Ísafold - 13.08.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.08.1913, Blaðsíða 4
254 ISAFOLD Járnbrautars i Danmðrku. Eins og símað bir um diginn, var til alvarlest jámbruitnrslys í Danmörku þ. 26. júlí nálægt þorpiru Bramminge, stundarfjórðungs jánibrautaifjrð frá E hjer ■. Lestin hrökk út af teinunum, 'og var því borið við, að þeir hefðu verið tiltölulega nýir og hitnað um of af só'arhitanunr, tútnað því út og fa:rst dálítið úr stað. Hryllilegt er að lesa um þjáningar þeirra, er í slysinu nreiddust, áður en þeir gáfu upp öndina. Fætur kubbuðust- af sumum, handleggir af öðrum, höfuð moluðust sundur o. s. frv. o. s. frv. Mælt er, að sutnir hafi dáið fyrir það eitt, að eigi náðist nógu snemma til lækna, er stöðvað gætu blóðrásina. Lestin fór með 8o rasta hraða á kl.st. er slysið bar að, þ. e. með sama hraða og þarf til þess að komast á einni kl.st. austur á Rangár- völlu. Lestin hafði meðferðis 279 farþega. Af þeim biðu 15 mantrs bana, en 17 særðust. — Myndirnar sýna, hin stærri þeirra rústirnar af járnbrautarvögnunum, sem splundruðust, en hin minni eimreiðina, sem valt út af teinunum. SUNLIGHT SOAP I húshaldinu, eins og á öörum svæöum mannlífsins, er framsýnnin holl og góö. Látið ekki leiðast til þess að eyða fáeinurti aurum minna í svipinn með pví að kaupa sápu af lakari tegund, sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líniog fat- naði. það er ekki spar- naður. Sannur sparnaður er fólginn í þvi, að nota hreina og ómengaða sápu. Sunlight sápan er hrein og ósvikín. Reyniö hana og varðveitið fatnað yðar og húslín. Allpa blaða bezt Allra fpétta flest Allra lesin mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætiriim betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta b!að landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án lsafoldar! — Núsnæði. 3 herbergi og eldhús ásamt geymslu óskast til leigu frá 1. okt. n. k. — Afgr. vísar á. Heimiliskensla. Kennari, sem hefir kennarapróf og kent hefir undanfarin ár með góðum árangri, gefur kost á sér sem heim- iliskennari í Reykjavík eða þar í grend næsta vetur. Beztu meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Allar frekari upplýsingar gefur af- greiðsla ísafoldar. Peningaskápar. Meiriháttar verzlun með góðri búð getur, ef hún vildi stofna deild hjá sér fyrir peningaskápa., peningakassa, og þessháttar, fengið einkaumboð á binum þektu vörum mínum. Peter Sörensen. Pengeskabsfabrik. Köbenhavn. Ágætis úthey og stör fæst að norðan, ef pantað er strax. Jón Laxdal tekur á móti pöntunum. T 0 m f a d e tilsalgs A.S. Tomfadkompaniet. Bergen, Norge. p I Hafnarfirði eru hús til sölu eða leigu nú þegar eða síðar. Upp- lýsingar gefur Einar Markússon Laug- arnesspítala, eða Böðvar Böðvarsson bakari í Hafnarfirði. Verzlunarhús til sölu í Vestinanneyjuni. Þar sem ákveðið hefir verið að H-f. Herjólíur í Vestmanneyjum hætti störfum í sum.ir, eru verzlunarhús félagsins til sölu: 1. sölubúð, 7 ára gömul, á afarhentugum stað, 2oXT4 ál., poitbygð, með steinstej^ptum kjallara. Búðinni fylgir lóð. 2. Vörugeymsluhús, 2 ára gamalt, við aðalbryggju kaupstaðarins, 30X 18 álna, portbygt, með steinsteyptum kjallara. Hús þessi eru öll járnvarin og mjög vönduð að smíð:. Stjórn félagsins gefur þeim, er óska, frekari upplýsingar um hús- eignir þessar og semur við kaupendur. Sfjorn cfCj. dCeriólfs. Portland Cementfabriken “N0RDEN“ Aalborg er viðurkend fyrir sína góðu vöru, og fræg orðin "fyrir þann óviðjafnanlega styrkleika, sem cementið hefir. Nægar birgðir og upplýsingar hjá umboðsmanni verk- smiðjunnar. Ji. Benedihfsson. Talsími 284 og 8. Heijhjavík. „Skandia mótorinn“ (Lysekils Mótorinn) er af vélfróðwm mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. „Skaiulia" er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega í- meir en 10 ár, án viðgerðar. „Skandia" gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hristir ekki bátinn. „Skandia“ drífnr bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: Jakob GunnlÖgSSOD, Köbenhavn, K. G. B. Lux er hið einasta verulega gðða ljós nútímans. LllX breytir nóttinni í dag. Leitið því úr nóttinni i daginn og notið Lux! Lux! Lux! Lux! Einkasali fyrir ísland er: Guðmundur Böðvarsson Reykjavík. Skolgrár foli, Ijós í framan, röltstyggur og hleypur yfir girðing- ar, ójárnaður, bandvanur en kargur, hljóp úr gæzlu í Grafarholti 7. þ. mán. Spor hans voru rakin suður fyrir Hvaleyrarvatn. Merki: A vinstri lend I (strik), en ^ (pfugt vaff) á hægri. Bið, þann er hittir, að setida mér eða gera mér viðvart hið allra fyrsta. Grafarholti, 11. ágúst 1913. fæst hjá Sigfúsi Bergmann Björn Bjarnarson. Hafnarfirði. Hér með tiikynnist vinum og vandamönn- um, að jarðarför Hannesar Guðmundssonar uppgjafabónda frá Skógarkoti, er andaðist að Viðinesi 10. þ. m, fer fram á Þingvöll- um fimtudaginn 21. þ. m. kl. 12 á hádegi. Tíeííerups Jlusmoderskole Hellerup St. via Kbhavn, Bengtas- vej 15. Vinterkursus begynder 4. Novbr. Forlartg Skoleplan. Petra Langesen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.