Ísafold - 18.06.1913, Page 2

Ísafold - 18.06.1913, Page 2
192 ISAFOLD Eftirtektaverðnr bannlagadómnr. Á mánudaginn var kvað yfirréttur upp dóm, sem þannig er lagaður, að vekja hlýtur mikla eftirtekt. Virðist hann bera með sér, að veila sé í bannlögunum, sem lækna verður, ef þau eiga að haldi að koma. Isajold birtir í dag dóminn í heild sinni — mönnum til fróðleiks og athugunar. Hann hljóðar svo: »Með lögregluþingsdómi Reykjavik- urkaupstaðar, uppkveðnum 19. febr. þ. á., var Eggert Bjarnason sjómað- ur í Reykjavík dæmdur í 200 kr. sekt til landssjóðs fyrir brot á 1. gr. laga nr. 44, 30 júlí 1909, um að- aðflutningsbann á áfengi og til að greiða allan kostnað málsins. Dómi þessum hefir stjórnarráðið áfrýjað til yfiidómsins. Það er með skýrslum málsins, þar á meðal játningu kærða sannað, að hann hafi 20. okt. f. á keypt úti á gufuskipinu Ingólfi, er þá lá á Norðfirði, af bryta skipsins 10 potta af brennivíni fyrir 1 kr. pottinn á kút er hann hafði með sér, og haft brennivínið með sér í land. Notaði kærði vín þetta til drykkjar. í upphafi 1. gr. nefndra laga segir svo: »Engan áfengan drykk má flytja til íslands til annara nota en þeirra, sem getið er um í 2. gr. og farið sé með eftir reglum þeim, sem settar eru í lögum þessumc, og er kærði talinn sekur um brot á þessu ákvæði. Orðin »flytja til íslands« í þessari málsgrein, verður eftir al- mennri málvenju og lagamáli, sbr. tolilög 8. nóv. 1901, 4. gr. og lög um breyting á þeim lögum n. júlí 1911, 2. gr., að skilja svo, að þau taki til hafna á íslandi eigi síður en þurlendis. Aðflutningi á ofangreindu áfengi jjverður því að teljast hafa verið lokið, þegar skipið Itigólfur hafnaði sig á Norðfjarðarhöfn eða skipalegu. Með þvi að ekkert er fram komið um það í máiinu, að kærði hafi pantað áminst vín frá út- löndum eða á annan hátt átt þátt í aðflutningi þess, en það verður að ætla, eins og gjört er ráð fyrir í dómnum, að vínið hafi verið selt af skipsforðanum, þá verður kærði eigi talinn sekur um brot það, er hann kvæmt þessu áttu tvær verur aS vera sameinaðar í Kristi, guðleg og mann- leg, og heitið »guðs sonur« að eiga við hina guðlegu. Seinna urðu úr þessu tvö eðli, er í Kristi mynduðu eina persónu. Hér tekur þá fyrst að bóla á kenningunni um »tvenns konar eðli Krists«, sem kirkjan hefir haldið fast við alt fram til þessarar stundar, og fjöldi góðra kristinna manna lítur á sem afarmikilsverða kennisetningu, sem trúin geti ekki án verið. Að þessi kenning á sór enga viðfestu í heilagri ritningu, kann að koma flatt upp á menn, en svo er þó í raun og veru. Hún er upphaflega ekkert annað en guðfræðileg tilgáta grísks kennimanns á síðari hluta 2. aldar, Melítós frá Sardes, sem hór hefir auðsjáanlega stuðst meira við stóiska heimspeki, en við nýja testamentið. Seinna tók Ter- túllían upp þessa sömu hugsun, en einnig hann studdist þar við stóisku heimspekina. En brátt fundu menn hve óviðfeid in hún var þessi hugmynd »hinn ann ar guð«, hvort heldur á hana var litið frá sjónarmiði eingyðistrúarinnar eða kristfræðinnar. Frá sjónarmiði ein- gyðistrúarinnar var ekki annað synna en að hún leiddi til tvfgyðistrúar. Þess vegna mótmæitu hinir svo nefndu »ein- ingarmenn« henni harðlega, þótt þeir sjálfir hlytu villumannadóm kirkjunn ar fyrir þá kenningu, sem þeir settu í staðinn. Frá sjórarmiði kristfræð- innar var hún og býsna athugaverð, því að hún gerði Krist að veru, sem hvorki var sannur guð né sannur mað ur, að eins konar háifguði við hliðina á hinum eina guði (Aríus). Þar reis Atanasíus upp á móti henni : Guð get- ur ekki verið nema e i n n; að tala um óæðri guð (hálfguð) við hliðina á honum er fásinna. Einnig hann vill er talinn fyrir, sbr. 5. gr. aðflutn- ingsbannslaganna 30. júlí 1909, og ber því að sýkna hann í máli þessu af kæru valdsstjórnarinnar. Allan málskostnað, þar með talinn mál- flutningslaun til sækjanda og verj- anda við yfirdóminn 12 kr. til hvors þeirra, ber að greiða af almannafé. Við meðferð málsins fyrir lögreglu- réttinum athugast það, að vottorð vantar i dóminn samkvæmt tilskipun 3. júní 1796, 35. gr. um lögmæti málsmeðferðarinnar fyrir undirdóm- inum, en að öðru leyti hefir rekstur málsins verið vitalaus. Málfærslan fyrir yfirdómi hefir verið iögmæt. Því dæmist rétt vera: Kærði, Eggert Bjarnason, á að vera sýkn af kæru valdstjórnarinnar í þessu máli. Sakarkostnaður allur, þar með talin málflutningslaun sækj- anda og verjanda við yfirdóminn, yfirréttarmálaflutningsm. Odds Gísla- sonar og Eggerts Claessens, 12 kr. til hvors þeirra, greiðist af alm. fé. Kristján Jónsson.« Bókmentatélagið. Aðalfundur þess var haldinn í gær- kveldi. Gerðist ekkert sögulegt. Meðal nýrra bóka, sem til stendur að gefa út, er Goðafræði íslendinga og Norðmanna, eftir Finn Jónsson prófessor. Stórstúkuþingið á ísafirði kaus sér embættismenn i fyrradag. Stórtemplar var kosinn Indriði Einarsson, stórkanzlari Þor- varður Þorvarðsson, stórritari Jón Árnason o. s. frv. Sira Arnór Þorláksson hefir fengið lausn frá prestsskap vegna heilsubrests. — Til stendur að cand. theol.Tryggvi Þórhallsson verði settur til að gegna embættinu, þar til kosning fer fram. Látin er 11. þ. m. prestsekkja Valgerður Jónsdóttir, ekkja Brands Tómas- sonar í Ásum. Hún lézt hjá syni sínum Jóni presti Brandssyni í Kollafjarðarnesi. Háskólarektor var kjörinn í gær Lárus H. Bjarna- son. verja e i n i n g u guðs, en jafnframt þó guðdóm sonar og anda. Hvernig mátti það ske ? Hlaut ekki einmitt guðdóm- ur sonar og anda að gera að engu ein- ingu guðs ? Atanasíus áleit enga hættu vera á því. Niðurstaðan hjá honum verður : hinn eini guð er í eðli sínu þetta þrent í senn : faðir, sonur og andi. Veran er ein, en persónurnar þrjár, eða: guð er einn í þremur pers- ónum. Þessi kenning bar sigur úr býtum á Níkea-fundinum árið 325. Eins og á stóð gat niðurstaðan ekki orðið önnur. Aríusar-kenningunni varð kirkjan að vísa á bug, svo mikið sem var í húfi ef hún hefði orðið ofan á. Kirkjan gat ekki — og getur aldrei — slept þeirri hugsun, að sjálfur guð komi á móti oss í Kristi, en hálfguði getur hún ekki sætt sig við. Þess er þá líka að gæta, að þrenningarhug- myndin var alls ekki fjærri trúarmeð vitund manna á þeim tímum (m. a. hafði Nýplatónskan sinn þrenningar- lærdóm). En þótt verja megi kenn- ingu Atanasfusar sem trúarlega stað- hæfingu, — því að annað verður hún ekki talin, — þá var sá hængur á henni sem kenningu, að hún var óskilj- anleg (einn = þrír, þrír = einn), en ó- skiljaníegar kenningar eru slæmar, því að þær skýra ekki það sem þær sem kenningar eiga að skýra. Auk þess voru þau vandhæfi á meðferð þessarar kenningar Atanasíusar, að auðveldlega gat orðið úr henni þrígyðistrú, eins og líka þrásinnis hefir komíð fyrir innan kirkjunnar, þótt menn hafi reynt að breiða yfir það með alls konar undan- brögðum. En þetta er jafnvel afsakan- legt. Því að hvað getur legið nær, en að menn líti á föður, son og anda sem þrjár persónur á sama hátt og t. a. m. þrjá engla eða þrjá menn, sem eru eitt að því ieyti sem þeir eru sama Hljóðfærasláttur. Þeir Eggert og Þórarinn synir trésmíðameistara Guðmundar Jakobs- sonar í Reykjavík, sem verið hafa í hljómlistaskólanum í Kaupmannahöfn undanfarin ár, sýndu kunnáttu sína í hljóðfæraslætti sunnudaginn 15. júní í Bárubúð. Eggerl lék á piano, en Þórarinn á fiðlu. Hljóðfærasláttur þessi var prýðis vel sóttur, enda fór hann að því skapi vel fram. Mun enginn hafa iðrast þess að hafa keypt aðgöngu- miða á þá skemtun. Eigi hefðu menn þurft að heyra nema fyrsta lagið til þess að geta dæmt um það, að hér léku ungir menn á hljóðfæri, sem höfðu notið góðrar kenslu og lagt feikna mikið á sig tii þess að ná því þroskastigi, sem þeir eru komnir á, eigi eldri en þeir eru, og svo mátti einnig sjá á þessu fyrsta lagi, og þó ekki síður á 7. laginu (3. c.), að þeir höfðu næman smekk, þó eigi geti það með öllu dulist, að þeir væru enn í skóla- fangelsinu, sem eigi leyfir ungum mönnum að leika eftir eigin höfði. En vegna þess skólabands hættir mönnum til að rígbinda sig um of við hið ytra form, svo að sálin í hljóðfæraslættinum líður meira eða minna. Þetta hlýtur líka svo að vera þangað til skólanáminu er lokið, og nemendurnir mega fljúga frjálsir út í heiminn með kunnáttu sina, sem tíma tekur þó að melta. Nám- ið hefir gert þá vel hæfa til að skapa ytra borðið fyrirhafnarlítið, en sálina verða nemendurnir að mestu leyti smám saman að skapa sjálfir, og í því efni eru bræður þessir á góðri leið. Mér skyldi ekki koma á óvart þó 'eg heyrði eftir nokkur ár, að Þórarinn, að minsta kosti, sem fiðl- una lék, væri búinn að skapa svo viðkvæma og göfuga sál í fiðlu sína, að hún, að minsta kosti með öðru góðu megnaði að þýða ís efnishyggj- unnar (Materialismans) hér á landi. Örðugra er að spá fyrir framtíð Eggerts, þrátt fyrir hans miklu æfingu, enda var hljóðfærið ekki í því lagi, að til þess væri ætlandi, að hann gæti notið sín. Bjórn Kristjánsson. ----- -, ■ ■■ —»------ eðlis og sömu veru 1 Meira þarf ekki til þess að þrígyðistrú verði úr öllu saman. En því meiri áherzlu sem menn lögðu á guðlegu hliðina á Kristi, því meiri urðu erfiðleikarnir, er menn hugsuðu til hinnar óviðjafnanlegu myndar manns ins Jesú. Hvernig gátu menn sam- rýmt þetta hvað öðru, án þess að úr því yrði einhver goðafræðileg »tvívera«, hálfguð o. s. frv. ? Sumir sögðu : Mað urinn Jesús var án mannlegrar sálar ; í stað sálarinnar kom hið guðlega »orð«. (Apollinaris frá Laodicea). Nei, sögðu aðrir : Hafi Jesús verið án mannlegrar sálar, þá hefir hann ekki heldur verið sannur maður ; vór verðum að hugsa oss guðdóminn og manndóminn eins og tvö aðgreind eðli (Nestórius biskup). Og enn aðrir sögðu: Nei, ekki tvö aðgreind eðli, heldur tvö eðli, er hafa runnið samati í eitt (Eytyohes og eineðlismenn). Árið 451 var haldinn allsherjar- kirkjufundur í Kalcedon (í Litlu-Asíu) einmitt til þess að greiða úr þessum vandaspurningum. Fundurinn lagði þann úrskurð á málið, að e ð 1 i n bæri að álfta tvö f einni persónu. Hann vekurþannig upp aft- ur kenningu Melitós frá Sardes og — setur á hana rótttrúar-innsigli hinnar almennu kirkju. Tvö eðli f e i n n i persónu ! Hvornig var þetta hugsan- legt, þar sem b æ ð i eðlin áttu eftir veru sinni að vera persónuleg ? Eftir mikil heilabrot og miklar deilur bundu menn enda á málið með þeirri full- yrðingu, að mannlega eðlið hefði ein- mitt verið ópersónulegt, en orðið per- sónulegt við það, að guðiega eðlið veitti því hlutdeild í persónulegri einkunn sinni. En var ekki fullkominn mann- dómur frelsarans gerður vafasamur með þessum hætti ? Hvaða leið var til þess Dómur „Alþý9umanns“ um „Hng og heim“. Fyrir svo sem þrem vikum var mér sagt, að einkenniiegur ritdómur um bók mína »Hug og heim« stæði í »Norðra« og væri eftir »alþýðu- mann«. Mér var forvitni á að sjá hve vel alþýðumaður hefði skilið bókina, og reyndi eg því að nálgast blaðið, en hvern sem eg spurði, haíði enginn séð »Norðra« og eng- inn vissi um neinn sem ætti hann. Loks rakst eg á gamlan Akureyrar- búa, sem sagði mér að hann héldi »Norðra«, þvi hann Jiefði jafnan haldið öll norðanblöðin. Þar sá eg svo greinina. Eg veit það nú vel, að ýmsir líta svo á sem rithöfundar eigi aldrei sjálfir að svara ritdómum um verk sín, hve illgjarnir og vitlausir sem þeir dómar eru. Hver maður eigi að ósekju að fá að rangfæra orð þeirra og reyna að snúa út úr þeim. Það sé bezt að þegja slíkt í hel. Þó það blindi einhverjum fáráðling sýn um skeið, þá verði það aldrei lang- vint. »Alt jafnar sig« og »él eitt mun vera«, er orðtak þessara frið- sömu manna. En dæmin sýna að heimskulegir ritdómar geta oft lengur en skyldt »böglast fyrir birtunni«. Og mér finst að það sé að gera heimskingj- um of hátt undir höfði, að láta þá óátalið vaða á bægslunum yfir verk sem þeir bera ekki fremur skyn á en kötturinn á sjöstirnið. Ritdómur »Alþýðumanns« í »Norðra« er nú fyrir þá sök merkilegur, að hann er skrifaður af meiri hroka og fáfræði en alment gjörist. Ósvífnin í stað- hæfingum um þá hluti sem maður- inn kann auðsjáanlega enga grein á, sætir undrum. Skal eg því athuga hann lítið eitt, svo menn sjái hvern- ig hann er. í bók minni kemur nafnið Ber%- son 10—20 sinnum fyrir. Samt getur »Alþýðumaður« ekki tekið hana trúanlega um það að franskur heimspekingur heiti Bergson. Hann skírir hann upp og kallar hann ým- ist »Bergsen« eða »Bergsen?«, lik- lega af því að honum finst að hið danska »sen« hljóti að eiga þarna heima líka. Hann segir að kenning Bergsons sá alveg ósamþýdd, og jafnvel í mótsögn við aðalhugsun bókar minnar, og að eg virðist ekki hafa grun um það. Nei, um það hefi eg engan grun. »Alþýðumanni« hefir láðst að sýna i hverju mót- sögnin sé fólgin, og eg býst við að honum veiti það örðugt. Annars má sjá af orðum hans um kenningu að hugsa sér manninn Jesum, hinn fegursta og þróttmesta meðal manna, persónuleikalausan ? Því að hvar er fegurð mannsins og þrótt að finna nema í persónuleik lians ? Hvernig þessi kenning horfir viðfjölda kristinna mentaðra nútíðarmanna, sýna þessi orð danska prestsins alkunna 01 ferts Ricards (í bók hans : »Kristus og hans Mænd«, bls. 160): »Lesendunum er ef til vill kunnugt, að trúfræðing- ar eldri tíma hóldu fram einhverju kenningarmyrkri um »tvö eðli Krists« ; eftir þessari kenningu átti Kristur samkvæmt öðru eðli sínu að vita ýmis- legt og geta, sem hann hvorki vissi nó gat samkvæmt hinu eðlinu, og alt eftir því. Þeim hugsunargangi hlýtur hugsunarfræði vörra tíma að snúa baki við með undrun og óbeit«. Höfuðgall- inn á kenningunni um eðlin tvö í einni personu eða um tvennskonar eðli Krists, er sá, að þar er eining persón- u n n a r að engu gerð. En slíku mót- mælir mynd Jesú, eins og hún blasir við oss í guðspjöllunum. Þar er ekk- ert, sem bendir til nokkurrar tvískift ingar, en alt til hins gagnstæða. Og þó er þar áreiðanlega hvervetna gert ráð fyrir sameiningu guðlegs og mann- legs hjá Jesú, en án þess að nokkuru sinni haggist umgerðin, þ. e. fullkom- lega mannlegt llf hans. Þessa verðum vér líka að gæta, er vór reynum að gera oss grein guðs sonernis Jesú, En hvaða leið er til þess ? Ekki leiðin, sem fornkirkjan fór, því að þar brast einmitt umgerðin. Þar einblíndu menn þegar frá byrjun á guðlegu hliðina. Vór verðum þar á móti að byrja á að virða fyrir oss m a n n i n n Jesúm. Á þetta hefir Lúter bent oss : Til þess að fá róttan skilning á Kristi »hafa þeir [þ. e. háspekingarnir] byrjað að Bergsons, að hann hefir ekki skilið hana rétt. Mér þykir það ekkert undarlegt, þvi eg veit að VIII. kafli bókar minnar muni vera erfiður þeim sem óvanir eru að hugsa og þykjast þó hafnir yfir það að lesa með at- hygli. En fyrir þá menn hefi eg ekki skrifað. »Engin grein er gerð fyrir því«, segir »Alþýðumaður«, »hvernig á endurþekkingunni stendur (þegar myndirnar birtast aftur) né heldur því, hvers vegna þær koma fremur til vitundar þeirra, er séð hafa þær áður, heldur en einhverra annara«. Þetta ber hann fram, þrátt fyrir það sem eg hefi skrifað um endur- þekkinguna í »Hug og heim«, bls. 28—29, og á bls. 136 stendur: »þeg- ar svarið eða viðhorfið frá vorri hálfu er samskonar eða sviplíkt því sem liðin atvik hafa fengið, þá veitist þessum liðnu atvikum aðgangur að meðvitund vorri og fortíðin fær að leggja orð í belg«. Á bls. 31 hefi eg sagt: »því sam- settara sem hugtak er, því færri bluti getur það átt við, og því einfaldara sem það er, því víðtækara verður það, því fleiri hluti má beita því við«. Um þetta fimbulfambar »Alþýðu- maður* langt mál, sem er misskiln- ingur og vitleysa frá upphafi til enda og sýnir að hann hefir aldrei litið í neina bók um þetta efni, eða þá ekki skilið það sem hann las. Áð minsta kosti þekki eg enga bók um hugsunarfræði þar sem haldið sé fram annari skoðun um þetta, en tekin er fram í hinum tilgreindu orðum mínum, enda mun fl:stum virðast það auðskilið. (Sjá t. d. Eiríkur Briem: Hugsunarfræði 5., 10. og 12. gr. Höffding: Formel Logik 5. útg. bls. 8—9. W. S. Jevons: Elementary Lessons in Logic. London 1896, bls. 39—40. Wilhelm Ostwald: Grund- riss der Naturphilosophie. Lpz. 1908, bls. 28. Ebbinghaus og Durr: Grundzuge der Psychologie. Lpz. 1913, bls. 275). Þó kastar ósvifni »Alþýðumanns« fyrst tólfunum er hann minnist á þá skoðun um samband sálar og líkama sem eg hefi sagt (bls. 97) að haldið hafi verið fram af mörgum sálar- fræðingum og heimspekingum síðari tíma. Hann heldur að eg eigi þar við efnishyggjumenn (materialista), skýrir sjálfur frá skoðunum þeirra — rangt eins og við var að búast — og misskilur samlikinguna um með- vitundina og skuggann. Aðalatriði hennar er auðvitað það, að meðvit- undin eftir þessari skoðun breytist með ástandi likamans eins og skugg- inn með hreyfingum hans, án þess að verka á ástandið fremur en skugg- ofan og orðiS með því að flónum. Vér megum ti) að byrja að neðan.«---------- Vér nemum aftur staðar frammi fyrir manninum Jesú, eins og hann blasir við oss í guðspjöllunum. Hvílík feg- urð, tign og þróttur ! Hvílík hjarta- gæzka, miskunn og mildi ! Enginn er sem hann ! Alt sem vór annars köllum fagurt, tignarlegt, háleitt, það bliknar og fölnar við hliðina á honumí Hug- ur minn segir mór, að alt hljóti að eiga sér sína orsök. Iívað veldur hór fegurðinni, tigninni, þróttinum, hjarta- gæzkunni, miskunninni, mildinni ? Hví er hann svo öðruvísi en allir aðrir ? Eg hlýði á vitnisburð trúaðra vina hans. Eg heyri samspil margra radda. En svo margvíslegar sem raddirnar eru, verð eg þó var við sameiginlegan frum- tón hjá þeim öllum. Frumtónninn er þessi : » G u ð v a r f K r i s t i I « og jafnskjótt skilst mór, að þar heyri eg líka frumtón fagnaðarerindisins. »Guð var í Kristi !« Hvílíku ljósi er brugðið yfir alt lífs hans og starf, öll hans orð og öll hans verk með þessum orðum ! Það veröur mór alt að lifandi opinberun guðs. Guð kem- ur sjálfur á móti mór í því öllu. Hann stígur niður til mín í persóuu manns ins Jesú, til þess að svala þrá hjarta míns eftir sór, fulivissa mig um til- veru sína, um að til só anuar ófor- gengilegur heimur bak við skuggatjöld jarðlífsins; fullvissa mig um, að alt mitt líf og allur minn hagur sé í hendi sinni, svo eg þurfi ekki að kvíða; full- vissa mig um fyrirgefningu mer til handa og fulla uppgjöf saka; fullvissa mig um föðurauga uppi yfir mór, föður- arm við hliðina á mór og föðurhús fram- undan mór á strönd eilíföarinnar ! Nú skil eg til fulls hið mikla orð: »Svo hefir guð elskað heiminn, að hann gaf sinn eingetinn s 0 n ! «

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.