Ísafold - 14.06.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.06.1913, Blaðsíða 3
ISAFOLD 189 í. S. í. I Uíslita-knattspark á íþróttavellinum á morg- un (sunnudag) kl. 5. CL i2 O) o o c X -Q ‘CC ^o o. QO c ‘=3 L- m «<a ‘cc Stimpluð B. H. B. auk verksmiðjustimpilsins. 100 tylftir, allnr lengdir, komu með Sterling. — 19 ára reynsla hefir fært mönnum óyggj- andi sönnun fyrir þvi', að bit blaðanna er óviðjafnanlogt og verðið þó langtum lægra en annarsstaðar. Enda selur verzlunin ein út af fyrir sig langtum fleiri blöð árlega en allar hinar verzlanir höfuðstað- arins (um 60 að tölu) til sam- ans. =r B. H. Bjarnason. Orðabók Jóns Ólafssonar. Þeir sem hafa boðsbréf óendursend, sendi þau sem fyrst, svo að byrjað verði á prentun 2. heftis. Kappsund. Á morgun, sunnudag- inn 15. júní, stofnar U. M. F. Reykja- víkur til kappsunds við Sundskálann. 20 menn taka þátt f því; enda hefir sundkunnátta aldrei verið jafn almenn og nú. Þar verða s/nd öll þau sund, sem hér eru kunn : skriðsund (krawl), hliðsund, bringusund o. fl. Skriðsund hefir aldrei fyr verið sýnt hér á kapp sundum. Sundin verða þessi : 50 stikur fyrir karlmenn (eldri en 18 ára), 50 stikur fyrir stúlkur; 100 stikur fyrir drengi (yngri en 18 ára), 200 stikur fyrir karlmenn (eldri en 18 ára). — Snndið hefst stundvíslega kl. 4 e. h. Enginn ætti að láta undir höfuð leggj ast að horfa á sundið. — En munið eftir að hafa tíeyring með í lófanum. — Sundskálanum veitir ekki af hon- um. Knattspyrnan milli fólagsins Fram og knattspyrnufélagH Reykjavíkur í gærkveldi var hin skemtilegasta, eins og við mátti búast, en alt of fáir áhorf- endur, og mun veðrinu um að kenna, kalsa-þungbúnu lofti og regnskúrum við og við. Svo fóru leikar, að hvorugt félagið bar skjöldinn — höfðu 2 vinninga hvort. Á morgun (sunnudag) stendur til kappleikur milii þessara féiaga af nýju, og er hver maður ósvikinn af þeirri skemtun, ef veður er gott. B 1 á h v í t i fáninn blakti yfir vell- inum í mörgum eintökum, eins og vera bar. Seytjándi júní, afmæli Forseta, er á þriðjudag. Líklegt er, að bæjarbúar muni nú eftir að sýna þann b 1 á h v f ta þann dag eftir hina síðustu atburði. Og eiga opinberar byggingar ekki fálka-merkið, ef eigi þykir rétt að taka upp þann bláhvíta? Sá fáni blaktir á póstskipunum, þegar þau koma hingað til lands. Naumast mundi goðgá þykja að nota þann fánann á opinberum byggingum? Um kvöldið verður dagsins minst m. a. úti á Iþróttavelli með einhverj- um hátíðabrigðum, er nánara munu auglýst síðar. Skipafregn : S t e r 1 i n g kom hing- að í fyrradag frá útlöndum með all- marga farþaga. Meðal þeirra: Björn Kristjánsson bankastjóri, Sigurður Briem póstmeistari með frú sinni, Guðj. Sig- urðsson úrsm., frú Yalgerður Benedikts- son (Irá London), Kjartan Thors stú dent, Hjálmar Guðmundsson kaupm. o, fl. S k á 1 h o 11 fór í hringferð í fyrra- dag. Meðal farþega : Sighvatur Bjarna- son bankastjóri, Jón Þorláksson lands- verkfr., Eggert Briem óðalsb., Bened. Sveinsson alþm. Botnía kom að vestan á miðviku- dag. Farþegar m. a. Sæmundur Hall- dórsson kaupm., Sig. Erlendsson bóks. Þakjárn (galv.) og klæðningarjáru, bárótt og slétt, er langódýrast í verzlun undirritaðs. Samanburðnr: Þak á meðalhús (þakjárn nr. 24) kostar nú hér í bæn- um alment um kr. 350. * I verzlun undirritaös þar á móti að eins kr. 305 — á sama fiöt. Væntanlega er því hverjum manni Ijóst, hvert fara á í járnkaupaerind- um. verzl, B. H. Bjarnason. Stýrimannaskólinn. Þeir nýsveinar sem hafa í hyggju að sækja urn inntöku í stýrimanna- skólann næsta vetur, sendi undirrit- uðum forstöðumanni umsókn um það fyrir 15. ágúst, stílaða til stjórn- arráðsins. Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru: 1. Að umsækjandinn hafi óflekkað mannorð. 2. Að hann sé fullra 16 ára að aldri. 3. Að hann sé vel læs, sæmilega skrifandi, kunni 4 höfuðgreinar i heilum tölum og brotum og riti íslenzku stórlýtalaust. 4. Að hann hafi verið í sjóferðum á þilskipi eigi skemur en 6 mán- uði. 5. Að sjón hans sé svo fullkomin, sem nauðsynlegt er fyrir stýri- mann. 6. Að hann sé ekki haldinn af neinum næmum sjúkdómi, eða öðrum líkamskvilla, sem orðið getur hinum nemendunum skað vænn. Vottorð um þessi atriði skulu fylgja inntökubeiðninni. Reykjavik, 14. júní 1913. Páll Halldórsson. FUNDUR verður haldinn i Kvenréttindafélagi Reykjavikur í kveld í Bárubúð kl. 8. Félagskonur fjölmennið! Með sér- prentaðri auglýsingu hefir verkakon- um verið boðað á fund þenna. Mætið allarT Þeir nýsveinar, sem hafa í hyggju að sækja um inntöku i vélfræðisdeild stýrimannaskólans næsta vetur, sendi undirrituðum forstöðumanni umsókn um það fyrir 15. ágúst, stílaða til stjórnarráðsins. Skilyrði fyrir inntöku í vélfræðis- deildina eru: 1. Að umsækjandinn hafi óflekkað mannorð. 2. Að hann sé fullra 16 ára að aldri. 3. Að hann hafi stundað járnsmíði í 2 ár. 4. Að hann sé ekki haldinn af nein- um næmum sjúkdómi, eða öðrum líkamskvilla, sem orðið getur skaðvænn hinum nemendunum. Vottorð um þessi atriði skulu fylgja inntökubeiðninni. Reykjavík 14. júní 1913. Páll Halldórsson. Allra biaða bezt Allra frétta fiest Allra iesin mest ÍSAF0LD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án lsafoldarl — Hafið þjer næma tilfinningu fyrir þvf, hversu áríðandi það er að sápan sje hrein og ómenguð. Vitið þjer að Sunlight sápan gjörir fötin hreinni og vinnuna við þvottinn auðvel- dari. Hinn rjetti sparnaður er fólginn í því, að nota ósvikna sápu. Sunlight sápan er árei- ðanlega ómenguð og getur þess vegna ekki skemt fötin yðar. Varðveitið fatnað yðar með þvi að nota Sunlight sápu. 2748 Nýhafnar- k a f f i ð fær þau einróma meðmæli allra húsmæðra, sem reynt hafa, að það það sé: ágætlega brent, afbragösgott og mjög (lrjúgt, og eru því beztu og ódýrustu kafíikaupin i Nýhöfn. Veiðiáhöld, stangir, þar á meðal sundurtekn- ar Bambússtangir, sterkar, með hring- um á kr. 1,60, Önglar, Hjól, Færi o. fl. er langódýrast í verzl. B. H. Bjarnason. gætar kartöflur fást ætið hjá Jes Zimsen. Appelsínur ágætar á 8 aura verzl. B. H. Bjarnason. Karlmannafataefni, Hálstau, Höfuðföt, Nærfatnaður, ekta gott Brunnel i reiðbuxur, einnig.Drengjaíataefni og Kvenreiðfatatau. Andrés Andrésson. Klæðskeri Bankastræti 10, 1. lofti. Málaravörur — þar á meðal bezta Terpentína á 80 aura potturinn — langódýrastar í verzl. B. H. Bjarnason Dameskræderinde. Under- tegnede, der en Del Aar har havt Kjolesystue i Udlandet, önsker at faa Syning i Hjemmet. — Jörqene Nielsen, Kárastig 11, 2Sal. Verzlunin Edinborg. Vefnaðarvörudeildin: Með »Sterling* kom mikið af nýjum og vönduðum vörum. Vér viljum að eins benda á: Hvítt léreft frá 0,18—0,42. Hvítt Pique. Hvítt Bomeri. Hvít og misl. flonel, með ýmsu verði. Tvisttauin, þessi Ijómandi, á 0,16—0,42. Verkmannaskyrtutauin, vinsælu og alþektu, fjöldamagar tegundir. Blátt og grátt nankin frá 0,28—0,35, afarsterkt. Molskinn, frá 0,56—1,35, fyrirtak í slitbuxur. Höfuðsjöl og langsjöl, fyrirtaks-falleg, sokkar, lifstykki, regnkápur, stubbasirzin prýðilegu og fjöldamargt fleira. Fatasöludeildin: Enn heldur útsalan góðkunna þar áfram, og en má fá þar fyrir hálfvirði eða minna kjólaleggingar, slöratau, silki- borða, hanzka, silkisjöl, lifstykki o. fl. Þá eru og enn til frönsku sjöliu fríðu á kr. 7,50. Cashemirsjöiin svörtu, sem hvergi fást betri fyrir 7,00. Stórt úrval af vetrarsjölum með óheyrilega lágu verði. Karlm. og drengjaföt, skóhlífar og skór, auk margs annars góðs og nytsamlegs. Glervörudeildin: Yfir 100 tegundir af nýkomnum bollapörum. Það er ómögulegt að fá þau fallegri annarsstaðar. Alls konar leirtau og alls konar barnaleikföng.. Alt nýjar vörur. Alt góðar vörur. Alt ódýrar vörur. Nýlenduvörudeildin: Fyrirtaks vitidlar og munntóbak, handa tóbaksmönnum. Ágæt hand- sápa og þvottasápa handa þeim hreinlátu. Allar nýlenduvörur, með alli •a bezta verði, selur Verzlunin Edinborg. 4 k v í g u r, er beri (j. kálfi) á tímabilinu frá miðjum september næstkomandi tii októbermánaðarloka, og 1 tarfur, D/a—2 vetra, öll af góðu kyni og helzt úrvalsgripir, óskast til kaups fyrir lok þessa mánaðar. Tilboð, munnleg eða skrifleg, óskast sem fyrst. Niels Petersen Hafnarstræti 22 Reykjavík. Jjörupappi, í 15 metra rúllum, fæst með innkanpsverði hjá cJoÆ clófíannessyni, Laugaveg 19. Jarðarför Magnúsar sál. Sæmundssonar frá Vindheimum fer fram þriðjudaginn 17. júní frá heintili hans Frakkastig 13 og hefst kl. II1/,. Kort mælingamannanna dönsku nýkomin 12 blöð (Breiðifjörður með Hvammsfirði, Gilsfirði o. fl.) hvert á 1 kr. — Aðalútsalan i Rvík hjá Morten Hansen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.