Ísafold - 19.07.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 19.07.1913, Blaðsíða 2
228 I SAFOLD * Napoleotis 3., og er talir.n átt hafa mestan hlut að því að æsa alþ/ðu gegn Napoleoni. Árið 1870 var hann settur í varðhald fyrir uppreisttar æsingar, en var laus gefinn, þegar keisaradæmið féll úr sögunni. Skömmu síðar var hann enn dæmdur fyrir æsingar og skyldi flytja hann 1 útlegð til N/ju- Kaledóníu. En honum tókst að flýja á bát yfir Atlantshafið og dvaldist 10 árin upp frá því á Etiglandi og sírnaði þaðan daglega harðar ádeilugreinar til blaðs sín í París. Síðar voru hottum gefnar upp sakir. Kom hann þá heim til Frakklands (skömmu eftir 1880) og fekst við blaöamensku úr þvf. Gerðist hann nú ntikill fjandmaður lyðveldis- ins og studdi Boulanger í stjórnbylt- ingartilraunum hans. Síðustu afrek hans í blaðamensku voru afskifti hans af Dreyfusmálinu. Hann var svarinn fjandmaður Dreyfus og vann honum alt sem hann mátti til miska. Síðan hefir eigi borið rnikið á Roche- fort, enda fjörgamall orðinn, 82 ára, er hann lézt. Bardagamaður í blaða- mensku og stílsins meistari flestum eða öllum frakkneskum blaðamönnum frem- ur, það var Rochefort og / þeirri veru ifir nafn hans lengi. Frá alþingi. Fjáraukalög1. Nefndarálit er komið um frv. stjórnarinnar, frá fjárlaganefndinni. Helztu breyting- ar, sem nefndin vill láta gera eru: að fresta pósthús-smíðinni þetta ár, en veita til hennar fé í fjárlögum, að synja Vífilsstaðahæli um fjárveit- ing til Röntgensáhalda, en láta sér nægja að læknadeild háskólans fái þau, að fresta fjárveiting til aðgerð- ar á Akureyrarskóla til fjárlaga. Breyting á prentsmið.ju- lögum vill Tryggvi Bjarnason þgm. Húnv. gera og er aðalefnið þetta: »Amtsbókasöfn Norðlendingafjórð- ungs, Austfirðingafjórðungs, Vest- firðingafjórðungs og bókasafn ísa- fjarðarkaupstaðar, svo og sýsiubóka- söfn, eitt í hverri sýslu, er hefir sérskilinn fjárhag, skulu fá ókeypis eitt eintak hvert þeirra af þeim rit- lingum, bókum og tímaritum (blöð- um), sem tveim örkum eru stærri, og prentuð eru í prentsmiðjum hér á landi, og skulu eintök þessi af- hent ásamt skrá yfir þau, lögreglu- stjóra þess lögreglu-umdæmis, sem prentsmiðjan er í, undir árslok hvert ár, en hann annast sendinguna til safnanna, þá er i ár er liðið frá út- Samgöngumála-erindi, Ræða Bj örns Kristján s s o n a r alþm. flutt á alþingi 9. iúlí. Nl. -- En það slys vildi til, að inn í frum- varp þetfca slæddist, að taka skyldi skipið á 1 e i g u í fyrstu röð, eða ef það ekki fengist meö viðunanlegum kjörum, þá að kaupa það. Var sú breyting á frumvarpinu eitt af því skaðlegasta, sem fyrir hefir komið í samgöngumála- sögu vorri. Hinu Sameinaða var því enginn styrkur veittur, en samt sem áður bætti það við ferðir sínar einni ferð, svo nú urðu þær 13. Eimskipafélagið var svo stofnað og ráðinn framkvæmdarstjóri, ungur mað- ur og óreyndur. Skyldu vera farnar 7 ferðir á ári, fyrsta árið. Þáverandi stjórn þótti aðgengilegt að semja við keppinaut landsins, hið Sam- einaða, og var skipið 1 e i g t, en ekki keypt. Skipið varð fyrir slysum og útgerðin tapaði, en landið hefir vitanlega haft komu-árinu. Frá þessu er undan- skilið nlt það prentað mál, sem ekki er ætlað til sölu. Landssjóður borgar, eða leggurtil p.rppír í eintök þau, sern skylt er að láta sýslubókasöfnum í té«. Þeir þingmenn sem vilja koma allri bókaútgáfu hér á landi fyrir kattarnef greiða þessu fráieita nýmæli atkvæði, en aðrir ekki. Um giröinfrar flytur Sig. Sig- urðsson frv. allitarlegt og er þetta fyrsta greinin: Girðingar þær, sem lán er veitt til úr landssjóði og Ræktunarsjóði, svo og aðrar girðingar, er njóta styrks af almannafé, skulu vera að minsta kosti i meter á hæð, þó skulu kyn- bótagirðingar, nautagirðingar og grað- hestagirðingar ekki vera lægri en 1,12 metrar. Eigi er vírgirðing á jafnsléttu full- gild, nema hún sé með 5 strengjum. Garð má hlaða undir vírinn og skal hann vera 0,50—1 metra á hæð, og 3 strengir ofan á honum, ef hann er 0,50 metra, en 2 strengir, ef garðurinn er 1 meter á hæð. Ráðherra hefir eigi komið á þingfundi 3 síðustu daga vegna veik- inda og fráfalls konu sinnar. í fyrradag skipaði hann landritara Kl. Jónsson til þess að mæta í þinginu fyrir sína hönd, fyrst um sinn. Skáldlaun Stgr. Thor- steinsson. í það mál var nefnd sett í efri deild: Björn Þorl., Jósef og Hákon. Leggur hún til, að í stað eftirlauna-viðbótarinnar, sem stjórnin leggur til, verði skáldinu færð 4000 kr. heiðursgjöf eitt skifti fyrir öll. Sjávarútvegsnefnd. Þeir G. Eggerz, Halldór St., L. H. B., Jón Ol. og Jón sagnfr. flytja svo- felda þingsályktunartillögu: Neðri deild alþingis ályktar að að skipa 5 manna nefnd, til þess að íhuga mál, er snerta sérstaklega sjávar- útveg landsins. Fána-verkfall. Verkamenn hjá Eyvindi Arnasyni gerðu verkfall fyrir nokkurum dög- um vegna þess, að veksmiðjueigand- inn fekst ekki til að veifa á húsi sínu, alíslenzkur prívatmaður, öðru en hinum rauðhvfta. — í gær sást fálkaflaggið þar á stöng og mun verkfallinu þá lokið. mikinn hagnað af þessari tilraun þó hún væri í öllu tilliti ráðin og fram- kvæmd án nauðsynlegrar íyrirhyggju. Hagurinn var óbeinn þótt reikningar skipsins syndu tap. Skip Eimskipafélagins fór 8 ferðir árið 1897, en þrátt fyrir það bætir hið Sameinaða við 1 ferð sama árið, svo að ferðir þess eru nú, styrklaust frá íslandi, orðnar 14 og þar af 4 strandferðir. Synir það vel, hversu mikið far hið Samein- aöa hefir gert sér um að kreppa að ís- lendingum, er það fer að bæta svo mikið samgöngurnar, þegar landið sjálft hefir tekið þær að sér. Það er sem só sannfært n ú um, að landið geti fætt 22 fetðir, / staðinn fyrir 11 og 12 ferðir, sem það lót landinu skömmu áður ítémeð styrk úrlandssjóði. Hið Sameinaða sá nú hvað fara gerði og bauð þinginu 1897 17 ferðir, þar af 6 kringum land (1895 voru ferðirn- ar 12). Skyldi vera sama flutnings- gjald og áður, en það hafði alment lækkað um 10°/0 vegna Eimskipafól. íslenzka, auk 16s/4°/0 í hávetrar-ferðun- um. Enn fremur bauð það að 2 strand- ferðabátar (200 tonna) skyldu ganga Hagstofa Islands. Stjórnin lagði fyrir alþingi frv. um að setja á laggir sérstaka stofn- un til að vinna að landshaqa rann- sóknum hér á landi. Lagði stjórnin til, að fyrir stofnun þessari réði lor- stjóri skipaður af konungi með 3000 kr. byrjunarlaunum, hækkandi um 200 kr. þriðja hvert ár upp í 4200 kr. og honum við hlið aðstoðarmað- ur með 2000 kr. launum, hækkandi smátt og smátt upp í 3000 kr. Þetta frv. kom fyrst fyrir efri deild. Nefnd var skipuð í málið og skrifari hennar Guðmundur Björnsson land- læknir. Lagði neftidin til, að frv. yrði samþykt með dálitlum breyting- um, meðal annars þeirri, að hag- stofustjórar geti þeir einir orðið, sem lokið hafa háskólaprófi í stjórn- fræði og, að alt að 2000 kr. skuli varið til 1 eða 2 aðstoðarmanna. í efri deild urðu nokkurar um- ræður um frv. þetta. Voru allir að vísu, að einum þm. undanteknum, á einu máli um nauðsyn þess að stofna hér sérstaka hagstofu. En í umræðunum kom það fram (frá Sig. Eggerz), að óþarft væri að gera stjórnfræðispróf að skilyrði fyrir veitingu hagstofustjóra-embættisins, og á þessa skoðun hallaðist meiri- hluti efri deildar við atkv.gr. En þessi kenning þm. V.-Skaft- fellinga er herfileg villukenning. Með þessu frv. er verið að gera tilraun til þess að gera landshagarannsókn vora betri, ítarlegri, áreiðanlegri — svo sem brýnustu nauðsyn ber til. Um allan siðaðan heim er það nú viðurkent orðið, hve afar-mikilsvarð- andi það er að hafa landshagarann- sókn í góðu lagi. H ú n er undir- staða, sem framtíð landsins er á reist. Ef hún er óáreiðanleg eða ónákvæm, getur þjóðin stigið hrein villuspor i framkvæmdum sínum á ýmsan hátt. Skilningur á þessu mun hafa ýtt undir stjórnina að koma fram með frv. sitt, og nefndin hefir réttilega séð, að til þess, að nógu tryggilega væri frá stofnuninni gengið, væri vissast að heimta sérfræðisþekking af forstjóra hennar. Landshagafræð- inni er sífelt að fara fram, nýjar að- ferðir að koma í ijós við útreikning og alla meðferð á þeim efnum. Því er með öllu sjálfsagt og óhjákvæmi- legt að heimta sérfræðisþekking af væntanlegum hagstofustjóra og er vonandi, að þingið fari eigi eftir tillögu S. E. í þessu efni, þegar lengra kemur frv. stöðugt kring um landið frá 15. apr. til 31. okt. Samningurinn skyldi gilda um 5 ár, til 1. jan. 1903. Auðvitað vildi hið Sameinaða tryggja sór það, að Eimskipalögin féllu úr gildi. Stjórnin flutti líka frumvarp um það á sama þingi, en fjárlaganefndin var á móti því, en lagði til að lögunum yrði frestað og var það samþykt. Samning- urinn var gerður við það Sameinaða 5. nóv. 1897, og urðu millifcindaferðir 18, þótt þingið færi fram á að fá 19 ferðir. Strandferðaáætlanirnar hafa aldrei verið prentaðar í stjóinartíðindunum og er það undarlegt, þar sem þó póst- ferðirnar innanlands eru alt af prent- aðar þar. Getur verið óþægilegt fyrir sögumenn seinni tíma, að geta eigi gengið að áætlununum á ákveðnum stað, heldur þurfa að leita þær uppi í blöðum og tímaritum. Á þingi 1899 var eimskipalögunum enn frestað, en það lítur út fyrir að hinu Sameinaða hafi þótt það slæmt, því enn þá, 1901, fer stjórnin fram á, að þau séu feld úr gildi, en samgöngu- málanefndin neitaði þv/, og kom fram með nýtt frestunar-frumvarp. Samn- ingurinn við hið Sameinaða er nú út- Tlesfi til ferðalaga, bæði til matar og drykkjar, er spursmálslaust bezt að kaupa í verzí. B. 71. Bjartiason. Annað atriði í meðferð þingsins er og dálitið varhugavert, sem sé það að vilja eigi hafa fastan aðstoð- armann með bærilegu kaupi. Eins og stjórnarfrv. gengur frá því atriði er von um að fá sérfræðing einnig í það starfið, en naumast eins og þingið gengur frá því, nema ef til vill fyrst í stað, en dugandi sérfræð- ingi verður eigi haldið til langframa með undir 2000 kr. kaupi. Hér skal ella eigi farið út í nyt- semi frv. þessa, nauðsyn hagstofu- stofnunarinnar. Mótbárum hefir hug- myndin sætt svo fáum og æði veiga- litlum. Til þess að bægja frá fyrirfram, öllum aðdróttunum um, að Isajold, sem ella er yfirleitt andstæð auknum embættagjöldum, taki svona *í hag- stofufrv., vegna þess, að ritstjórinn sé kandídat í hagfræði og muni ætla að sækja um »bita«, skal það skýrt tekið fram, að honum dettur eigi í hug að sækja um neinn »bita« við þessa hagstofu. En á hinn bóginn er honum, einmitt vegna sérfræði- þekkingar sinnar Ijóst, hve nauð- synlegt er að koma þessu nytsemdar fyrirtæki myndarlega á fót. Þing vaUasíminn. Á miðvikudaginn var lokið síma- lagningunni til Þingvalla og í fyrra- dag var síminn opnaður til almenn- ingsafnota. Síminn liggur upp Mos- fellsdal með stöð í Laxnesi og þaðan austur heiði. Mikil bót er að því að sími skuli kominn til Þingvalla, og munu ferðir þangað vafalaust aukast fyrir bragðið. Ymsir, sem langað hefir til að hafa þar sumardvöl, hafa ekki getað það vegna símaleysis. Minningargjöf. 50 kr. hefir kaupfélagið Ingólfur sent mér til Ártíðaskrár Heilsuhælis- ins til minningar um Björn Jónsson ráðherra. Rvík 18. júlí 1913. G. Björnsson. runninn 1903 og auðvitað hefir stjórn- in þá engar ráðstafanir gert til að tryggja sér aamkepni. Hið Sameinaða heimtar því nú 7 5 þús. kr. fyrir 2 0 millilandaferðir og 6 strandferðir og 6 5 þ ú s. k r. úr ríkissjóði — samtals 140 þús. kr. Á þessum grundvelli semur svo Al- berti við hið Sameinaða þ. 27. nóv. 1903, fyrir 2 ár. Á þinginu 1905 var samgöngumálið enn tekið fyrir. En nú var öðru vísi ástatt en áður, því nú bauðst s a m k e p n i. Thorefólagið bauð nú 36 ferðir þar af 7 strandferðir fyrir að eins 5 0 þ ú s. k r. styrk frá Danmörku og íslandi í sameiningu, á móti 140 þús. kr. styrk, sem hiÖ Sam- einaða hafði og sem ísland borgaði af 7 5 þ ú s. kr. á ári. Eftir venju hefðu þá 10 þús. kr. komið til að hv/la á íslandl en hinar vanalegu 40 þús. kr. á Dönum. Hið Sameinaða bauð nú 3 0 ferðir fyrir 30 þús. kr. styrk úr land- s j óði, þar af voru 4 strandferðir, Skálholt og Hólar, sem / hverri ferð áttu að fara milli landa. Kvennafundurinn mikli. 1. Nú þegur alt er um götur gengið, verð eg að reyna til þess að efna loforð mitt við ísafold og senda dá- lítið ferðabréf. Á undan sjálfu kvennaþinginu í Budapest voru haldnir fundir í Berlín, Dresden, Prag og Vín, Sóttu þessa fundi allmargir af fuil- trúunum, þótt flestir kæmu ekki r hópinn fyrri en i Vín og vorum við islenzku fulltrúarnir í þeirra tölu. í Vín var staðið við i 2 daga og sýndu Vínarkonur mikla gestrisni, Fyrra kvöldið þann 11. var veizla haldin til að bjóða gestina velkomna, Hafði hún verið mjög skemtileg, en við höfðum lítið af því að segja, af þvi að koflfortið okkar kom of seint — hafði brautarþjónninn svik- ið loforð sitt um að Iáta tollskoða það við landamærin, og vildi eg geta þess i þessu sambandi, að aldrei hefir mér litist eins illa á nokkra karl- menn eins og þessa þjösnalegu brautarþjóna í Þýzkalandi og Austur- ríki, sem voru svo andstyggilega hermannlegir útlits. Daginn eftir, 12. júni, var ekið um bæinn með gestina; fengum við þá ofurlitla hugmynd um þessaskraut- legu og skemtilegu borg. Vorum við fjöldamargar boðnar til miðdegis- verðar hjá kvenfélagi einu, — en um eftirmiðdaginn bauð tízkublaðið’ Wienermode fulltrúunum í stórt boð í skrautlegu veitingahúsi, sem liggur að einum af fallegustu skemtigörðum borgarinnar. Var þar skemt með söng og upplestri, og söng kvenna- kór þar valsa eftir hin frægu Vínar- tónskáld Schubert og Lanner, sungu þær svo aðdáanlega, að jafnvel allra- einbeittustu kvenréttindakonur lang- aði til að fara að dansa. Gafst okk- ur þarna tækifæri til þess að kynn- ast lítið eitt Vínarkonunum, sem frægar eru fyrir fegurð sína og smekkvísi. Er sögð i þeim kepni mikil við Parísarkonur og fylgja þær sinni eigin tízku. Mátti þarna sjá marga fallega búninga, enda virðist tízkan nú vera farin að verða fallegri með ári hverju og hefir ótal lista- menn i þjónustu sinni. Það er að sjá, sem augu skraddaranna hafi um síðir lokist upp, svo þeir hafi séð, að fallegur likami er eitt af full- komnustu listaverkum náttúrunnar og að það er dauðasynd að aflaga hann með því að strengja hann i líf- stykki. Þetta ár flytur tizkan þenna fagnaðarboðskap: burt með lífstykk- Nú bauð það 3 0 f e r ð i r fyrir 3 0 þús. kr., en tveim árum áður gat það ekki komist af með minna en 7 5 þ ú s. k r. fyrir 2 0 millilandaferð- ir og 6 strandferðir. Það er eftirtektarvert, hvernig stjórn- in hefir hegðað sór / samgöngumálinu, Þrátt fyrir alt, sem á undan er gengið, ræður hún þinginu til að semja e k k i við Thore heldur við það Sameinaða, og notaði nú sem ástæðu, að hún vissi ekki hvort danska stjórnin vildi semja við Thorefélagið, en seinna (1909) hefir komið á daginn, að danska stjórnin hafði ekkert á móti því. En svo sterk yfirráð hafði það Sameinaða yfir stjórn- inni hór og meiri hluta þings, að það varð hlutskarpara þrátt fyrir alt. Þetta slys stafaði eingöngu af þv/, að vór áttum ekki strandbátana sjálfir, því millilandaferðirnar er undir venju- legum kringumstæðum ekki eins nauð- synlegt að styrkja, nema / þv/ skyni að opna einnig samgöngur við önnur lönd, t. d. Þýzkaland o. s. frv. Eg get ekki sóð að þingið 1907 bafi haft nein afskifti af samgöngumáliuu. Á þingi 1909 var samgöngumálið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.