Ísafold - 16.07.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.07.1913, Blaðsíða 4
226 ISAFOLD Kol. Þeir, sem kynnu að vilja selja Laugarnesspítala hérumb. 160 tons góö ofnkol, heimflutt i kjallara spít- alans fyrir miðjan ágðstmánuð þ. á., sendi mér skrifleg tilboð með lægsta verði fyrir 20 f>. m. Uppboð. Opinbert uppboð verður haltlið í Görðum á Alítanesi, miðvikutlagrinn þ. 23. þ. m. og þar selt: 2—3 kýr, 2 hestar, vagnar, rúmfatnaður, ýmsir innanstokks- Laugarnesspítala ii. júlí 1913. munir og búshlutir. Einar Markússon. Uppboðið byrjar kl. 12. Jarðarför Guðmundar Ámundasonar fer fram fimtudaginn 17. þ. m. og byrjar með húskveðju á heimili hans, Laugaveg 70 kl. II1/* f. h. Kona og börn hins látna. Amerískur gaddavír. Nægar birgðir nýkomnar til Gísla Finnssonar, Norðurstíg 7. Alþekt gæði. — Spyrjið um verð. Johan Nilsson fiðluleikari frá Berlín efnir til hljómleika laugard. 19. þ. m., kl. 9 síðd. i Bárubúð. Sjá götuauglýsingar siðarl Kvennaskólinn á Blönduósi. Þær stúlkur sem ætla sér að sækja um kvennaskólann á Blönduósi næsta vetur eru beðnar að senda umsóknir sínar til formanns skólanefndarinnar, herra sýslunefndarmanns Arna Þor- kelssonar á Geitaskarði. Skólaárið er frá 1. okt. til 14. maí. Hver stúlka borgar með sér 135 kr., er greiðist að hálfu fyrirfram og að hálfu við burtför. Stúlkur leggja sér til rúmföt, bækur og verkefni. Þær sem geta, væri gott að hefðu með sér snumavél. Bækur fást keypt- ar á staðnum. P. t. Reykjavík 3. júlí 1913. Elíu Briem .lónsson (forstöðukona skólans). Heimiliskensla. Kennari, sem hefir kennarapróf og kent hefir undanfarin ár með góðum árangri, gefur kost á sér sem heim- iliskennari í Reykjavík eða þar í grend næsta vetur. Beztu meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Allar frekari upplýsingar gefur af- greiðsla ísafoldar. Nýr BoMersmotor (10 hesta) er til sölu hjá Tirabur- og Kolaverzlunin Reykjavík. Líkklæði, Kransar. Likkistur, Lítið á birgðir minar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna, Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Berliner Export Magasin, Aarhus Danmark. Se! Se! Sel Læs! Læs! Læs! Köb! Köb! Köb! Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhandlere. Ægte Sölv Uhr . Ægte Sölv Uhr . Ægte Sölv Uhr . Ægte Sölv Uhr . Ægte Sölv Uhr . Ægte Sölv Uhr . Nikkel Uhr .... — 1,75 Nikkel Uhr .... — 2,95 Nikkel Uhr . . . . — 3,80 Nikkel Uhr .... — 7,30 Dobb.Kapsel NysölvsUhr — 4,85 Dobb. KapselNysölvsUhr — 6,70 Dobb. KapselNysölvsUhr — 8,50 Dobb. Kapse! Sölv Uhr — 14,00 Dobb. Kapse! Sölv Uhr — 20,00 Dobb. Kapsel Elektroforg. — 4,85 Dobb. Kapsel------— 6,70 Dobb. Kapsel------— 8,50 For at opnaa den störst mulige Omsætning, har vi noteret Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes alle, som önsker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvad ikke er efter Önske byttes. Mindste Ordre, der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölger aldeles gratis og franco med förste Ordre. Skriv derfor straks. Berliner Export Magasin, Aarhus, Danmark. Hún skilar tali, söng og hljóðfæra- slætti hátt, skýrt og preiniíega, án nokkurs nrgs eöa aukahljóða. Vólin er ererö með hinni mestu nákvæmni og fullkomnnn, hefír mjög sterka fjöö- nr og byrgða tregt. Petitophonen er í laglegum. gljáöum kassa og kostar með öllu tilheýrandi og einni tviplötu [21ög] í sterkum tró- kassa frítt send. kr. 15.80 Ats. Fjöldi af meðmælum og þakk- arvottorönm fyrir hendi! Á Petitophon má nota alls konar Grammofónplötnr. Stór myndaverö- skrá um hljóðfæri úr, gulJ-, silfur- og skrautgripi og grammofónplötur send ókeypis eftir beiðni. Stærstu plötu- birgöir á Noröurlöndum [tvíplötur frá 60 aurum]. Umboð geta menn i öllum kaup- stöðum landsins fengið. Einkasali á Norðurlöndum Nordisk Vareimport, Griffenfeldtsgade 4, Kðbeniiavn N. B ú ð á hentugum og góðum stað í bænum, og liggur við fjölfarna götu, er til leigu frá i. oktbr. n. k. Sérstaklega er búðin vel fallin til vefnaðarvðruverzlunar. Ritstj. vísar á. láta beinu ferðirnar fara í kringum land ið, sagði að þær gætu tept póstinn og að skylda Dana væri fyrst og fremst að gæta þess að pósturinn kæmist hlikkja- laust til Reykjavíkur. Landshöfðingi, sem var atorkusamur og áhugasamur um íslenzk málefni, s/ndi honum fram á, hve ástæðulausar þessar mótbárur væru, því ef skipin yrðu vör við ís, þá væri minstur vandinn að snúa aft- ur. Samt sem áður var ekki við þetta komandi, enda kom það upp úr kafinu að það var ekki innanríkisráðherrann. sem stóð á bak við þetta, heldur það » S a m e i n a ð a « og því til sönnunar skal eg lesa upp nokkur orð úr brófi dómsmálaráðherrans, þar sem hann lysir því yfir, að hann geti ekki orðið við tilmælum alþingis, »því Hið sam- einaða gufuskipafélag hefir lýst því yfir, að það geti ekki gengið að hinni fyrirhuguðu breytingu á ferðaáætlun- inni« o. s. frv, Árið 1878 er það upplýst af þessu, að Hið sameinaða gufuskipafélag er þá orðið einvalt yfir tilhögun gufuskipa- ferðanna og hefir eflaust verið það frá 1868, og er jafnan einvalt til þessa, að undanskildum árunum 1910—1911, á meðan Thorefólagssamningurinn frá 1909 var í gildi. Árið 1879 skora báðar deildir á stjórnina að haga póstferðunum eftir óskum alþingis, og ser.da seglskip með p ó s t til landsins í j a n ú a r, því aö engin von var um að fá gufu- skip til þess hjá því »Sameinaða«. Þessu var ekki sint, og enn fremur var ekki sint að láta beinu skipin fara kringum landið. Innanríkisstjórnin vísar málinu frá sór, en vill iáta dómsmálaráðherrann semja við hið Sameinaða. Dómsmálaráðherra semur svo um ferðirnar 12. jan. 1880. Aðalatriði samningsins eru: að haldið só úti tveim skipum er fari umhverfis landið 5 ferð- ir, en 4 ferðir beint. Skipin komi við í Leith eða Leirvog. Hið Sameinaða gekk því nu inn á það, sem það þverneitaði tveim árum áður. Síðan tók það að sór að láta fara eina gufuskipsferð í janúar og átti skipið að fara annaðhvort frá Khöfn eða Skotlandi. Skipin eiga nú að hafa 1. og 2. farrými fyrir 30 og 50 farþega og lesta 150 (!) tonn af góssi, en farþegagjald haldist óbreytt. Tillag frá landssj. só 18 þús. krónur. Samningur þessi átti að gilda 10 ár með ýmsum skilyrðum. Á alþingi 1881 var gufuskipamálið enn tekið fyrir, og var lagt í 7 manna nefnd. Nefndin æskti eftir að bætt væri við 3. skipinu, er færi 2 ferðir til Rvíkur og kæmi við á Hornafirði og í Þorlákshöfn; sömuleiðis bað hún um að fæðið væri lækkað ofan í 4 kr. á 1. farrými og 2 kr. á öðru. Árið 1882 urðu 11 ferðir og áttu 5 að ganga í kring um landið. Árið 1883 urðu ferðirnar 12 og 6 ferðir er »Ca- moens« fór, og flutti póst og farþegja. Það var ekki fyr en 1. jan. 1884 að fæðið komst ofan í 4 kr. og 2 kr., hafði áður verið 4,50 og 2,50(?). Árið 1885 gerði þingið lítið í sam- göngumálinu, en kvartaði sáran yfir h e g ð u n hins »Sameinaða«, taldi að vilji þingsins væri vettugi virtur og skipin færu af höfnum fyrir ákveðinn tíma, mönnum til stórtjóns og alger- lega að bótalausu. Á þessu sama þingi kom fram tillaga um a ð 1 a n d- ið keypti sjálft strandferða- s k i p, en hún fókk lítið fylgi og varð ekki samþykt. Bókbindarar! Þar eð eg hefi fengið einkasölu-umboð á öllum tegundum af bókbandsskinnum fyrir verzlunarhúsið D. Voigt & Co. í Kaupmannahöfn, leyfi eg mér að vekja athygli ykkar á því, að eg sel þessar vörur meö sama veröi og áðurnefnt firma að við- bættum flutningskostnaði, og hefi ávalt nægar birgðir fyrirliggjandi. — Allar pantanir eru afgreiddar fljótt og samvizku- samlega. Reykjavík 2. júlí 1913. }ón Brynjölfsson. Dvergur, trósmiðaverksmið ja og timbur verzlun (Flygenring & Co.) Hafnarfirði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10. hefir jafnan fyrirliggjandi: Huröir — Glugga — i/ista og yfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annarra smíða. — Húsgögn, ýmiskonar, svo sem: Rúmstæði — Fata- skápa — Uvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreidclar á allskonar húsgögnum. — Rennismíðar af öllum tegundum. Miklar birgðir af sænsku timbri, cementi og pappa. Timburverzlunin tekur að sér byggingu á húsum úr timbri og stein- steypu, og þar sem vér höfum fengið betri kaup á timbri i þetta skifti en alment gerist, væntum vér að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra beztu viðskifti, sem völ er á. Þingið 1887 var sparsemdarþing; lækkaði það styrkinn um helming, ofan í 9000 kr. Vildi það meira að segja vinna það til, að strandfeaðum fækki ofan í 3 ferðir. Árið 1888—’89 eru því strandferðir 3, en millilandaferðir 8. Þessum ferðum sínum hagaði »Hið sameinaða« alls eigi eftir óskum þings- ins, heldur fór það á alt öðrum tíma en það hafði lagt til. Þingið 1889 fæiði styrkinn aftur upp í 18 þús. kr., en fekk að eins eina strandferð fyrir. Þá er nú strandferð- in farin að verða ærið dýr, en þetta hefir auðvitað átt að vera löðrungur á þingið 1887. Þingið 1891 tók strandferðamálið enn fyrir og samþykti að veita alt að 21 þús. kr. gegn því, að farnar væru 5 strandferðir. Var veitingin ýmsum öðrum beinum skilyrðum bundin. En hið Sameinaða lót eigi bjóða sórþetta, heldur sigldi styrklaust árin 1892—:'93, samtals 11 ferðir. Á þingi 1893 var mjög unnið að því, að reyna til að endurbæta strandferð- irnar. Þá voru veittar 18 þús. kr. til hins Sameinaða fyrir millilandaferðir, og 25 þús. kr. Jónasi J. Randulff til þsss að halda uppi 11 strandferðum á ári. En nú verður hið Sameinaða skelkað, lízt ekki á samkeppnina og býðst til að bæta við tveim íerðum fyrir s a m a styrk. Randulff gat eigi utvegað skip, er danska stjórnin gæti gert sig ánægða með (St.t. 1894 bls. 59), svo samningar við hann fóllu niður. Árið 1895 var ferðaáætlunin óbreytt. Á aukaþinginu 1894 var skilyrðun- um fyrir 25 þús. kr. fjárveitingunni sem var uppánafn, breytt, enþað varð al- veg árangurslaust. Á þingi 1895 var borið fram frumv. um að kaupa gufu- skip (600 tonn) og að veita til þess alt að 350þús. kr. Einn af flutningsmönn- um þessa frumv. var núverandi háttv. þingm. Seyðfirðinga. Menn voru þá orðnir þreyttir á að eiga við hið Sameinaða, og vildu held- ur leggja nokkuð á sig til þess að geta tekið þátt í samgöngunum. Yór vor- um ekki komnir svo langt þá, að hafa sórstaka strandbáta, en auðvitað hefði oss staðið enn þá nær að hugsa fyrst um strandferðirnar. NL

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.