Ísafold - 02.07.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.07.1913, Blaðsíða 4
210 I SAFOLD á Þingvöllum var opnað 21. júní 19x3 og verður ferc^mönnum veitt þar móttaka eins og undanfarin surnur. Guðrún Jónsdóttir. Kyenhjólhestur, lítið brúkaður, fæst með gjafverði í verzlun B. H. Bjarnason. Heimiliskensla. Kennari, sem hefir kennarapróf og ikent hefir undanfarin ár með góðum árangri, gefur kost á sér sem heim- iliskennari í Reykjavík eða þar í grend næsta vetur. Beztu meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Allar frekari upplýsingar gefur af- greiðsla ísafoldar. Unga og góða kú snemm- bæra kaupir nú þegar eða síðar í sumar Brynjólfur Gislason Skildinga- nesi. Herbergi til leigu nú þegar. Ritstj. visar á. Flöskur tómar, hreinar, eru keyptar háu verði í verzl. <Æ <3C. c3/ arnason. Berliner Export Magasin, Aarlius Danmark. Se! Se! Se! Læs! L»s! L»3! Köb! Köb! Köb! Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhandlere. Kr. Kennari, sem tekur nemendur, börn og fullorðna, heim til sín, ósk- ar eftir 1—2 herbergjum frá 1. okt. n. k., helzt í eða nál. miðbænum. Ritstj. vtsar á. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn- um, að jarðarför mins ástkæra eiginmanns, Jóhanns Þorsteinssonar, fer fram fimtu- daginn 3. júii kl. II‘/2 frá heimili hins látna, Laugaveg 84. Hinn framliðni óskaði eftir, að enginn kranz væri gefinn. Guðbjörg Filipusdóttir. Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Nikkel Uhr . . . . — Nikkel Uhr . . . . — Nikkel Uhr . . . . — Nikkel Uhr .... — Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr — Dobb. Kapsel Njetölvs Uhr — Dobb. KapselNysölvsUhr — Dobb. Kapsel Sölv Uhr — Dobb. Kapsel Sölv Uhr — Dobb. Kapsel Elektroforg. — Dobb. KÍpscl--------— Dobb. K^psel 1.90 6,70 9,40 13,00 1 S.°° 20,00 L75 2,95 3,80 7.50 4,85 6,70 8.50 14,00 20,00 4,85 6,70 8,50 For at opnaa den störst mulige Omsætning, har vi noteret Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes aile, som önsker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvad ikke er efter Önske byttes. Mindste Ordre, der sendes er 10 Kr. Kaialog over vore Varer fölger aldeles gratis og franco med förste Ordre. Skriv derfor straks. Berliner Export Magasin, Aarhug, Danmark. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínnr og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Kí*ynið Boxcalf-svertuna ,Sun‘ og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Bnchs litarverksiniðja Kaupmannahöfn. w-mmææm* fik I2íi8fivas*iiJ*H opot v. H.Rothen- ho k frft Folarforskeren Hr. 3£apt. F.iuar IfXikkelHcii. i>en lytler saalede.c: Den i Juni Manned 1909 til »Alabamn Ekspeditionen* oveiedo »Husqvarna Ilaand- symaskine* staar desvœire i Grenland, ellers nntager jog, ar det kunde have interesseret Dem at se, hvorlodes den havdo holdt ud til de tre Aars Brug. Vi brugtc den næsten alle; vi eyede Toj, Telte og Sejlduq paa den, flere Oange endog igennem 4 cller 6 Tykkeleer aj dette eidste, uden at Mœkinen led noget eom helet derved. Paa andre Ekapeditionor, hvor jeg har deltaget, har vi ogsaa haft Symaskiner, men irgen har — s- avidt jeg skenner — været saa let hnandterlig, baa tærk og saa nem nt holde i Orden som don fra Dem modtagne • Husqvarna Maskine*, der har sparet os meget Arbejde og mango Ærgrelser. Jfcg kan ikke sige tilatrækkelig rosondo Ord om den, men ovenstaaende taler vist for sig seiv. Éínar ^jkicelsen. H. Rothenborg, Kjcbenhavn K Tlf. 5735. Likkistur, Litið á birgðir mínar kaupið annarsstaðar. ókeypis í kirkjuna, Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Líkklæði, K ransar. áður en þér Teppi lánuð Búð á hentugum og góðum stað í bænum, og liggur við fjölfarna götu, er til leigu frá i. oktbr. n k. Sérstaklega er búðin vel fallin til vefnaðarvoruverzlunar. Ritstj. vísar á. Lijðshólinn í Jijarðari)OÍti. Þeir unglingar, sem kynnu að hugsa til náms þar næsta vetur, geri svo vel að gera mér viðvart um það sem fyrst. Hjarðarholti 24. júní 1913 Óíafur Óíafssort. C. A. Hemmert Hafnarstræti 20 (Thomsens búð). Nýkomið feiknin öll af alls konnr Prjónafatnaði fyrir konur, karla og börn. — Vandaðar vörur. Afar-lágt verð. 480.0 seld á einu ári. öreiðið eipi of fjár <^ fyrir talvél! ^ Stærð 25X^5 sm. Hæð 17J/a sm. Petitophonen. Hún skilar tali, söng og hljóbfæra- slætti hátt. skýrt op greinilega, án nokkurs urgs eða aukahljóða. Vélin er geró meö hinni mestu nákvæmni <*> og fullkomnun- hefir mjög sterka fjöö- p ur og byrgða tregt. $ Petitophonen er i laglegum. gljáðum fkassa og kostar meö öllu tilheyrandi og einni tvlplötu [21ög] í sterkum tró- % 5Í kassa frítt send. kr. 15.80 g. p Ats. Fjöldi af meömælum og þakk- arvottorðum fyrir hendi! ||> (% Á Petitophon má nota alls konRr Grammofónplötur. Stór myndaverð- § fskrá um hljóöfæri úr. gnD-. silfur- og £5 skrautgripi og grammofónplötur send || <x ókeypis eftir beiðni. Stærstu plötu- birgöir á Norðurlöndum [tvíplötur f’rá & & 60 aurum]. Umboh geta menn i öilum kaup- <£ stöðum landsins fengið. P Einkasali á Norðurlöndum <® Nordisk Vareimport, Griffenfeldtegade 4, Köbenhavn N. Tapast hefir úr Reykjavík dökk- rauður hestur, tvístjörnóttur. Mark: sneitt aftan vinstra og Þ klipt á hægri lend, 6 vetra. Skilist að Spítalastíg 2, gegn góðum fundar- launum. Húseipin oí. 12 í Kiíkjusliœli fæst keypt. Nánari upplýsingar hjá Halltlóri yfirdómara Daníels- syni Aðalstræti n. Guðni Einars.son, sá er um getnr í Visi n. júní þ. á. að stolið hafi hesti frá Birni i Grafarholti o. s. frv. og þar er sigður ættaður úr Landeyjum, er frá Hallgeirsey í Austur-Landeyjum, og má ekki blanda honum saman við alnafna hans á Strönd í Vestur-Landeyjum, sem er mesti sæmdarmaður. Þessa er getið til að fyrirbyggja frekari misskilning út af þessu. P. As. því að hlaupa yfir flest hér eftir en tek að eins hið helzta. Á bls. 157 kastar fyrst tólfunum. Þar er sk/rt frá því, er Eiríkur hrepp stjóri í Djúpadal gifti Valgerði dóttur sína. í þá veizlu segir sagati, að Kristjáni sýslum. Kristjánssyni, s/ðar amtmanni, hafi verið boðið. Þar á hann að hafa lent í skamma rimmu við Hjálmar, og farið stórurn halloka. Eru orð beggja tínd til, og mælt óvirðu- lega um sýslumann. Það lakasta við þessa sögu er það, að fyrir henni er ei minsti flugufótur. í veizlu þessa kom Kristján amtmaður ei. Hefir Símon Eiríksson, hinn skýrasti maður og bróðir brúðarinnar, sagt mér frá þessu, og Þorvaldur bóndi Arason, er einnig var í brúðkaupi þessu. Fyr má nú gagn gerast, en smíðaðar séu langar ræður frá rótum. Það má og geta nærri, hvort amtmaður hefði farið að gera sig að því undri, að rífast við Hjálmar í fjölmennu samkvæmi. Á bls. 170 er sagt, að Björn bóndi á Starrastöðum, er tók Hjálmar í hús- mensku, hafi verið Ólafsson, en hann var Björnsson, Ólafssonar bónda á Vala- björgum, og rugla þeir þannig saman föður og syni. Björn þessi á Starra- stöðum átti 2 bræður, annan Ólaf að nafni, hinn Andrés bónda í Stokkhólma. Voru það þeir, er fengu Hjálmar til að kveða erfiljóð eftir föður sinn. Orti Hjálmar þá: »Flestu verður feginn fátækur í bráð«. Kona Bjarnar bónda á Starrastöðum segir sagan, að hafi verið dóttir síra Jóns Bjarnarsonar sýslumanns Blön dals, er prestur var að Hofi á Skaga strönd og síðar verzlunarstjóri í Graf- arós. Björn sýslum. Blöndal átti eigi aðra sonu með því nafni. Síra Jón þessi var miklu yngri en Halldóra, og hefði hann því átt að eignast hana mörgum árum áður en hann fæddist. Kona þessi hefði því eins vel getað verið dóttir t. d. Viihjálms Þýzkalands- keisara. Halldóra þessi var að vísu í ætt við Blöndal sýslum., en á annan veg en sagan segir. Á bls. 180 segir sagan, að þau Bjarni Bjarnason og Rannveig Sigurðardóttir hafi verið hjón. Þetta er rangt; hún var að eins fylgikona hans. Bjarni þessi hafði áður kvongast konu, Rann- veigu að nafni, er var Bjarnadóttir, en hafði skilið við hana. Þannig er að eins Rannveigarnafnið rétt, en »öðru snúið öfugt þó, aftur og fram í hunda- mó«. Á bls. 186—187 er sagt frá jarðar- för Hjálmars, og þá látin ske undur mikil, er enginn hefir heyrt getið um hór í Skagafirði, því enginn telur það furðu neina, þótt skúr komi úr lofti og stinningskaldi só á. Eg heyrði síra Jakob Benediktsson minnast á jarðar- för þessa, og gat hann hvorki þess, að himinraufarnar befðu opnast á óvana legan hátt, né fellibylur eða ólátaveð nr skollið á. Ekki getur Símon stilt sig um að hnýta þar í síra Jakob fyrir líkræðu þá, er nann flutti yfir Hjalm ari. Þótti síra Jakob þó klerkur góð- ur, en hreinskilinn var hann og sagði jafnan álit sitt, hver sem í hlut átti. Síra Jakob hafði komist svo að orði, að Iljálmar hefði verið »dável hagorð ur«, og er það allmikið hrós, því »dá vel hagorður« merkir : aðdáanlega hag- orður. En Símoni var áður eitthvað í nöp við síra Jakob. Kom það til þess, að síra J akob hafði lítið dálæti á Sím oni. Orti Símon um síra Jakob ómak- legar níðvísur. Níðvísur Hjálmars voru flestar ómak- legar og ortar um helztu sæmdarmenn þessa hóraðs. Myndi Brynjúlfi hafa þótt illa kveðið og ómaklega, ef níð þetta hefði komið niður á honum sjálf- um eða ættingjum hans. Einhver gár unginn hefði t. d. getað gerst til að yrkja álíka v/su um hann og þessa: Fróðmálageitur í höfði þú hefur, hásæti skreytir á leirskáldabekk, flakkar um sveitir sem fársoltinn refur feginn að neyta úr öreigasekk. Svona mætti leggja alt út á versta veg fyrir honum, gera I/tið úr ritstörf- um hans, kalla skáldskap hans leir- hnoð og styrk þann er hann hefir fengið til ritstarfa, fátækrastyrk, en þetta væri með öllu ómaklegt, og set eg stöku þessa hér eingöngu til þess að hann mætti sjá, hve rangt hann hefir gert ýmsum saklausum mönnum til með því, að koma n/ðkveðiingum um þá á prent og særa nákomna ætt- ingja þeirra. Að v/su verða níðkveðl- ingar þessir Hjálmari einum til mink- unar, en þeim ei, er um voru kveðnir. Brynjúlfur hefir kveðið margt vel, t. d. »Þú hrífur rvo minn huga, þú him insalur blái« o. s. frv., og sum rit hans lýsa allmiklum fróðleik. Hitt er annað mál, að hann ritar stundum um efni, eins og hér hefir gefið raun um, er hann ber ei skyn á og þekkir ei til hl/tar. Það er aðalgalli Brynjúlfs að hann er altaf að rita, og vill sýn- ast meiri fræðaþulur, en hann / raun og veru er, onda er engin von ti1, að hann þekki sögu fjarlægra hóraða, og óvitaskapur að gera hvern sem er að heimildarmanni. Eg vil því ráðleggja honum, að færa nú kvíarnar saman, og fást hér eftir eingöngu við sögu Flóamanna og Ölfusinga og skýra það nafn af nýju. Enn fremur vil eg vin- samlega benda honum á, að lesa ný- útkomna ágætisbók, er heitir: »Ein- falt líf«, og Jón bókavörður Jakobsson hefir gefið út. Sórstaklega álít eg að hann hefði gott af að lesa kaflann er nefnist: »Skrum og leyndar dygðir«. Get eg eigi stilt mig um að setja hór byrjun þess kafla, er hljóðar svo: »Einhver helzti barnaskapur þess- ara tíma er yfirlætið. Sumir eru svo bráðsólgnir i að ryðjast fram úr og vekja eftirtekt manna á sór, og komast ut 1 birtuna úr skugganum, að þá mætti með róttu kalla út- steypta í yfirlætiskláða. í þeirra augum er ókunnleikinn hin mesta smán, og þess vegna neyta þeir allra bragða til að láta taka eftir sér. Meðan þeir lifa huldu hófði, skoða þeir sig sem nokkurs konar vonarpening, eins og skipbrotsmenn sem ofviðri hefir á næturþeli rekið upp á eyðisker, og þá taka þeir til þeirra ráða, að kalla, hefja skothr/ð, skjóta flugeldum og gefa öll hugs- anleg merki, til að láta menn vita, að þeir sóu þar staddir«. Er þetta ei allnákvæm lýsing á sum- um fræðaþulum, er stöðugt eru að hefja sagnaskothríð og skjóta ritsm/ða- flugeldum, að eins til að vekja eftir. tekt manna á sór ? Kveð eg Brynjúlf svo með bessari alkunnu heilræðisstöku: Bruðlir þú ei bleki’ um of, betur fara kynni; þú fengir meira fræðalof fyrir rit þ/n, Binni!

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.