Ísafold - 13.09.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 13.09.1913, Blaðsíða 2
288 I SAFOLD I dag (laogardag 13. septeraber) hófst hin eftii*þráða árlega Haust-útsala hjá Árna Eiríkssyni Austurstræti 6. Úísöíu-afsíáífurinn tiær tií altra vöruteguncfa undanfek ningarfausf. ftreiðanlega bezta úfsafan í bænum. Jiomið, skoðið og kaupið, þá munuð þér sannfærasf um þelfa. * Utsalan mikla byrjar mánudaginn 15, september í Verzl. EDINBORG Þar verður afsláttur á öllu — undantekningarlaust —. I vefnaðarvörudeild: Mikill afsláttur á Silkiblússum, Sjölum, Gardinutauum, Léreftum, Tvisttauum, Flonelum og yfir höíuð allri álnavöru, hverju naíni sem nefnist. I fatasölu- og sköfatnaðardeild: Þar er afsláttur svo mikill, að slíkt heíir ekki heyrst nokkursstaðar. T. d. Hattar næstum því gefnir. Skinnvara öll með hálfvirði Fatnaðir, áður 65 kr. nú 50 kr. do. — 54 kr. nú 40 kr. Regnhlífar, stórt úrval, afarmikill afsláttur. Manchettskyrtur áður kr. 5.50 nú kr. 2.00. Hanskar, áður 2.00 nú 1.25. Ðömuregnkápur, áður 21.60 nú 13.95 Dömuvetrarkápur, áður 18.00 nú 9.00 Herraregnkápur, áður 28.50 nú 15.50. Barnakápur, áður 5.50 nú 3.00. Fatatau alt að 5 0%. Vetrarsjöl fyrir hálfvirði. I leir- og glervörudeild: Þar er svo mikið úr að velja, að of langt yrði upp að telja, en þar er alt með feikna afslætti. Nú ætti fólk ekki að vera lengi að hugsa. sig um, þegar svona tæki- færi býðst, til að fá alt sem það þarfnast fyrir litla peninga. Komið á mánudaginn! I.atin er hér 10. þ. m. ekkjufrú Siqriður Blöndal, 78 ára að aldri. Hún var ekkja Gunnlaugs Blöndals sýslumanns i B rðastrandarsýslu, en móðir þeirra Hannesar skálds, Magnúsar kaupm., frú Þórunnar Nielsen og þeirra syst- kina. Frú Sigríður var af frægu bergi brotin, dóttir Sveinbjarnar Egilssonar rektors, systir Ben. Gröndal og Þorst. Egilssonar, mikilhæf kona og gáfuð. Nú er að eins eitt barna Sveinbjarn- ar á lífi, Guðrún, ekkja Þórðar pres’s í Otrardal; hún býr nú í Stykkishólmi. i iE I Karlmannafata-kjélatau selur V. B. K. um tíma með 20° o afslætti. Allar aðrar Vefnaðarvörur með 10% afslætti. Vamlaðar vörur. —- Ódýrar vörur. Verzl. Bjðrn Kristjánsson. ----i=imr=iw. E I r'V-r^ r.^ir* r^j'r* r^ r^ r^ r^ r^ k.J KJ Li k.J ^.J,k.J k.Jk.J Li L1 U Ll Ll Fundnir peningar má segja að það séu, þegar maður kemur inn i Tafa- og skðverzíun Edinborgar og kaupir t. d. fatnað sem kostar 22 kr. á 15 kr. skó eða stígvél sem kosta 9 kr. 75 a. á 5 kr. 25 a. Þá eru 7 krónur og 4 kr. 50 a. sem fundnir peningar. Konur jafnt sem karlar, ættu að sjá sér hag í þvi að koma, skoða og kaupa, þegar útsalan byrjar mánudaginn 15. september / verzíuninni Edinborg ÍH L1 k J ^.J k.J ki Ú r ’ r^ r^ ,:r^. r^ r^ r^ r^ r^ \j 1 1Ll 1LJ KJ ki ±J m Sjöi 15-25 °|c seiur o LO cvi I LO :o œ oo CJ! I I IN3 Cn W \ Verzlunin Bjðrn Kristjánsson s um tíma. Notið tækifærið! o 92-91 isfs 4*V Ný Þjóðvinafélagsstjórn. I Sameinuðu þingi var í gær kos- in ný stjórn í Þjóðvinafélaginu. Síðustu 2 árin hefir dr. Jón Þorkels- son verið forseti félagsins og leyst það starf prýðilega af hendi, komið ágætri reglu á félagið og gert bæk- ur þess mun betur úr garði en áður gerðist; félagið aldrei staðið með öðrum eins blóma. Hefði því mátt búast við, að Alþingi hefði séð svo sóma sinn að láta nú hagsmuni fé- lagsins ráða forsetakosningunni, en eigi gamlar væringar. Þetta fór þó á alt annan veg. Það glappaskot var gert að sparka dr. Jóni, en for- seti kosinn af nýju Tryqqvi gamli Gunnarsson með 26 atkv., en dr. Jón hlaut að eins n, og 3 seðlar auðir. Þetta gerðu þingmenn hér um bil í sömu andránni og þeir urðu að fresta úrskurði um síðasta félags- reikning Tr. Gunnarssonar (1911), af því að endurskoðendur höfðu neitað að endurskoða hann, með því að næg gögn vantaði til þess! Varaforseti var svo kosinn Eiríkur Briem prófessor með 16 atkv., Guðm. Björnsson hlaut 10. í ritnefnd voru kosnir Hannes Þorsteinsson með 34 atkv. og þeir Benedikt Sveinsson og Lárus H. Bjarnason með 20 atkv. hver. Eigi vantaði ýkjamörg atkv. á að Kristján Jónsson kæmist í for- stöðunefnd og hefði þá gamla Lands- bankastjórnin — loflegrar minning-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.