Ísafold - 02.07.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.07.1913, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 209 setnÍDg. Síðastir komu þeir Sigurður Eggerz og Sig. Sigurðsson, báðir íandveg i fyrrakveld. Sig. Sig. hefir verið á ferða- lagi alla leið norðnr í Þingeyjarsýslu. Þingsetning var eigi eins fjölsótt þetta sinni og undanfarin ár. 7eður og ilt, úr- hellisrigning mesta. Jilæðsherabúð tnín á Laugavegi 5 verður hér eftir sameign okkar Bjarna Bjarnasonar klæðskera og getur því enn betur en áður staðist alla samkepni: Fyrsta flokks vinna á kvenna- og karimannafötum. Mikið af fallegum fataefnum fyrirliggjandi. - Tlrni Einarsson, klæðsheri. Þingmálafundaskýrslur allmargar hafa ísafold borist og mun í einhverju fyrsta blaði birtur útdráttur úr þeim í einu lagi, með því að þá fæst heildarlegra yfirlit um landsmála-skoðanir fundanna yfirleitt en með tíningi smátt og smátt úr hverju kjördæmi. Bæði nám mitt erlendis (í Þýzkalandi og Sviss) og margra ára reynsla við umsjónarmannsstarf mitt á vinnustofu Reinh. Anderssons ætti að vera næg trygging fyrir því að alt verði vandað sem að iðn okkar lýtur. Virðingarfylst Bj. Bjarnason, híæðsheri. Starfsmenu við þingið. Um skrifarastörf við þingið hafa sótt 62, dyravarðarstörf 39, lestrar- salsumsjón 13 og þingsveinastörf 28. Skrifarar á skrifstofunni eru orðnir: Einar Þorkelsson, Pétur Magnússon stud. jur. og Guðmundur Magnús- son skáld. Nýr (10 Timbur- og Bolindersmótor hesta) er til sölu hjá Kolaverzlunin Reykjavík. Nærsveitamenn Eimskipafélag fslands. eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar i afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Sökum þess að oss hafa borist úr ýmsurn áttum óskir um að frest- urinn fyrir hlutaáskriftum til félagsins verði lengdur fram eftir þessum mánuði, höfum vér ákveðið að framlengja hann til 1. ágúst jj. á* Jafnframt biðjum vér umboðsmenn vora að senda skifstofunni hér í bænum jafnan þegar tækifæri gefst upplýsingar um hve mikið safnast. Reykjavík, 1. júlí 1913. Bráðabirgðastjórnin. Kennari Aðal-kennarastarfið við barnaskól- ann á Bíldudal er laust. Umsóknir verði komnar til skólanefndarinnar fyrir lok júlímánaðar. Æskilegt að kennarinn geti kent söng og leik- fimi. Skólanefndin. ísafold frá I. júli 1913 Eg undirritaður óska að gerast kanpandi ísafoldar frá i. júli 1913 og sendi hér með andvirði l/2 árg. (2 kr. í peningum eða frímerkjum) — ásamt burðargjaldi (30 a.) undir kaupbætirinn. Af kaupbætisbókunum óska eg að fá: Fórn Abrahams, Fólkið við hafið, Mýrarkotsstelpuna. Nafn ......................................... Staða ........................................ Heimili.................................i...... Aths.: Þeir sem eigi senda andvirði biaðsins og burðargjald þegar, striki út þær línur, og eins þá bókina, sem þeir eigi óska af kaupbætinum. Bókaverzhin ísaf'. Bækur með uiðursettu verði frá Gyldendals store Prisnedsættelse fást þessa daga i BókverzSuu ísafoldar. Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins i Húna- vatnssýslu fyrir árið 1912. T ekj ar: kr. a. kr. a. 1. Peningar i sjóði frá, fyrra ári........ 710,12 2. Borgað aí lánnm: a. fasteignaveðslán 11935,29 b. sjálfsknldar- ábyrgðarlán ... 8973,40 c. lán gegn annari tryggingn...... 6177,00 27085,69 3. Innlög í sparisóð- inn á árinn......21120,65 Vextir af innlögnm, lagðir við höfuðstól 3387,95 24508,60 4. Vextir: a. af lánnm....... 5736,18 b. aðrir vextir . .. 87,50 5823,68 5. Ymsar tekjur .... 1051,26 Kr. 59179,85 Qjöld: 1. Lánað út á reikn- ingstímabilinu: a. gegn fasteigna- veði............ 17573,00 b. gegn sjálfskuld- arábyrgð....... 6480,00 c. gegn annari tryggingu...... 7530,00 31583,00 2. Utborgaðafinnlög- um samlagsmanna 20352,28 Þar við bætast dag- vextir.............. 160,15 20512,43 3. Kostnaður viðsjóð- inn: a. laun............. 550,00 b. annar kostnaðar 360,59 910,59 4. Vextir: a. af sparisjóð.sinn- lögum.......... 338/,95 b. aðrir vextir ... 224,77 3612,72 5. Borgað npp í skuld til Islandsbanka.. 1988,08 6. Peningar i sjóði 31. desbr........ 572,53 Kr. 59179,35 Blönduósi 21. febr. 1913. « Á. Á. Þorkelsson B'ódvar Þorláksson p. t. formaðnr. p. t. gjaldkeri. Jafnaðarreikningur sparisjóðsins i Húnavatnssýslu hinn 31. desbr. 1912. A k t i v a : • kr. s. kr. a- 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. fasteignaveð- skuldabréf .... 63975,82 b. sjálfskuldar- ábyrgðarskulda- bréf.......... 35706,96 c. skuldabréf fyrir lánum gegn ann- ari tryggingu .. 3545,00 103227,78 2. Verðbréf................... 2152,00 3. Útistandandi vext- ir, áfallnir við lok reikningstimabils- jýs........................ 1258,06 L I sjóði.................... 572,53 Kr. 107210,37 P a s s i v a: 1. Innlög 561 sam- lagsmanna........ 96700,17 2. Fyrirfram greiddir vetxir, sem eigi áfalla fyr »n eftir lok reikningstima- bilsins........... »»» »» 3. Lán tekið hjá Is- landsbanka......... 2753,11 4. Varasjóður........ 7757,09 Kr. 107210,37 Blönduósi 21. febr. 1913. Á. Á. Þorkelsson Böðvar Þorláksson p. t. formaður p. t. gjaldkeri Reikning þeDnan höfnm við endurskoð- að og ekkert fundið við hann að athuga. Blönduósi 8. marz 1913. Guðtn. Olafsson Tr. Bjarnason. Flýtið ykkur að gjörast kaupendur að Heirailisblaðinu meðan upplagið endist. Útsölumaður í Reykjavík er Guðbjörn Guðmundsson Grettisgötu 22 C. Aths. Til hægðarauka geta menn pantað blaðið í afgreiðslu Isafoldar. Bólu-Hjálmarssaga. (Símon og Brynjúlfur). Eftir Hallgrim Thorlacíus. Mun sá er morði vandist margillr og sveik stilli sið af slíkom ráðom Slmon Skálpr of hjálpast. (Heimskr.) Nl. Á bls. 55— 58 er útdráttur úr Tíma- rímu Hjálmars, og er hún lofuð mjög, »þótti mönnum mikilsvert um snild- ina«, segja þeir »og hiti skáldlegu til- þrif«. Þetta er allgott sýnishorn af skáldsmekk þeirra fóstbræðra. Sumt í rímu þessari er hinn mesti leirburð- ur og Edduhnoð af lakara tagi. Set eg hór eitt erindi til lítilfjörlegs smekks: »Hór með flaug að heyrnarskans: hafi úr Níðings barmi bráins haugur brendur hans blindað augu dómarans«. Hór kallar Hjálmar eyrað: »heyrnar- skans«. Þótt Hjálmar hefði kallað »eyrað«: heyrnarfjós eða heyrnarrass, þá myndu þeir fóstbræður hafa fallið í stafi yfir snildinni. Hjálmar fetar í erindí þessu trúlega f fótspor hinna lólegustu rímstaglara. Árni Böðvars- son kveður t. d. svo í Úlfarsrímum: »Ríkir mentu ræsirar rauðar spentu skálirnar Benjamín og bragnar haus báru vfn að gómaskaus«. Á bls. 62 er staka ein um dætur Ara læknis á Flugum/ri og eignuð Hjálmari. Vfsa þessi er ómynd, og svipar til leirburðar Símonar, enda hefir Þorvaldur Arason sagt mór, að hún só eftir kerlingarbjálfa, sem eitt sinn var á Flugum/ri. Á bls. 75 er staka eftir Níels skálda og er hún afbökuð. Hana rita þeir svo: »Ljóðagreinum hvar eg hreifði hef eg alt ritað fjötralaus« o. s. frv., en á að vera: »hefi eg ritað fjötralaus«, og er óþarfi að skæla erindi þetta, sern er eitt hið skársta, er Níels hefir isveðið. Frá bls. 81—100 er frásögn Símonar um þjófnaðarmál það, er Hjálmar lenti í, og er þar sk/rt rangt frá sem flestu öðru. Auk þess hefir Brynjúlfur feng- ið róttarskjölin sjálf til að styðjast við. Réttarskjöl þessi liefðu átt að geta áttað Brynjúlf. Þau s/na ljósast, hve ábyggilegur heimildarmaður Sfmon er, enda virðist það ei með öllu hafa far- ið fram hjá Brynjúlfi. Mór féll því allur ketill í eld og stóð sem steini lostinn, er eg sá, að Brynjúlfur leitast við, að koma öllu heim með því, að drótta þeirri svívirðingu að Lárusi s/slumanni Thorarensen, sbr. bls. 96, að hann hafi verið hlutdrægur, og eigi viljað yfirheyra nein vitni önnur en þau, er felt gátu Hjálmar, en hin ei, er sannað gátu Byknu hans. Ljótt er að bera þessa ósvinnu á Lárus s/slu- mann, er talinn var hinn róttlátasti, hver sem í hlut átti. Hvernig mun Jóhannesi Seyðfirðinga s/slum. getast að þessum áburði á afa hans? Á bls. 106 er rangt sagt frá vísu Einars Audróssonar: »Auðs þó beinan akir veg« o. s. frv. Einar kom úr kaupstað, en spölkorn á undan honum voru tveir menn, annar snauður, en hinn auðk/fingur. Menn þessir voru að rffast, en Einar heyrði hvert orð og setti jafnharðan f Ijóð. Síðasta vísa Einars er þannig: »Það mun staudast endum á, engum vanda háðir, japa landa jörfar þá jarðeigandi báðir«. Frá bls. 118 má saga þessi engu síður teljast saga Símonar Dalaskálds, en Hjálmars. Kapítuli 54 hefst á þessari fyrirsögn : »Fæddur Sfmon Dalaskáld«. Eg gat eigi bundist þess, að reka upp skellihlátur, er eg las þetta. Það er engu líkara, en hór só fætt eitt hvert mikilmenni sögunnar: fæddur Alexander mikli!! Það á illa við, að blanda Símoni inn f sögu Hjálmars. Skagfirðingum er að minsta kosti ekki ókunnugt um, að Hjálmar hafði jafn- an mestu skömm á Símoni, og kvað haun verða mundu einn hinn tröll- auknasta rímnabullara landsins og fimbulfamba ekki einhaman. Óþokki sá, er Hjálmar hafði á Símoni, kann og með fram að hafa stafað af því, að Sfmon vildi fyrir hvern mun fá að telja hann föður sinn. Um það kveð- ur Hjálmar: »hórgetinn heita vildi, heldur en vera róttborinn«. Álit Hjálmars á Simoni s/nir kvæðið: »Hrafnsunginn hennar Gr/lu« dável. Set eg 2 erindi úr því kvæði hór þessu til sönnunar: Hrafnsunginn hennar Gr/lu, úr hreiðri voltinn sjálfsþóttans, greppa ber skitna sk/lu, skriðna óþrifum flakkarans. Borar stef brjósts úr leyni, br/nir nef sitt á steini, slorugan vef slær með kjálkabeini Með skálddrullu dregst um landið, drefjar á hverri þúfu sjást; hreyfist fjör hrokablandið hræsnarar nær að slíku dást. Edduprjál aftrar gæðum, óskirt mál spillir kvæðuin, þótt breima sál Breiðfjörðs steli kvæðum. Enginn hór um slóðir hefir heldur nokkuru sinni heyrt að Sigmundur Pálsson hafi trúlofast móður Símonar, eða verið í kunningsskap við hana. Myndi það þó ei hafa verið látið liggja í láginni, ef orðasveimur hefði komist á. Hitt er Skagfirðingum vel kunnugt, að Símon hefir friðlaust viljað fá að telja einhvern heldri mann, helzt skáld, föður sinn, sbr. orð hans sjálfs: »að hann finnur sór skylt, að vera móður sinni þakklátur fyrir tilraunir hennar til þess að fá honum sem bezt faðerni« (bls. 121). Eyr má nú vera hégóm- inn og hneykslið. Mór rennur nú ósjálfrátt í hug staka ein, er Ari bróð ir Jóns á Gilsbakka kvað eitt sinn við Símon : »Hneyksli margt í heimsins glaum hygg eg Símon efli. Fyrir lífsins flökkustraum fl/tur hann eins og kefli«. Á bls. 127 ætlar Brynjúlfur heldur en ekki að s/na rökfræðisþekkingu sína. Er hann hefir haft yfir erindið: »Eg vil fara að yrkja um prest« o.s.frv. bætir hann við afar dr/gindalega: »Það verður nefnilega eigi sagt um hest, að hann skeiði vítis traðir«. Hvað myndu fornmenn hafa sagt um þetta ? Þeir álitu þó, að dauðir menn kæmu á hestbak, og riðu til Valhallar. Eða kannast hinn aldni fræðiþulur ei við erindi þetta:? »Eru þat svik ein, es séa þykkjumk, eða ragnarök ? ríða menn dauðir« o. s. frv. (Völsungakv. 43). Sbr. einnig: »Mál es mór at ríða roðnar brautir, láta fölvan jó flugstíg troða«, o. s. frv. (Völskv. 55). Á bls. 152 herma þeir fóstbræður, að erfiljóð hafi komið út í Norðanfara um einhverja Maríu Friðriku, er svo snildarlega hafi verið kveðin, að vakið hafi aðdáun manna og þvf eignuð Hjálmari, er reynst hafi rétt. Orð þessi lysa enn á n/ skáldsmekk þess- ara herra. Erfiljóð þessi eru lólegt rímstagl. úttútnað af málleysum. í öðru erindinu, sem þeir nefna til, eru þessar hendingar: »násoltnum glúpnum gleypa þar gjörvalt, sem líf og anda bar«. Eg vildi biðja Brynjúlf, að sk/ra fyrir mór, hvað þetta »násoltmlm glúpnum« væri. Eg hygg, að það sé eitt af þrennu: málleysa, hortittur eða vit- leysa, nema alt þetta só, og það hygg eg helzt. Sóu erfiljóð þessi eftir Hjálmar, sem eg hygg vafasamt, þá hefir hann hór svarið sig í flokk þeirra skálda, er Sveinn lögm. Sölvason kveð- ur svo um: »Sem með breyttum bragarháttum blendið gera málið vort, og hugsa ei neitt um hvaðan úr áttum hrifsað er í orðaskort«. Eg hefi hlaupið yfir margt, er leið- rótta hefði þurft, en þó ætlar útdrátt- ur þessi aldrei að taka enda. Eg ætla

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.