Ísafold - 17.09.1913, Side 4

Ísafold - 17.09.1913, Side 4
294 ISAFOLD JTlikið af ntjjum vörum komið tií Tf). Tí). lngólfst)V. Skóverzlun Stefáns Gunnarssons Austurstræti 3. Til hennar er nýkomið stórkostlega n ikið úrval af skófatnaði. Vöruvöndunin er alþekt. Verðið afar lágt, svo sem Karlmannsstígvél reimuð, fín og gróf, frá kr. 8.50—19.00 spent — — 8.00—16.23 Kvenstígvél, fjöldi tegunda, vo 1 0 q 1 1 fín 0 rr- hl 1 O 1 1 Kvenskór reimaðir io 1 NO 00 Kvenristarskór, stórt úrval 1.90— 4.73 Kven-flókaskór — — lrN rr> 1 O q Kven brúnnelskór á 3-7S Af barna og unglinga skófatnaði mikið og ijölbreytt urval. Verkmannastígvél sórlega vönduð, kr. 8.50. Legghlífar, mikið úrval, frá kr. 6.50—10.00 Skósverta, reimar, gummíhælar a!t í miklu úrvali. Stór hagnaður er það fyrir alla að eiga um kaup á skófatnaði, og þá eigi síður skóviðgerðum, við Stefán Gunnarsson, Austurstræti 3. I Tataefnin, frakkaefnin, kápuefnin komin. Guðm. Bjarnason. Snembæra kú unga og galla lausa, kaupir Brynj. Gislason Skild- inganesi._________________ Kristjana Markúsdóttir, Laugaveg 11, hefir fengið mjög vel valdar og margbreyttar vörur af höttum og nattaskrauti.___ Undirrituð hefir ákveðið að halda kveldskóla í hannyrðum frá i. október að telja. Mánaðarleg borg- un 2 kr. 4 tímar vikulega. Kristjana Markúsdóttir. Heimkomin frá útlöndum leyfi eg mér að til- kynna heiðruðum viðskiftavinum mínum og almenningi, að eg hefi nú aftur opnað höfuðlækninga- og hárvinnustofu mína, á Bókhlöðu- stíg 9, eftir að eg hefi í utanför minni fullkomnað þekkingu mina á meðala-höfuðböðum, and- litsböðum, háruppsetningu og hártilbúningi o. s. frv. Skal þess getið, að eg legg nú, svo sem áður, sérstaka stund á höjuð- lakningar. Virðingarfylst. Karólína Porkelsson. í fjarveru minni veiti eg bróður mínum, Kristjáni Erlendssyni Lauga- veg 26, urnboð til að taka á móti öllum bréfum, jafnt peningabréfum og ábyrgðarbréfum, sem almennum bréfum. Sigurður bóksali Erlendsson. Stúlka, um 25 ára að aldri, vön afgreiðslu, óskast í vefnaðarvöruverzlun Egils Jacobsen. Góð meðmæli þurfa. Frimærkesamlere. F. öeismar, Hellerup, Köbenhavn önsker at bytte Frimærker paa Island; baade bedre og mere almindelige Mærker önskes, helst flere sf hver. Omgaaende og sikkert Svar. Mængder af Doubletter fra hele Verden haves. Fullorðin stúlka, sem er vön eldhúsverkum, óskast i vetrar- vist í hús í Reykjavík. Upplýsingar í bókverzlun ísafoldar. Aktýgjavinnustofu undir nafninu Kr. K. Einarsson hefi eg undirskrifaður sett á stofn, á Lindargötu 34 (á móti slátrunarhús- inu). Trygginjju fyrir að vinna verði vel af hendi leyst vona eg að þeir hafi, sem skiftu við mína vinnu- stofu áður. Virðingarfylst. Baldvin Einarsson aktýgjasmiður. Ensku kenni eg frá 10. n. m. Nánara auglýst síðar. Snabjörn Jónsson. stúlka óskast í vist 1. október hjá L. Kaaber Hverfisgötu 4 A. Likkistur, k'™ Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Hest vantar. Tapast hefir frá Skildinganesi, grár hestur, ofurlítið dekkri í tagl og fax, hár og hnarreistur, með hring í hægra auga, marklaus, góðgengur, aljárnaður, 8 vetra og ættaður úr Skagafirði. Finnandi beðinn að skila honum til Brynjólfs í Skildinganesi, eða til Ólafs Daníelssonar á Hvítárvöllum, eftir því hvar hann fyrirfinst. Reykjavík 15. sept. 1913. Sigurður Sigurðsson búfræðingur. löíðin Hvassahraun, vestari parturinn, er til sölu nú þeg- ar. Semja má við Gunnarkaupm. Gunnarsson í Reykjavík, eða eiganda jarðarinnar Þórunni Einarsdóttir. Huder og Skind. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte tii Magnus & Co., Westend 6, Kjöbenhavn. I Efteraarsmaanederne nedlægges Blomsterlög til Vinterblomstring i Stuen. Vort Catalog med Dyrknings- Anvisning over Ægte Haarlemer Blomsterlög tilsendes paa Forlangende gratis og franco! Disse Lög trives godt, selv under vanskelige Forhold. Fritz Jensen & Co. Kattesund 4 Köbenhavn. m r^'.rT Ú ki r^ r^j ki r^ k. A M r^ ki nri ki ti ir^ r^ k Ji ii 1 r ^ ;ki ir ^ | r* í r^ r^ r^ r^ ki ki ki ki k A |ki Tundnir peningar má segja að það séu, þegar maður kemur inn í Tata- og skóverzlun Edinborgar og kaupir t. d. fatnað sem kostar 22 kr. á 15 kr. skó eða stígvél sem kosta 9 kr. 75 a. á 5 kr. 25 a. Þá eru 7 krónur og 4 kr. 50 a. sem fundnir peningar. Konur jafnt sem karlar, ættu að sjá sér hag í þvi að koma, skoða og kaupa, á útsölunni sem nú stendur yfir í verzíuninni Edinborg r^ r^ r^ r^ r^ r^.r^jr^ r^ r^l |m riM r^ j r |r^ ir^lr^ r ^ r^:M r ^ ki 'ki ki ki .k. á ki ki ki>ki ki kiI Ui wí li \i\i ví kiiki ki Ikiú :wí 1 Schuchardt & Schutte Köbenhavn K., Nörregade 7. Telegramadr.: „Initiative". Síœrsíar 6irgéir á cffiorðurlönéum qf tólavélum, ióíum 2 og alls Ronar smiéa-áRöléum. |>ola bezt vætn, slokna glóðarlanst, eru því öllum öðrum betri. Aktietændstikfabriken Köbenhavn. Notin vatns- og vindaflð til rafmagnsframleiðslu. Allir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar og fara þannig á mis við hin miklu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sér til rafmagnsfræðings Halldors Guðmunds- sonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturskostnað raf- magnsstöðva, í stórum og smáum stíl, og með því rekstursafli (vatni, vindi og mótorum), sem hentugast er á hverjum stað. Þar á meðal »sjálf- gæzlustöðvar«, sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru mjög hentugar fyrir skóla og sjúkrahús, verzlanir og nokkur hús í sameiningu. PRIMA SIKKERHEDS TÆNDSTIKKER AKTIETÆNOSTIKFABRIK: .0L0DEFRI" M0BEKHAV N. Prjónavél á hverju heimili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega því. — Lindéns heimilisprjónavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er einföld- ust, hentugust og ódýrust allra prjónavéla. Á hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. í fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli. Hún kostar að eins 55 kr. Hverri vél fylgir nákvæmur leiðarvisir. Einkasali Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn K.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.