Ísafold - 14.06.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar
í viku. Verö árg.
4kr., erlendis 5 kr.
eða ljdollar; borg-
ist fyrir miðjan júlí
erlendis fyrirfram.
Lausasala 5 a. eint.
OLD
Uppsögn (skrifl.)
bundin við áramót,
er ógild nema kom-
in só til útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
só kaupandi skuld-
laus viS blaSið.
ísafoldarprentsmiðja.
Ritstjópi : Ólaf ur Bjöpnsson.
Talsími 48.
XXXX. árg.
Reykjavík, laugardaginn 14. júní 1913.
48. tölublað
I O O F. 946209.
Nýja Bió
sýnir í kvöld (laugardag 14. júní)
og næstu kvöld:
Leyndardómur
hjónabandsins.
Drama í 3 þáttum.
Pantið bílæti í talsíma 344. Op-
inn hálf tima á undan sýningum.
Erl. símfregnir.
Khöfn 13. júni.
Stórvesír Tyrkja myrtur.
Mahomed Shevket stór-
vezír Tyrkja heflr verið
myrtur.
Mahon.ed Shevket varð stórvezir
í byltingu þeirri, er Enver Bey stóð
fyrir i vetur, og um leið hermálaráð-
herra.
Rússar miðla. Friðarvon
Búlgarar og Serbar fall-
ast á miðlun Rússa effcir
alvarlega áskorun Rússa-
keisara. Friðarvon.
Svo mik:n.r skærur hafa verið með
Bandaþjóðnm undanfarið, að til stór-
orustu hefir dregið við Nigritza (ná-
lægt Saloniki) milli Búlgara og Grikkja
og biðu Giikkir lægra hlut.
I simskeytinu er Grikkja að engu
getið, og mun þýða, að þeir vilji
enn eigi hlít.i miðlun. En naumast
mun til annars koma, úr þvi Búlgarar
Og Serbar eru á þá sveif snúnir.
Dönsku hervaldi beitt á
Reykjavíkurhöfn.
Valurinn bannar islenzka fánann á róðrarbát
og leggur hald á hann.
Mótmæli Reykvíkinga.
12. júní sigurhátíð íslenzka fánans.
Frá Stórstúkuþinginu.
Blaðfregnanefnd Stúrstúkuþingsins
símar ísafold i fyrnidag (12. júni)
frá ísafirði:
Stórstúkupingið hójst í gœr með guðs
pjónnstu hér í kirkjunni. Sigtryggur \
Guðlaugsson prédikaði. 2j Julltrúar
mattu og ýmsir stórstúkumenn; Jieiri
vantanlegir. Helmingur Julltrúanna
Jrá Reykjavik. Isfirðingar höjðu góð-
an undirbúning og héldu p. <?. júni
stórstákunni samsati. Útbreiðslujund-
ur ttunda. Fjðlmenni. Sjö raðumenn.
Indriði Einarsson stjórnar pinginu, stór-
templar jjarverandi. Aðalstarjið enn
í nejndum. Blíðviðri komið ejtir kulda-
storma. Almenn dnagja.
Þau gerðust tíðindi -hér í höfuð-
staðnum siðastliðinn fimtudag, 12.
júní, er lengi munu í minnum höfð,
— tíðindi, sem »settu bæinn á annan
endann«, einsogsagt er, — tiðindi,
þann veg vaxin, að jöfnaðu með
jörðu allan flokka-ágreining og per-
sónuværingar, — tíðindi, sem skipuðu
öllum íslendingum í höfuðstaðnum
undir einn hatt og létu eigi þar við
sitja, heldur drógu Dani flesta hér í
bæ með yfir í hóp íslendinga, þótt í
hlut ættuámóti eigin landar þeirra,—
tíðindi, sem á örstuttnm tima eyddu
dönskum fanum A fánastöngum bæ-
jarins, — tíðindi, sem fjölguðu íslenzk-
um fánnm svo mjög, að aldrei hefir
bænnn skartað eins i íslenzkum lit-
um.
Og hver voru svo tiðindin ?
Þau voru atferli varðskipsins danska
Islands Falk gagnvart islenzka Jánan-
um hér úti A höfn þ. 12. júni.
Einar Pétursson verzlunarmaður,
1
bróðir Sigurjóns glímukappa, var
maðurinn, sem tilefnið gaf til þess-
arra tíðinda. Er bezt að láta hann
sjálfan segja Irá með hverjum hætti
atburðimir urðu og fer þvi hér á
eftir kæra sú, er hnnn um hidegi í
fyrradag sendi stjórnarráði Islands:
Fánatíðindin og Danir.
Hér í bænum hellr sú fregn flogið
fyrir i dag, að uppþot ætti að vera
í dönskum blöðum út af tiðindunum
12. júní. En þetta mun alveg út í
bláinn, eftir því, sem ísafold hefir
komist næst.
Hvorki blöðunum né stjórnarráðinu
hafa komið nein skeyti um þetta.
Vorhlóm Hi-ingsins til ágóða
fyrir berklaveika verða seld á morgun.
Eldur í Vestu.
í síðustu ferð Vestu til Danm.kvikn-
aði í lest skipsins og brann nokkuð
af vörum og farþegaflutningi. Eldur-
inn kendur óvarfærni eins farþega.
0
Trúmálahugleiðingar
J. H. koma í næsta blaði — urðu
að biða vegna þrengsla.
Kæra Eínars Péturssonar.
Reykjavík, 12. júní 1913.
Kl. á tíunda timanum i morgun
var eg að skemtiróði i á einmennings
kappróðrarbát hér á hojninni, i ajtur-
stajni hajði eg- litinn fána, livítan
kross í bláum Jeldi. Visú eg eigi
Jyrr en kallað var til min á dönsku
Jrd róðrarbát, sem kom á ejtir og mér
og sagt að stanza. Gerði eg pað. Var
petta bdtur Jrá Islands Falk. Yfir-
maður sem á bátnum var, bað mig
að koma með sér að Islands Falk.
Gerði eg pað. Var mér par boðið að
ganga upp d skipið. Var eg svo leidd-
ur niður í kdetu til skipstjóra. Segir
hann mér par, að hann skyldu sinnar
vegna verði að skora d mig að aj-
henda sér fánann á bdtnum, sem svo
muni ajhentur bajarjógeta. Var pvl
ncest dáta boðið að taka fánann aj
bátnum og gerði hann pað. Reri eg
siðan i land.
Með pví mér pykir mir með pessu
sýndur yfirgangur og gerður óréttur,
par sem tekið er aj mér aj óviðkom-
andi manni með valdi flagg, sem eg
á, án pess að nokkur heimild sé til
pessa mér vitanlega, pá leyfi eg mér
hérmeð að kara skipstjórann á Islands
Falk, herra Rode, Jyrir greint athafi
og vanti pess, að hið háa stjórnarráð
hlutist til um að rannsókn sé pegar
hafin og ej skýrsla min staðjestist við
pá rannsókn, pá verði shipstjóranum
rejsað svo sem lög heimila Jyrir ojan-
nefnt athafi og mér skilað ajtur Jdn-
anum.
EJ hið hda stjórnarráð sér sér eigi
Jart að hejjast handa á annan hdtt
pd vanti eg pess, að pað hlutist til
um pað, að ajtra pvi, að eg eða aðr-
ir verði Jyrr slikum búsijjum ejtir-
leiðis.
Virðingarjylst.
Ein ar Pétursson,
verzlunarmaður.
Klapparstig 27.
Til
stjórnarráðs Islands.
Hafln mótmæli Reykvík-
inga.
Þegar Einar kom i land 02; sagði
tíðindin vildu menn alls eigi trúa
fyrst í stað !
En er gengið varð úr skugga um,
hvað orðið var — fyltust allir bæjar-
búar svo mikilli gremju og voru svo
samtaka um, að eins dæmi munu
vera. Margir fánar danskir höfðu
verið dregnir á stöng um morguninn
vegna komu Sterlings, en laust eftir
hádegi var búið að draga alla danska
Jána niður. Tóku flestir dannebrogs-
eigendur þetta bragð upp hjá sjálfum
sér. Að eins á einum stað var
sögð tregða nokkur á því að draga
niður fánann.
íslenzku fánunum fjölgaði aftur
því meir sem lengra leið á daginn.
Margir flaggstanga-eigendur,sem aldrei
hafa veifað þeim fána fyr, tóku hann
upp í fyrradag.
Að afiíðandi hádegi fóru þvi næst
nokkurir menn á báti út á höfn og
höfðu 7 islenzka fána innanborðs.
Reru þeir út að Valnum og kring-
um hann, beint í því skyni, að fá
tækifæri til þess að mótmæla til-
tektum Vals-manna, því að þeir töldu
víst, að eitt væri látið yfir alla ganga,
er hefðu þetta ferlega flagg á bátum
sínum.
En Vals-menn hreyfðu sig ekki
þá og var þó foringinn á skipsfjöl.
Sama máli var að gegna nokkru
síðar, er vélarbátur með tvo báta
alskipaða íslenzkum fánum fór út á
höfn. Var þá sunginn fánasöngurinn
og ýms ættjarðarkvæði, meðan siglt
var kringum Valínn. En enginn
á Valnum hreyfði hönd né fót.
Með pessu var i raun réttri Jengin
játning peiria Vah-manm «m, að peir
hejðu látið teymast oflangt í morqun-
tiltakinu.
Þegar bátarnir komu utan af höfn
fór allmikill mannfjöldi upp að minn-
isvarða Jóns Sigurðssonar. Var ís-
lenzki fáninn breiddur framan á fót-
stallinn, fánasöngurinn sunginn og
hrópað húrra fyrir fánanum. Meðan
þessu fór fram, var foringi Valsins
staddur uppi í stjórnarráði.
Var um þetta leyti krökt af fólki
um stræti miðbæjarins og nærri hver
maður bar íslenzku litina á einhvern
hátt.
Þingmenn Reykvíkinga
stofna til mótmælafundar.
Þegar þingmenn Reykvíkinga, þeir
Lárus H. Bjarnason prófessor og
Jón Jónsson docent spurðu þessi
tíðindi, tóku þeir sig þegar til og
boðuðu til mótmælafundar um kvöld-
ið i Barnaskólagarðinum. Var það
skjótt og vel af sér vikið. Til fund-
arhaldsins voru þeir studdir af öll-
um, án flokksgreinarálits og fund-
urinn sjálfur sýndi það, að á hon-
um voru ekki flokkar, heldur einn
og óskiftur flokkur Islendinga.
í ræðu þeirri, er 1. þingm. Reyk-
víkinga, L. H. B., flutti, eru færð
rök fyrir ólögmati Valsatjerlisins og
er hún prentuð hér á eftir. Vísum
vér til hennar í því efni.
Mótmælafundurinn
í Barnaskólagarðinum.
Undir kl. 9 tók fólk að streyma
suður að Barnaskóla. Laust eftir 9
var garðurinn troðfullur orðinn og
talsvert af fólki fyrir utan grindur.
Er það ágizkun manna, að fundinn
hafi sótt eitthvað milli 4 og j pús-
und manns. Fundarstjóii var kos-
inn Magnús dýralæknir Einarsson, en
skrifarar ritstjórarnir Björn Pálsson
og Ólafur Björns^on.
Ræður fluttu á fundinum Lárus
H. Bjarnason, |ón Jónsson sagn-
fræðingur, Bjarni Jónsson frá Vogi,
Árni Pálsson sagnfræðingur og Arni
Árnason. frá Höfðahólum — allir á
eina leið: að mótmæla Fálka-atferlinu.
Að lokum voru tvær tillögur born-
ar upp, hin fyrri frá þingmönnum
Reykjavíkur, hin síðari frá Bjarna
Jónssyni alþm. Þingmanna-tillagan
hljóðaði svo:
Fundurinn mótmælir eiu-
dregið hervalds-tiltektum
„Fálkans" á Reykjavíkur-
hðfn í morgun sem hæði
ólögmætum og óholandi.
Var tillaga þessi samþykt í einu
hljóði.
Tillaga Bjarna hljóðaði svo:
Fundurinn telur sjdljsagt, að hér
ejtir verði einungis islenzkur Jáni dreg-
inn á stöng hér i banum og vantir
pess, að svo verði um land alt.
Þessi tillaga var sömuleiðis sam-
þykt í einu hljóði.
Áður en fundinum var slitið stakk
Olafur Björnsson ritstj. upp á þvi,
að mannsöfnuðurinn gengi fylktu
liði með lúðrahljóm í broddi að
minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Var
undir það lekið með lófataki.
Hér fara á eftir ræður L. H. B.,
Jóns Jónssonar og Bjarna frá Vogi.
Raða Lárusar H. Bjarnason.
Við þm. Rvk. höfum talið það
skyldu okkar, öðrum fremur, að gefa
kjósendum vorum kost á að lýsa
skoðun sinni á Fálkatiltektunum i
morgun.
Því höfum við stofnað til þessa
fundar, og leggjum til, að Magnús
Einarsson dýralæknir verði kosinn
fundarstjóri.
Skal eg svo segja söguna með
sem fæstum orðum:
Kl. 9—10 í morgun réri ungur
maður, Einar Pétursson, litilli báts-
skel, einmennings kappróðrarbát, um
höfnina og varð á sii óhæfa — að hafa
dálitið bláhvitt flagg í afturstafni.
Fálkaforinginn stóðst ekki þessa
ægilegu sjón, mannaði þegar út bát
með 4 hermönnum undir stjórn eins
yfirliða sins, en — skotvopn eða
bitvopn hafði hann þó ekki fengið
mönnum sínum. Bátsformaðurinn
náði Einari fljótt, skipaði honum að
nema staðar og fylgja sér til Fálka-
foringjans. Einar gerði það og tjáði
Fálkaforinginn honum, að hann yrði
að taka af honum flaggið, en leyfði
Einari þó að fara — með fjöri og
frelsi.
Síðan sendi Fálkaforinginn bæjar-
fógeta flaggið og lét því fylgja meðal
annars bréflega þessi orð:
»Jeg har observeret en Robaad,
der förte et Flag, som ikke er til-
ladt for Skibe og Fartöjer i det
danske Monarki«, eða á íslenzku:
Eg hefi orðið var róðrarbáts, og fór
hann með flagg, sem skip og bátar
í hinu danska konungsveldi mega
ekki nota.
Munnlega hafði Fálkaforinginn
tekið það fram, að hann hefði gert
þetta beint eftir erindisbréfi sínu,
sem ekki yrði misskilið. Sagði, að
sér hefði ekki verið það ljúft, sér
væri ljóst, að það væri ekki til þess
fallið að efla frið, en hann hefði
orðið að gera það. Sama hafði hann
sagt stjórnarráðinu, borið fyrir sig
erindisbréf sitt.
Tiltektir þessar munu eiga að
byggjast á 2 dönskum tilskipunum
frá 1748 og 1776, sem banna dönsk-
um skipum að flagga með öðru flaggi
en ríkisflagginu, en á þeim ákvæð-
um verða þær ekki bygðar. Að vísu
hefir verið farið eftir þeim ákvæðum
i ómunatíð um hérlend hafskip, en
það væri ómögulegt að teygja þær
lengra en til skrásettra skipa. Og
það vita allir, að kappróðrarfleytur
eru ekki skrásettar.
En þó að tilskipanir þessar ættu
við slíkar fleytur, hvar sem flytu,
þá væri herferð Fálkaforingjans samt
tvímælalaust brot á lögum vorum.
Hann má ekki taka sér lögregluvald
hér á höfninni fremur en á þurru
landi voru. Það vald ber undir
bæjarfógetann. Fálkaforinginn hefði
getað kært Einar fyrir lögreglustjóra,
en lengra mátti hann ekki með nokkru
móti fara, enda hafa bátar oftar en
einu sinni farið hér um höfoina með
bláhvíta fánann á stöng fyrir aug-
unum á Fálkamönnum, og enginn
fundið að.
Og þó að Fálkaforinginn hefði
ekki farið um lög fram, þá hefði
hann þó með þessu tiitæki sínu lítils-