Ísafold - 17.09.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 17.09.1913, Blaðsíða 2
292 I S A F 0 L D Log er sett voru á Alþingi 1913. 1. Lög nm sérstók eftirlann handa skáld- inu Steingrimi Thofsteinsson rektor. 2. Lög um breyting á tollögum fyrir Island. 3. Lög um breyting á lögum nr. 30, 16. nóv. 1907, um lán úr landssjóði til bygg- ingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins. 4. Lög nm sölu á þjóðjörðinni Reykj- um i Hrútafirði. 5. Lög nm löggilding verzlunarstaða í Karlseyjarvík við Reykhóla og i Haga- bót i Barðastrandarsýslu. 6. Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911. 7. Lög um samþyktir um eftirlit úr landi með fiskiveiðnm i landbelgi. 8. Lög um breyting á lögum nr. 18, 9. júlí 1909, um styrktarsjóð handa barna- kennurum. 9. Lög nm breyting á lögnm nr. 32, 20. okt. 1905, um málaflutningsmenn við lands- yfirdóminn i Reykjavik. 10. Lög um stofnun Landhelgissjóðs Islands. 11. Lög um breyting á lögnm nr. 26, 11. júli 1911, um skoðun á slld. 12. Lög um bsejanöfn. 13. Lög um ábyrgðarfélög. 14. Lög um umboð þjóðjarða. 15. Lög um gjafasjóð Jóns Sigurðsson- ar handa fátækum í Eyjafjarðarsýslu. 16. Lög um breyting á lögum nr. 39, 10. nóv. 1903, um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna i kaup- stöðum. 17. Fjáraukalög fyrir árin 1912 og 1913. 18. Lög um sjódóma og réttarfar í sjó- málum. 19. Siglingalög. 20. Viðaukalög við lög nr. 24, 9. júlí 1909, um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs. 21. Girðingalög. 22. Lög um samþyktir nm herpinóta- veiði á Eyjafirði og Skagafirði. 23. Lög nm friðun æðarfugla. 24. Lög um hagstofu íslands. 25. Lög nm breyting á lögnm um vöru- toll 22. okt. 1912. 26. Lög um mannskaðaskýrslur og rann- sókn á fundnnm liknm. 27. Fjáraukalög fyrir árin 1910 og 1911. 28. Lög um heimild til að veita einka- rétt til þess að vinna salt o. fl. úr sjó. 29. Lög um samþykt á landsreikningn- nro fyrir árin 1910 og 1911. 30. Lög nm lögreglusamþykt og bygg- ingarsamþykt fyrir Vestmannaeyjasýsln. 31. Lög nm mannanöfn. 32. Lög nm að landssjóðnr leggi Lands- bankannm til 100 þúsund krónnr á ári í næstu 20 ár. 33. Lög um friðun fugla og eggja. 34. Lög nm vatnsveitingar. 35. Landskiftalög. 36. Lög nm strandferðir. 37. Lög um breytingu á 16. gr. laga nr. 29, 16. nóv. 1907. 38. Lög um hvalveiðamenn. 39. Lög nm heimild fyrir landsstjórnina til að selja prestinum að Kolfreyjustað landspildu í Innri-Skálavik. 40. Lög um breyting á lögum 22. okt. 1912 um ritsima og talsimakerfi íslands. 41. Hafnarlög fyrir Vestmanneyjar. 42. Lög um forðagæzlu. 43. Lög um bjargráðasjóð Islands. 44. Lög um breyting á lögum nr. 18, 3. okt. 1903, um kosningar til Alþingis. 46. Frnmvarp til stjórnarskipunarlaga um breyting á stjórnarskrá um hiu sér- staklegu málefni Islands 5. jan. 1874 og stjórnarskipunarlögum 3. okt. 1903. 46. Lög um rafmagnsveitu i kaupstöð- um og kauptúnum. 47. Lög um sauðfjárbaðanir. 48. Lög um breyting á og viðauka við lög 22. nóv. 1907 um bæjarstjórn i Hafn- arfirði. 49. Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Isafjarðar á lóð og mannvirkj- um undir hafnarbryggju. 50. Lög nm breytingu á fátækralögum 10. nóv. 1905. 51. Lög nm viðauka og breyting á lög- um um aðflutningsbann á áfengi nr. 44, 30. júli 1909. 52. Lög um heimild fyrir veðdeild Lands- bankans til gefa út 4. flokk (Serie) banka- vaitabréfa. 53. Fjárlög fyrir árin 1914 og 1915. Vegna þrengsla verða ýmsar greinar og fréttir að bíða næsta blaðs. Island erlendis. Carl Lorentzen hinn ameriski pró- fessor, sem liingað kom i sumar, hef- ir borið oss mjög vel söguna við dönsk blöð, sem átt hafa viðtal við hann. Lætur hann vel af framsókn vorri á ýmsum sviðum. Um háskólann segir hann, að nú ætli hann, er vestur komi, að fara að vinna kappsamlega að því að fá ameríska auðmenn til að gefa háskólabyggingu, sem kosta eigi nál. 300.000 kr. Kvennaþingið og ísland. Jungfr. Laufey Valdimarsdóttir hefir svarað röggsamlega fyrir sig konu þeirri, er á hana róðst í Berlingi um daginn, fyrir ræðu hennar á kvennaþinginu í Buda pest, — og síðan eigi heyrzt frá hinni dönsku kouu — nema þögnin. Knnd Berlin heldur áfram »gott að gera« í dönskum blöðum, að fylla danska blaðalesendur sínum þröngsýnu og stórdönsku skoðunum á islenzkum málum. í síðasta pósti voru 3 langar greinar eftir hann um stjórnarskrána, fánann, lotteríið o. fl., og mun ísafold ef til vili flytja eitthvað úr þeim grein- nm við tækifæri — svo sem til þess að gefa mönnum hugmynd um and- ann l greinunum. ..... ... ■ ——-------------------- ReykjaYíknr-annáll. Bifreiðin er komin í samt lag aftur og fer nú um allar jarðir. í gær fóru þingmenn Rangvellinga og Jón Jónat- ansson austur í henni. Nýja bifreið hafa og 2 Reykvíkingar keypt og fer hún einnig að byrja á flutningum. Brúðkanp hóldu í gær síra Tryggvi Þórhalls8on (biskupg) og jgfr. Anna Klemenzdóttir (landritara). Biskup vígði brúðhjónin. Fulltrúi Stúdentafélagsins á aldar- afmæli norska Stúdentafólagsins verður hr. Matth. Þórðarson þjóðmenja- vörður í stað Ben. Sveinssonar, er af- salaði sór því erindi eftir að kosinn hafði verið. Skipafregn. B o t n i a kom aðfara- nótt Sunnudags. Meðal farþega: Vil- hjálmur Finsen loftskeytafræðingur með frú sinni og börnum (alkominn hing- að). Sig. Magnússon læknir með sinni frú, o. m. fl. S t e r 1 i n g kom í fyrrakvöld með allmarga farþega. M. a. frú Georgia Björnseon, Jón Þ. Sivertsen verzlunarm., Thor. Jensen kaupm. með sinni frú. Þingmenn eru nú sem óðast að tín- ast burt úr bænum — landveg og sjó- veg. Á Hólum fóru á mánudag: Þor leifur Jónsson, dr. Valtýr, Jóhannes sýslumaður, síra Einar JÖnsson, Gaut landabræður o. fl. Á Flóru fóru f gær- kvöldi þeir bræður, Stefán og Sigurð ur Stefánssynir, Hákon Kristófersson, Matth. Ólafsson, Magn. Kristjánsson o. s. frv. Á Ingólfi fóru í morgun, báðir þingmenn Skagfirðinga, þeir Jósef og Ól. Briem, en áður voru farnir land- veg Tryggvi og Þórarinn, þingm. Hún vetninga og Guðjón Guðlaugsson þm. Strandamanna. Blaöiö Reykjavík kvað nú selt Eggert Claessen f. h. einhvers hlutafélags. Hafði Eggert keypt það fyrir 2626 kr., en næsta tilboð var frá L. H. Bjarnason (2100). Lögreglustjórinn sem verið hefir á Siglufirði í sum- ar, Eirikur Einarsson cand. juris. frá Hæli, er nýkominn að norðan. Seg- ir hann verið hafa óvenju kyrlátt á Siglufirði í sumar og óspektalítið. Kviksögur sem hér hafa gengið um mestu áverka og jafnvel manndráp, á engu bygðar. Allar röksemdir viðvíkjandi Lifebuoy sápunni styrkja málstað hennar. Ástæðurnar fyrir því, að þessu er þannig varið, stuðla mest og best að útsölu hennar. Þeir sem nota sápuna eru ánægðir með hana og Ijúka eindregnu lofs- orði á kosti hennar. Það er hrein og ómenguð sápa, sem hefur jafnframt í sjer fólgin öflug og þægileg sótthreinsunarefni, sem koma að góðu haldi í þvottinum eða ræstingunni. LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) er meira en sápa, en kostar þ’o engu meira. Menn ættu að nota hana í sjúkdómum, bæði hjúkrunarkonur og sjúklingar ættu að nota hana. Einnig þeir sem hraustir eru, munu með ánægju nota Lifebuoy sápuna og halda heilsu sinni. Fyrirbygging sjúkdómsins er bctri en lækning haos 87W. Allra blaða bezt Allra frétta flest Ailra lesin messt er ÍSAF0LD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvnða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án Isafoldarl — Utsalan mikla b y r j a ö i mánudaginn 15. september í Verzl. EDINBORG Þar er afsláttur á öllu — undantekningarlaust —. I vefnaðarvörudeild: Mikill afsláttur á Silkiblússum, Sjölum, Gardinutauum, Léreftum, Tvisttauum, Flonelum og yfir höfuð allri álnavöru, hverju nafni sem nefnist. I fatasölu- og sköfatnaðardeild: Þar er afsláttur svo mikill, að slikt hefir ekki heyrst nokkursstaðar. T. d. Hattar næstum því gefnir. Skinnvara öll með hálfvirði Fatnaðir, áður 65 kr. nú 50 kr. do. — 54 kr. nú 40 kr. Regnblífar, stórt úrval, afarmikill afsláttur. Manchettskyrtur áður kr. 5.50 nú kr. 2.00. Hanskar, áður 2.00 nú 1.25. Dömuregnkápur, áður 21..60 nú 13.95 Dömuvetrarkápur, áður 18.00 nú 9.00 Herraregnkápur, áður 28.50 nú 15.50. Barnakápur, áður 5.50 nú 3.00. Fatatau alt að 5 0 %. Vetrarsjöl fyrir hálfvirði. I leir- og glervörudeild: Þar er svo mikið úr að velja, að of langt yrði upp að telja, en þar er alt með feikna afslætti. Nú ætti fólk ekki að vera lengi að hugsa sig um, þegar svona tæki- færi býðst, til að fá alt sem það þarfnast fyrir litla peninga. Komið sem fyrst! r morgun er síðasti dagur útsölunnar hjá Th. Th. Ingólfshvoli.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.