Ísafold - 20.08.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.08.1913, Blaðsíða 4
2 62 ISAFOLD Allra blað‘s bezt Allra frétta flfst AIl ra iesin mest cr ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt Irið, 104 blöð alls. Allir, sem vilj.i fylgjast með í þjóðmálum, haÚa ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað Imdsins. Ekkert heimiii lands- ins má sjálfs sín vegna vera án Isafoldarl — LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) A hverjum degi, á hverju heimili, alstaðar má bjarga lífi manna með þvi að nota þetta dásamlega og heilnæna sjerlyf. Það er bæði sápa og hreinsunarlyf iim Ieið—styrkir heilsuna og eykur hreinlæti, en kostar þó ekki meira en vanaleg sápa. Hún er jafngóð til andlits—-og handþvotta og til baða, til að lauga sjúklinga eins og til allra heimil- isþvotta—yfir höfuð til þvotta og ræstinga í hverri mynd sem er. Nafnið LEVER á sápunni er trygging fyrir hreinleik hennar og kostum. 2718 Lárviðarsveigar lagðir á hið vota leiði W. T. Steads. Símskeyti frá Boston, Mass., 31. dag júlímánaSar, til Lundúnablaðsins Daily Chronicle, segir frá því, að gufuskipið Franconia hafi numið staðar á sunnu- daginn (h. 27. júlí) yfir gröf Titanics, meðan lárviðarsveigum, er gerðir voru af lárviðarblöðum úr blómgarði W. T. Steads sáluga, sem druknaði á hinu mikla línuskipi, var varpað í sjóinn, en hljóðfæraflokkur lék lagið »Hærra, minn guð, til þín«. Fimtán hundruð karlar og konur stóðu meðfram borð stokknum á Franconia og lutu höfði meðan athöfnin fór fram. Ættmenni Steads sáluga höfðu bund- ið sveigana. -------------------- Eldhúsdagino, 12. ág., voru haldnar i eldhúsinu i Nd. 33 þing- ræður af 18 þingmönnum. Þeir, sem ekki tóku til máls voru þessir: Björn Kristjánsson, Kr. Daníelsson, Kristján Jónsson, Ólafur Briem, Sig. Sigurðsson, Stefán Strfánsson, Þorl. Jónsson. Lampar og- Lampaáhöld eru að vanda ódýrust i verzlun B. H. Bjarnason. Et dansk Firma derharKunder for fin, udvalgt Mel- lemfisk, nssorted with Labrador Style Cod, Dried Cod og Dried Haddocks, (mest af den förste Slags), önsker Forbindelse, med fint islandsk Handels- hus paa Vestlandet. Billet mrk. 9119 modtager Sylvester Hvids Bureau, Nygade 7. Köbenhavn. Lif. töur, SYartar og bláar kaupast. Veiðið þær sem fyrst og gjörið undirrituðum viðvart um, svo og um verð. Klippið auglýsinguna úr og takið eftir nafni og heimili. Brödrcne Svensson Wánersborg, Sverrige. T 0 m f a d e tilsalgs A.S. Tomfadkompaniet. Bergen, Norge. fæst hjá Sigfúsi Bergmann Hafnarfirði. Hellerup Husmoderskole Hellernp St. via Kbhvn. Bengtasvej 15. Vinterknrsns begynder 4. nóvbr. Forlang Skoleplan. Petra Laugesen. Ræðufjöldinn við 2. umræðu fjárlaganna í n. d. var 89 í þetta sinni, en 1911 voru ræðurnar- 88. Bæði árin hafa allir þingmenn tekið til máls við þessa umr. — nema einn: Jóh. Jóhannes- son bæjarfógetí. Til fróðleiks set- jum vér hér skrá yfir ræðumenn og ræðutölur: Meðan eg dvel erlendis gegnir spítalalæknir Matthías Einars- son húslæknisstörfum mínum. Reikninga til min má senda skólastjóra Morten Hansen. 13. ágúst 1913. G. Magnússon. Ráðherrann Pétur Jónsson (framsm.) Bjarni Jónsson frá Vogi Kristinn Danielsson Matthías Ólafsson Björn Kristjánsson Ólafur Briem Jón Ólafsson Lárus H. Bjarnason Benedikt Sveinsson Magnús Kristjánsson Stefán Stefánsson Tryggvi Bjarnason Valtýr Guðmundsson Þorleifur Jónsson Einar Jónsson Guðmundur Eggerz Jón Jónsson Jón Magnússon Eggert Pálsson Sigurður Sigurðsson Halldór Steinsson Kristján Jónsson Skúli Thoroddsen 10 sinnum 13 — 6 — 6 — 5 — 4 — 4 — 4 — 4 — 3 — 3 — 3 — 3 — 3 — 3 — 2 — 2 — 2 — 2 — 2 — 2 — 1 sinni 1 — 1 — Tapast hefir úr Gullbringum jarptoppóttur hestur, hvítur á öllum fótum. Mark: hálftaf hægra, sýlt vinstra. Skilist til Guðmundar Ingi- mundarsonar Bergsstöðum Reykjavík. í húsi Brynjólfs Björns- SOnar tannlæknis (við Hverfisgötu) verður til leigu x. okt. björt stofa ásamt svefnherbergi, með miðstöðv- arhitun. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. I»eir kaupendur ísafoldar Zeppelins-loftskipin verða sýnd i kvöld kl. 8Va ú Iþróttavellinum, ef veður leyfir. hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. Líkkistur, Lítið á birgðir minar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að konan min elskuleg, Guðriður Einars dóttir, andaðist 17. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin laugard. 23. þ. m. frá heimiii okkar, Hverfisgötu 5. Húskveðjan hefst kl. lll/2. — Þeir sem vildu gefa kranza, eru beðnir að láta andvirðið ganga til Blómsveigasjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur, eða til einhvers þurfandi. Gunnlaugur Guðmundsson. Bocaccio: Dekameron, store komplette, med 260 111. forsynede Udgave, elegant indbnnden, kun 3.75, för 16 80. Sienkiewicz: Qno vadis, 2 dele 520 Sider kun 1.25. Spielhagen : Hammer og Ambolt, eleg. indb. i 2 Bind, knn 1.00. Weininger: Kön og Karakter, knn 3.00, för 6,25. Balzac: Ester, verdensberömt Bog, knn 0.75, för 2.00. Carlén: Et Köbmandshus i Skærgaarden, I—III, ill. og eleg. indb. knn 2.00, för 9.00. Dnmas: öreven af Monte Christo, 1—6, knn 2.00. Dödningehaanden, Forsættelse af Monte Christo, 1—6, knn 1.25. Do.: De tre Mnsketerer, iíl. knn 0.75, för 3.50. Do.: Tyve Aar efter, 640 Sider, knn 0,75. Daudet: Eline Ebsen, berömt Bog, kun 1.00, för 3.75. Tnxen: Stjerneverdenen, med 111. og Kort, eleg: indb., knn 3.00, för 8.00. Zola: Nana, eleg. indb., kun 1,25. Do.: Som man saar —, eleg. indb., knn 1.00. Bögerne ere nye og fejlfri. Sendes med Efterkrav, med omgaaende Post, Boghandler Palsbek. 45 Pilestræde 45. Köbenhavn. Grullhringur með 5 steinum hefir tapast í miðbænum. Skilist í Vesturgötu 17. Tlokkrir síaurar hafa tapast af Reykjavikurhöfn. Finnandi er, mót fundarl.iur.um, beðinn að gjöra viðvart á Skiifstofu Hafuargerðar Reykjavíkur, Hafnarstræti io. Landakctsskólinn byrjar I. september. Barnaskóíitm. Þeir, sem vilja fá kenslu í Barnaskóla Reykjavíkur fyrir börn yngri en 10 ára, verða að sækja skriflega urn það fyrir 6. sept næstkomandi. Ef sótt er um ókeypis kenslu, verður sérstaklega að geta þess í umsókninni. Fæðingardag og ár verður að tilgreina. Vegna rúmleysis í skólahúsinu er þess ekki að vænta, að yngri en 8 l/2 árs börn fái inn- töku í skólann. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá skólastj., borgarstj. og skólanefndarmönnum. Umsóknir sendist borgnrstjóra. Skófanefncfin. Verzlunarhús til sölu í Vestmanneyjum. Þar sem ákveðið hefir verið að H.f. Herjólfur í Vestmanneyjum hætti störfum í sumar, eru verzlunarhús félagsins til sölu: 1. sölubúð, 7 ára gömul, á afarhentugum stað, 2oXJ4 ál., portbygð, með steinsteyptum kjallara. Búðinni fylgir lóð. 2. Vörugeymsluhús, 2 ára gamalt, við aðalbryggju kaupstaðarins, 30X 18 álna, portbygt, með steinsteyptum kjallara. Hús þessi eru öll járnvarin og mjög vönduð að smíði. Stjórn félagsins gefur þeim, er óska, frekari upplýsingar um hús- eignir þessar og semur við kaupendur. Síjórn éCj. SCarjóJs. Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræöurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsókriarstofum. Nýr Bolindersmótor (10 hesta) er til sölu hjá Timbur- og Kolaverzlunin Reykjavík. Miklar birgðir af vélnm og áhöldum til heimilisþarfa og eldhúsnotkunar. Stálvörur úr fínasta og bezta efni. Verðskrár eftir beiðni. (3. cTR. %ZRom & (3o. dCöBenKavn

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.