Ísafold - 12.07.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.07.1913, Blaðsíða 4
222 ISAFOLD U p p b oð. Opinbert uppboð verður haldið í Görðum á Alítanesi, miðvikudaíjinn þ. 23 þ. m. og þar selt: 2—3 kýr, 2 hestar, vagnar, rúmfatnaðnr, ýmsir innanstokks- munir og búshlutir. Uppboðið byrjar kl. 12. Almennur fundur verður haldinn í Báruhúsinu laugardaginn 12. þ. m. kl. 9 M. Magnús (Júlíusson) læknir sérfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 9—11 árd. Kirkjustræti 12. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þinghoftsstræti 28. að kvöldi. Fundarefni: Stofnun almenns félagsskapar til að auka og efla íslenzk- an heimilisiðnað. Lagt verður fram frumvarp til laga íyrir svofeldan félagsskap og væntanlega kosin stjórn. Matthías Þórðarson fornmenjavörður hefur umræður. Æskilegt að menn komi stundvíslega. Reykjívík, 11. júlí 191^. Asqeir Torjason. Péíur G. Guðmundsson. lnoa Lára Lárusdóttir. Raqnhildur Pétursdóttir. Inqibjörs’ H. Bjarnason Jón Halldórsson. Jón Þörarinsson. Kristin V. Jakobsson. Laujey Vilhjálmsdóttir. Matthías Þórðarson. Martka Stephensen. Röqnvaldur Ólafsson. Sigriður Björnsdóttir. Sigríður Jensson. Steinunn H. Bjarnason. Steján Eiríksson. Th. Krabbe. Vigdís Ketilsdóttir. Björgvinjar gufuskipafélag sendir hingað aukaskip um næstu mánaðamót. Flóra fer héðan 16. þ. m. Með báðum þessum skip- um er mjög gott tækifæri til að senda saltfisk, sem fara á til Miðjarðarhafshafna (Spánar). Nánari upplýsingar hjá jNíc. Bjarnason. Nýr Bolindersmótor (10 hesta) er til sölu hjá Timbur- og Kolaverzlunin Reykjavík. danska smgöríikt erbe$t. um leQuntimar .Sótaj* .ingótfltr" .heltla"*io S&afdUf fœ& fhctt eimingk 1 V " Oíto Mönsted Jr, ' > wv fCaupmannahðfn ogArásum 9 * i Oonmðrim. * yr *, Neðangreindar huseignir fást keyptar: Klapparstígur nr. 20. Grettisgata nr. ÍO. Vitastigur nr. II. Semjið við Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsm3nn. Alls konar íslenzk frímerki, ný sem gömul, kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason, (hjá Zimsen) Rvík. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Verzlunar- og íbúðar- húsið „Garðar* á Húsavík (áður hús Jóns Á'. Jakobssonar) er til sölu nú strax. — Húsinu hefir verið haldið vel við, liggur vel við verzlun og því fylgir mikil og góð lóð. Góðir borgunarskilmálar, lágt verð. — Um- boðsmaður St. Stephensen og mál- flutningsmaður Vald. Thorarensen á Akureyri gefa nánari upplýsingar og semja um sölu. — Akureyri, 23. júní 1913. Stephán Stephensen. Kol. Þeir, sem kynnu að vilja selja Laugarnesspítala hérumb. 160 tons góð ofnkol, heimflutt í kjallara spít- alans fyrir miðjan ágústmánuð þ. á., sendi mér skrifleg tilboð með lægsta verði fyrir 25. þ. m. Laugarnesspítala 11. júlí 1913. Einar Markússon. I»eir kaupeudur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. Notið vatns- og vindaflið til rafmagnsframleiðslu Allir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar og fara þannig á mis við hin miklu og margvisiegu þæuindi, er slíkar stofnaiiir veita, ættu sem fyrst að snúa sér til rafmagnfræðitigs Halldórs Guðmunds- sonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturskostnað raf- magnsstöðva, i stórum og smáum stil, og með þvi rekstursafli (vatni, vindi og mótorum), sem hentugast er á hverjnm stað. Þar á meðal »sjálf- gæzlustöðvar«, sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru mjög hentugar fyrir skóla og sjúkrahús, verzlanir og nokkur hús í sameiningu. Niðursuðuverksmiðj an ,ísland‘, ísafirði. Jiaupmetml Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu fiskbollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. Fyrsta flokks háruppsetning, höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti. Andlitsböð með massage. Manicure. Ennfremur bý eg til úr hári: Búkle- hnakka, lausar búklur, fléttinga og snúninga. Einnig hár við íslenzka búning- inn. Sömuleiðis útvega eg eftir pöntun: úr- festar, hálsfestar, armbönd, eyrnalokka, kransa, rósir og bókstafl úr hári. Kristín Meinholt, Laufásveg 17. Bókbindarar! Þar eð eg hefi fengið einkasölu-umboð á öllum tegundum af bókhandsskinnum fyrir verzlunarhúsið D. Voiflt & Co. í Kaupmannahöfn, leyfi eg mér að vekja athygli ykkar á því, að eg sel þessar vörur með sama verði og áðurnefnt firma að við- bættum flutningskostnaði, og hefi ávalt nægar b i r g ð i r fyrirliggjandi. — Allar pantanir eru afgreiddar fljótt og samvizku- samlega. Reykjavík 2. júlí 1913. Jón Brynjölfsson. Þakpappi fæst með innkanpsverði hjá <3ófí. dofíanncssyni, Laugaveg 19. Óáfengur Hafnia Porter. Óáfengur Hafnia Pilsner. Óáfengur Hafnia Lager-bjór eru á bragðið eins og bezti áfengur bjói en þó undir áfengismarki. Biðjið um þessar öltegundir hjá kaupmanni yðar. Hafnia Bryggerierne, Köbenliavn L. „Skandia mótorinn“ (Lysekils Mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkendur að vera sá hezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. „Skandia“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega í meir en 10 ár, án viðgerðar. „Skandia“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hristir ekki bátinn. „Skandia“ drífur bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: Jakoh GunnlÖgSSOIl, Köbenhavn, K.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.