Ísafold - 14.06.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.06.1913, Blaðsíða 4
190 I S A F 0 L D Niðursuðuverksmiðjan ,ísland‘, ísaflrði. Haupmennf Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu fiskbollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innlenrian iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavik og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. Hvalveiðastöðin á Táiknafirði er til sölu með góðu verði, getur einnig fengist til leigu. — Auk margra og stórra timburhúsa eru og vélar, bræðslukatlar, bryggjur og margt fleira til- heyrandi rekstri hvalveiða. Einstakir nmnir mundu og fást keyptir eptir samkomulagi. Lysthafendnr snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nánari uppJýsingar söln eða leigu viðkomandi. Hvalveiðastöðin »Hekla«, Hestcyrarfirði 4. juní 1913. A. Larsen, stöðvarstjóri. 21,550 vinningar og 8 verðíaun. Allir vinningar í peningnm án nokkurrar skerðingar. 1. flokks dráttur í hinu Dandska ríkið ábyrgist að fjár- hæðirnar séu fyrir hendi. Ci I fc: XIY. danska Kolonial-oíi) Lotteri r i þegar hinn 15.—16. júli 1913. r—...i Stærsti vinningur i þessu lotteríi er, ef hepni fylgir 1,000,000 frankar (eiu miljón frankar) í 1. flokki e.h.f. I í 2. flokki e.h.f. I í B. flokki e.h.f. I í 4. flokki e.h.f. 100,000 fr. | 100,000 fr. | 100,000 fr. | 100,000 fr. i peningum án nokkurrar skerðingar. í I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá hlutir kr. 22,60 gST ‘/2 hluti kr. 11,40 KS3’ 'U hluti kr. 5,80 .jsgi Af þvf að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú þegar. Svar afgreitt skilvislega þegar fjárhæðin er send. jggr- Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 fokka en hækk- ar ckki úr einum flokki i annan. Nygade 7. Stofnað 1870. Telegr.adr.: Schröderbank. Ath, Rob. Th, Schröder Köbenhavn. § & Oi 5* 3 Vinningafjáríjæð: 5 miíj. 175 þús. frankar. Lýðskólinn í Bergstaðastræti 3. starfar uæsta vetur með líku sniði og undanfarið. Byrjar i. vetrardag. Skólastjóri verðu Asmundur Gestsson kennari, sem áður hefir kent við skólann. Hann hefir verið í Dan- mörku undanfarið ár á Statens Lærerkursus; kemur heim 1 ágúst- mánuði n. k. — Umsóknir sendist merktar: Lýðskólinn i Bergstaða- stræti 3, Reykjavík. —- Nánar auglýst síðar. Rvenretóhjól fást með ágætisverði hjá Jóh. Jó- hanuessyni, Laugaveg 19. Mánaðarafborgun. Til kanps fæst nn þegar samþyktur uppdráttur af litlu og mjög vel löguðu íbúðarhúsi, ásamt gröfnum kjallara og hæfilegri lóð, á fegursta stað við Miðbæinn — »Hólavelli«. — Semjið sem fyrst við Vilhj. Ingrvarsson Suðurgötu 20. Likkistur, Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Áruasoit, trésmiðaverksmiðja, Laufásveg 2. Jiagaganqa. Eins og að undanförnu eru teknir hestar,sauðfó og nautgripir til hagagöngu i Geldinganes. Menn snúi sér til hr. verzlunarm. JÓns Lúðvig^sonar, Laug/av. 45, er annast um innheimtu á gjöldum fyrir hagagöngu. Sömuleiðis tekur hann á móti og innheimtir gjöld fyrir skip. er leggjast upp til hreins- unar á Eyðsgranda. Reykjavik 3. júni 1913. M. Stephensen. Siqurður Oddsson. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyririiggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstra ti 28. Hensíustarf. Einn til tvo kennara vantar við barnaskólann á Patreksfirði, kenslu- tími frá októberbyrjun til maibyr- junar. Umsóknir með meðmælum og áskildu kaupgjaldi séu í höndum skólanefndar Patrekshrepps innan 20. ágúst. — Umsækjendur sem gætu tekið að sér kenslu í söng og hljóð- færaslætti eru beðnir að geta þess i umsóknunum. Óáfengur Hafnia Porter. Óáfengur Hafnia Pilsner, Óáfengur Hafnia Lager-bjór eru á bragðið eins og bezti áfengur bjór en þó undir áfengismarki. Biðjið um þessar öltegundir hjá kaupmanni yðar. Hafnia Bryggerierne, Köbenhavn L. Uden Konkurence!! Til laveste Priser leverer vi fCycler og samtlige Reservedele' de bedste I Symaskiner — — Konstruk- ) Potografiapparater og Tilbehör. tioner i löramophoner.Pladeri alle Sprog. Endvidere samtl. Varer i den tyske Kortevare- indnstrie, Baasomllre, Guldvarer. Læd er. Manu- faktur, Papir, Jærn og Poroelœn, Kontoruten- silier eto. Forlang vort Katalog gratis og franco Det billige Indköb hos os, foröger Fortjenesten Tusind Beserenser fra alle Lande staar til Tjen- este. Exporthaus M. Liemann Berlin C. 26. Grunlagt 1888 Notið vatns- og vindaflið til rafmagnsframleiðslu AUir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar og fara þannig á mis við hin miklu og mnrgvislegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sér til rafmagnfræðings Halldórs Guðmunds- sonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturskostnað raf- magnsstöðva, í stórum og smáum stíl, og með því rekstursafli (vatni, vindi og mótorum), sem hentugast er á hverjum stað. Þar á meðal »sjálf- gæzlustöðvar*, sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru mjög hentugar fyrir skóla og sjúkrahús, verzlanir og nokkur hús í sameiningu. Carlsberg- ölgerðarhús mæla með Carlsberg M»r8k skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktrikastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. „Skandia mótorinnu (Lysekils Mótorinn) er af vélfróðum möntium viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. „Skandia“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega í meir en 10 ár, án viðgerðar. „Skandia“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hristir ekki bátinn. „Skandia“ drífur bezt og gefur alt að 3o°/0 yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra islenzka verðlista. Einkasali: Jakob GlinillÖgSSOD, Köbenhavn, K. Dvergur, trésm ðaverksmiðja og timburverzlun (Flygenring & Co.) Hafnarfirði. Simnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10 hefir jifnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annarra smíða. — HÚSgögn, ýmiskonar, svo sem: Rúm-læði — Fata- skapa — Þvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á allskonar húsgögrnum. — Rennismíðar af öllum teguudum. Miklar birgðir af sænsku timbri, cementi og pappa. Timburverzlunin tekur að sér bvggingu á húsum úr timbri og stein- steypu, og þar sem vér höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vér að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra beztu viðskifti, sem völ er á. dansfca smjöHik* *rbe$t. u Bi&jiÖ um tegundimar JSóíey" .Ingótfur’' „Hehla" *&» jfsofokT Smjðritkið fc&Jt rti«*ö Tí&yt <emungt$ ’ Ofto Mönsteá *Tr, Kaupmannahöfn ogAr m • i Danmórku. £ fra 1 «1 Ókeypis og burðargjaídsíaust sendum vér verðskrá vora nr. 27 með 1500 mýndum af búsáhöldum, tólum, stálvarningi, vopnum, úrum, rakhnífum, hárklippum, rafmagns- vasalömpum og sjónaukum. Að fá vörur sínar með pósti er fyrirhafnarminst. Flettið verðskránni og ef þíFrekist þar á eitthvað, sem yður vanhagar um, þá notið pönt- unarmiðann, sem er i verðskránni. Ef yður lízt á vörurnar, þá haldið þér þeim, að öðrum kosti búið þér vel um þær og sendið oss aftur. Eina heildsöluhúsiö á Norðurlöndum, sem seiur varning sinn beint til notenda. Biðjið um verðskrána og hún verður þegar send ókeypis. tmporfören TJ.s. Höbenfjava H.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.