Ísafold - 21.06.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.06.1913, Blaðsíða 4
198 I SAFOLD Bóka & pappírsYerzlim Isafoldar. Nýkomnir Pappadiskar, Pappabakkar, fieiri tegundir, ómissandi á öllum reiðtúrum, hjólatdrum, göngutúrum og ökutúrum. Óbrotliættir, léttir og atar-hentugir. Ennfremur er altaf til mikid Úrval af PappirsserYÍettnm og Smjör- og biauðspappír í örkum og niðurskorið í smáblöð til að leggja milli sneiða. Hvalveiðastöðin á Táiknafirði er til sölu með góðu verði, getur einnig íengist til leigu. — Auk margra og stórra timbnrhúsa eru og vélar, bræðslukatlar, bryggjur og margt fleira til- heyraudi rekstri hvalveiða. Einstakir mnnir mundu og fást keyptir eptir samkomulagi. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar sölu eða leigu viðkomandi. Hvalveiðastöðin »Hekla«, Hesteyrarfirði 4. juní 1913. A. Larsen, stöðvarstjóri. 4 k v í g u r, er beri (/. kálfi) á tímabilinu frá miðjum september næstkomandi til októbermánaðarloka, og 1 tarfur, 1J/2—2 vetra, öll af góðu kyni og helzt úrvalsgripir, óskast til kaups fyrir lok þessa mánaðar. Tilboð, munnleg eða skrifleg, óskast sem fyrst. Niels Petersen Hafnarstræti 22 Reykjavík. Ókeypis og burðargjaídslausi sendum vér verðskrá vora nr. 27 með 1500 myndum af búsáhöldum, tólum, stálvarningi, vopnum, úrum, rakhnífum, hárklippum, rafmagns- vasalömpum og sjónaukum. Að fá vörur sinar með pósti er fyrirhafnarminst. Flettið verðskránni og ef þéÝ rekist þar á eitthvað, sem yður vanhagar um, þá notið pönt- unarmiðann, sem er í verðskránni. Ef yður lízt á vörurnar, þá haldið þér þeim, að öðrum kosti búið þér vel um þær og sendið oss aftur. Eina heildsöluhusið á Norðurlöndum, sem seiur varning sinn beint til notenda. Biðjið um verðskrána og hún verður þegar send ókeypis. Importören JJ.s. Jiöbentjavn Ji. Óáfengur Hafnia Porter. Óáfengur Hafnia Pilsner. Óáfengur Hafnia Lager-bjór eru á bragðið eins og bezti áfengur bjór en þó undir áfengismarki. Biðjið um þessar öltegundir hjá kaupmanni yðar. Hafnia Bryggerierne, Köbenhavn L. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Vélstjóri. Undirritaður óskar eftir stöðn, sem 1. vélstjóri eða umsjónarmaður yfir rekstri á gufuvélum, Mótorum eða Rafmagnsvélum á sjó eða landi. Nánari upplýsingar hjá ritstj. ísa- foldar. 1 Olafur T. Sveinsson. vélstjóri. Þann 15. júlí þ. á. hefst í Kolonial Klasse Lotteríinu nýr flokkur. í honum eru þessir stóru vinningar: Ef bezt lætur 1,000,000 fr. (ein miljón franka), eða I á 450.000. 1 á 250.000. I » 150.000. 1 » 100,000. I » 80.000. 1 » 70,000. I » 60.000. 3 » 50.000. 2 1 40.000. 2 30.000. 2 » 20.000. 5 » 15.000. IO » 10.000 24 » 5.000. 34 » 5.000. 60 » 2.000. 299 » 1.000 og svo framvegis Alls 5 miljónir 175 þús. fr. Allir vinningar greiðast út í hönd án nokkurs frádráttar og danska ríkið ábyrgist greiðsluna. Verð seðla er: */8 hluti kr. 2,75. l/z hluti kr. 11,00. lU-------S,S°- Vi---------22,00. + 2* a. frímerkjagjaldi með dráttar- lista. Borgun sendist í póstávísun eða ábyrgðarbréfi. — Pantanir sendist sem fyrst til Fru Selma Edeling. Autoriseret Kollektion. Box 53. Kobenhavn K. Kennari Aðal-kennarastarfið íjvið barnaskól- ann á Bíldudal er laust. Umsóknir verði komnar til skólanefndarinnar fyrir lok júlímánaðar. Æskilegt að kennarinn geti kent söng og leik- fimi. Skóianefndin. Jienslusfarf. Einn til tvo kennara vantar við barnaskólann á Patreksfirði, kenslu- tími frá októberbyrjun til rnaíbyr- junar. Umsóknir með meðmælum og áskildu kaupgjaldi séu í höndum skólanefndar Patrekshrepps innan 20. ágúst. — Umsækjendur sem gætu tekið að sér kenslu í söng og hljóð- færaslætti eru beðnir að geta þess i umsóknunum. Líkkistur, ki íkklæði, ransar. Lítið á birgðir minar áður en þér kaupið. annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna, Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Niðursuðuverksmiðjan ,ísland‘, ísaflrði. Jiaupmennt Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér h’afa á boðstóium niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu íiskbollur, Kjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Efllð innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavik og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. '5t s: % I & fc; 21,550 vinningar og 8 verðfaun. Allir vinningar í poningum íln nokknrrar skerðingar. 1. flokks dráttur i hinu Dandska ríkið ábyrgist að fjár- hæðirnar sðu fyrir hendi. XIY. danska Kolonial-®,) Lotteri r i þegar hinn 15.—16. júli 1913. r.—.. i Stærsti vinningur i þessu lotterfi er, ef hepni fylgir 1,000,000 IVankar (ein miljón frankar) í 1. flokki e.h.f. I ( 2. flokki e.h.f. I í 3. flokki e.h.f. I í 4. flokhi e.h.f. 100,000 fr. | 100,000 fr. | 100,000 fr. j 100,000 fr. i peningum án nokkurrar skerðingar. í I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá s/2 hlutir kr. 22,60 85®“ ‘/2 hluti kr. 11,40 KS* V* hluti kr. 5,80 Af þvi að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú þegar. jy Svar afgreitt skilvislega þegar fjárhæðin er send. Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. A|k Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 fokka en hækk- nlll, ar ekki úr einum flokki i annan. Rob. Th, Schröder Nygade 7 Stofnað 1870. Köbenhavn. Telegr.adr.: Schröderbank. Vinningafjárfjeeð: 5 milj. 175 þús. frankar. Carisberg ölgerðarhús mæla með Carlsberg skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. 7? sfeiníjús og aðrar byggingar utanhúss er Jfaff’s Disfemper merlci sá langbezti í sinni grein, auðveldur að nota, hrein- legur og haldgóður. Hann verður éins harður og steinn, þolir bæði frost og regn, breytir ekki lit við aldurinn og springur ekki né flaguar. — Hann er líka hentugur á múrstein, timbur og járn- klædd hús. — Sérstök tegund er ætl- uð til utanhúss nota. Búinn til hjá 3tá30S S BROTHESS & C0„ Ltd. HULL. Frekari upplýains;ar hjá umbohsm. KR. Ó. SKA.GFJÖRÐ, Patreksfirði. Dvelur i Rvík írá 22.mal til ð.júui. •X.i .JL I I O, <=> o 0 tlv 3 3

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.