Ísafold - 11.06.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 11.06.1913, Blaðsíða 2
184 ISAFOLD Ráðherra hefir á enga ráðherrastefnu komið! í morgun, eftir að fyrsta greinin í í s a f o 1 d var prentuð, símaði ráð- herra H. Hafstein, sem nú er staddur á Akureyri, að jrásögn hinna dönsku blaða um, að hann haji komið á ráð- herrastejnu í Khöjn o% la%t jyrir hana íslenzk mál, sé alqer og með öllu átyllulaus ósannindi. Hann haji aldrei á neina ráðherrastejnu komið. Reynist þetta því á þá leið, sem vér vonuðum og spáðum. Fer því sannarlega betur og hlýtur að gleðja hvern góðan dreng meðal þjóðar- innar. En hvernig víkur því við, að dönsk blöð, sem ella eru áreiðanleg talin, skuli fara með annað eins stað- leysufleipur í jaínviðkvæmu máli oss íslendingum ? Samsöng-varnir. Hr. ritstjóril Viljið þér ljá línum þessum rúm? Það er gamall og góður siður, að þakka fyrir sig. Eg ætla að gera það, — eg get eigi annað. Eg stend i þakklætisskuld við Söngfélagið 17. júní. Eg hlýddi á siðustu samsöngv- ana, þ. 1. og 3. þ. m. Örfá orð um þá. — Eg skal fyrst geta þess, að eg dæmi ætíð um söng öllu fremur eftir því, hvernig hann kemur við tilfinningar minar en þvi, hve nákvæmlega söngmennirnir þræða nóturnar að lengd og gildi. Yfirleitt hve eg verð snortinn. Og einmitt vegna þess, að samsöngur félagsins snart mig, finn eg mig knúðan til að þakka því opinberlega. Öll lögin á söngskránni vöktu þægilegar til- finningar hjá mér, — mismunandi að eðli og missterkar auðvitað. Eg hefi t. d. aldrei fundið og skilið lagið »Spinn, spinn«, eins velogásunnu- dagkvöldið, og eru þó mörg ár síðan eg þekti það fyrst. En eg ætla ekki að skrifa söngdóm. Lögin voru mér ókunn flest. En þau skilja öll eftir eitthvað gott hjá mér. Með hlýustu ós'kum og þökk til söngmanna er eg yðar: Aðkomumaður. sannleika og þessum, svo ótvíræðan vitnisburS, sem vér eigum um það í öllum ritum Nýja te3tamentisins. En því er nú samt svo fariS, aS fjöldi góSra kristinna manna vill sem minst um þ a S atriSi heyra, nema því aS eins aS jafnskjótt só bætt viS, aS Jesús hafi jafnframt veriS m e i r a en maS- ur. Og þó er þetta skiljanlegt af þeim ástæSum aSallega. Ö n n u r ástæSan er sú, aS allur kristinn almenningur er því vanastur aS heyra ekki talaS um manninn frá prédikunarstólunum eSa í guSsorSabók unum nema í sambandi viS synd og spillingu, og því finst honum sem ver iS sé aS draga úr tign frelsarans, þeg- ar talaS er um hann sem mann. Só ekki þegar í staS bætt viS einhverju, sem lætur menn ganga úr skugga um, aS Jesús hafi veriS meira en maSur, er óSara spurt, hvort hann hafi þá verið »e i n g ö n g u maSur«. Hitt athuga menn ekki, aS slík spurning felur aS róttu lagi í sér óvirðingu a almáttug- um guði — þótt sízt sé til þess ætí- ast — og lítilsvirðingu á handaverk- um hans. Eingöngu maður ? spyrja menn. Mig langar til að spyrja aftur á móti : Er þá nokkuS meðal handa verka guðs, sem komist, nær guði, nokkuð undursamlegra, nokkuð lotn- ingarverðara, nokkuð lieilagra en ein mitt maðurinn? Er maðurinn ekki kóróna sköpunarverksins ? Er maður inn ekki það eitt af handaverkum guðs á jörSunni, sem heilög ritning segir oss að guð elski? Og svo ætti það að varpa r/rð á nafn frelsarans að tala um hann sem mann, sannan mann, fullkominn mann ! Ver ættum vissu- lega fyrir löngu að vera upp úr þeim barnaskap vaxnir, að kinnoka oss við að segja það um frelsarann, sem sann- ast verður um hann sagt. Iþróttasýning Iðunnar Sú var tíðin, að það þótti eigi sæmandi stúlkum af »heldra taginu« svokallaða að hjóla. Það þótti ríða í bág við alment »velsæmi«, eftir því sem það hugtak var skýrt i hinu víð- og djúp-sæa siðsemda-lexikoni erki-dygða-pipar-jómfrúa og líkt inn- rættra hjónabands-innlimaðra dygða- drotninga, sem í þann tíð voru sjálf- kvaddur hæstiréttur um það, hvað ungar stulkur mættu leyfa sér og hvað ekki I En hugsið yður þá yfirliða-legió, er heltekið hefði þann — fyrri daga — kvennafans, ef brugðið hefði verið upp pá þeirri framtiðar-sjón, að ungar stúlk- ur, já meira að segja reykvískar höfð- ingjadætur tækju þátt í opinberri fim- leikasýningu á Iþróttavelli bæjarins! En svona er gerbreytingin orðin mikil á hugarfarinu, að naumast mun með logandi ljósi fundin verða nokk- ur kona eða karl hér í bæ, sem gæti hugsað sér að hneykslast á þessu nú. Og mundi fyrirsögn hafa þótt fyrir svo sem 20 árum I Svona hefir okkur farið fram. Svo mjög »höfum ,vér gengið til góðs, götuna fram eftir veg« í líkamsmenn- ingar framsókninni, í baráttunni fyrir »sano corpore« (heilbrigðum líkama), sem hinir fornu Rómverjar töldu skilyrði heilbrigðrar sálar. Með þjóð vorri hafa karlmenn þreytt fimleika frá því saga vor hófst, eins og mýmargar frásagnir í sögunum bera með sér. En um kvenfólkið að fimleikum — »hermir ekki saga* — fyr en á allra síðustu árum. Kvenfólkið hefir — vegna sið- venja — lengstum farið varhluta af líkamsmenningu, eins og andans- menningu, unz »kyn-byltinga«-tímar vorra daga runnu upp. Nú sækir það fram — í þessu efni sem öðrum, — og íþróttasýning Ið- unna-stúlknanna á íþróttavellinum í gærkveldi undir stjórn Björns Jakobs- sonar leikfimiskennara er Ijóst dæmi þess, hversu vel því ferst framsóknin. Að karlmönnum vorum, er við fimleika fást, ólöstuðum, tjáir eigi að neita því, að stúlkurnar, sem þátt H i n ástæðan er sú, að menn álíta, að endurlausnarverk Krists heimti, að alveg sérstök áherzla sé lögð á guð- legu hliðina. Friðþægingin sé öll undir því komin, að Kristur hati verið fy rs t og faemst guðleg vera, þv/ að eins og þegar hefir verið bent á, þá er það eitt af meginatriðum hinnar katólsk- lútersku friðþægingarkenningar, að sekt mannkynsins við guð, sem bæta þurfi fyrir, sé svo óendanlega mikil, að eng- inn nema guð sjálfur geti bætt fyrir hana svo að kröfum guðs sé fullnægt. Þess vegna kemur jafnvel fyrir, að menn láta sér annað eins og það um munn fara á prédikunarstólnum, að » g u ð hafi verið krossfestur«, að » g u ð hafi d á i ð « . En slíkt tal er e k k i kristilegt og e k k i biblíu- legt, heldur af heiðinglegri rót runnið. Þetta gerðu góðir kristnir menn vel að athuga. Eins og s/nt var fram á í síðustu hugleiðingu minni, ber enga nauðsyn til þess vegna endurlausnar- verksins að draga fjöður yfir það, að Jesús hafi verið sannur maður. Jesús v a r sannur og fullkominn maður, svo sannur og svo fullkominn, að þar hefir mannlegt eðli komið fram hér á jörðu í sannastri og fullkomnastri mynd sem hann var. Hann var ekki að eins maður, heldur maður búinn öllum þeim mann- kostum í ríkasta mæli, sem pr/tt geta þroskaðan, mannlegan sjálfstakling. »Að neita því [að Jesús hafi verið maður] segir R. Seeberg, aðalforingi í h a 1 d s stefnunnar meðal þyzkra guð- fræðinga, það er sama sem að reka steyttan hnefann framan í allar hinar sögulegu frumheimildir að lífi hans og er blátt áfram óbiblíulegt«. Því fer svo fjarri, að ástæða só til að draga úr því, að Jesús hafi verið maður, að miklu fremur mætti telja það einn höfuðþátt tignar hans, að hann var tóku í Iðunnar-fimleikasýningunni í gær, taka þeim áreiðanlega fram í tvennu: samtakavissu og hreyjingar- jegurð, þessum aJa/ímerkjum góðrar leikfimi. Það var sérstök ánægja að horfa á, hversu hiklaust og festulega þær létu að skipunum kennara síns. Og þá eigi síður hitt, hversu afbragðs- liprar og fagrar voru hreyfingar sumra þeirra, hvort heldur var í frjálsum æfingum eða stökkum. — Enda kunnu áhorfendur að meta, því að fágæt eru jafn-ákveðin lófatök við fimleikasýningar og í gærkvöldi. En hvað segir nú allur sá kvenna- hópur, er var þarna í gær og horjði ál Eg á bágt með að trúa því, að þær hafi eigi langað til að gera meira en horja á. Eg á bágt með að trúa öðru en að þær hafi hugsað með sjálfum sér: Gaman væri nú að vera með. Gaman væri að temja sér fim- leika, eins og þessar vinkonur okkar hafa gert! En væri þá úr vegi að gera meira en láta lenda við hugsanir einar ? — Væri úr vegi að reyna að verða með ? Ungmennafélagið Iðunn hefir riðið á vaðið. En hvernig væri nú fyrír yður, aðrar yngismeyjar höfuðstað- arins, að feta í fótspor þeirra? Eg held það væri hyggilegt, hvern- ig sem á málið er litið, og ef til vill eigi sízt frá því sjónarmiði, að sá dagnr kynni að renna upp, að piltarnir, sem ykkur lízt á, mundu fult eins mikið líta á yfirburði kven- legrar fegurðar, sem iþrótta- eða fimleikaiðkun veitir, eins og dásnotr- ar snoppur á leikfimisvana líkama 1 í gær voru stúlkurnar, sem unnu sér fimleikahróður ein tylft. Hvað verða þær margar næsta ár, og hvað margar eftir 10 ár? Hvenær sjáum vér kvennatylftina í öðru veldi sýna fimleika úti á íþróttavelli? r. í. ----------------------- maður; því að hann er að róttu lagi eini alsanni maðurinn, sem lifað hefir hér á jörðu. Svo mikil er »fegurð« þessa satina og fullbomna manns, svo miklum »yndis- leik erútheltyfirvarirhans«,svo dásam leg eru verkin hans, svo óviðjafnanleg óll framkoma hans, að samróma vitnis burður allra þeirra sem kyntust hon- um bezt verður þessi : maðurinn Jesús er sonur hins lifanda guðs. Jesús hafði ekki sagt þeim það læri sveinum sínum þarna hjá Sesareu Fil- ippi, þar sem þessi vitnisburðui um hann hljómaði í fyrsta skifti af læri- sveins vörum. Jesus hafði ekki byrjað á því að ganga fram fyrir fólkið og segja : »Eg er sonur guðs ! Því verðið þér fyrst og fremst statt og stöðugt að trúa, ef eg á að geta hjálpað yður. Eg get engin mök átt við yður nema þér trúið þessu. Það er skilyrði fyrir að eg geti starfað á meðal yðar og þér getið blátt áfram ekki orðið sáluhólpn ir nema þór trúið því«. Á þessa leið tala /msir af þjónum hans á vorum dögum, eu Jesús sjálfur talaði ekki á þessa leið. Hann talaði við mennina um guðs ríkið, hvernig þeir gætu þar inn komist og hve eftirsóknarvert það væri; hann talaði við þá um föðurinn algóða á himnum, sem engu barna sinna gleymir og þráir af öllu sínu hjarta að lykja þau óll í faðmi sínum, breiða blessunarvængi sína yfir þau, hlúa að þeim, líkna þeim, fyrirgefa þeim, hugga þau, gleðja þau. En skoðanir mann- anna á sjálfam sér lét hann sig litlu skifta; hann lofaði þeim að myndast og þróast í næði með vaxandi við- kynningu. Máttug orð, lífsins og and- ans orð, framgengu af vörum hans alt til hinstu stundar, en játningar samdi hann ekki, nöfn og titla hirti hann ekki um áJafnvel þá er ríki ungling- Stærsta orgel heimsins. Það er ekki ýkjalangt siðan orgel með 50 röddnm var talið mikið fnrðnverk og það var það í raun og vern, þvi til þess að byggja slíbt orgel þnrfti að minsta kosti meira en eitt ár, en á síðari timnm eru orgel með 100 röddnm að vísn ekki viða til en þó ekki sjaldgæf. Á sýning- nnni i St. Louis 1904 var sýnt orgel með »140 speaking Stops« og nálægt 10 þúsund pipnm og var það álitið að vera hið langstærsta orgel er bygt hafði verið til þess tíma, en Ameriknmenn, sem ekki ern vanir að leggja yfirburði varnings sins yfir varning annara þjóða i lágina, töldu í þessum »140 speaking Stops« ýms auka- atriði, sem ekbi áttu neitt skylt við óvenjn- lega stærð og fullkomleika orgelsins, sizt svo, að það réttlætti staðhæfingu þeirra um það, að það væri stærsta orgel beims- ins. Aftur á móti hafa tnargir haldið þvi fram, að orgelið i þrenningarkirkjunni i Libau, með 131 röddnm, bygt 1885 (Eisen- berg), hafi veriö nokkrn stærra. Hér sknlu talin nokknr hin stærstu hljóðfæri (orgel) sem bygð hafa verið á siðastl. 50 árum (nafn smiðsins og bygg- ingarárið er tilfært i svignm): Orgelið i dómkirkjunni i Win, með 100 röddnm, ísiðar með 107 röddnm (Walker/l856). — i St. Snlpice-kirkjnnni i Paris m. 100 röddum (Cavaillé-Coll,_1862). — i Nikuláskirkjnnni i Hamborg m. 101 rödd (Röver, 1891). — i Albertshöllinni í Lundúnnm m. 110 röddnm (Willis, 1871). — i dómkirkjnnni í Riga með 124 röddnm (Walker, 1883). — í ráðhöllinni i Sydney með 126 röddnm (Hill & Sons). — í ráðhöilinni í Chicago með 109 röddnm (Rosevelt, 1891). — i dómkirkjunni i Berlín með 113 röddnm (Saner, 1904) — i Skt. Mariukirkjunni i Keveiaar með 120 röddnm (Seifert, 1907). — i dómkirkjnnni i Magdeborg með 100 röddum (Röver, 1906). — i Reinholdskirkjnnni 1 Dortsmund með 105 röddnm (Walker, 1909). — i Skt. Michaeliskirkjunni i Ham- borgm. 163 röddum (Walker,1909). Hið siðastnefnda er þvi nú sem stendnr lang-stærsta orgel heimsins; orgelið sem var i kirkjunni næst á undan þessn, var bygt 1770 (Hildebrand), með 68 röddnrn, en það fórst i kirkjubrunanum 3. júli 1906. Auglýsingar um að gera tilboð f smiði á nýu orgeli kom út 6. febr. 1908 og gerðn þessir orgelsmiðir tilboð: Walker, Steiumeyer, Schlag & Söhne, Voit, Jemlich, Markussen og Rotber. Hanstið 1908 var tilboði Walkers tekið og lank hann við orgelsmiðið siðastl. haust. Eina og áðnr er sagt, er þetta orgei með 163 röddnm, 12100 plpum, 5 urinn kallaði Jesúm »meistarann góða«, vísaði bann því á bug með orðunum : »Enginn er góður nema guð einn«. En þegar svo vitnisburðurinn hljómaði af vörum Péturs hjá Sesarea Filippí, þá gladdist frelsarinn, því að þessi játn ing var homim sötinun þess, að nú væri ljós guðs opinberunar tekið að skína í hjarta lærisveinsins. Og ekki löngu seinna staðfesti hann sjálfur með eiði þessa játningu lærisveinsins síns frammi fyrir hinu mikla ráði, þótt hann vissi, að hann tefldi lífi sínu með því í opinn dauðann. Sonur g u ð s, íonur h i n s 1 i f- a n d a g u ð s ! Svo hljóðar vitnisburð- ur trúarinnar um Jesúm og þann vit- nisburð hefir Jesús sjálfur tekið gildan. Sonur guðs, sonur hins lifanda guðs! svo hefir vitnisburðurinn hljómað f kristinni kirkju alt til þessa dags og svo mun hann hljóma meðan nokkur sála játar Jesú nafn á þessari jörðu. Hjá því getur blátt áfram ekki farið. Hversvegna? Ekki af því, að Pétur varð til þess að orða játningu sína á þessa leið, og ekki heldur af þv/, að Tesús sjálfur lagði eið út á það, að hún væri rétt, heldur af því, að ekk ert heiti annað samsvarar til fulls myndinni af manninum Jesú, sem vér eigum málaða í guðspjöllunum með svo óviðjafnanlegum sannleiks-einkennum hvar sem á hana er litið, og af því að ekkert heiti samsvarar betur guðlegri d/rð hins innra manns, sem við oss blasir hvenær og hvar som frelsarinn gefur oss tiiefni til að skygnast inn í krystalshreina, guðfylta sálu sína. En þá kem eg að þeirri meginspurn- ingu, sem alt sn/st að síðustu um: Hvað merkir þetta tignarheiti »g u ð s s o n u r« þar sem það er sett í samband við manninn Jesúm? Hvaða merkingu er mér heimilt að leggja í þenna veg- manaaler og pedal. Breidd orgelsins er 16,3 metrar eða 26 álnir, hér nm bil eins og hálfnr mentaskóiinn er á lengd, en hann er 53 álnir. Á dýptina er orgelið 7,4 metrar eða 11s/, al., en á hæð 17,6 metrar eða nær 28 álnir, eins og frá jörð og npp i miðja úrskífnna á dómkirkjuturnin- um (tnrninn er alls 833 álnir frá jörð). Til samanburðar má geta þess, að dóm- kirkjan hér er að innanmáli, þegar kór og forkirkja eru nndanskilin, 32 álnir á lengd milli gafia, 165/8 al. á breidd niðri og á hæð tæpar 11 álnir frá gólfi undir efri bita. Stæði orgel þetta hér i dóm- kirkjugólfinn langsetis, yrði að eins góður gangur kring um það, en það tæki á hæðina 7 álnir upp fyrir mæni kirkjunnar. Rúmið leyfir ekki nákvæma lýsingu á þe8sn afar-stórfelda og fjölbreytta orgeli, en þó má geta þess að öll er byggingin engu siður nákvæm og smáger i einstök- um atriðum en hún er stórfeld i heild sinni. Organistinn, Bem á að handleika þetta mikla bákn, heitir Alfred Sittard og sagði hann fyrir um byggingu þess og var Walkers önnur bönd á meðan á verkinu stóð; hann er talinn framúrskarandi snill- ingnr, eins og hann á kyn til. Orgelið er bygt i 5 lofta bæð (Etager)- i sambandi við það eru 2 rafmagns-vind- þeytivélar (Walkers) er senda frá sér 95 teningsmetra af vindi á hverri minútu með 200 m. m. þrýstingi. Vindleiðslurnar eru til samans 60 kílómetrar á lengd; væru þær settar saman hver fram af annari I e i n a leiðslu, mundi hún ná alia leið frá Reykjavík austur að Ölfusárbrú, en tvö- föld upp að Kolviðarhól. Hver manual (en þeir eru eins og áður nr 8agt 5) svo og pedalen eru fjölbreytt og fnllkomið orgel hvert út af fyrir sig, þannig, að þó ekki væri leikið á annað en t. d. pedalen einan, væri hægt að nota hann sem sem fullkomið og í alla staði full- nægjandi orgel, því í honum eru 38 raddir með alt frá 1’ til 32’ röddum, þannig niðurskipuðim: P e d a 1. 1. Orossprinzipalbass 32’. — 2. Gross- gedachtbass 32’. — 3. Prinzipalbass 16’. — 4. Gemshornbass 16’. — 5. Flötenbass 16’. — 6. Kontrabags 16’. — 7. Salizetbass 17r (Sw. IV). — 8. Geigenbass 16’ (Sw. IV). — 9. Subbass I. 16’. — 10. Subbass II. 16’ (Sw. IV). — 11. Gedachtbass 16’. — 12. Rohrflöte 16’ (Sw. III). — 13. Prinzi- pal 8’ (Sw. III). — 14. Oktave 8’ — 15. Cello 8’. — 16. Bassflöte 8’ (Sw. III). — 17. Geigenbass I. 8’ (Sw. IV). — 18. Ge- dacht 8’ (Sw. IV). — 19. Rohrquinte 10’/a’. — 20. Terz 6s/5’. — 21. Quinte ð’/s’ (8w. IV). — 22.Te.z3V/. - 23. Septime 22/,’. — 24. Oktave 4’. — 25. Vioiine 4’. — 26. Choralbass 4’. — 27. Oktave 2’. — 28. Salizet 2’. — 29. Flacbflnte l’. — 30. Kornett 16’, 4 f. (Sw. IV). — 31. Mixtur 6 f. — 32 Bombarde 32’. — 33. Basstnba 16’. — 34. Posaune 16’ — 35. Tuba 8’. — 36. Trompete 8’. — 37.Kiarine 4’. — 38. Horn 4’ (Sw. IV). I öllu orgelinn eru fjórar 32’ rsddir, tnttugu og sjö 16’ o. s. frv. alt niður í 2’ og 1’ og nokkurra þar í milli (t. d. l’/7’,.l3/s’ 0 s. frv.), þrjú klnkkuspil og margfaldir bjöllntónar.yfir höfuð allskonar hlióðbreytingar, a!t frá hinum veikasta liafby Igju-nið (unda maris) til hinua sterk- pstu hásúnuhljóma. Jón Pálsson. samlega vitnisbarð trúarinnar eða hvernig getur þetta tvent farið saman »maðurinn Jesús Kristur« og »sonur hitis lifanda guðs«? Hér vandast mál- ið, hér skiftast skoðanirtiar, þetta hefir um aldaraðir valdið þeim hinum grát- lega ágreinittgi innan kristninnar, er hefir unnið kristninni meira tjóti og obætanlegra en allar ofsóknir og allar árásir í sameiningu, sem yfir hana hafa dunið frá upphafi fram a þenna dag. Hver er þá merking þessa nafns »guðs sonur« í heilagri ritningu? Hér verð eg að biðja menn að hafa það hugfast, hve merkingar nafna og orða eru breytingum uudirorpnar. Ollum almenniugi hættir til að ganga að þvf vísu, að hvert orð í ritningunni hafi nákvæmlega þa merkingu, sem hann hefir nú einu sinni vatiist og leggur í það, er hann tekur sér það í munn. Svo er þá og farið rtafninu »guðs son- ur« eins og þáð er viðhaft um Jesúm. Almenningur setur það óðara í sam- band við hina kirkjulegu kenningu um Jesúm og hygst að finna hana alla fólgna í þessu nafni. En þetta er mis- skilningur. Eftir því sem eg frekast fæ séð hefir þetta nafn, eins og. ritn- ingin notar það um Jesúm, í sér fólgið fæst af því, sem hiu kirkjulega kenn- ing hefir viljað láta það tákna, sízt af öllu þá merkinguna, sem algengust er í meðvitund trúaðs almennings, að Jesús hafi ekki átt neinn jarðneskan föður, en verið getinn yfirnáttúrlega, þótt sú hugsun gægist fram sem sk/r- ing á guðssonerninu á tveim stöðum f N/ja testamentinu (Lúk. 1, 34—35 og Matt. 1, 18), sem báðir verða að tel- jast vafasamir af ástæðum sem ekki skal frekar farið út í hér. Nafnið guðssonur er annars i ritningunni not>- að í /msum merkingum. í Gamla testamentinu er það t. d. notað um

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.