Ísafold - 11.06.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.06.1913, Blaðsíða 4
186 I SAFOLD Húseign til sölu á Akranesi. Verzlunar- og íbúðarhús mitt (HofFmannshús) ú Akranesi er til sölu. Húsið er 12 X l*> áh tvílyft. Kjallari undir því öllu, sölubúð og og vörugeytnsla niðri, en á efra lofti er 4 herbergja íbúð. auk eldhúss og 2 á efsta lofti. Pakkhús 10 X 10 ál. fylgir með. Lóðin er 380 □ faðmar, þar af ræktaður kálgarður 250 □ f.; öll er lóðin umgirt nýrri, vandaðri girðingu. Eignin er öll í ágætu standi, siðast virt á 8000 kr. A eigninni hvílir veðskuld að upphæð ?6oo kr. Talsími er í húsinu, vatnspóstur í eldhúsi. Luxlampar úti og inni 0. fl. þægindi. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Sigfús Blöndahl Rödingsmarkt 57, Hamburg 11. Irm- & útflutningsverzlun. Umboðsverzlun. Símsk. Blöndahl. — Hambnrg. 20 ára að aldri eða þar um, óskast nú strax á skrifstofu hér í bænum, hann verður að vera flinkur i vélritun, helzt líka í hrað- ritun, dönsku, þýzku og ensku. Skrifleg umsókn á íslenzku, dönsku og þýzku leggist inn á skrifstofu þessa blaðs sem fyrst, merkt: enska, þýzka, danska. Þann 15. júlí þ. á. hefst í Kolonial Klasse Lotteríinu nýr flokkur. í honum eru þessir stóru vinningar: Lux €r. B. Vilf)iálmur Þorvaídsson. í. s. í. „Knattspyrnumót íslands“. Hertneð tilkynnist að »Knattspyrnumót íslands« verður ekki þetta ár, þar sem að eins eitt félag (»Fram«) hefir óskað að keppa á mótinu. Handhafi var fótboltafélag Reykjavíkur. Stjórn knattspyrnufél. „Fram“. í. s. í. Knattspyrnu-kappleikur Ef bezt lætur 1,000,000 fr. (ein miljón franka), eða I á 450.000. I á O O O d I » 150.000. I » 100,000. I » 80.000. I » 70,000. I » 60.000. 3 » 50.000. 2 » 40.000. 2 » 30.000. 2 20.000. 5 » 15.000. IO 10.000. 24 » 5.000. 34 » 3.000. 60 » 2.000. 299 » 1.000 og svo framvegis. Alls 5 miljónir 175 þús. fr. Allir vinningar greiðast út í hönd án nokkurs frádráttar og danska ríkið ábyrgist greiðsluna. Verð seðla er: */8 hluti kr. 2,73. x/2 hluti kr. 11,00. lU---------5,so. »/1-----------22.°°- 25 a. frímerkjagjaldi með dráttar- lista. verður háður næstkomandi föstudagskvöld kl. 9 á íþióttavellinum milli Knattspyrnufélagsins Fram og Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Aðgangur: 50 au. sæti og 25 au. fullorðnir, 10 au. börn. Þetta verður b e z t a knartspyrnuskemtun sum- arsins. Borgun sendist í póstávísun eða ábyrgðarbréfi. — Pantanir sendist sem fyrst til Fru Selma Edeling. Autoriseret Kollektion. er hið einasta verulega góða ljós nútímans. Lux breytir nóttinni í dag. Leitið því úr nóttinni í daginn og notið Lux! Lux! Lux! Lux! Einkasali íyrir ísland er: Guðmundur Bððvarsson Reykjavík. Miklar birgðir af vélum og áhöldum til heimilisþarfa og eldhúsnotkunar. Stálvörur úr fínasta og bezta efni. Verðskrár eftir beiðni. 0. cT/i. %3íom & 0o. úSöBonRavn c3. „BALTIC“ skilvindan er fyrsta flokks skilvinda, smiðuð úr bezta sænsku stáli, með nýjustu endurbótum. Skilur mjólkina niður í 0,09%. Endingarbezt — og því ódýrust — og auðveldust í meðförum. íslenzkur leiðarvísir með hverri vél. »Baltic« H skilur 35 potta á klukkustund, kostar 35 kr. Nr. 1 skilur 90 potta, kostar 90,00. Nr. 2 skilur 130 potta, kostar nokr. Einkasali: Til kaups fiBSt m þegar samþyktur uppdráttur af litlu og mjög vel löguðu ibúðarhúsi, ásamt gröfnum kjallara og hæfilegri lóð, á fegursta stað við Miðbæinn — »H'ólavelli«. — Semjið sem fyrst við Vilhj. Ingvarsson Suðurgötu 20. Likkistur, Litið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. En mand sfikes som strax kan overtage indkjöpet av alle levende blaaræv, unger og voksne i lobet av sommeren. Sikker kontant betaling. Begynd strax at indkjope levende dyr, imellemtiden korre- sponderes. Bundtmager Otto Glass. Trondhjem. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Nærsveitamenn Reynið Boxcalf-svertuna , S u n6 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Gagnfræðaskólinn í Flensborg í Hafnarfirði. Þeir nýsveinar og eldri nemend- ur, er hafa í hyggju að ganga í gagn- fræðaskólann í Flensborg næsta skóla- ár, verða að hafa sótt um skólavist til undirritaðs fyrir 15. sept. þ. á. Inntökuskilyrði eru: að nemandi sé 14 ára að aldri, hafi lært þær námsgreinir, sem heimtaðar eru til fermingar, sé siðferðisgóður og hafi engan næman sjúkdóm. Þeir sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk skól- ans, og eigi hafa tekið próf upp úr yngri deildunum, verða að ganga undir próf að haustinu, og sýna að þeir séu hæfir til að flytjast upp. Heimavistarmenn verða að hafa rúm- föt með sér, 0% trygginau jyrir Jœðis- peninfum í heimavistina, er svarar 23 kr. á mánuði. Námstíminn er frá 1. okt. til loka aprílmánaðar. Um- sókn er bundin við allan náms- tímann. Stúlkur • jafnt sem piltar eiga aðgang að skólanum. Box 53. Kobenhavn K. Berliner Export Magasin, Aarhus Danmark. Se! Se! Se! Læs! Læs! Læs! Köh! Köb! Köbj! Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhandlere. Ægte Sölv Uhr . . . Kr. 3,90 Ægte Sölv Uhr ... — 6,70 Ægte Sölv Uhr ... — 9,40 Ægte Sölv Uhr ... — 13,00 Ægte Sölv Uhr ... — 15,00 Ægte Sölv Uhr ... — 20,00 Nikkel Uhr .... — 1,75 Nikkel Uhr .... — 2,95 Nikkel Uhr .... — 3,80 Nikkel Uhr .... — 7,30 Dobb. Kapsel NysölvsUhr — 4,85 Dobb. KapselNysölvsUhr — 6,70 Dobb. KapselNysölvsUhr — 8,50 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 14,00 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 20,00 Dobb. Kapsel Elektroforg. — 4,85 Dobb. Kapsel--------— 6,70 Dobb. Kapsel ------- — 8,50 For at opnaa den störst mulige Omsætning, har vi noteret Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes alle, som önsker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvad ikke er efter Önske byttes. Mindste Ordre, der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölger aldeles gratis og franco med förste Ordre. Skriv derfor straks. Berliner Export Magasin, Aarhua, Danmark. The North British Ropeiork Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Hafnarfirði 10. júní 1913. Ögmundur Sigurðsson. Kona, vel fallin til heimilisfor- stöðu óskast á mjög fáment heimili. Blaðið tekur við umsóknum merkt- um B. B. Gfrar yfirfrakki hefir tapast í Hafnarfjarðarveginum. Afgreiðslan vísar á eigandann. búa til rússneskar og ítalskar fískilínnr og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fískilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Jakob Gunnlögsson, Köhenhavn K. Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókóiade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. ísafold frá I. júli 1913. Eg undirritaður óska að gerast kaupandi ísafoldar frá i. júlí 1913 og sendi hér með andvirði x/2 árg. (2 kr. í peningum eða frímerkjum) — ásamt burðargjaldi (30 a.) undir kaupbætirinn. Af kaupbætisbókunum óska eg að fá: Fórn Abrahams, Fólkið við hafið, Mýrarkotsstelpuna. 4 Nafn ......................................... Staða......................................... Heimili........................................ Aths.: Þeir sem eigi senda andvirði blaðsins og burðargjald þegar, striki út þær línur, og eins þá bókina, sem þeir eigi óska af kaupbætinum. Ókeypis og burðargjaídsíausí sendum vér verðskrá vora nr. 27 með 1500 myndum af búsáhöldum, tólum, stálvarningi, vopnum, úrum, rakhnífum, hárklippum, rafmagns- vasalömpum og sjónaukum. Að fá vörur sínar með pósti er fyrirhafnarminst. Flettið verðskránni og ef þw.rekist þar á eitthvað, sem yður vanhagar um, þá notið pönt- unarmiðann, sem er í verðskránni. Ef yður lízt á vörurnar, þá haldið þér þeim, að öðrum kosti búið þér vel um þær og sendið oss aftur. Eina heildsöluhúsið á Norðurlöndum, sem seiur varning sinn beint til notenda. Biðjið um verðskrána og hún verður þegar send ókeypis. Imporfören Ti.s. Jiöbenfjavn H.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.