Ísafold - 18.06.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.06.1913, Blaðsíða 3
ISAFO LD 193 inn á hreyfingarnar. Að skugginn fellur utan við líkamann, kemur í því sambandi ekkert málinu við. Athugasemd sina endar »Alþýðumað- ur« svo með þessum orðum: »Það er mikii furða, að maður, sem verið hefir um mörg ár brjóstmylkingur heimspekinnar, skuli fara jafn skiln- ingslaust eða þá hirðulaust með hugs- anastefnur, eins og G. F. gerir á þessum stað«. Svo mynduglega talar hann, um leið og hann sýnir það svart á hvítu að hann ber engin kensl a þá kenn- ingu sem um er að ræða. Hún er ekki »materialismus«. Hún hefir verið kölluð ýmsum nöfnum afýms- um höfundum, stundum »identitets«- kenning eða »monismus«, stundum »parallelismus«, stundum »epifen- omenalimus«, stundum »automaton- theorj«. Undir síð.istnefnda nafn- inu er þessi kenning sett ljóst og vel fram, með tilvitnunum til sumra formælenda hennar [Huxley, Clif ford o. fl.], í William James: Prin- ciples of Psychology. Vol. I. Chapter V. Þar er líka samlíkingin um skuggann. Annars væri seint að telja þær bækur þar sem þessi kenn- ing er rædd, því um hana mun tal- að í hverri einustu sálarfræði, sem nokkuis er verð, og mundi alþýðu- maður fljótt ganga lír skugga um að eg hefi ekkert ranghermt um þessa kenningu, ef hann kann útlend mál og nær í einhverjar bækur um þessi efni. En kunni hann ekkert annað mál en íslenzku, hvernig dirfist hann þá að fara að tala um skoðanir heim- spekinga á þessu? Hvaðan hefir hann sína vizku ? »Þá er það ekki sérlega beisið, sem höf. segir um frjálsræði viljans. Þar ruglar hann saman hugtökunum afl og áreynsla (bls. 113 — ii4)ogvirð- ist hugsa á þá leið: að því meiri sem áreynsla sé, því meiri verði árangurinn, og með því sé frjáls- ræði viljans gefið; því yfir áreynsl- unni »finnist« manni hann geta ráðið En auðvitað er áreynslan notkun aflsins en ekki aflið sjálft; eða hefir Guðm. aldrei heyrt getið um vélar, hem hefðu svo og svo margra hesta afl, án tillits til þess hvort það alt er notað eða ekki? Og hvert barnið veit, að í ýmsum tilfellnm getur sterkur maður það áreynslulítið, sem það getur ekki sjálft, enda þótt það reyni á sig af fremsta megni«. Eg vil biðja þá sem lesa »Hug og heim« að bera þessi orð »Alþýðu- manns« saman við það sem eg hefi sagt og vita hvers þeir verða visari um skarpskygni hans. Eg á reynd- ar bágt með að skilja hvað hann fer. Eg hefi reynt að sýna að valdið yfir Guð var í Kristi ! En hvernig get- ur þetta orðið oss ráðning á gátu guðs- sonernis Jesú í Hér kemur Lúter oss enn einu sinni til hjálpar. Þótt hann samsinti til fulls játningu fundaiins í Kalcedon, þá samsinti hann engan veginn þeim Bkiln- ingi á insta ^ðli guðs, sem lá þeirri játningu til grundvallar, að guð væri 1 insta eðli sínu »óendanlegt frumstæði« (substans), eins og menn nefndu það á þeim tímum. Slík skilgreining var honum alt of hlutkend og, ef svo mætti segja, efnisleg (materiel). Eftir skoðun Lúfcers var guð í insta eðli sínu per- sónulegur, andlegur kærleiksvilji (»der persönliohe geistige Wille der Liebe«) eða hin almáttuga yfirdrottnan kær- leikans. Þessi persónulegi kærleiks- vilji áleit hann, að hefði fylt sálu Jesú og myndað innihald hennar. I því væri fólginn guðdómur Krists. Hér erum vér vafalaust á róttri leið, til þess að fá bæði andlegri og eðli- legri skýringu á sambandi hins guð- lega og maimlega í persónu mannsins Jesú, eða á þessu — eins og Páll post- uli orðar það í 2. kap. Kólossabrófsins (9. v.) — að »fylling guðdómsins hafi búið í Kristi líkamlega«. Hvað er »fylling guðdómsins« 2 Fylling guð- dómsins er insta eðli hinnar guSlegu veru : heilagur kærleikur, eða eins og Lúter hefir nánar ákveðið þaS: per- Bónulegur, andlegur kærleiksvilji. Mað- urinn Jesús er þá guðs son ur af því að andlegur kær- leiksvilji g u S s er orðinn innihald sálar hans. Með þetta 1 huga hefi eg hvað eftir annað talað um »guðfylta sálu« Jesú í und- angengnnm hugleiðingum mínum. Það sem þannig fyllir sálu hans verSur tll pess aS móta alla framkomu hans. Líf hans út á við endurspeglar það, sem athöfnum vorum væri fólgið í vald. inu yfir hugsununum, og skýrði það meðal annars með dæminu um Musíus Scævola, sem brennir af sér höndina. Eg hefi sagt að spurning- in um frjálsræði viljans væri sú, hvort áreynslan sem vér leggjum fram til þess að halda hugmynd fastri í meðvitundinni væri ákveðin stærð eða ekki, hvort vér gætum aukið þessa áreynslu í þrá við alla þá krafta sem í móti. toga. Eg býst við að allir geri ráð fyrir, að því sárara sem einhver kennir til, því meiri áreynslu kosti það hann að bæra ekki á sér. Hugsum oss þá mann sem hefir verið triíað fyrir leyndarmáli og nú á að pína hann til sagna. Spurningin um það hvort hann er frjáls að þegja yfir leyndar- málinu virðist mér vera sú, hvort hann getur haldið þeim ásetningi föstum, að þegja hvernig sem hann er kvalinn. Geti hann látið kvelja úr sér lífið án þess að láta undan sársauk anum, þá kalla eg að hann sé frjáls maður, því frjálsan tel eg mann í þeim skilningi sem hér er um að ræða, þegar enginn nema sjálfur hann getur ráðið því hvort hann gerir þetta eða hitt, sem um er að velja. Og eg eins og ýmsir fleiri dáist ó neitanlega meira að þeim sem megn- ar þannig að spyrna gegn broddun um, hve sárfr sem þeir eru, heldur en þeim sem gæti það af því hann væri tilfinningarlaus sem steinninn. Og þó mannkynið, eins og »alþýðu- maður« segir, hafi einhverntíma hugs- að sér guð, sem hafinn væri yfir á- reynsluna — það er vissulega æðsti guð letingjanna — þá má minna á það, að mennirnir hafa líka tignað guð deyjandi á krossinum. Eg hefi i bók minni að eins viljað benda á hvernig mér virðist spurn- ingin um frjálsræði viljans horfa við, er vér athugum það sem fram fer í huganum, þegar oss finst að vér beitum frjáísræði. Eg hefi sagt að hver maður yrði sjálfur að velja trú sína í þessu efni, af því að vísindin gætu þar ekkert sannað með eða móti. Eins og eg hefi tekið fram, hefi eg og einkum fengið skoðanir mír.ar um þetta frá William James. »Alþýðumaður« segir að mér »hefði að líkindum þótt það óþarfa tortrygni hér á áaunum, að efast um það, að sólin gengi kringum jörðina, eins og mönnum hafði sýnst og sýnist raun- ar enn í dag — og óþarfi að grensl- ast eftir hvernig slíku væri háttað »í sjálfu sér«. Heldur hann þá að keun- ingin um það að jörðin gangi í kringum sólina sé um það hvernig sólkerfið sé »í sjálfu sér«, »óháð allri mannlegri skynjan* ? Sú kenn- býr innifyrir í sálu hans. Líf hans verSur alt opinberun guSs. Þar sem eg sé Jesúm ganga fram, þar só eg sjálfan guS í eilífum, líknandi, fyrir gefandi og frelsandi kærleika sínum. Eins og guð forSum skóp hinn fyrsta mann, svo skóp hann og manninn Jesúm til þess aS vera verkfæri til að opin- bera kærleiksvilja sinn. — Þetta telur Seeberg vera hinn djúpa sannleika, sem hin fornkristilega sögusögn um fæð ingu Jesú af meynni Manu eigi að flytja oss. — Frá fyrsta augnabliki til- veru hans hefir guð sett sig í sam- band við hann, til þess aS hafa áhrif á hann, láta tilfiuning sína, hugsun og vilja gagntaka hann. ViS það hefir maðurinn Jesiis orðið »sonur guðs«, ástmögur hans í alveg sérstökum skiln- ingi, sem hanu stóð í óslitnu sambandi við, bar umhyggju fyrir og studdi til óviöjafnanlegs vaxtar og þroska. Með þessum hætti veiður oss skiljanlegt hið undursamlega líf Jesú. Allar hans hugsanir og hugarhræringar, óskir og áform eru samsinuing og framkvæmd þess kærleiksvilja guðs, sem í honum bjó. »Minn matur er að framkvæma vilja hans, sem sendi mig«. Af þessu nærist hann og lifir. Það er innihald sálar hans og kraftur. Og með öllu þessu opinberar hann guS. 011 per- sóna hans eins og kallar til vor: »Ver- ið hughraustir ! Sjá, hór er guð ySar ! Hann kemur sjálfur og frelsar yður« (Jes. 35, 4). Jesús verður mér með þessu »ljómi dýrðar guðs og ímynd veru hans«. En þegar eg tala hór um p e r s ó n u- 1 e g a n kærleiksvilja guðs sem það, er fylli sálu Jesú og geri hann aS guðs syni, þá vil eg með því sagt hafa, að hór er um meirá aS ræða en ein göngu ópersónulegan k r a f t frá guði. Hór er að ræSa um guS í eigin persónu, ing segir oss einmitt hvað oss mundi sýnast, ef vér værum staddir í sólu og mættum athuga þaðan. Ekki getur hann heldur vitnað rétt til orða minna á bls. 167. Eg hefi sagt, að fyrsta stigið til að skiíja hið einkennilega líf, sem bærist umhverfis oss, væri að »kasta gleraugum þarf- anna og horfa á hlutina eins og þeir eru, án þess að spyrja um, hvað þeir gœtu orðið eða œttu að verða«. Þetta verður hjá honum »að kasta gleraugunum« og horfa á hlutina »eins og þeir eru«, og reynir hann þannig að finna ósamkvæmni þar sem engin er. Við fleira í grein »Alþýðumanns« nenni eg ekki að eltast. Eg læt mér liggja í léttu rúmi þótt hann fullyrði að engar nýjar né frumlegar hugs- anir séu í bók minni og að fram- leiðslu mína alla vanti heimspekilega þungamiðju. Hvað veit hann um það hverj.ir hugsanir eru nýjar eða frumlegar? Eg skal líka lofa hon- um að hafa í friði þennan nýja raf- megnla-guð, sem hann er að boða í niðurlagi greinar sinnar, og ekki mun eg deila við hann um uppruna söng listarinnar. Hann veit auðsjáanlega jafnmikið um það efni og alt hitt. En hann hefir gefið mér svo mörg föð- urleg ráð í grein sinni, að eg þykist mega gefa honum eitt að skilnaði, það er: að auglýsa nafn sitt á prenti, því íslenzkri alþýðu mun þykja sér lítill sómi í þvi, að hann noti alþýðu- manns nafnið undir grein sem svo mikið er í spunnið af rembingi fá- fræðinnar. 8/e :9i3- Guðm. Pinnbogason. Skýrslu um járnbrautar- málid ítarlega hefir Jón Þorláks- son landsverkfræðingur nýlega sent stjórnarráðinu. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að járnbrautin muni þeg- ar í stað geta borið reksturs- og við- haldskostnað — og eftir ekki mjög langan tíma gefa bærilega vexti af stofnkostnaði, sem hann telur munu verða ýU miljón. ísafold mun bráðlega segja gerr frá þessari merku skýrslu landsverk- fræðingsins. Gull-brúðkaup átti Andrés Fjeldsteð á Ferjubakka og kona hans 15. þ. -mán. Meðal gjafa þeirra, er þeim voru færðar þann dag, var skápur sá hinn út- skorni eftír Gunnlaug Blöndal, sem getið var í Isafold um daginn. um sjálfan guS. Persóna er þar sem sjálfsmeðvitund og sjálfsákvörðun fer saman, eða vitandi persónulegur vilji. Hin guSlega persóna, hinn eilífi, vit- andi kærleiksvilji, hefir á þá leið tek- ið sér bústað í sálu mannsins Jesú, aö líf hennar og líf hans hefir ruunið saman í eitt andlegt persónulegt líf. Til þess lita vafalaust orðin alkunnu: »Eg og faðirinn erum eitt«. Alt, sem hann hugsaSi, talaði og gerSi, áleit hann sjálfur, aS sór væri af guði gefiS. Því gat hann ekki litið á hugsanir sín- ar óðruvísi en sem guðs hugsanir, á orS 8Ín öSruvísi en sem guSaorS, á vilja sinn óðruvísi en sem guðs vilja. Líf hans alt var guSlegt líf, því aS guS var hin hulda uppspretta þess. En þá getum vór líka áttað oss á tign sjálfsmeðvit- undar hans, er hann sór alla hluti sér á vald gefna; hann er g u S eftir inni- haldi sálar sinnar. Og jafnframt verS- ur oss skiljanleg hæð og dypt auð- mýktar hans og 1/tillætis; hann er þ j ó n n guðs með tilliti til hlutverks- ins, sem honum er ætlaS að vinna í heiminum ; vald hans og kraftur er ekki runnið frá mannlegri sálu hans, eins og hvm er honum ásköpuS, held- ur frá guSi, sem þar hefir tekið sér bústað. Hvorttveggja verður því sann leikur í ltfi hans: »Eg og faSirinn er um eitt« og »Faðirinn er mér meiri«, svo mjög sem það í fljótu bragði virð- ist rekast hvaS á annaS. En er maSurinn Jesús ekki meS þess- ari skoSun slitinn svo út úr öllu sam- bandiviS aðramenn,aS hannhættiraSgeta veriS fyrirmynd vor 1 Nei, þ a S er ein^itt hættan, sem stafaSi af kenn- ingunni um »eSlin tvö í einni persónu« í sinni fullnaSar-mynd. MeS henni var fyrirmyndin Kristur að réttu lagi frá oss tekin. En meS þessar: skoS- un, sem hór hefir verið haldið fram, Stjórnarfrumvörpin. Þau eru nú loks komin fram, þ. e. leyft að birta þau. Eru þau 34 talsins, en mörg þeirra afar-smávægileg. Isaýold fekk þau eigi fyr en um hádegi í dag og verður því að láta bíða að gera nokkuð itarlega grein þeirra. Mesta eftirtekt vekja að sjálfsögðu hin mörgu launahœkkunar-jrumvörp — og mun meira á þau minst síðar. Hér skal að eins drepið lauslega á hækkanir: Biskup, landritari og dóm- stjóri yfirréttar eiga að byrja með 5000 kr., hækka um 300 á hverjum 3 árum, upp í 6^00. Yfirdómarar, póstmeistari, land- símastjóri og landsverkfr. 4000 í byrjun en 200 kr. viðbót á hverjum 3 árum, upp í 5000 kr. Rektor mentaskólans 3200 kr. í byrjun, hækkandi um 200 kr. á hverjum 3 árum upp í 4200 kr. auk leigulauss bústaðar. Kennarar menta- skólans 2400 kr. í byrjun, hækkandi upp i 3600 kr. með 200 kr. við- bót á hverjum 3 árum. Skrifstofustj. stjórnarráðsins 3600 kr. í byrjun og hækka upp í 4800 kr. með 200 kr. viðbót á hverjum 3 árum. Landsbókavörður 3600 kr. í byrjun, hækki um 200 kr. á hverjum 3 árum upp í 4200 kr., r. aðstoðar- bókavörður 2400 kr. hækkaudi um 200 kr. á hverjum 3 árum upp i 3600 kr., 2. aðst.hókav. á sama hátt 2000 kr. í byrjun, en hækkar upp í 3000 kr. Kennaraskólaforstjóri á að fá 2400 kr. í byrjun og hækka upp í 3000 kr. með 200 kr. viðbót á 3 ára fresti, auk leigulauss bústaðar, 2. og 3. kennari 2200 í byrjun, hækkandi upp í 3000 kr., 4. kennari 1600 í byrjun, hækkandi upp i 2400 kr. Auk þessarra mörgu launahækk- unarlaga koma siglingalögin enn fram á sjónarsviðið. Enn fremur breytingar á kosningarlögum til bæj- arstjóma um að kjósendur geti ráðið hver og einn röðinni á fulltrúaefn- um, lög um ábyrgðarfélög, um vatns- veitingar, um sparisjóði, um tekju- skatt, fasteignaskatt, jarðamat, breyt- VélstjórL Undirritaður óskar eftir stöðu, sem 1. vélstjóri eða umsjónarmaður yfir rekstri á gufuvélum, Mótorum eða Rafmagnsvélum á sjó eða landi. Nánari upplýsingar hjá ritstj. ísa- foldar. Olafur T. Sveinsson. vélstjóri. Stofa til leigu með forstofuinn- gangi. Afgr. vísar á. ing á vitagjaldi (að undanþiggja skemti- ferðaskip), auk smærri frumv. Skatta- frumv. eru flest miðuð við tillögur skattamálnnefndarinnar 1907. Hinna merkari þessarra frumvarpa verður minst hér í blaðinu svo fljótt,. sem kostur er á. er þaS ekki gert. Því að eius og maS urinn Jesús var skapaSur til aS opin- bera kærleiksvilja guðs, svo erum vér það allir án undantekningar. Og op- inberun þessa kærleiksvilja guðs verð- um vór einmitt með því að breyta eftir Kristi og lifa honum. Því meira rúm sem hann fær í sálu vorri, því meira rúm fær hinn lifandi guð í oss, og því meira vald fær vilji guðs yfir athöfnum vorum. Æðsta ákvörðun vor allra er að verða »guðfyltar sálir« eins og Jesús og með því »fullkomnir eins og faðir vor á himnum er fullkominn«. En vegna syndarinnar, sem nú erum vór seldir undir, næst þessi tilgangur guðs með oss ekki nema að mjög litlu leyti hér á jörSu. I Ilfi Jesú þar á nióti náSist hann. Jesús var þegar hór í heimi þaS sem vór vonum aS verða annars heims. Niðurstaða þessa máls verður þá þessi í sem fæstum orSum : J e s ú s er guSs sonur af því aS and- legur kærleiksvilji guS* var innihald sálar lians, og alt líf hans þess vegna dýrð- leg opinberun guSs. A þessa leiS" horfir leyndardómur guðs-sonernisins við mór og fjölda manna hinnar nýju stefnu. Oss dettur að vísu ekki í hug, að leyndardómurinn só til f u 11 s afhjúpaSur meS þessu. Vór könnumst fúslega við, að skilningur vor só enn lítið meira en hugboð. En þaS nægir hérna megin viS fortjaldið. ÞaS sem vér sjáum á þessari leiS, sem hór er farin, nægir til þess aS draga oss til Jesú í kærleika og trausti og um leiS aS varpa oss niSur fyrir fætur hans í lotningarfullri tilbeiSslu. Og þetta er það sem skiftir mestu. Því að só maSurinn Jesús Kristur í sannleika guSs sonur — og eg kann ekkert nafn að nefna, er betur sam- svari hinni yndislegu mynd hans, d/rð hans innra manns, eins, og hún ljóm- ar á móti oss í guðspjóllunum, — só hann í sannleika guSs sonur, af því aS faSirinn er í honum og hann í fóð urnum, af því aS faSirinn opinberar mór í honum vilja sinn, veru sína, sjálfan sig, þá er hann líka d r o 11 - inn minn og konungur, sem mér er skylt að hlýða í öllu og helga alt mitt líf. /. H. Kveðjusamsæti Courmonts. Á laugsrdagskvöldið var Cour- mont háskólakennara haldið kveðju- samsæti í Hotel Reykjavík, eins og til stóð. Sátu það um 50—60 manns, karl- ar og konur, háskólakennararnir all- flestir, margt fólk nokkuð úr Alliance Francrise o. s. frv. Háskólarektor Guðm. Magnússon leiddi heiðursgest undir borð og bauð menn velkomna. Fyrir minni Courmonts mælti fyrstur Ágúst Bjarnason prófessor, en síðar þeir dr. Guðm. Finnboga- son og Jónas Jónsson frá Hriflu. En Courmont flutti hverja töluna L fætur annari og voru allar þessar ræður á islenzka tungu. En á frakk- nesku talaði Magnús Stephensen f. landshöfðingi fyrir minni frakkneska lýðveldisins; Blanche konsúll þakk- aði og mintist íslands. Kvæði var Courmont flutt, sem ort hafði Guðmundur skáld Magmás- son og er þetta síðasta erindið: Conrmont vor sæll, hvar þínar liggja leiðir þér lýsir Isiands hreina jöknlhvel, og gifta Islands er meft þér og greiðir þér allar þínar gótur. — Farðu vel! Þi hefir horið gæfu til að gleðj'i og gera þér að vinum heila þjóð. Nú sendist með þér einlæg ástarkveðja a ættjörð þína, — hjartans þakkar-ljóð. Samsætið fór fram hið bezta. Innan farra daga leggur Cour- mont á stað í gönguför kringum Snæfellsjökul, ásamt fónasi frá Hriflu og — ef til vill — Guðm. Finn- bogasyni. Reykjavlkur-annáll. Dánir ¦. Konan Anua GuSmunds- dóttir, Vatnsstíg 10, 59 ára. Dó 13.. júní. Kappsundið á sunnudaginn var allvel sótt. I 50 stiku sundinu sigraði Erlingur P á 1 s s 0 n. Hann svam bilið á 36 sek, og mun það hraðast sand, sem af hendi hefir verið int hér á landi. Næstur varð Ásgeir Ásgeirsson (44 sek.). I drengjasundinu, um 100 stiku bil, varð fyrstur Óskar Guðjónsson (1,40 min.), en næstur Sólberg Eiriksson (1,6S mín.). I 200 stiku sundi varð Erlingur og fljótastur (3,a7 min.). En i kvenna-sund- inu (50 stikur) varð fyrst Margrét Magn- úsdóttir (57,4 sek.).,, v ;. Knattspyrnu-kappleikurinn milli Fram og Knattspyrnufél. Rvikur á sunnudaginn fór svo, að Fram fekk 2 vinninga, en hinir engan. Var þetta á köflum hinn harð- asti og fjörugasti bardagi. — Mun Rvikur- félagið eigi vilja gefast upp við svo búið, heldur ætla sér innan skamms að skora Fram & hólm af nýju. J S| Sterling-farþegar. Meðal farþ. á Sterl- ing siðast voru, auk þeirra sem áður er getið: Magnús Júlíusson læknir, sem sezt að hér i bæ og ætlar að fást aðallega við húðsjúkdóma. Ennfremur öuðrún Þórðar- dóttir ym., sem dvalið hefir við lýðhá- skóla i Danmörku (Askov-háskóla 0. fl.). Hún ætlar að fást við kenslustörf.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.