur til að hljóta hnossið það er nú sem áður talinn Vilhjálm- ur Svíaprins. Skandinavíu - konungarnir eru um þessar mundir að sækja heim Kristján Danakonung. Gústaf Svía- konungur var í kynnisför i Kaup- mannahöfn á sunnudaginn og mánu- daginn, en sneri heim aftur i gær. Úr Yerkmannalieiminum enska. Eftirtektarvert atvik við enska járnbraut. Vélbúnaðar-samgöngutæki hafa ekki enn þá spent greipum um Island ; en þar sem fariö er að undirbúa lagningu hinnar fyrstu járnbrautar á landinu, væri það ef til vill ekki með öllu ófróðlegt, að eg skýrði íslenzkum les- endum frá atviki, sem nylega kom hór fyrir, og fult útlit var fyrir að koma mundi öllu járnbrautakerfi Englands á ringulreið. Verið getur að það só skemtilegra að ferðast á hestunum ís- lenzku, en slíkt ferðalag hlýtur að vera heldur tafsamt og óhagkvæm t. Til þess að viðskiftalífið þróist er það nauðsyn- legt að tekin bó upp auðveldari aðferð til vöruflutninga. Því er það að s e m járnbraut er járnbrautin hið mesta hnoss fyrir þjóðfólagið. En þó er það svo, að þegar járnbrautakerfið er bein- línis i höndum nokkurra einokara, þá hindrar það iðulega frjálsan viðgang verzlunarlífsins með háum flutnings- gjöldum. Mál það, sem vakti svo mikla athygli á Englandi í vetur, bendir líka á það, að almennum óhultleik getur stafað hætta af því. Átriði málsins eru stuttlega, sem hér segir : Eitt af stærstu og auðugustu járn- bráutarfélögunum er » T h e M i d - land Railway Company«. — Eins og önnur félög hefir það prentuð — Og þ. 11. júní er von Hákonar Norðmannakonungs I hátiðlega heim- sókn hjá bróður sínum. Samlyndi Frakka og þjóð- verja. Nýlega áttu 33 þýzkir þing- menn fund með 185 frakkneskum þingmönnum í Bern til þess að bera saman bækur, með hverjum hætti hægt væri að bæta samlyndi þjóð- anna. Bundu þeir það fastmælum með sér að vinna hverir um sig að því af öllum mætti að draga úr þjóé- arhatrinu og þjóðardrambinu á báða bóga. Brullaupsstefnan i Berlín. Þ. 24. mai gifti Þýzkalandskeisari einkadóttur sina syni hins forna fjand- manns sins Cumberlandshertoga. Steðjuðu þjóðhöfðingjar Norðurálfu þá til Berlínar og var þar saman komið konungafólk úr flestum lönd- um álfunnar. Georg Bretakonungur var þar með .drotningu sinni. Niku- lás" Rússakeisari sömuleiðis. Af dönsku hirðarinnar hálfu sótti Valdi- mar, föðurbróðir konungs, brullaupið. -— Hver hátíðin rekur nú aðra við þýzku hirðina, því að þ. 15. júni heldur keisari 25 ára ríkisstjórnar-af- mæli sitt. Verður þá feikimikið um dýrðir um gervalt þýzka ríkið. Aldarafmæli Richards Wagners hins mikla tónskálds var þ. 22. mai og þess minst með viðhöfn um öll Norðurálfulönd. Varnarmeðal gegn barna- veiki. Behring prófessor í Berlín, sá er fyrstur fann ííram-meðalið, sem nú er notað við barnaveiki (difteritis) hyggur sig hafa fundið bóluefni, sem dugi til varnar þessum hættulega sjúkdómi. En fullreynt er það eigi hversu örugt sé. --------♦>:•<<•------ Rausnargjafir til heilsuhœlisins á Vifilsstöðum. Ekkjufrú Siqriður ^Asgeirsson í Kaup- mannahöfn hefir gefið hælinu 7000 krónur og skal verja vöxtunum af fé þessu til styrktar fátækum sjúkling i hælinu, sem eigi er gefið með úr sveitarsjóði. Stórkaupmaður Dines Petersen í Kaupmannahöfn og kona hans, frú Jenny Petersen, heita hælinu /o kr. árlequm styrk. lög og reglur. Lestarstjóri einn í þjón- ustu fólagsins, Richardson að nafni, fekk skipun frá formanni fólagsins um að brjóta mjög mikilsvarðandi reglu. Hemillinn1) á eimreið hans var aðeins gerður fyrir tíu smálesta hleðslu, en honum var nú skipað að hlaða lestina að hámarki þess, er eimreiðin gat dregið, sem var meira en hemillinn gat valdið. Hann heimtaði þá, að sór yrði lagður til tuttugu smálesta hemill, til þess að tryggja óhultleik fólksins. Um þetta var honum synjað og neitaði hann þá að hlýðnast skip- uninni. Lesendur gæti þess að Richardson lestarstjóri neitaði að eins, til þess að girða fyrir almennan háska, að brjóta gegn prentuðum fyrirmæl- um fólagsins. Fyrii þetta var hann rekinn frá og forstöðumanninum fórust svo orð vlð hann, að það hefði jafnvel verið skylda hans að hleypa lestinni inn á ranga línu (braut), ef yfirmaður hans hefði skipað honum það. Ef lestarstjórinn hefði hlýðnast skipun þeirri, sem honum var gefin munnlega, hemillinn síðan reynst gagns- laus og slys hlotist af, þá hefði hann að öllum líkindum verið sakaður um ') Hemill eða hamla ( b r a k e ) nefn- ist áhald það, sem grípur um hjól eim- reiðarinnar til þess að stilla gang heun- ar eða stöðva hana. Leikhúsið. En Fallit (Gjaldþrotið). Sjónleikur í 4 þáttum eftir Bjórnstjerne Björn son. Það var sagt hér I blaðinu á laug- ardaginn, að ef Boesens-flokkurinn færi eins vel með En Fallit á leik- sviðinu eins og hin leikritin, sem að þessu sinni hafa verið leikin, þá mundi óblandin nautn að sjá og heyra leikinn. Það er bezt að segja það þegar, að Boesensflokkurinn hefir áreiðan- lega aldrei leyst neitt eins vel af hendi hér í Rvik eins og þenna leik. Heildarsvipurinn yfir leiknum var svo trúr, svo blátt áfram og tilgerð- arlaus, sem hæfði jafn-ágætri sann- leiksmynd úr lifinu og skáldrit Björn- sons er. Georg Brandes hefir einhversstað- ar notað en Fallit til að einkenna þá skáldjötnana norsku Ibsen og Björn- son. Hann sagði, að Ibsen hefði getað samið 3 fyrstu þættina, en þar hefði hann látið leikinn enda, en Björnson hefði mátt til að láta 4. þáttinn fylgja með. Hann hefði ekki getað látið sér nægja, að fólk gæti sér til, að gjaldþrot Tjælde yrði sjálfum honum og fólki hans til góðs, hann hefði orðið að sýna það, eins og gert er í 4. þætti. Flestir munu geta skrifað undir þessi orð Brandesar og margir mundu vilja bæta því við, að einmitt fyrir þetta sérstaka einkenni Björnsons — hafi hann orðið þeim hugþekkari og hugljúfari en hinn mikli skáldbróðir hans. Sama einkenni Björnsons kemur raunar líka fram í hinni eld- heitu ástarsögu hans Mary, sém hann reit á áttræðisaldri. Þegar söguhetjan þar, hin ástúðlega, unga kona ætlar að fyrirfara sér, sárþreytt orðin á andstreymi lifsins, lætur hann hinn sanna elskhuga hennar bjarga henni á síðasta augnabliki. — Lífsins, bjartsýninnar og kærleikans þrótt- mikli túlkur — það er sá Björnson, sem vér elskum. En, annars átti þetta ekki að vera lofgerðarsálmur um Björnson — hon- um yrði aldrei lokið — heldur að eins nokkur orð um meðferð Gjald- þrotsins á leiksviðinu núna. manndráp, og í augum laganna mundi þaö hafa aukið á glæp hans, ef sýnt hefði verið, að haun hefði óhlýðnast hinum prentuðu fyrirskipunum. Hegn- ingin mundi hafa fallið á hann en ekki á félagið, nó heldur þann, er gefið hafði hina munnlegu fyrirskipun, sem fólag- ið mundi hafa talið heppilegra að neita sem sinni. Richardson kom fram eins og m a ð u r , og fyrir það var hon um vikið úr stöðu sinni. í mörgum verksmiðjum eru festar upp viðvaranir um það, að vólar skuli eigi hreinsaðar nó vólabönd (snúrur) snert meðan þær eru í gangi. Þó eru þess dæmi hundruðum saman að verk- stjórarnir hafa skipað verkamönnum að hreinsa vélarnar og skifta böndum meðan þær hafa verið í gangi og verka- menn hlotið af því örkuml og limlest- ingar. Óft og iðulega hafa verka- menn, líkt og lestarstjóri þessi, neitað að brjóta hinar prentuðu reglur, og svo verið sviftir starfa sínum. En fólag (Union) brautarþjóna var nú ekki í því skapi að láta járnbraut- arfólagið (Company) leggja mannslífin undir teningskast á þenna hátt, eða láta það í makindum hefna sín á þjóni sínum fyrir það að hann vildi ekki brjóta þess eigin lög. Það (verkm.fól.) hafði áður kært yfir órótti þeim, er fólagar þess böföu verið beittir og ákvað nú að láta skríða til skarar. Það lót því járnbrautarfólagið vita, að ef Tjœlde, gjaldþrotamanninn, leikur Boesen sjálfur og ferst vel, sem vænta mátti. En þó hefði hann sjálfsagt mátt taka djarfara og sterkara á hlutverki sínu í öðrum og einkum þriðja þætti, þar sem þeir eigast við hann og málflutningsmaðurinn. En í fjórða þætti fanst mér aftur leikur Boesens fyrirtaks góður. Berent málflutningsmaður, sem skáldið hefir auðsjáanlega gert sér mest far um að vanda og er í raun- inni þungamiðju-persóna leiksins, var leikinn af Oiaf Petersen, langbezt af öllu, sem hann hefir leikið, óvænt vel eftir öðrum leik hans og svo vel, að mikil ánægja var að. Valborgu og Sannas léku juogfr. Carla Miiller og hr. Chr. Frier, og var mjög góður leikur hjá báðum. Frú Tjalde lék jungfr. Astrid Krygell og er það fyrsta hlutverkið, sem nokk- uð hefir kveðið að af því, sem hún hefir haft með höndum. Var það mikið snoturlega af hendi leyst. Minniháttar eru önnur hlutverk leiksins, en öll voru þau lýtalitið leikin. Hver maður hlýtur að finna greini- lega til þess, hve leiklistin á mikil ítök í honum, er saman fara eins gott leikrit og Gjal(Iþrotið, og eins góð meðferð ogþað hlýturhjáBoesens- flokknum. Vel sé honum fyrir að hafa veitt oss svo ágæta og efnisgóða leik- skemtun! í kvöld verður Gjaldþrotið Jeikið enn einu sinni. Sjáljra sín vegna ættu engir, sem tök eiga á þvi, að sitja sig úr færi að sjá það. Ego. --------OOC=--------- Þingm. Akureyrar. Framboðsfrestur var útrunninn í fyrradag. Tveir keppa um þing- menskuna, Þorkell Þorkelsson gagn- fræðakennari og Magnús Kristjánsson kaupm. St ór stúkuþin g Goodtemplara verður að þessu sinni haldið á ísafirði. Héðan fara 24 fulltrúar vestur í dag á Botníu. Stórtemplar Jón Pálsson bankagjald- keri fer ekki, svo að stórvaratemplar Indriði Einarsson skrifstofustjóri stjórnar þinginu. Richardson yrði ekki veitt aftur fyrri staða hans, mundi hafið allsherjarverk- fall meðal brautarþjóna á Englandi. Fulltrúar félagsins svöruðu digurbark- lega og illu einu, en brautarþjónar lótu hvergi þokast. Annaðhvort skyldi Richardson veitt aftur atvinna sín eða verkfall yrði gert, kvað hvarvetna við meðal þeirra. Þegar svo var komið sá járnbrautar- fólagið þann kost vænstan að lægja seglin. En atvik þetta hefir verið næsta lærdómsríkt. Það hefir ljóslega sýnt, hve þroskaður samhaldsandinn er orðinn meðal verkmanna á Eng- landi og ennfremur, að það er ekki fyr en járnbrautirnar eru orðnar eign þjóðarinnar og komnar undir stjórn hennar, að mannslífið verður metið meira en hlutagróðinn. Að því marki er það, sem starfsmenn járnbrautanna keppa. Þeir vita, að þar sem gull- kálfurinn er tignaður, þar er manns lífið ávalt lagt á blótstallinn. Gefi það hamingjan að viðleitni þeirra megi sem fyrst sigra. Ed. Archbold. Edward Archbold, Englendingnr sá, sem skrifar í I s a f 0 1 d i dag, er maður 25 ára að aldri, en þó orðinn allmikið knnnur sem blaðamaður, íslandsráðherra á danskri ráðherrastefnu. Blaðið ’Jngóljur skýrir frá því í gær, að Berlingur frá 24. maí segi, að Hannes Halstein hafi setið danska ráðherrastefnu deginum áður og hafi mestur timi fundarins gengið til ís- lands-mála Ef hér er rétt farið með, ber að mótmæla því eindregið, að mál vor sé lögð undir danskar ráðherrastefn- ur. Og enginn hefir rækilegar sýnt fram á, að mál vor eigi þar ekki að koma en sjálfur ráðherra, og hví- líkt meginatriði það sé fyrir oss, að halda þeim úti þaðan. Þykir oss því býsna ótrúlegt, að Hannes Hafstein hafi fyrstur orðið til að brjóta móti því boðorði. Þann 23. maí er frá því skýrt í kvöld-Berlingi, að ráðherrastefna hafi verið þann dag kl. 3 og búist viðr að lokið væri kl. 5. >íslands ráð- herra tók þátt í nokkurum hluta. fundarinsc. Svona er frásögnin I Berlingi 23. mai, en vel getur verið, að nánara sé sagt frá I blaðinu næsta morgun og þaðan hafi Ingóljur sína frétt. Yestnr-lsleDdiD^a-aDDáll. Kynnisferðir til Islands. Allmargir Vestur-íslendingar koma hingað heim í sumar kynnisferð og hverfa aftur vestur um haf með haustinu. A Botniu komu nokkurir síðast- liðinn sunnudag: Asmundur Jóhanns- son byggingameistari frá Winnipeg með konu og 3 sonum. Ásmundur er Húnvetningur, ættaður úr Mið- firði, hefir dvalist vestra 13 ár og er nú talinn með efnuðustu íslend- ingum í Winnipeg. Ásmundur hefir gert oss heimsókn áður (1907). Að þessu sinni ætla þau hjón fyrst austur um sveitir og síðan norður i land. — Sveinn Tómasson aktygja- smiður frá Selkirk, bróðir Jóns bónda í Hjarðarholti í Borgarfirði. Utaná- skrift hans i sumar verður þar. Sveinn hefir verið 26 ár vestra. Sigurður Sigurðsson frá Svelgsá í Helgafellssveit, Sveinn Oddsson prent- fyrirlesari og verkmannaleiðtogi. Er hann maðar prýðievel mentaðar, enda þótt hann eé litt skólagenginn og þvi a selfmade man, eins og Englendingar segja, gáfað- nr og fjölhæfur. true gentleman«, segir maðar sem honnm er kunnugur, • skemtilegur og aðlaðandi i umgengni, gætinn i orðum 0 g áreiðanlegur eins og stál* *. Þó að Mr. Archhold kunni þvi miðnr eigi islenzku, hefir hann samt lagt stund á að kynna sér islenzk mál gegn um bérlenda menn og hefir áhuga fyrir þeim. Næsta vetur ætlar hann að halda fyrirlestra um Island fyrir ýms fé- lög á Englandi og sýna skuggamyndir héðan. Fær hann myndirnar hjá herra Magnúsi Olafssyni Ijósmyndara, sem ræð- ur vali þeirra, svo treysta má að þær verði heppilega valdar. Megum vér ís- lendingar vera þakklátir lyrir slikt, því eigi hefir svo mikið verið gert til þess að vekja athygli á oss á Englandi, að þar sé að bera i bakkafullan lækinn i þeim efnum. Mr. Archbold hefir fastlega i hyggju að koma til Islands til þess að kynnast hetur landi og þjóð, en því miður munu fjárhagsástæður meina honum að fram- kvæma það að svo stöddu. Hann hefir lofað að senda ísafold greinar endrum og sinnum. Greinin sem birtist i dag hefir þvi miður orðið að biða alllengi sökum stöðugs rúmleysis i blaðinu. Mál það er hún fjallar um var mjög rætt i enskum blöðum um tima í vetur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.