Ísafold - 04.10.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.10.1913, Blaðsíða 3
ISAFO L ö 313 Nef-hringur er nýjasta tizku- fóstrið í Parísarborg. Það er leik- kona ein, jungfr. Polaire, sem fundið hefir upp á þessu og lagt sig mjög Junqjr. Polaire leikkona. i líma um að breiða út. En ólíklegt þykir, að henni takist, þrátt fyrir mikla lýðhylli hennar. Bátstapi. A mánudaginn týndist bátur frá ísafirði í róðri. Þrír menn voru á honum og druknuðu allir. Það voru: Guðtn. Guðmundsson á Sæbóli, eig- andi og formaður, Guðmundur Finn- boqason húsmaður og Þórður Þ. Grunn- •uikinqur fræðimaður, sem hingað kom í fyrra einu sinni, og hafði þá yfir rímur fyrir bæjarbúum. Bjarni frá Vogi flytur erindi i Bárubúð á morgun kl. 5: Brot úr íslandssögu. Aðgangur 10 nur. er fluttur á Hverfisgötu beint á móti Safnahúsinu. 2 eða 3 herbergi samliggjandi, björt og rúmgóð, án húsgagna, óskast til leigu nú þegar. Finnið afgreiðslumann ísafoldar sem fyrst. Fóðurrófur Söngkensla. Frú Laura Finsen, útskrifuð frá Sönglistaskólanum í Kaup- mannahöfn og lengi notið framhaldskenslu á Þýzkalandi, byrjar söng- kenslu hér í bænutrt 15. okt. Sérstök áherz'a lögð á raddmyndun og heilsusamiega öndunaraðferð (hygieinisk Pustemetode), sem hlífir hálsin- um og þroskar röddina. Vanalega heima til viðtals kl. 5—6 e. m., Laugaveg 20 B (uppi). Þrir punktar. Kaupið að eins skófatnað þar sem úrvalið er svo fjölbreytt, að þér samstundis fáið nákvæm- lega það sem þér óskið. Kaupið að eins skófatnað þar sem reynslan hefir sýnt og sann- að, að hann er vandaðastur, traustastur en þó smekklegur. Kaupið að eins skófatnað þar sem allir eru sammála um að hann sé ódýrastur. Það er að eins ein skóverzlun, sem uppfyllir öll þessi skilyrði og það er hin gamla og góðkunna skóverzlun © © © Lárusar G Lúðvígssonar eru seldar í Gróðrarstöðinni þessa dagana. Hálf jörðin Kross á Akranesi ásamt hjál. Viggbelgsstöðum alls að dýileik 14 hundr. fæst til kaups og ábúðar i næstu fardögum, 1914. Upplýsingar viðvíkjandi sölunni fást hjá hr. rakara Sigurði Ólafssyni Rvík, eða ábúandanum Þorst. Ólafs- syni Krossi. Tiestur, mógrár að lit, tapaðist frá Hólmi í Mosfellsveit seint í september s. 1. Mark ekki kunnugt. Einkenni: Töluverður galli í annan framhóf, (gamalt stig). Hver sem hittir hest þennan, er vinsamlega beðinn að gjöra viðvart eða koma honum til Bingholtsstræti 2. Skiftið við liana. R. P. Leví, TJusíursír. 4, Reijkjavíh. Söngkensla. Stúlka, sem hefir lært að syngja hjá nafnkunnri söngkonu erlendis óskar eftir nemendum. Afgr. vísar á. 2 duglegar stúlkur óskast nú þegar. Norðurstíg 7. Nielsen. Góðar kýr. 4 snemmbærar kýr fást i dag keypt- ar. Til sýnis í Sláturfélagi Suður- lands i kveld og á morgun. Peningabudda hefir tapast, líklega á Hverfisgötu. Finnandi beð- inn að skila hentii á Frakkastig 7. Sjöl 15-25' selur 't __O. o Csl Verzlunin Bjðrn Kristjánsson 1 LO ío œ K um tíma. Notið tækifærið! 1oS2—Sl ISfS cn ro cn __o o Fnsku kenni eg frá io. þ. m. Nánara auglýst síðar. Snœbjörn Jónsson. Kenslu í aliskonar hannyrðum veitir Inga Lára Lárusdóttir, Miðstræti 5. Atvinna. Verzlunarmaður, sem hefir verið við verzlunarstörf í 6 ár og ritar góða hönd, óskar nú þegar eftir afgreiðslu eða skrifstofustörfum í eða utan Reykja- víkur. Meðmæli fyrir hendi. R. v. á. Vélritun afl8he5rp ley8t Sigriður Siggeirsdottir, Laugaveg 13. A Amtmannsstíg 4, niðri, fæst til leigu 1 stór stofa með mið- stöðvarhita. Ágætur miðdagsmatur fæst á góðum stað í miðbænum fyrir 50 aura á dag. Ritstjóri vísar á. Rauður hestur með mjórri blesu, mark: standfjöður fr. h., er í óskilum á Keldum i Mosfellssveit. Dugleg og lipur stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu við verzlun sem fyrst. Afgr. vísar á. Járnbrautarmálið. Nefndarálit Björns bankastjóra Kristjáns- sonar (minnihlutans i járnbrautarmálinu). Niðurl. Stjórnmálahliðin. Slík mál sem þetta hafa venju- lega 2 hliðar, Jjdrmdlahlið og stjórn- málahlið. Það gæti því komið til álita, hvort í þessu fyrirtæki gæti falist einhver stjórnmálalegur ávinn- ingur, sem væri svo mikils virði, að þjóðin gerði rétt- í því, að leggja þetta mikla tap á sig. Eigi hefi eg getað futidið neinn ávinning fyrir þjóðina úr þeirri átt, heldur þvert á móti. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að íslendingar hafa á undan- förnum árum orðið fyrir allmikilli áleitni af sambandsþjóð vorri Dön- um í þá átt að gera samninga milli landanna um sambandið, miklu þrengri samninga í vorn garð, en gildandi samningur er, »Gamli sátt- máli«. Samningatilraunir þessar hafa mis- tekist hvað ofan í annað, og væri því ekki óeðlilegt, að Danir kynnu að leita að einhverjum öðrum leið- um til þess að ná þeim yfirráðum yfir landinu, er þeir óska að ná, ef til vill enn staðbetri leiðnm, en samningaleiðinni. Þeir hafa þegar náð allmiklum tökum á landinu með líkum einka- leyfum, og nú er farið fram á að veita, má nefna símaeinkaleyfið, og seðlaútgájurétt íslandsbanka. Þessa einkarétti, auk annars, vilja þeir eðli- lega tryggja sér áfram, er einkaleyf- istíminn er liðinn. En það geta þeir bezt trygt sér með því, að ná víð- fækum einkarétti yfir öllum stór- tyrirtækjum í landinu. Og svofram- sýnir eru danskir fjármálamenn, að þeir telja það engan skaða fyrir siq, þó fyrirtækin séu stofnsett löngu fyrir tímann, og islenzka þjóðin ná- lega sligist undir gjaldabyrðinni, sem af því leiðir, ef peim sjdljum er trygð- ur arður af fyrirtækjunum. I nefndinni hefur verið skýrt frá, að það séu 3 helztu fjármálamenn Dana, sem bjóða féð fram til járn- brautarlagningarinnar með þeim kost- nm, sem frumvarpið tiltekur. Eigi eru kostirnir svo glæsilegir, að eigi hefði verið ástæða til fyrir stjórn vora, að reyna að útvega aðra betri kosti utan Danmerkur. Og að hún hefir eigi gert það, bendir til, að Danir meini eitthvað meira með svona stóru fjárframlagi, en að kjálpa íslendingum til að leggja járnbraut. Þegar slíkt mál, sem járnbrautarmál- ið er lagt fyrir þingið, að tilhlutun stjórnarinnar, beint eða óbeint, þá hlaut hver óháð stjórn að leita fyrir sér um tilboð í svo s?órt fyrirtæki úr sem flestum áttum, að sjáljsögðu úr nágrannalöndunum, og jafnvel frá Vesturheimi- En það hefir hún ekki gert, heldur rekur hún hér sam- kepnislaust erindi 3 fjármálamanna Dana. Etindi íslands getur stjórn- in ómögulega verið að reka, þvi þá mundi hún hafa útvegað samkepnis- tilboð, áður en hún lét bera málið fram í þinginu. Fé þetta bjóða Danir fram 4—61/2 miljón króna, eða hvaða upphæð það nú verður, gegn ábyrgð landsins eins á vöxtum og reksturskostnaði, á sama tíma, sem stjórn vorri getur ekki tekist að fá 4 miljón króna lán til veðdeildarbréfakaupa, þar sem bæði landssjóður ábyrgist lánið, og jajn- virði lánsins er jramboðið til trygg- ingar í bankavaxtabréjum. Og á sama tíma, sem stjórninni tekst ekki að fá J/2 miljón króna lán hjá Dön- um upp á ábyrgð landssjóðs eins, nema auk þess séu ákveðnar tekjur veðsettar. Danir vilja þannig leggja fram fulla 6V2 miljón króna á ábyrgð landssjóðs eins, ef þeir mega s]álfir ákveða, hver fyrirtækfti séu — í þessu tilfelli til fyrirtækis sem hlýt- ur að baka landssjóði — stór tap —, en V4 noiljón t. d. vilja þeir ekki lána til fyrirtækja, er vér sjálfir stjórn- um, og vitanlegt er að borga sig. Nei til þess fást þeir ekki, og það pó tryggingin sé tvöjöld. En þetta sýnir þó, að íslendingar hafa lánstraust í Dana augum, þó þeir fái ekkert lán, þegar þeir treysta þjóðinni til að bera vexti af járn- brautinni og alla útgerðina, hversu miklum skaða sem hún veldur. Ann- ars mundu þeir naumlega leggja féð fram, þó augnamiðið kunni að vera alt annað, en að ávaxta hér fé. Af þessu verður ekki annað ráðið, en að Danir treysti á framtíðar- möguleika landsins, en að þeir vilji ekki lána landinu fé gegn fullum vöxtum, til þess að styðja sjáljstceða, efnalega framþróun þess. Þeir mundn t. d. ekki vilja leggja féð fram til jafn óarðvænlegrar járnbrautarlagn- ingar, ef landið sjáljt ætlaði að leggja járnbrautina fyrir eigin reikning. Og auðvitað ætti landið sjálft að íeggja járnbrautina, pegar sá timi kemur, að fyrirtækið getur orðið þjóðinni til heilla. Eg hefi nú stuttlega drepið á stjórnmálahliðina, og getur hún naum- lega verið til meðmæla því, að vér tökum þessu eða því líku járnbraut- arboði. Þvert á móti leyfi eg mér eindregið að ráða frá því, að svo sé gert. Það er nú búið að verja um 20 þús. krónum til undirbúnings þessu máli, og er sennilega eitthvað ófram- komið af þeim kostnaði. Eflaust hefði mátt spara þennan kostnað að mestu leyti, því hefðu þær hliðar málsins fengið að koma fram í dagsbirtuna, sem eg hefi hér bent á, þá hefði flestum orðið það ljóst, án mikils kostnaðar, að mál þetta var ótímabært. Það hafa komið fram í nefndinni uppástungur um það, að veita lands- stjórninni aðstoð til að rannsaka þetta mál frekar, svo sem með því að veita henni fé til þess, en eðli- lega get eg heldur ekki fallist á þá tillögu, þar sem því fé, sem til þess væri varið, mundi verða sama sem fleygt i sjóinn. 11. fyigiskjai. Skýrsla nm járnbrautir i Noregi árið 1910 Hinar einstökn brautir með hliðarbrautum CV. ÍO Ö a Ph o 88 n Ov > tn Lengd brautanna km. a ^ +» o . M o5 'g to n a *<h *S m bc o os fo Greiddur hagur til hluthafa í prósentum 1 ui. M ~a> •3? ° S a g S B oS Norsk Hovedjernbane (Kristiania — Eidsvold) * V9 1854 67,8 12,28 Præferenceaktier , , 5-5 160 Uprioriterede Aktier . . 4,5 110 Smaalensbanen, vestre Linie og östre Linie * */i 1879 249,, 31>46 1)7 35 Kristiania — Gjövilcbanen med Sideliner til Köikenvik og Skreia . , . . *20/i2 1900 156„ } 18,2 11,i Roa — Hönefoss . . * 7u 1909 31« Kongsvingerbanen .... * 8/io 1862 U4,o 4,5 80 Solörbanen. Deraf: Kongsvinger Flisen . . s/n 1893 49,2 3,17 Flisen — Elverum . . 4/n 1910 44, o . . , , Kristiania — Drammenbanen . . 7/io 1872 52,9 2,5 Drammen — Randsfjordbanen med Sidelinier til Kongsberg og Kröderen *16/n 1866 143,6 16,55 4,0 75 Drammen — Skienb. m. Sidel. til Horten og Brevik 7/la 1881 165,3 Eidsvold — Ottabanen * 8/n 1880 229,8 18,86 1,8 30 Hamar — Grnndsetbanen 6/io 1862 38,, 2,5 35 Grundset — Aamotbanen 2S/, o 1871 26,3 2,5 Stören — Aamotbanen . ‘71,1875 817,8 17,66 Trondhjem — Störenbanen 7s1864 51,, 2,0 30 Merakerbanen (Trondhjem — Rigsgrænsen). *17/io 1881 102„ 12,19 2,0 45 Hell — Sunnanbanen *í9/101902 105,2 10,48 Arendal — Aamlibanen 18/i21910 58, # Sœterdalsbanen S7/n 1896 78,4 4*95 , . Stavanger — Flekkefjordbanen .... 7*18-8 149,, 12,52 Deraf: Stavanger — Egersund .... Vs1878 76,, 5*61 15 Egersund — Flekkefjord . . 7n 1904 72,8 6,91 , , Bergen Yossbanen * u/71883 106,7 5 Voss — Gulsvik * 10/6 1908 244,6 j 53,46 Gulsvik — Hönefoss * 7la 1909 51,5 Ofotbanen (Naevik — Riksgránsen) . . *“/„ 1902 41,. 10,12 . . Privat Baner: Urskog — Hölandsbaneu *19/,o 1896 56,8 Yaldresbanen *a8/n 1902 108,, . . Lier — Holsfjordbanen 12/t 1904 20,o , , Holmestrand — Vittingfossbanen .... Vio 1902 30,4 . . Tönsberg — Eidsfossbanen 18/,o 1901 48,ð , . Giimstad — Frolandsbanen ...... 14/9 1907 22,, 0,77 Lillesand — Flaksvandbanen */6 1896 16, e 0,55 , , Nesttun — Obsbanen 7,1894 26,3 0,75 , , Sulitjelmabanen 2761896 13, x 0,67 , . Thamshavnbanen: Deraf: Thamshavn — Svorkmo . . . 10/71908 19,5 1,99 Svorkmo — Lökken 15/s 1910 6,5 , , Notodder — Tinnoset °/6 1909 30,0 l K Rollag — Soheim e/8 1909 16.o í Jíl8 •• Athugasemdir. 1. Brautir þær, sem prentaðar eru með breyttu letri, eru eingöngu rikisbrautir. 2. Þær brautir sem * stendur viö hafa fulla breidd, en full breidd er þar talin 1,435 m., næsta breidd 1,0S7 m., þá 1 meter braut og mjósta breiddin 0,76 m. og skiftast brautirnar þannig árið 1910 í 4 flokka eftir breidd og lengd sem hér segir: a. 1,436 m. breidd, 1,850 km. b, 1,047 m. breidd, 1,011 km. c. 1 m. breidd, 20 km. d. 0,76 m. breidd, 96 km.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.