Ísafold - 24.09.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.09.1913, Blaðsíða 4
302 ISAFOLD SUNLIGHT SOAP I húshaldinu, eins og á öörum svæöum mannlífsins, er framsýnnin holl og góð. Látið ekki leiðast til þess að eyða fáeinum aurum minna í svipinn með pví að kaupa sápu af lakari tegund, sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líniog fat- naði. það er ekki spar- naður. Sannur sparnaður er fólginn í þvi, að nota hreina og ómengaða sápu. Sunlight sápan er hrein og ósvikin. Reynið hana og varðveitið fatnað yðar og húsiín. Allpa blaða bezt Aílra frétta flest Allra lesin mest ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjáifs sín vegna vera án lsafoldarl — Jiíutavelfu beldur Jiid ísíenzka prentaraféíag 11. og 12. október næsth. tií ágóða fgrir sjúhrasjóð sinn. Því eru það vinsamleg tilmæli vor til allra, er styrkja vilja sjóðinn með gjöfum til hlutaveltunnar, að þeir gjöri einhverjum af oss undirrituðum viðvart fyrir io. október. — Það skal tekið fram að sjúkra- sjóður vor hefir eigi við annað að styðjast en bein tillög félagS- manna og nýtur ekki landssjóðsstyrks. Virðingarfylst Reykjavík 23. sept. 1913. Guðm. bórsteinsson Emanuel Cortes Sigurður Grímsson Vilhelm Stefánsson Jón Sigurjónsson Jón E. Jónsson Herbert M. Sigmundsson. Teihnishóíi Pistill úr Landsyeit. Erfið er sumartíðin: Sífeldir rosar eða óþurkar, en uú síðast óhemju stór- rigningar. Orsjaldan alveg þurt, og þv/ sfður verulegur þerrir degi lengur. Hirðingar því harla erfiðar og fremur slæmar hér um slóðir. Mun víða heitt mjög í heyjum, en engir brunar gerast þó, svo vitanlegt só. Heyfengur einn- ig lítill enn, en flestir eiga mikið úti, er góður munur væri að, ef bráðum næðist bjarglega þurt. Gras er með bezta móti á vail-lendi, sem vænta má í slfkri vætutíð, og til þessa hefir ver- ið að spretta. Jafnvel sóleyjur og fffl- ar sprungið út hér á túninu síðan sept- ember kom, Mun það sjaldgæft. En þótt oss, vall- og þurlendismönnum þyki erfitt, þá má þó gott heita hjá oss samanborið við kjör lágm/ramanna, þar sem alt er sokkið í vatni, varla verður losað gras fyrir flæði, og víða flýtur það burt eða sekkur, sem losað er, eins og sagt er að eigi sér stað hjá Safam/rarmönn um, Landleysingum og víðar hér í sýsiu, og_ sórílagi hjá Flóa- og Olfusmönnum í Arnessýslu. Horf- ur eru því slæmar með heyfeng nú og fénaðarásetning á komanda vetri. En kæmi nú bráðum góður bati: hentug- ur þurkur, mundi víða stórbatna og alstaðar nokkuð, svo að stórtjóni yrði afstýrt. Heilsufar fólks er alment dágott í sumar, og líðan allra bærileg — en margur mun nú samt hugsa dapurlega til vetrarins komanda, og mætti nú til sanns vegar færast þetta, sem Kristján kveður: »Horfir á heyjaforðann hrygg- ur búandinn«. — En aldrei eða seint er að örvænta, altaf getur úrræzt á einhvern hátt, »ef trú og dáð og dug- ur eigi svíkur«. í Hafnaríirði eru hús til sölu eða leigu nú þegar eða síðar. Upp- lýsingar gefur Einar Markússon Laug- arnesspítala, eða Böðvar Böðvarsson bakari í Hafnarfirði. minn byrjar snemma i okt., og eru því allir þeir, sem sækja ætla skól- ann, vinsamlega beðnir að koma heim til mín, Grjótagötu nr. 4, þann 26.—-27. þ. m. kl. 6—7 e. m., báða daga, til áskrifta. Skólagjald sama og áður, 8 kr. fyrir veturinn, og borgast við áskrift. Grjótagötu nr. 4. Stefán Eiríhsson. Verzlunarskóli Islands verður settur miðvikudaginn i. októ- ber nk., kl. 4 e. h. i skólahúsinu við Vesturgötu. í fjarveru hr. Ó. G. Eyólfssonar skólastjóra má snúa sér til min með alt það, er lýtur að starfi hans við skólann. Jón Sivertsen. Ingólfsstræti 9. Tundarboð. „Hið isl. kvenfélag" held- ur aukafund 29. þ. m. kl. 8 */2 i Iðnó. Áriðandi málefni. Stjórnin. Munið eftir X krókunum í Bókaverzlun Isafoldar. Bernskan II. er nýkomin út, og er á stærð við fyrra heftið. í þessu siðara hefti eru 40 smásögur, allar sannar, eins og þær hafa gerst með ísl. börnum eða unglingum. í kverinu eru 15 myndir auk m}7ndar af höfundinum framan við. Fremst er kvæði: »Landið mitt«, aftast er lofsöngur. — Kostar eins og fyrra heftið 85 aura i bandi. Bernskan er langbezta barnabókin milli stafrófskvers og Lesbókarinnar. I»ýzku kennir Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Hefir dvalið i Þýzka- landi. Uug stúlba óskast til að gæta barna á Staðastað við Fríkirkju veg. 2—3 björt, rúragóð og samliggjandi her- hergi, án húsgagna, óskast til leigu 1. okt. Finnið afgreiðslumann ísa- foldar sem fyrst. I»jómi8ta fæst á Spitalastíg 10. Krisiín Finnsdóttir. Þær konur eða stúlkur er ætla að læra ljósmóðurstörf næsta vetur, geta fengið fæði og húsnæði hjá Guðrúnu Jónsdóttur Þingholtsstræti 25, þar sem kenslan fer fram. Ensku kenni eg frá 10. n. m. Nánara auglýst síðar. Snœbjörn Jónsson. ÍÞansÆensla byrjar fimtudag 2. október uppi á lofti í Bárubúð. Þátttakendur skrifi sig á í Konfektbúðinni í Austurstr. Sig. Guðmundsson. Góður og ódýr ofn er til sölu. Afgr. visar á. Herbergi með útstillingsglugga og gólfi jafnhátt götu, er til leigu hjá Jóni Sveinssyni, Templarasundi 3. Stulka óskast i vist á sveita- heimili nálægt Rvík, gott kaup i boði. upplýsingar á Hverfisg. 10 B niðri' Hesthus og heyhús sem næst miðbænum óskast leigt. R. P. Leví. Jarðarðarför dóttur okkar Sigriðar, er andaðist I Vffilsstaðahælinu hinn 22. sept., fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 25. september, kl. 12. Sesselja Nfelsdóttir. Bjargþór Bjarnason. Frá I. ðktóber næstk. kostar tonnið af ómuldu koksi 31 kr. en af muldu koksi 32 kr. Gasstöð Reykjavikur. PRI M A SIKKERHEDS- TÆNDSTIKKER AKTIETÆNDSTIKFABRIK: ..G L0DE FRI" K08ENHAVN. jþola bezt vætu, slokna glóðarlaust, eru því öllum öðrum betri. Aktietændstikfabriken Köbenhavn. Reynið Boxcalf-svertuna , S u n6 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr þvi. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Líkkistur, k™;: Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnasou, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. H.Y. Christensen & Co. Kjöbenhavn, Metal- og Glaskroner etc. for Electricitet og Gas. Störste danske Fabrik og Lager Nýjar bækur: Ljósaskifti, ljóðabálkur um kristnitökuna áíslandi, eftir Guðmund Guðmundsson skáld. Verð 0.85. Friður á jörðu, eftir Guðmund Guðmundsson skáld. 2. útgáfa. Verð 0.75. Hví slær þú mig? Erindi Haralds Níelssonar prófessors um dularfull fyrirbrigði. Verð 0.40. Fjármaðurinn, eftir Pál Stefánsson frá Þverá. Verð 1 kr. Fást í bókverzlununum. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Áfgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Aktýgjavinnustofu undir nafninu Kr. K. Einarsson hefi eg undirskrifaður sett á stofn, á Lindargötu 34 (á móti slátrunarhús- inu). Tryggingu fyrir að vinna verði vel af hendi leyst vona eg að þeir hafi, sem skiftu við mína vinnu- stofu áður. Virðingarfylst. Baldvin Einarsson aktýgjasmiður- Huder og Skind. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte til Magnus & Co., Westend 6, Kjöbenhavn. I Efteraarsmaanederne nedlægges Blomsterlög til Vinterblomstring i Stuen. Vort Catalog med Dyrknings- Anvisning over Ægte Haarlemer Biomsterlög tilsendes paa Forlangende gratis og franco I Disse Lög trives godt, selv under vanskelige Forhold. Fritz Jensen & Co. Kattesund 4 Köbenhavn. The North British Ropeiork Co. . Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. I»eir kaupendur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.