Ísafold - 16.08.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.08.1913, Blaðsíða 4
258 ISAFOLD 180O0 seld á einu ári. Stœrð 25X^> nm. Hœö 17*/t sm. Petitophon en. Hún skilar tali. söng og: hljóöfæra- slætti hAtt skýrt. o{? preinilepa. án nokkurq urer«» »>öa aukahljóða. Vélin er irerö meÖ hinni mestu nákvæmni oe: fullkomnun. hefir mjög sterka fjöö- ur og byrgöa tregt. Petitophonen er I laglegum. gljáöum kassa og kostar meö öllu tilheyrandi og einni tvíplötu [21ög] i sterkum tró- kassa fritt send kr. 15.80 Ats. Fiöldi af meömælum og þakk- arvottoröum fyrir hendi! Á Petitophon má nota alla konar Grammofónplötur. Stór myndaverö- skrá um hljóöfæri úr. goli-. silfur- og skrautgripi og grammofónplötur send ókeyjpis eftir beiöni. Stærstu plötu- birgöir á Noröurlöndum [tviplötur frá 60 aurum]. Umboö geta menn i öllum kaup- stööum landsins fengiö. Einkasali á Noröurlöndum Nordisk Vareimport, Griffenfeldtsgade 4. Köbenhavn N. HEEEll—=JI=J BOB F=H-.... 3E=1E Jensear REGNKÁPUR | r'ýjnsia gcrð og efni, nýkomnar og miklu úr að velja. Einkargóðar eru kápur þær, sem eru úr alull, áreiöan- lega vatnsheldar. — Þær má líka nota sem yfirliöfn hanst og vor. Brauns verzlun. Aðalstræti 9. Ub=dL- =ji=j BOB 1—11 —-=nr=ir Gufubáturinn „Ornin" sem nú er hjá tíufnnesi, fæst keyptur nú þegar. Bátnrinn verður seldur i því ástandi sem hann nú er í og getur hlutafélagið P. I. Thorsteinsson & Co. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráflur altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. i Reykjavík allar frekari upplýsingar. Híafoss (klæðaverksmiðjan), kembir, spinnur og tvinnar ull; vefur, þæfir, lósker, litar, reytir, pressar og afdampar dúka fyrir almenning, Spyrjið um verð á afgreiðslu verk- smiðjunnar, Laugaveg 32, Reykja- vik. Talsími 404. Notin vatns- og vindaflð til rafmagnsframleiðslu. Allir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar og fara þannig á mis við hin miklu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sér til rafmagnsfræðings Halldórs Guðmunds- sonar í Reykjavík, sem gerir áætlnnir um stofn- og reksturskostnað raf- magnsstöðva, í stórum og smáum stíl, og með því rekstursafli (vatni, vindi og mótorum), sem hentugast er á hverjum stað. Þar á meðal »sjálf- gæzlustöðvar«, sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru mjög hentugar fyrir skóla og sjúkrahús, verzlanir og nokkur hús í sameiningu. Brúnn hestur, taminn, litil stjarna á enni, og grár á snoppu, smáhosóttur á afturfótum, vor-afrak- aður, var með slitnum skeifum, nema vænni á öðrum afturfæti. Merki: á vinstri lend K, en S á hægri. Skil- ist eða gerist aðvart að Graýarholti, ef finst. Grh. 15. ág, 1913. fíjorn Bjarnarson. Pakpappi fæst með innkaupsverði hjá cJoÆ dofíannzssyni\ Laugaveg 19. Jarðarför dóttur okkar, Stefaníu, fer fram mánudaginn 18. ágúst frá heimili okkar, Grjótagötu 10, og hefst með húskveðju kl. II1/,. Þórunn Ketilsdóttir. Guðm. Árnason. Óáfengur Hafnia Porter. Óáfengur Hafnia Pilsner. Óáfengur Hafnia Lager-bjór eru á bragðið eins og bezti áfengur bjói en þó Dvergur, tr ósmíða verk smið j a og timb ur verz 1 un (Flygenring & Co.) Hafnarfiröi. Símnefni: Dvergur. Talsimi 5 og 10. hefir jafnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annarra smíða. — Húsgögn, ýmiskonar, svo sem: Rúmstæði — Fata- skapa — Þvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á allskonar húsgögnum. — Rennismíðar af öllum tegundum. Miklar birgðir af sænsku timbri, cementi og pappa. Timburverzlunin tekur að sér bvggingu á húsum úr timbri og stein- steypu, og þar sem vér höfum fengið betri kaup á timbri í þetta «kifti en alment gerist, væntum vér að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin llra beztu viðskifti, sem völ er á. a Fyrsta flokks háruppsetning höfuðböð, sem eyða flösu og hárroti. Andlitsböð með massage. Manicure. Ennfremur bý eg til úr hári: Búklu- hnakka, lausar búklur, fléttinga og snúniriga. Einnig hár við íslenzka búning- inn. Sömuleiðis útvega eg eftirpöntun: úr, festar, hálsfestar, armbönd, eyrnalokka, kransa, rósir og bókstafi úr hári. Kristín Meinholt, Laufásveg 17. Vér greiðum engan toll af efnivörum vor- um og hjá oss er því verðið lægst eftir gæðum. Biðjið þess vegna um súkkulaöi og kókóduft frá Liigskráð vöramerki. it SIRIUS “ Súkkuladi- og kókóverk- smíðju fi'íhafnarirmar Schuchardt & Schðtte Köbenhavn K„ Nörregade 7 Telegramadr.: „Initiative". T o m f a d e tilsalgs A.S. Tomfadkompaniet. Bergen, Norge. undip áfengismarki. Biðjið um þessar öltegundir hjá kaupmanni yðar. Hafnia Bryggerierne, Köhenhavn L. Berlín, Wín, Stokkhólmur, St. Pétursborg, Búdapest, Prag, London, líew York, Shanghai, Tokíó. cliúa íií Jrumfagar JSiiócrs sfírjuíaííur og lyftitól. ekki nema eðlilegt, þótt Einar Bene- diktsson færi að yikja á ensku. Það er þá ekki annað sýnna en að vér sitjum eftir með leirskáldin. í augum sumra búböldanna á þingi og utan þings er þjóðinni ef til vill lítill missir í slíku. Vér höfum nú um hríð vanið oss við að selja ísl. smjörið til útlanda, en flytja danskt »márgarine« inn í staðinn til við- metis sjálfum oss og heimafólki voru. Þeir, sem mest æpa gegn skálda- styrknum, ætlast þá að líkindum til, að vér förum eitthvað svipað með skáldin — komum þeim til útlanda, en lifum sjálfir á »leirnum«, sem fæst fyrir nógu lítið. »Og þó er forskel á«, sagði karl- inn. Þingið borgar bændunum verð- laun á hvert útflutt smjörpund ; en skáldin mun það ætla að svelta til fararinnar. Sumir finna það að Þorsteini Er- lingssyni, að hann yrki of lítið. Dá- lítið er til í því. En tæp heilsa mun valda. Þó er nú nýkomin út ljóða- bók eftir hann og von á framhaldi hennar. Ljóðskáldin geta enn síður en söguskáldin ort eftir skipun. Geysir gýs ekki á hverri þeirri stund, sem einhverjum ferðamanni kann að vera hentugast. — Kvæði Þ. E. eru þegar orðin meiri að vöxtum en Jónasar og geymast komandi kynslóðum eins og jónasar-ljóðin. Fagurt kvæði verður ekki metið til peninga. Það er oft meira virði en eins árs skáldstyrkur fjárlaganefndarinnar. Hvað mundi »Gunnarshólmi« Jón- asar fara fyrir, ef unt væri að bjóða hann upp og hann yrði seldur eins og smjör, svo að enginn fengi notið hans nema eigandinn ? Þinginu mundi ofbjóða sú upphæð, ætti það að snara henni út. Smjörið elur eigandinn einn, en ljóðanna nýtur þjóðin öll — ekki ein kynslóð, heldur hver kynslóðin af annari. Þeir Þ. E. og E. H. yrkja eigi að eins fyrir oss og börn vor. Kom- andi kynslóðir munu lesa sögurnar og ljóðin eins og vér, en unna skáld- unum meira, líkt og vér nú Jónasi látnum. Enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir. Hver fær metið til peninga alla þá ánægju, sem íslenzk alþýða hefir haft af »Pilti og stúlku*, t. d. að taka, eða þann vegs auka, sem sú bók hefir orðið þjóðinni, þar sem hún hefir verið þýdd á margar tungur ? Komandi kynslóðir íslenzkar munu miklast af Einari og Þorsteini, eins og vér nú af Jóni Thoroddsen og Jónasi Hallgrímssyni, og háskólamenn vorir semja lærðar ritgerðir um verk þeirra að öld liðinni. En mun ekki gremja fylla hugina, þegar svo langt er liðið, ef sagan fræðir niðja vora um það, að þing og þjóð hafi látið þá búa við sult ? Aldrei mun takast að kenna oss að lifa »á brauði einu saman«, jafn- vel ekki þótt »margaríne« sé við því. Þess hefir verið getið til, að þeir E. H. og Þ. E. hafi verið færðir nið- ur, af því að þeir einir af skáldun- um voru við »bræðinginn« svonefnda riðnir. Svc lágar hvatir get eg ekki með nokkuru móti ætlað löggjöfunum, enda væri sú hefnd nokkuð heimsku- leg, þvi að 8/4 hlutar þingsins féll- ust á þá tilraun, og þar á meðal mikill meiri hluti núverandi fjárlaga- nefndar. Að færa skáldastyrkinn til á ann- að árið, gerir fjárveitinguna ótrygga, en út yfir tekur að hún skuli færð niður úr því, sem hún hefir verið fjögur síðustu árin. Nái sú tillaga fram að ganga, er mér kunnugt um það, að E. H. neyðist til að hætta við ritstörf sín og leita sér annarar atvinnu hér á landi eða annarstaðar. Á þá tillögu nefndarinnar lízt mér aftur á móti betur, að landstjórnin fái fé til umráða handa skáldum og listamönnum, en ráðfæri sig síðan við færustu menn um úthlutunina. Því að það er rétt á litið hjá nefnd- inni, að umræður um þessar fjárveit- ingar, á þingi og utan þings, eru óviðfeldnar í garðrithöfundanna,»e«da pinqið eiqi vel ýallið til pess að dœma um verðleika manna í slíkum efnum«, bætir hún við. Þetta segir nefndin víst alveg satt. Har. Nielsson. fæst hjá Sigfúsi Bergmann Hafnarfirði. Hellerup Husmoderskole Hellernp St. via Kbhvn. Bengtasvej 15. Yinterkarsas begynder 4. nóvbr. Forlang Skoleplan. Petra Laugesen. Peningaskápar. Meiriháttar verzlun með góðri búð getur, ef hún vildi stofna deild hjá sér fyrir peningaskápa, peningakassa, og þessháttar, fengið einkaumboð á hinum þektu vörum mínum. Peter Sörensen. Pengeskabsfabrik. Köbenhavn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.