Ísafold - 11.10.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.10.1913, Blaðsíða 3
IS AFO LD 321 Ræðufjöldi á alþingi 1913. 23. Sþ. Guðmundur Eggerz » Ed. » Nd. 34 Alls. 34 Eftir lauslegri talningu. Sþ. Ed. Nd. Alls. 24. 25. 26. Júlíus Havsteen » Eggert Pálsson » Skúli Thoroddsen 1 33 » » » 33 32 33 33 33 1. Ráðherra 5 16 151 172 27. Guðjón Guðlaugsson » 32 » 32 2. Bjarni Jónsson 2 » 125 127 28. Stefán Stefánsson Eyf » » 32 32 3. Lárus H. Bjarnason 1 » 113 114 29. » 30 30 4. Steingrímur Jónsson 2 106 » 108 30. Magnús Kristjánsson » » 30 30 5. Jón Ölafsson 1 » 103 104 31. Tryggvi Bjarnason » » 28 28 6. 7. » » 81 81 32. 33. » 27 27 Sigurður Eggerz l 69 » 70 Stefán Stefánsson forseti Ed. » 26 » 26 8. Kristinn Daníelsson » » 69 69 34. Þórarinn Jónsson 1 25 » 26 9. Mattías Ólafsson » » 69 69 35. Landritari (Kl. Jónsson) ... » 14 11 25 10. 11. Guðmundur Björnsson . ... 2 63 » 65 36. » 17 17 Jósef Björnsson .. 1 63 » 64 37. Kristján Jónsson » » 17 17 12. Björn Kristjánsson 2 » 58 60 38. Þorleifur Jónsson » » 17 17 13. 14. Hákon Kristófersson » 47 » 47 39. » 14 14 Einar Jónsson prófastur ... » 46 » 46 40. Jóhannes Jóhannessson ... 1 » 13 14 15. Ólafur Briem » » 44 44 41. Magnús Andrósson fors. Nd. » » 14 14 16. 17. Jón Magnússon forseti sþ. Sigurður Sigurðsson 8 1 » » 35 40 43 41 Alls 33 674 1276 1983 18. Valt/r Guðmundsson 1 » 36 37 1 neðri deild að meðaltali á mann rúmar 49 ræður, 19. Jón Jónatansson » 36 » 36 en í efri deild að meðalt. á mann ttepar 45. 20. Eiríkur Briem 2 33 » 35 Landritari mætti sem umboðsmaður ráðherra í viku 21. 22. Sigurður Stefánsson Einar Jónsson Geldingalæk » 1 35 » » 33 35 34 tíma talið á þinginu, og í útreikningi á sem einn maður. mann hvern það því P. Z. Húsbóndinn tók á móti gestunum fyrir sína og afmælisbarnsins hönd, með innilega hlýju ávarpi og bauð þá velkomna. Þakkaði sóknarprestur með nokkrum orðum þetta ávarp, fyrir sína hönd og gestanna, og bar fram góðar heillaóskir til afmælis- barnsins gamla. Gekk þá fram eini sonurinn, sem gamla konan á eftir á lifi (af mörg- um), Guðni bóndi í Skarði, ávarpaði móður sína hjartanlegum kærleiks og þakkarorðum fyrir sína hönd og eftir- lifandi systra sinna, og afhenti henni um leið mjög snotran og henni hentugan grip (dósir) sem gjöf frá börnum hennar. Þá komu og aðrir fram með heilla- óskir og ávörp, bæði munnlega og skriflega, þar á meðal tvö ávörp á rímuðu máli, annað frá 16 ára ung- lingi. Var síðan skemt sér eftir þvi sem hver vildi um daginn, alt til kvölds, aðallega við samtal og söng; en dansað var ekki, enda höfðu víst flestir það á tilfinningunni, að það var hvorttveggja, að afrr.ælisbarnið hafði aldrei lært að dansa og þá ekki heldur »dansað sig« áfram í lífinu, og lífsskeiðið langa löngum og oft ekki dansfleti líkt. En gestirnir gátu skemt sér hið bezta fyrir þvi, við ósparar alúðar viðgjörðir og veiting- ar húsbændanna: góða máltíð og meinlausan drykk, og eins og fyr er sagt, við sönglist og umræður um gamalt og nýtt. En er að kvöldi og skilnaði leið, söfnuðust ungir og gamlir enn sam- an um afmælisbarnið gamla, og flutti þá Kolbeinn Eiriksson fyrir hönd frænku sinnar, sem afmælið átti, hjartanlegt þakkarerindi til allra þátttakenda i þessum fagnaði og í kjörum hennar fyr og síðar, og kvaddi þá alla með heitri árnaðar- ósk. Skildu menn þvínæst glaðir og ánægðir og fóru hver heim til sín. Á þessum heiðurs og merkisdegi sínum hafði nú gamla konan níræða hjá sér öll börnin sín og tengdabörn, og flest barnabörnin, sem eru stór og fríður hópur. En fá eru þau nú orðin eftir lífs, börnin hennar sjálfr- ar, að eins 3 af einum 10 eða fleiri: Guðni bóndi á Skarði, sem fyr er nefndur, Guðbjörg kona Eyólfs i Hvammi og Guðrún kona Einars Pálssonar f. bónda í Kvíarholti. En af afmælisbarninu niræða er það að segja, að þrátt fyrir hinn háa aldur, 15 ára þungbær veikindi (um og eftir 1882) og margar miklar mannlífsraunir, er hún enn undra ern og ungleg sýnum og glöð og kát á vinafundum. — Hún getur enn í góðu veðri gengið milli nágrannabæja, les vel við gleraugu og vinnur enn nokk- uð í höndunum. En heyrnin hefir verið fremur sljó f mörg ár. Fer þó lítið aftur. Og mjög vel virðast andlegu kraftarnir halda sér hjá henni. Eftirtektin, athyglin og greindin er ennþá glögg og góð, en minnið á nútímann fremur tekið að bila, en geymir aftur mjög vel minningar eldri timans, enda margs og mikils að minnast frá svo langri liðinni æfi. Þar á meðal er fyrst að telja margar og glöggar bernsku og æsku minn- ingar úr Skeiðasveit í Árnessýslu, þar sem hún er fædd og uppalin, því næst frá fyrstu búskaparárunum í Mykjunesi í Holtum, en flestar og mestar og minnilegastar verða þær frá búskaparárunum i Skarði í Land- hreppi, þar sem hún bjó lengst, og bezt, og flest hefir á dagana drifið, bæði sætt og súrt, og hún sjálf unnið mest og flest til gagns og sóma stétt sinni og sveit. Og þá hafa loks allir, sem þektu hana og voru i sveit með henni á þeim árum, þess að minnast, að þar sem hún var, var ein af beztu og merkustu konum Landsveitar: bú- kona góð og auðsæl, gestrisin og góðgerðasöm húsmóðir; hjartagóð og hjálpfús fjölda þurfandi manna, er sóttu margt og mikið i nægtabúrið hennar; glaðlynd og greind vel, með- an heilsan var heil, vel og friðsam- lega hugsandi nágrannakona, er gerði gott úr flestu og stilti einatt til frið- ar á óróatímum, stundum einungis með greindarlegri og fyndinni gletni; en jafnframt einnig táp- og þrekmikil trúkona á gamla mátann. — En yngri kynslóðin, sem nú sér þessa gömlu konu og kynnist henni nokkuð, sér enn margan vott 'og merki þess, að hér hefir verið sú kona á sinni tíð, sem vert var um að tala og eftir að taka — og breyta eftir að mörgu leyti. Og svo mikið er ennþá eftir af hinum gamla aðli og hinum gömlu, góðu eiginleikum og einkennum þess- arar gömlu konu, að hún mun flest- um minnistæð, þeim er sjá hana og þekkja nokkuð á þessum elliárum hennar; og þegar hún loks, södd Hf- daganna, safnast til feðra sinna, þá mun eflaust margur kunnugur hugsa og segja: Þarna hnígur í valinn einn merkisfulltrúi hinnar gömlu góðu og kjarnmiklu kynslóðar í landi voru, sem nú er að vikja og hverfa fyrir hinni nýju. Betur, að hin nýja erfði kjarnann og kraftinn úr hinni gömlu förnu og farandi kynslóð, og héldi hinu góða, þótt gamalt sé«. )á, guð gefi, að hið góða gamla verði nýtt hjá oss haldist æ við og eflist. — Og guð gefi þessari gömlu góðu konu, og öllum góðum og gömlum bræðrum og systrum henn- ar, vel að lifa síðustu kvöldstundirn- ar, og síðan sælum að safnast til farinna feðra sinna. Einn tniðaldra. .....--------------- Landlæknirinn og ,næstn harðindi'. Nokkrar athugasemdir eflir skagfirzkan alþýöumann, Lögrétta birti í 10.—12. tbl. all- langa ritgerð eftir Guðm. Björnsson landlækni, sem auðkend er »Næstu harðindi*. • Efni nefndrar ritgerðar eru endurtekningar á hallærissögum og hörmungum þeim, sem komið hafa yfir islenzku þjóðina af völdum misæris síðan á landnámstíð. Við- vörun frá höfundinum til bænda og annara framleiðenda þjóðarinnar um að verða föðurbetrungar og brynja sig móti næstu harðindum, svo þeir hvorki þyrftu að svelta í hel eða leggjast á landsjóðinn, sem allir vita að-landlækninum sjálfum þykir þung- bært. Síðast er bjargráð, sem höf- undurinn nefnir, til þess að forða hin- um sofandi hugsunarleysingjum, er mér skilst að hann álíti meginþorra bændanna vera, frá því að farast í þessum feigðarósi. Þegar maður litur yfir sögu þjóð- arinnar frá landnámstíð, hljóta menn að sjá, að margar hefir hún íraunir ratað, að ýfir hana hafa dunið marg- víslegar hörmungar, sem hnekt hafa efnalegu sjálfstæði henriar, og stafað hafa sumpart af völdum náttúrunnar, eldi og ís, og þá ekki síður af inn- lendri óstjórn og útlendri kúgun, og að minni hyggju munu síðari ástæð- urnar hafa átt sterkasta þáttinn í þvi, að afleiðingarnar af hörðu árunum hafa orðið jafn hörmulegar sem sag- an getur um, þvi að þegar kúgun vald stjórnarinnar komst jafn langt sem hún komst á timabilinu 1600—1800, sem eru verstu hallæristímabilin í sögu þjóðarinnar, þá er ekki nema eðlilegt, þó að áhugi einstaklinganna um það dofni, að lifa þróttmiklu og og starfsömu framkvæmdalífi. Mann- dáðin og kjarkurinn minkar og bjarg- ræðishvatir einstaklingsins hverfa, ein- mitt þegar það ástand er komið á innbyrðis hjá þjóðunum, þá þurfa ekki nema ofurlrtil misæri til að or- saka skepnufelli og hungursneyð, en alla jafna fer svo, að söguritarinn skellir skuldinni á árferðið, kennir því fellinn og hungursneyðina. Það er þetta hættulega ástand, sem hinir ráðandi menn þjóðarinnar nú á tímum ættu að athuga, jafnframt því, sem þeir eru að vara bændur við hörðu árunum. Þeir ættu að athuga það, að gjaldþol þjóðarinnar er tak- markað, að með sívaxandi álögum sköttum og tollum á öl)um lífsnauð- synjum er stöðugt verið að vinna að þvi, að hrinda mörgum einstak- lingnum, sem í lífsbaráttunni fyrir sér og fjölskyldunni hefir við ekkert að styðjast nema eigið aflafé, útaf sjálf- stæðisbrautinni, sökkva honum niður í efnalegt ósjálfstæði, eymd og vol- æði. Frh. E. G. (Þessi grein hefir beðið birtingar ali- lengi, vegna þrengsla). [£=J[=][=][]| □I=3F=1F^] 1 Pau eru komin Barna»skólastígvélin« sterku og ódýru. Ennfr. Leikfimisskór fullorðinna og barna. Skóhlífar margar teg. Vetrar- og verkmannastigvél, 4 teg., frá kr. 6,50. Dartsskór Skínandi fallegar teg. fyrir karla og konur. Auk þess ótal teg. af skófatnaði fyrir fólk á öllum aldri. Bezt er og verður að skifta við Skóuerzíun Lárusar G. Lúðvígssonar Á Pingíjoífssfræft 2. TIL SOLU: Lóð við Laugaveg, sömuleiðis lóð við Rauðar- árstíg, nokkur hlutabréf í Völundi. Fæst með góðu verði sökum þess að eigandinn er farinn af landi burt. Semja má við Guðmund trésmið Egilsson (heima 9—ioárd.) eða Samúel Ólafsson söðlasmið. Búnaðarfélag Seltjarnarneshrepps Laugardaginn 18. þ. m. verður haustfundur f élagsins í þinghúsi hrepps- ins settur um hádegi. — Lagabreyt- ingin auk venjulegra mála. Blómlauka selur Raqnheiður Jensdóttir Laufásveg 13. Tilsögn í að sníða kjóla og taka mál geta 2—3 stúlkur fengið hjá ó. SKAGFíjf/fg ^ umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur í vetur i Huli á Englandi. Bústaður: 32 Margaret Street. Simist: Skagfjord Sissons, Hull. xfx, xtx X.+X„xtx„xjx..xtí‘. .X+X..X+£ .XÍ4L. xt>..xtíf Se! Se! Se! Se! Alle og enhver som i disse Dage skriver til os efter vor Prisliste faar den til- sendt fuldstændig gratis og franco. Der findes i Áar mange forskellige Ting som har Inte- resse baade for Handlende og Private. Priserne er i Aar paa mange Ting, særlig Uhre og Kæder, langt — langt nedsatte. Skriv derfor öjeblikkelig til Kroendahls Import Forretning Aarhus Danmark. V4X V|x' V4V V4X VJx V|x’ V|x’V|x* V|x’ V|x' V|x’[v Stiit og áreiðanleg stúlka getur fengið pláss í búð, hálfan dag- inn, nú þegar. Afgr. vísar á. Nýjar bækur: Ljósaskifti, ljóðabálkur um kristnitökuna áíslandi, eftir Guðmund Guðmundsson skáld. Verð 0.85. Friður á jörðu, eftir Guðmund Guðmundsson skáld. 2. útgáfa. Verð 0.75. Hví slær þú mig? Hedvis’ Blðndal, Stýrimannastíg 2. Gisting. Eins og að undanförnu fæst gisting (meðan rúm leyfir), einn- ig fæði, i gamla Hótel Rvík, Vestur- götu 17. Þorláhur Magnússon. SamRomur i cTSqÍqI Sunnudag 12. okt. kl 6^/2 síðd. byrjar fyrirlestraflokkur um spádóm- ana og önnur mikilsvarðandi efni í biblíunni. Efnið á sunnudaginn verður: Aust- urlandamálið. Hvaða pjðingu hefir Tyrhland í hinum stjórnarjarslegu hyltingum nútímans ? _ Hvað segir bibl- ían að verða muni pegar Tyrhir hverja úr Norðuráljunnil Allir velkomnir. O. J. Olsen. Bíómfaukar Danskir og Hollenzkir Tulipanar, Hyacinter og Crocusar. Stórt úrval af mismunandi litum til að hafa úti og inni. Fást beztir og ódýrastir hjá garðyrkjumanni Óskari Jialldórssijni. Klapparstig 1 B. Talsímim 422. Jörðin Tunga í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. Söluskilmálar aðgengilegir. Semja má við undirritaðan eiganda jarðar- innar eða við Samúel Ólafsson söðla- smið í Reykjavik, sem gefur allar upplýsingar um ásigkomulag jarðar- innar. Erindi Haralds Nielssonar prófessors um dularfull fyrirbrigði. Verð 0.40. Fjármaðurinn, eftir Pál Stefánsson frá Þverá. Verð 1 kr. Fást í bókverzlununum. Þeir kaupendur ísafeldar hér i bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. Guðmundur Hannesson. Islandsk Kompagni Aktieselskab. Direktör Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14 Köbenhavn. Köb og Salg af islandske Produkter.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.