Ísafold - 18.10.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.10.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða dollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjópi: Óiafup Björnsson. Talsími 48. XXXX. árg. Reykjavík, laugardaginn 18. okt. 1913. 83. tölublað I. O. O F. 9510249. Alþýðufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. 3 8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og . -7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. 5 kl. 12—8 og > -7 Eyrna- nef- hálslækn. ók. Austnrstr.22fstd -8 íslandsbanki opinn 10—21/* og B1/*—7. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 iód. Alm. fundir fid. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. öubsþj. 9 og 6 á helg im. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, B1/*—61/*. Bankastj. 2-2 Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—8- Landsbúnaóaríélagsskrifstofan opin frá lí -2 Landsféhirbir 10—2 og B—6. LandsskialasafniB hvern virkan dag kl. 12~*2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Austurstr.22 þd.ogfsd. 12 -1 Náttúrugripasafnið opib l1/*—21/* á sunnud. Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráósskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstr. 22 þrd. 2 8 Vifilstabahælib. HeimsókLartimi 12—1 ÞjóbmenjasafniB opió sd, þd. fmd. 12- 2, Nýja BI6 sýnir í kvöld í siðasta sinn: Skipsbruni á hafinu. Svipbrigði feigðaróttans. A morgun og næstu kvöld: Björgunarafrek flugmannsins. Aðalhiutverkið leikur hinn frægí frakkneski listaflugmaður Mr. Cheviilard. Orkester sunnudag kl. 6—9. Bostanjoclo-Cigaretter mesta úrval í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel Island. Cigarettur og tóbak frá J. Bastos, Algérie, er þekt um allan heim. Einkasölu íyrir Island á því hefir tóbaksverzlun R. P. Leví. Kostakjör Isafoldar Gerist kaupendur Isafoldar í dag ! ísaf. kostar frá 1. o’ t. til nýárs að eins 1 krónu. Að auki geta nýir kaupendur valið úr eldri árgöngum af sögusafni ísa- foldar einhverja 2 árganga. í sögu- safninu eru aðeins ágætar sögur á vandaðasta máli. M. a. Vendetta (662 bls.), Heljar greipar (280 bls.' o. s. frv. Minningarsjóður Björns Jónssonar. Tekið móti gjöfum í skrifstofu og bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun- inni Björn Kristjánsson og verzlun lóns frá Vaðnesi á Laugavegi. „Avarps“-prédikun stjórnarblaðsins. Það er eins og stjórnarblaðinu hafi orðið illa bumbult af Avarpi Sjálfstæðismanna. 1 Ávarpinu felst lika einlæg hvatn- ing til landsmanna um að styðja heilbriqða sjáljstœðisstejnu við kosn- ingar þær, er i hönd fara. Yfir þessa hvatningarviðleitni steyp- ir stjórnarblaðið öllu því galli, sem þar er til inni fyrir. Og tónninn er fúll í frekasta lagi og blandinn mátt- leysis-stóryrðum, eins og reiðum mönnum hættir oft við að láta rjúka í röksemdaþroti. »Fátæklegt og ves- aldarlegt, svo að furðu gegnir«, »tómt hjóm, tóm froða, engin hugsun og engin skoðun bak við, skoðanalaus hrærigrautur, sem enginn maður ætti að geta borið fram öðruvísi en svo, að hann yrði að athlægi fyrir«. — Þetta er sýnishorn röksemdanna (II) i stjórnarblaðinu gegn Ávarpinu. Stjórnarblaðið reiðir hátt til höggs við »bræðings«-menn, sem undir Ávarpinu standa og veitir þeim auð- vitað meiriháttar — vindhögg! Því er haldið fram, að með sam- komulagsviðleitninni í sambandsmál- inu í fyrra hafi Sjálfstæðismenn ýmsir »bundist skriflegum samtökum við Heimastjórnarmenn, að vinna að þvi að koma Sambandsmálinu fram«. En hér er eigi nema hálfsögð sag- an, og gefið í skyn, að Sjálfstæðis- menn i samtökunum hafi bundið sig til að vera í eilíju samningasargi og homa málinu Jram i einhverri mynd, hvenœr sem Jæri gœjist. Með þessu er freklega hallað réttu máli. Sú var m. a. undirstaða samtak- anna af hálfu vor Sjálfstæðismanna, að teygja Heimastjórnarmenn til þess að gera mun meiri sjálfstæðiskröfur en í Uppkastinu fólust og gera þær sem minstu kröfur (minimumskröfur). Þetta tókst, og dönsk blöð litu meira að segja svo á, að þetta hefði tekist svo vel, að munurinn á »bræðingn- um« og meirihlutajrumv. 1909 vœri að ein s að forrninu til. Þessar rninstu hröfur, sem Heima- stjórnarmenn þá samþ. að gera er stjórnarblaðið nú svo fifldjarft að telja mestu hröfur, sem vér Sjálfst.- menn höfum samþ. að gera, og vill láta oss fylgja þeim að eilífu sem rnestu hröjum. Öllu óþyrmilegar verður naumast haft hausavixl á réttu og röngu. Sannleikurinn er sá, að »bræðings«- kröfurnar voru vitanlega hinar minstu kröjur, sem vér eftir atvikum töld- um hægt að sætta sig við, hið lengsfa, sem hægt væri að teygja sig til sam- komulags við Dani — til pess að vinna hitt á, að Já sambandsdeiluna innanlands og út á við úr sögunni svo að hægt vceri að snúa sér rneð óskiftum kröjtum og ósundruðum að nauðsynja innanlandsmálum. Svona eins og hér er sagt var af- staða beggja flokkanna, sem við sam- komulagstilraunir voru riðnir. Og samþykt var, að ef minimums- kröfunum fengist eigi framgengt við Dani skyldi hætta samningatilraunum um hrið. Hitt vonuðum vér og, Sjálfstæðis- menn flestir, er við »bræðinginn« voru riðnir, að samtaka yrðu allir, eða því sem næst, til að taka upp meirihluta stefnuna frá 1909 hreina, þ. e. hreinan uppsegjanleik allra mála í stað hlutdeildar í stjórn þeirra án uppsegjanleika, ef Danir snerust önd- verðir við hinni framréttu sáttahönd. En ekkert var að visu um það sam- þykt, heldur afráðið að svara Dön- um annan veg, en þó á þá lund, að engu síður hlaut að sýna þeim að oss væri fjarri skapi að heykjast og auðmýkjast við afsvör þeirra. — Þetta minnum vér stjórnarblaðið enn á, að til er svart á hvitu, þótt eigi förum vér ótilneyddir að hreyfa því frekara. Þegar því stjórnarblaðið hvað eftir annað er að bera oss »bræðings«- mönnum meðal Sjálfstæðismanna og einkum Isajold á brýn skoðanaskifti og hringlandaskap í sambandsmálinu — þá er það eigi annað en stóryrða- skvaldur úti látið i reiði og senni- lega látið mest koma niður á Isajold fyrir það, að hún eða réttara sagt núverandi ritstjóri hennar tók þvert fyrir að styðja ástfóstur stjórnar- blaðsins ‘i vetur, nýja uppkastið eða grútinn svonefndn. Og vel á minst það ástfóstur stjórnarblaðsins 1 Með því að styðja »grútinn«, eins og Lögrétta og sifjalið hennar gerði leynt af miklum fors, að eigi segjum vér frekju og Ijóst með yfirskins- stillingu — en þétting þó, — pá brást stjórnarblaðið og úthaldslið pess, bundnurn Jastmælurn » bræðings-«manna urn minstu kröfurnar, setn gera ætti og með pví að vilja pá og vilja enn halda ájram samningasargi við Dam, svo setn ráðherra lýsti á pingi í sumar er brugðist hinu lojorð- inn að hætta samningatilraunum öll- um, ej »bræðinguriun« Jengist ekki. Hringlandaskapurinn, skoðanaskift- in, hrærigrautshátturinn — alt þetta sem stjórnarblaðið á sína gallsýru- vísu er að væna ísafold og Sjálf- stæðismenn um, það er alt sam- an eigin uppalningar blaðsins og skyldu — eða úthaldsliðs þess. Stjórnnrblaðið • er leiksoppurinn, sem látið hefir hringla með sig milli marka eins og knött í knattspyrnu sem aldrei kemst þó í mark, en verður altaf — markleysa! Hyggjum vér þá fullsvarað glenn- ingi stjórnarblaðsins um sambands- málið — i sambandi við Ávarpið og væntum 'þeirrar skynsemi og still- ingar af þess hálfu, að það hætti nú með öllu steinkastinu úr gler- húsi sínu — út af pví máli. Þá kemur gleiðgosamælgi stjórn- arblaðsins um stjómarskrármálið, er það vill helzt vinda alveg úr hönd- um Sjálfstæðismanna, þ. e. starfið að fram<rapgi þess. Til þess að taká' af skaúð uui það, nægir að benda til þess, að það eru menn úr flokki Sjálfstæðismanna, sem báru það frum- varp fram í sumar og að því verki var tekið þann veg, af foringja Lög- rétruliðsins, að »óhappaverk» væri að flytja frumvarpið inn á þingið! Um skrafdrýgindahjal stjórnarblaðs- ins út af því, að eigi er í Ávarpinu gjörlýst leiðum þeim, er fylgja beri til þess að fá framgengt heilbrigðri sjáljstæðisstejnu í fjárhagsmálum, at- vinnumálum, landbúnaðar- og fiski- veiðamálum o. s. frv. — skulum vér eigi orðum eyða að þessu sinni. Að eins viljum vér benda á, að í stuttu ávarpi dettur engum í hug, að út í neinar æsar sé farið, héldur látið sér nægja að draga aðal-stefnulínurnar upp. Munu og næg færi til kosn- inga að gera frekari grein þeirra. Er stjórnarblaðinu sæmst að spara sér allan gleiðgosaþembing i þessu efni. Út af því að í ávarpinu er lofað að efla hag verkmanna og húsmanna og bæta kjör þeirra stétta með end- urskoðun á löggjöfinni, er blaðið svo góðgjarnt, samvizkusamt og gáfað, að gera ráð fyrir að Ávarpsmenn gætu teygt þá grein stefnuskrár- innar út yfir það, að »gefa út lög um að allir verkamenn og húsmenn skyldu vera ánauðugir þrælar!« Hingað — en ekki lengra, verður komist upp í háþrep góðgjarnra(I) og gáfulegra (!) tilgáta um það, hvað fyrir andstæðingunum vaki! Háðyrðum fer stjórnarblaðið um það, að »fáeinir menn« hafi bundist samtökum um það að »leggja undir sig landið við næstu kosningar*. — En hversu margir eða fáir þeir eru, sem á vaðið ríða, skiftir engu máli, og t. d. má benda á, að ekki voru bræðings-forvigismennirnir fleiri í fyrra. Hitt varðar mestu, að rétt sé stejnt! Efumst vér eigi um, að undir stefnu þá, sem Ávarpið mark- ar, muni mikill meiri hluti hinnar íslenzku þjóðar óhikað skipa sér. Hið brezka vísindafélag um spíritismann. Sir Oliver Lodge hélt i sumar ræðu mikla, sem vakið hefir feikna eftir- tekt út um víða veröld, því að hann flutti hana úr forsetastól hins göf- uga Brezka félags, þegar hann vigði ársþingið nú i sept., enda hafa fáir enskir vísindamenn meira álit en ein- mitt hann. Og þar sem hann dirfð- ist að yfirlýsa því gagnvart slikum söfnuði lærðustu manna Bretaríkis, að hann sjálfur væri sanntrúaður spirítisti, sló þögn á þingheiminn, en hraðritarar, blöð og símskeyti sendu orð forsetans óðara í allar áttir. Að vísu voru margir sömu trúar og Sir O. Lodge, en tízkan á Englandi hefir alt til þessa aftrað miklum meirihluta manna, sérstak- lega meðal lærðra og klerka frá að kannast við þá trú sína í fjölmenni. Enda er skylt að játa, að það er engin furða, að þetta ógnai nýmæli yrði ásteytingarerni veraldarinnar — Að síðustu skal lítið eitt minst á jornar væringar, sem stjórnarblaðið er svo óvarfærið og fífldjarft að fitja upp á af nýju í sambandi við Ávarpið. Vér eigum við kosningaróginn fyrir cosningarnar 1911. Blaðið ætlar sér iá dul, að það geti enn lifað á þeim íinum skammlausu svívirðingar-að- dróttunum, sem þá var beitt gegn Sjálfstæðismönnum. »Óaldarflokkur — fjárglæfraflokkur . .. «. Á þessu er blaðið nú að tæpta. Því blygðunarleysis-taumleysi átt- um vér eigi von á, að þessum gömlu, lognu ásökunum yrði nú haldið upp dagsljósið — eftir baráttu stjórnar- blaðsins og bardagaaðferð, m. a. í gjaldkeramálinu í fyrra — sællar minningar! Eigi hvað sizt var sú barátta höfð fyrir augum, er þess var krafist f Ávarpinu, að »fullum lagajöfnuði sé íaldið uppi fyrir æðri sem lægri«. Um bankamálið gamla og siljur- bergsmálið, sem stjórnarblaðið og er að bæra varirnar um, teljum vér óþarft að fara að karpa, því að meg- inþorri þjóðarinnar veit nú, að í ívorugu þeirra mála var réttlætið I.ögréttu megin. Réttlætið og landsheill hallaðist ekki þá á Lögréttu-sveifina, fremur leldur en nú, er blaðið tekur svo óskynsamlega og gremjulega í hina heilbrigðu og stillilegu sjáljstæðis-stejnu- skrá, sem í Ávarpi Sjálfstæðismanna felst. Þetta vonum vér að landslýður sjái við kosningarnar. Vér vonum, að kjósendur skilji það, að þeir eiga ekki að vera þeim megin við kosningarnar, sem »grút- ar«-týra er höfð að leiðarljósi í sam- bandsmálinu, og réttlætistilfinning sú, er gjaldkeramáls-barátta stjórnar- blaðsins bar vott um, að siðferðis- vita í innanlandsmálum ! ---------«£>«<•--------- þetta ógnarnýmæli, sem blátt áfram bindur fyrir munn allra vísinda- manna, og það einmitt þegar þeirra flokksbræður, materíalistarnir, þótt- ust hafa yfirstigið alla guðsmenn og heimspekinga, þóttust hafa lykil allr- ar vizku og fullyrtu, að lífsgátan yrði ekki öðru vísi leyst en eftir þeirra kenningu. Reyndar fór ým- islegt í súginn, sem þeir töldu smá- muni, t. d. guð og sál og ódauð- leiki, frjálsræði og fl. Klerkarnir gátu nú miklu minni mótstöðu veitt en áður, meðan helgivaldið var meira og vantrúin hafði hægra um sig. Tóku flestir trúar- og kirkjuflokkar það helzt til bragðs að hopa á hæl inn í sín helztu virki og verja það- an leifar helgidóma sinna, en bæði múgurinn og mentaða fólkið fór sinna ferða. Svo var ástatt á miðri siðustu öld þegar (1859) er það bar saman, að Darwin gaf út bók sina um uppruna tegundanna (Origin of Species) og hin fyrsta alvarlega spírítiska hreyfing gaus upp i Amer- íku. Sú hreyfing fór fljótt eins og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.