Ísafold - 15.10.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.10.1913, Blaðsíða 4
326 ISAFOLD Allra blaða bezt Allra f'étta flest Allra lesin mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án lsafoldar! — Gisting. Eins og að undanförnu fæst gisting (meðan rúm leyfir), einn- ig fæði, í gamla Hótel Rvik, Vestur götu 17. Þorlákur Magnússon. Dvergur, Heilbrigði og vellíðan. I»að gret eg vottað með goðri samvizku, skrifar íngi- björg Guðbranrl8d(>ttir i Krdki, og hnn bætir við: Eg hefi þjáðst mörg ár af innvortis kvilla, lystarleysi, taugaveiklun og annari linku, og öll þau meðul sem eg notaði, komu að engu haldi. Síðasta árið hefi eg notað Kina-lifs- elixír Waldemar Petersens, og hefi eg jafnan fundið til bata þegar eg hefi tekið hanti inn. Svefnleysi, lystarleysi og taugaveiklun. Guðný Aradóttir í Reykjavik skrifar: Eftir að eg nm mörg ár hafði þjáðst mjög af þessnm kvillum og þar af leiðandi þjániugum, og árang- nrslanst leitað annarar hjálpar, fór eg að reyna Kina-lifs-elixir Waldemar Petersens, og þegar er eg hafði tekið inn úr 2 flösknm, fann eg til verulegs bata. Með því að halda áfram að nota þenna góða bitter, vona eg að eg verði hráðlega heilbrigð. Annt'lr lforkoníl* "W. S. Hansen i Þórshöfn á Færeyjum ritar: ntJCClal ¥UI IVUIIII . Kina-lífs elixir Waldemar Petersens hefir veitt mér aftur mina góðu heilsu; hann tekur fram allri þeirri læknishjálp, sem eg hiogað til hefi notað, og verðskuldar i sannleika alt það lof, sem hann hefir hiotið fyrir slna ágætu eiginleika. Smáskamtalæknir L. Pálsson, Reykjavik, uðverk og svefnleysi: Sjáklingur þessi, sem eg veit að er mjög heilsulin, hefir, að minni ætlan, með þvi að nota Kfna-lifs-elixír hlotið þá heilsnbót, sem nú er sýnileg á henni. Hinn eini ekta Kína-lífs-elixír kostar aðeins 2 kr, flaskan og fæst hvarvetna á Islandi. Ekta er hann að eins tilbúinn af Walde- mar Petersen, Frederiksbavn, Köbenhavn. Hálf jörð, Þorgrímsstaðir í Ánvs- sýslu, fæst til kaups. Upplýsingar viðvíkjandi sölunni fást hjá hr. Ey- ólfi Guðmundssyni á Grímslæk eða Páli Guðmundssyni á Melum. trésm ða.verksmiðja ogtimburverzlun (Flygenring & Co.) Hafnarfirði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10. Aoalfundur Skautafél. 3 stör herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. Tilboð merkt 43 sendist afgreiðflu ísafoldar. Tapast heflr frá Selfossi jarp- litföróttur hestur, mark: Sneitt fr. h. og merktur Á á hægri lend. Þeir sem yrðu varir við hest þennán eru vinsamlega beðnir að koma honum að Tryggvaskála eða Þjórsárbrú til Clafs ísleifssonar gegn sanngjarnri borgun. P. t. Reykjavik 14. okt. 1913. Elías Emarsson. Ágætt húsnæði geta 2 kven- menn fengið í miðbænum. Upplýs- ingar fást í Þingholtsstræti 11 uppi. Brúnskjótt hryssa. fremur stór, aljárnuð, tapaðist úr Reykjavik nóttina 8—9 okt. (Mark: Biti a. h., Stýft v.). Sá er kynni að vita um hryssu þessa, er vinsamlega beðinn að ger.t viðvart Jens Eyólfssyni Grettisgötu 11, Rvík, eða Eyólfi Eyólfssyni, Hausastöðum,Garðnhverfi Sala beint frá stórbirgöunnm. * ókeypís og burftargjaldstritt er send hin geysistóra verð krá vor með mörg þúðund myndum aí hijóðfírram, gull- og sílfurvörum. glysvarníngi. stáívörum. leöurvörum, toiietvörum, eldhúsgögnum o. m. fl. Stærsta úrval á Norðurlöndum af hljóð- færum og talvólum ásamt plötam, tvi- plötum frá 60 aur. — Mik.it urval af grammófónplötum á íslenzku. Skrifið hefir jafnan fyrirliggjandi: Huí’ðir — Glugga — Lista og yfir höfuð alls konnr timburvörur til húsabygginga og annarra smíða. — Húsgögn, ýmiskonar, svo sem: Rúmstæði — Fata- skápa — bvottahorð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á allskonar húsgögnum. — Rennismíðar af öllum tegundum. Miklar birgðir af sænsku timbri, cementi og pappa. Timburverzlunin tekur að sér byggiugu á húsum úr timbri og stein- steypu, og þar sem vér höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vér að geta hoðið viðskiftamönnum vorum hin allra beztu viðskifti, sem völ er á. PRIMA SIKKERHEDS TÆNDSTIKKER AKTIETÆNDSTIKFABRIK, ..0L0DEFRI" K0OEM H AV N. þola bezt vætu, slokna glóðarlaust, eru því öllum öðrum/betri. Aktietændstikfabriken „61ödefri“ Köbenhavn. Prjónavél á hverju heimili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega þvi. — Lindéns heimilisprjénavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er einföld- ust, hentugust og ódýrust allra prjónavéla. Á hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. í fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli. Hún kostar að eins 55 kr. Hverri vél fylgir nákvæmur leiðarvísir. Einkasali Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn K. verður haldinn mánud. 20. okt. kl. 9 síðdegis i Hótel Reykja- vík. — Venjuleg mál á dagskrá. Stjórnin. Enn fæst hið ágæta ' franska Netagarn í verzlun Gf. Zoega. Skrifstörf. Maður, sem gegnt hefir bókfærslu og ýmsum enn vandameiri skrif- störfum um mörg ár, skrifar vel, er reglusamur og ábyggilegur, óskar eftir atvinnu frá 1. nóv. nk. Betri meðmæli en tíðkast fyrir hendi. Skriflegar fyrirspurnir, merktar »æfing — reynsla®, má senda afgr. þessa blaðs. Skóhlifar mikið úrval nýkomiðtil Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 3. Sfrokíeður bíá og fjvít Toilettpappír nýkominn i Bökaverzlun ísafoldar. Verzíunarsförf Vönduð og mentuð stúlka, af góðu fólki komin, óskar að fá af- greiðslustarf við verzlun. Björn Kristjánsson bankastjóri gef- ur nánari upplýsingar. Verzlunarmaður. Duglegur og reglusamur verzlunar- maður, einhleypur, vel fær kontor- maður og sem er duglegur að selja, getur fengið góða stöðu við stóra verzlun á Akureyri nú þegar eða um áramótin. Skriflegar umsóknir merktar »Fram- tíð« afhendist í afgr. ísafoldar til 25. október. Noidisk Vareimport Grifíenfeldtsgade 4. Köbenhavn N. Huder og Skind. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte til Magnu.s & Co., Westend 6, Kjöbenhavn. Aggerbecks Irissápa er óviBjalnaiilega góö íyrir húðina. Uppáhald allra kvonna. Bezta barnasápa. Biðjið kaup- menn yBar nm hana. nýhomin í ámsskeið í bifvélafræði. Hinn 15. nóvember byrjar námsskeið í bifvélafræði við stýrimanna- skólann í Reykjavík, er stendur yfir minsta kosti 4 vikur. Kenslan fer fram í fyrirlestrum og verklegri tilsögn. Þeir sem óska að ganga á námsskeiðið, gefi sig fram við undirrit- aðan forstöðumann stýrimannaskólans fyrir nefndan dag. Reykjavík, 14. október 1913. Páll Halldórsson. Bókv. ísafolcfar Skófatnaðarkaup eru lang-bezt hjá Stefáni Gunnarssyni Austurstræti 3 Sími 351. Verzlunaratvinna. Ábyggilegur, reglusamur og dug- andi verzlunarmaður, sem er fær um að hafa á hendi daglega yfirum- sjón við stærri verzlun, getur fengið fasta góða stöðu við verzlun hér í Að eins ötulir og dugandi menn verða teknir til greina. Umsóknir með afskrift af meðmælum, auðk. H2, sendist ritstjóra þessa blaðs fyr- ir 1. nóv. næstk.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.