Ísafold - 18.06.1913, Síða 4

Ísafold - 18.06.1913, Síða 4
194 I SAFOLD Ipróttamótið .Skarphéðinn' Garale Carlsberg Lageröl og Export jafn gott sem nýtt fæst í verðiir háð að Þjórsárbrú laugardaginn 28. júní og hefst kl. 11 árdegis. Ved at bekendtgöre at Undertegnede har Generalfuldmagt for „Continentale Versicherungs Gesellschaft“, Mannheim, til at tegne alle Slags Söforsikringer, meddeles samtidig, at Forsikrings Aktieselskabet „Hansa“, Stockholm, efterhaanden som afsluttede Kontrakter udlöbe, vil afvikle sin Forretning- „Continentale“ er et anset Selskab, som har virket i ca. 29 Aar, dets Aktiekapital er 2 Millioner Mark, Reservefond l/2 Million. Selskabet har siden 1. Mai d. A. overtaget Halvdelen af »Hansa« s Islandsportefölje, og tegner paa samme Præmier og Vilkaar som dette Selskab. Carí Troííe. Schuchardt & Schiitte Köbenhavis K., Nörrcgade 7. Telegramadr.: „Initiative“. Töl og tólavélar. Sórstakloga; Lyftitol Sniðtól, Mælitol. Almenn tól, Brýnzlu-kringlur, Áhöld, Hjáiparvélar o. s. frv. Verzíunin Edinborg, Hvík. Ljáblöfíin góðfrægu og alþektu. Allar lengdir. Betri og ódýrari en ann- arsstaðar á Islandi. FíJsmyndin nafnkenda er trygging fyrir gæðum peirra. Allar hugsanlegar tegundir af emailleruðum vörum. Mesta úrval af btis- áhöldum. Ferðakistur, ferðatöskur. Ógrynui af speglum og allskonar góðunt og smekklegum vörum. — L í t i ð i n n! Verzíunin Edinborg. Bóka- og p ppírsverzi. ÍSAFOLDAR Ágrætur® smjörpapplr (pergamentpappír) fæst í Bóka- oy pappírsverzlun Isafolrlar. Skúfhúfa tapaðist á veginum frá Árbæ að Geithálsi. Skilist að Geithálsi eða í Bankastr. 6. Rösk stúlka óskast á gott sveitaheimíli í sumar. Upplýsingar gefur Snæbjörn Jónsson, Grjótagötu 9. Bií?;fús B'Ördah 1 7; Rö(lingsmarkt 57, Hamburg 11. Inn- & útflutningsverzlun. Umboösverzlun. Sfmsk. Blöndahl. — Hamburg. Damebkræderinde. Under- tegnede, der en Del Aar har navt Kjolesyslue i Udlandet, önsker at faa Syning i Hjemmet. — Jörqme Nielsen, Kárastig 11, 2Sa!. Til leigu um þingtímnnn stofa með mublum og orgeli. Laufásvegi 15. Það tilkynnist hér með vinum og vanda- jýönnum, að systir okkar Oddný Finnsdóttir frá Kjörseyri, andaðist á Landakostspítal- anum14. þ. m. Jarðarför hennar er ákveðin föstudaginn 20. þ. m. frá spítalanum kl. 12 á hádegD: * Ingibjörg og Jóna Finnsdætur. 900 kr. Píauó lítið brúkað er til sölu fyrir hálfvirði sökum burt- farar. Afgr. vísar á. Br. Eggert og Þórarinn Guðmundssynir endnrtaka hljómleika sína fðstudaginn 20. júni kl. 9 í Báruhúsinu. Ný lðg leikin að mestu. Aðgöngumiðar fást í bókv. ísafoldar á fimtudaginn, en í Báruhúsinu á föstudaginn og kosta: Sæti i kr., standandi 0,75. Nýjar bækur: Ljósaskifti, ljóðabálkur um kristnitökuna áíslandi, eftir Guðmund Guðmundsson skáld. Verð 0.90. Friður á jörðu, eftir Guðmund Guðmundsson skáld. 2. útgáfa. Verð 0.75. Hyí slær þú mig? Erindi Haralds Níelssonar prófessors um dularfull fyrirbrigði. Verð 0.40. Fást í bókverzlununum. Berliner Export Magasin, Aarhus Danmark. Se! Se! Se! I.æs! ! L«s! Köb! Köb! Köb! Enkelte Udto: Forhandlere. Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Nikke! Uhr . Nikkel Uhr . Ntkke! Uhr . Nikkel Uhr . af vor Prisliste til 9,40 13,0° 1 5,00 20,00 i-75 2.95 3,80 7,30 4,85 6,70 8,50 14,00 20,00 4,85 6,70 8,50 Dobb. Kapst-i NysölvsUhr — Dobb Kapsel Nysölvs Uhr — Dobb. Kapsel Nyr ölvsUhr — Dobb, Kapsel Sölv Uhr — Dobb. K.apse' Sölv Uhr — Dobb. Kapsel Elekttoforg. — Dobb. Knpsel-----------— Dobb. K-’psel ----------------— For :>t opnaa den störst mulige Omsætning, har vi notetet Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes alle, som ön ker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvnd ikke er efter Önske byttes. Mindste O'die, der sendes er 10 Kr. Kualog over vore Varer fölger aldeles gratis og fr.inco med förste Ord-e. Skriv derfor straks. Berliner Export Magasin, Aarbas. Danmurk. 4Ö0U0 seld á einu ári. T-Iún skilar tali, söng og hljóðfæra- || slætti hátt. skýrt, og greinilegu. án nokkurs args f-öa aukahljóða. Vólin Ás. er gerF) með hinni mestn nákvæmni % og fullkomnun, hefir mjög sterka fjöTfe, || ur og byrgða tregt. /ð Petitophonen er i laglegum. gljáðum kassa og ko^tar með öllu tilheyrandi ■>$ og einni tvíplötu [2 lög] í sterkum tró- kussa frítt send. kr. 15.80 S Ats. Fjöldi af meðmælum og þakk- arvottorðum fyrir hendi! Á Petitophon má nota alls konar <3 Grammofónplötur. Stór myndaverð- & skrá um hljóðfæri úr, gull-, silfur- og \y skrautgripi og grammofónplötur send ókeyjpis eftir beiöni. Stæratu plötu- (5 birgöir á Noröurlöndum [tviplötur frá & 60 aurum]. Umbob geta menn i öllum kaup- & stöðum landsins fengið. Einkasali á Norðurlöndum Nordisk Vareimport, íý GriffenfeldtagRde 4, Köbenhavn N. S verzlun B. IL lijariiasoii. Reynið sjálfir öl vort, þá munuð þér koinast að raun um, að ölið er e'ns og vér segjum og gersamlega ólíkt því, sem þér eigið völ á að fá annarsstaðar. Leyndardóra urisin &r vof. Óheypis og burðargjaldsíaust sendum vér verðskrá vora nr. 27 með 1500 myndum af búsáhöldum, tólum, stálvarningi, vopnum, úrum, rakhnífum, hárklippum, rafmagns- vasalömpum og sjónaukum. Að fá vörur sínar með pósti er fyrirhafnarminst. Flettið verðskránni og ef þé? rekist þar á eitthvað, sem yður vanhagar um, þá notið pönt- unarmiðann, sem er í verðskránni. Ef yður lízt á vörurnar, þá haldið þér þeim, að öðrum kosti búið þér vel um þær og sendið oss aftur. Eina heildsöluhúsið á Norðurlöndum, sem seiur varning sinn beint til notenda. Biðjið um verðskrána og hún verður þegar send ókeypis. lmportören TJ.s. Höbetifyavn Ji. 4 k v í g u r, er beri (/. hálji) á tímabilinu frá miðjum september næstkomandi til októbermánaðarloka, og 1 tarfur, i1/2—2 vetra, öll af góðu kyni og helzt úrvalsgripir, óskast til kaups fyrir lok þessa mánaðar. Tilboð, munnleg eða skrifleg, óskast sem fyrst. Niels Petersen Hafnarstræti 22 Reykjavík. Tjörupappi, í 15 met-a rúllum, fæst með innkaupsveröi bjá <3óR. <3öRannessífm) Laugaveg 19. Hvalveiðastöðin a Talknafirði er til söln með góðu verði, getur eiunig fengist til leigu. — Auk margra og stórra timburhúsa ern og vólar, bræðslukatlar, bryggjur og margt fLeira til- heyrandi rekstri hvalveiða. Einstakir munir mundu og fast keyptir eptir samkomulagi. Lysthafendur suúi sér tii undirritaðs, sem gefur allai- uánari upplýsingar sölu eða leigu viðkoinandi. Hvalveiðastöðin »Hekla«, Hesteyrarfirði 4. júní 1913. A. Larsen, stöðvarstjóri. Jienslustarf. Einn til tvo kennara vantar við barnaskólann á Patreksfirði, kenslu- tími frá októberbyrjun til maíbyr- junar. Umsóknir með meðmælum og áskildn kaupgjaldi séu í höndum skólanefndar Patrekshrepps innan 20. ágúst. — Umsækjendur sem gætu tekið að sér kenslu í söng og hljóð- færaslætti eru beðnir að geta þess í umsóknunum. Líkkistur, Líkklæði, Kransar. Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna Eyv. Árnason, trésmiðaverksmiðja, Laufásveg 2. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyririiggjandi hjá J. Aal! Hansen, Þingholtsstræti 28.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.