Ísafold - 18.10.1913, Side 3

Ísafold - 18.10.1913, Side 3
ISAFO LD 329 Mótorbátur ferst. Þrír menn drnkna. A miðvikudagsmorgun kl. io fór mótorbátur með 3 mönnum á, héð- an dr bænum og var ferðinni heitið suður að Sandgerði. En báturinn hefir aldrei komið fram. Sagt að sést hafi til hans frá Sandgerði á miðvikudagskvöld. Síð- an ekki. Daginn eftir fór að reka hluti dr honum, svo að engum blöð- um þarf um að fletta forlög hans. Mennirnir 1.3 sem druknað hafa, voru: Magnús Guðmundsson frá Sand- gerði á Miðnesi, 23 ára, formaður bátsins. Guðjón Bjarnason, frá Bjarnabæ, til heimilis, Bókhlöðustíg 6 B, 43 ára. Baldvin Kristjánsson, Lgv.62, 27ára. Lætur eftir sig konu og 3 ungbörn. Guðjón var einn hinna kunnu Bjarnabæjarbræðra, sem lengi hafa taldir verið veiðisælastir sjómanna hér. Farið kringum kjötmerkingarlögin. Frá Stykkishólmi var Isaýold símað í morgun, að gerð hefði verið tilraun af einni verzluninni þar, til að fara kringum kjötmerkingarlögin. Það var Tangsverzlun, sem í gær tók upp á því, að merkja kjöt sitt með eigin stimpli, í stað kjötskoðunar- manns. En kjötskoðunarmaðurinn, Guðtn. Guðmundsson héraðslæknir, símaði þegar stjórnarráðinu um þetta og fekk svoiátandi símsvar frá því í gærkveldi: »Stjórnarráðið telur kjötstimpl- ing Tangsverzlunar koma í bága við 3. gr. kjötmerkingarlaganna og mun, þar sem drslit þessi heyra, eftir 4. gr., undir dómstólana, láta höfða opinbert lögreglumál, ef ekki er þegar i stað hætt að nota merkið. Sjórnarráðið«. Hvort verzlunin lætur skipast við þetta skeyti, er ekki fullvíst enn. En rétt er að benda á, að slík að- ferð sem þessi getur stórspilt fyrir sölu á öllu kjöti, minsta kosti í Stykk- ishólmi, og er því mjög ámælisveit, ef haldið væri áfram uppteknum hætti. f Kolbeinn Eiríksson, fyrrum bóndi í Mástungum i Árnessýslu er nýlega látinn. Kolbeinn var hinn mesti merkis- maður, óvenju mentaður, gáfað- ur og ritfimur. Skrifaði hann eigi sjaldan í ísafold bæði um stjórnmál og annað. — Kelbeins verður ítar- lega minst hér í bl. síðar. (0: innsæi) eða opinberun, hafi nokk- urn tíma verið til, er óleyst spurn- ing. Sumir þykjast vita rök fyrir þvi, að svo hafi verið. Þeirra vitn- isburði má með engu móti neita hugsunarlaust. Hið sanna er, að það er ávalt afar-ísjárvert og torvelt að neita nokkrum hlut, sem varðar allsherjar efni, þar eð sönnunin fyrir þess konar má vera að eins fólgin eða ókomin, sérstaklega eigi fram- komin á vissum tíma í veraldarsög- unni, eða á nokkru vissu menningar- stigi einhvers einstaks manns. Dul- spekin (mystivismi) hlýtur að hafa sinn rétt, þólt samband hennar við vísindin hafi eigi fundist. Hvort fyrir sig hefir farið sinna ferða sér og sundurlaust, en engin óvinátta þarf í milli að bera. Sérhver virki- leikur krefst sönnunar og réttrar tneðferðar. Ef raddir Sókratesar og jungfrdarinnar frá Orleans hafa verið sannar staðreyndir, hljóta þær að filheyra heimi skynseminnar og mannvitsins. Þótt eg nd tali ex cathetra (0: frá Rikisrádsftmdur, þar sem íslenzku frumvörpin m. m. verða lögð fyrir konung, verður haldinn á þriðjudag. Þá vitnast vænt- anlega hvenær kosningar eiga að fara fram. Frézt hefir að þær muni standa til þ. 10. jdní. Sönnur á því ófengn- ar enn. 8000 krónur hefir flotamálaráðuneytið danska verið dæmt til að greiða enskum botnvörpung »Claudius« frá Grims- by fyrir að draga »Islands Falk« af gruuni á Flateyri þ. 25. okt. síðast- liðinn. hefir Switzer verið [dæmt fyrir að draga^Vestu af grunni á ísafirði í fyrra. ___ ReykjaYíknr-annáll. Ásgrímur málari hætti við að fara utan með Ceres á síðustu stundu. Verð- ur hann fyrst um sinn kyr í bænum. Benedikt Jónasson bæjarverkfræð- ingur hefir sagt lausu starfi sínu frá 1. apríl næstkomandi. Veganefnd var falið á síðasta bæjarstj.fundi að ráða fiam úr því máli. Ditlev Thomsen konsdll fór hóðan áleiðis til Danmerkur í gær á Flóru. Ætlaði á leiðinni að finna að máli for- göngumenn samvinnufólaganna norðan- lands, sem hann hefir rekið erindifyr- ir undanfarið. • Ellistyrktarsjóðsstyrkur var veitt- ur 277 gamalmennum á síðasta bæjar- stjórnarfundi. Fisksölureglugjörðin var enn til umræðu í bæjarstjórn á firntudaginn, en ekki var hægt að ráða því til lykta sökum fulltrúafæðar á fundinum. Er það vanvirða mikil, er fulltrúar þeir, sem bæjarbdar hafa kosið í bæjar- stjórn, nenna ekki að koma á fundina eða sitja þá út. Hjúskapur: Þórarinn Ólafsson, Hverfisgötu 2 og ym. Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir sama stað. Gift 11. okt. Ásgeir Björnsson frá Heggstöðum í Ándakíl og ym. Sigríður Sveinsdóttir sama stað. Gift 11. okt. Olafur Kristinn Teitsson frá Hlöðu- nesi og ym. Vilborg Magndsdóttir sama stað. Gift 11. okt. Helgi Jónsson bóndi í Miðhdsum í Gndpverjahreppi og ym. Kristín Bryn- jófsdóttir sama stað. Gift 12. okt. Guðjón Þórðarson frá Vestmanneyum og ym. Valgerður Þorvaldsdóttir sama stað. Gift 12. okt. Ólafur Jóti Jónsson múrari og ym. kennarastóli) sem einn af svaramönn- um hinna rétttrduðu vísinda, hika eg mér eigi við að gera persónulega yfirlýsing og um leið yfirlit yfir það, sem andi minn hefir grætt og kom- >ist að eftir 30 ára reynslu sálfræði- legra rannsókna, er eg hóf alls eigi af nokkrum fdsleik, heldur þvert á móti með óvild og hinum venjulega hleypidómi. Hér er eigi staður til að greina smámuni né deila um stað- hafnir, sem rétttrdanin eigi vill sjá né heyra, en því get eg eigi gleymt, að ummæli frá þessu sæti mínu eru eigi töluð fyrir hverfula stund, held- ur verða þau uppi og munu dæmd verða af kynslóðum, sem enn eru óbornar — kynslóðum, sem efalaust verða vitrari og fróðari og með víð- ari sjóndeildarhring heldur en vér höfum. Forseti yðar ætti fyrir því eigi að vera bundinn af hömlum ndtímans rétttrdnaðar í vísindum, eða takmarkaður af tízkunnar trd umhverfis hann. Til réttlætingar sjálfum mér og samverkamönnum mínum verð eg að eiga það á hættu, Þóra Petrína Jónsdóttir Bókhlöðustíg 6 A. Gift 14. okt, Þorvaldur Kristján Ólafsson sjóm. og ym. Þórunn Halldórsd., bæði frá Keflavík. Gift 16. okt. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 12, sóra Jóh. Þorkelsson (ferming), kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 12 síra Ól. Ólafsson. Skipafregn. Cerea fór til dtlanda í fyrradag, með fjölda farþega. Til Vesturheims fóru Asmundur Jónsson með konu og börnum, Sveinn Oddson bifreiðarstjóri, Einar Páll Jónsson skrif- ari o. fl. Til Danmerkur: Jungfrúrn- ar Guðrún Thorsteinsson, Ragnheiður Jónasdóttir og Sigríður Sigurðardóttir hjúkrunarkona frá Vífilsstöðum til að fullnuma sig í hjúkrunarfræði, og Guðm. Thorsteinsson málari. Til Englands: Sigurður Sigurðsson cand. theol. á leið til Frakklands og fleiri landa á meginland- inu. Til Vestmanneyja : Gísli Johnsen konsúll og Ágúst Gíslason útgerðar- maður. Flora kom þann 15. þ. mán. og fór aftur í gærkvöldi. Ólafur Eyólfsson kaupmaður, Jón Þorláksson landsverk- fræðingur og V. Knudsen komu hingað. Meðal þeirra er komu og fóru aftur á Floru voru Jón Bergsveinsson síldar- matsmaður frá Akureyri og Karl Sig- valdason búfræðiskandídat. Hlutavelta Hið ísl. kvenfélag • heldur hlutaveltu laugardag 18. þ. m. kl. 8 x/2 síðd. og sunnudag 19. þ. m. kl. 6—8 og 9 —11 síðd. i Iðnaðarinannahdsinu. Sérstakt barnaborð ndllalaust. Ágóðinn rennur í Styrktarsjóð kvenna. Ágæta muni um að keppa. Lúðrar þeyttir. Fiskur fæst nd í Li verpool reyktur: Lax, Ýsa, Ldða. Saltaður: Ufsi, Smáfiskur, Hnakkakdlur. að eg kunni að særa áheyrendur mina, eigi einungis með því að láta hér bóka þá sannfæringu vora, að fyrirbrigði, sem nd kallast dulræn (occult), megi prófa og sýna viðráð- anleg og reglubundin með nákvæmri og fastri vísindameðferð, heldur fer eg lengra og segi — og fer svo fljótt yfir sögu, sem unt er — að staðhafnir, á þann hátt prófaðar, hafa þegar sannfært mig urn það, að minni manns og ylhvatir sé eigi skorðað og bundið við samband við materiuefnin, sem hérna megin eru skilyrði þess, að þau komi í ljós, og að sérvera persónunnar viðvari eftir viðskilnaðinn eða likamsdauðann. Sönnun þessa — engin ný, einstök eða snögglega fengin — er komin smásaman, fyrir samsafn og marg- faldleik fyrirbrigða (accumulation) og fyrir langvarandi, alvörugefnar íhug- anir. Þannig hefi eg vissu fengið fyrir því, að framliðnar, skynsamar verur geti, ef svo eða svo hagar til, haft samband við oss hérna megin, og á þann hátt óbeinlínis opnað oss Glímufélagið Ármann hefir æfingar sinar í leikfimishdsi Mentaskólans i vetur á þriðjudags og föstudagskvöldum kl. 9Y4. Einnig annast félagið um tilsögn í grísk-rómverskri glimu á mánu- dags og fimtudagskvöldum á sama tima. Kenslu í henm annast sá er nd mun færastur um það vera hér á landi. íslenzka glímu kennir aðallega undirritaður. Nýir meðlimir gefi sig fram við Jón jónsson kaupmann frá Vaðnesi eða undirritaðan. F. h. Glímufél. Ármanu. Hallgr. Benediktsson. diifftufyrirlQSÍur i cSqíqL Sunnudag 12. okt. kl 6^ síðd. EJni\ Yfirlit yfir isjárvert og ótryggilegt trdar-, mannfélags- og stjórnmála-ástand vorra tíma, skoðað í ljósi guðs orðs. Merkilegir spádómar rætast aug- sýnilega, er alþjóðafriður eða alþjóða- ófriður ber að höndum. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að jarðarför Vilborgar Ólafsdóttur, sem andaðist þann 12. okt. s. I, fer fram þriðju- daginn 21. s. m. kl. II '/« f. m. frá heimili hennar. Þingholtsstræti 26. Öllum þeim, sem með návist sinni heiðr- uðu útför systur minnar, frú Margrétar Egilsdóttur, eða á annan hátt sýndu hlut- tekningu sína, votta eg mitt innilegasta þakklæti. Kristín Laxdal. Jarðarför Þorbjargar lllugadóttur, sem andaðist i Landakotsspítala 13. þ. m., fer fram mánudaginn 20. okt. kl. II f. m. frá þjóðkirkjunni. Öllum þeim, sem sýndu mér hluttekningu við fráfaíl mannsins mfns sál., Jóns Guð- mundssonar, og fylgdu honum til grafar, eða á einhvern hátt heiðruðu útför hans, votta eg mitt innilegasta hjartans þakklæti. Brunnstig 8, Reykjavik 17/10 1913. Þóra Nikulásdóttir. aðgang að vísíndalegri viðkynningu; ennfremur það, að vér getum vænst þess að ná smátt og smátt meiri eða minni skilningi á eðlisháttum stærri, líklega ljósvakakendri tilveru, og á þeim skilyrðum, sem lagt geti brd eða Bifröst yfir hið dularfulla djdp, sem aðskilur. Hópur rannsóknar- manna, sem vel finna til ábyrgðar sinnar, eru nd þegar lentir á strönd- um nýs meginlands, — ströndum, þar sem erfitt er að fóta sig, en lofa miklu«. Og meira mætti um þetta segja. Aðferðir visindanna eru eigi hinftr einu, þótt þær séu vorar einu, til þess að finna sannleikann, uno itin- ere non potest perveniri ad tam grande secretum*).« Og enn eru eftir nokkrar máls- greinar af hinni röksamlegu tölu, sem eg máske sendi lsajold síðar, ef þess er óskað. Þær greinar eru um afstöðu vísinda og trdarbragða innbyrðis, og mjög svo eftirtekta- *) 0: að svo stórfeldum sannleik liggja fleiri götur en ein. (M. J.) Bridge reihnitigsblokMr nýkomnar í Bókverzí. tsafoídar. Ullarpeysur fyrir unga og fullorðna, nýkomnar í verzlun G. Zoéga Göðan ungling vantar til sndninga nd þegar. Afgr. visar á. f»egar við í vor sem leið urðum fyrir því óhappi, að bær okkar, Laxár- bakki í Mikiaholtshreppi, brann til kaldra kola, ásamt miklu af fatnaði og bdshlutum, þá brugðu sveitungar okkar, ásamt öðrum fleirum, drengi- lega við og skutu saman allmiklu fé okkur til hjálpar, urðu samskot þau alls um 400 kr. Fyrir þessa drengi- legu og skjótu hjálp, sem varð til þess, að við 1 vor gátum komið bæn- um upp aftur, vottum við sveitung- um og öllum gefendum okkar inni- legasta þakklæti. Laxárbakka 10. okt. 1913. Magndís Benediktsd. Bjarni Ivarsson. Ensk vaðmáí og Dömukíæði dr rniklu að velja. {Annáluð að- gæðum í verzíun G. Zoega. Teiknibesfikk, íausar rissfjaðrir og sirkfar nýkomnir i cfiófíverzl. Jsqfolóar Rauðstjörnóttann fola með marki: heilrifað hægra og sýlt vinstra vantar. Finnandi geri mér viðvart. Sveinn Sœmundsson, Breiðagerði á Vatnsleysuströnd. Stúlka, heilsugóð, óskast nd þegar í vetrarvist, Bræðraborgarst. 15. verðar, ekki einungis fyrir oss ís- lendinga, heldur frændþjóðir vorar, þar sem enn virðist ráða miklu hin gamla kredda, sem heimspekingur Dana, Sören Kierkegaard vakti upp af löngum dvala: Credo quia absurdum. Þá visinda-lokleysu hefi eg hvergi séð betur kveðna niður en nd hafa þeir gert Englendingarnir Sir Oliver Lodge og biskupinn Wakefield í Birmingham. Mun ræða hins siðara bráðum birtast í Nýju Kirkjubl. Má ætla, að klerkdómur vor muni hafa gott af að íhuga hana — eigi síður en kenningu hins fyrnefnda mikil- mennis. Matth. Jochumsson. Svar við hinni löngu veðdeildargrein Jóhanns Jóhannessonar kaupm., f Lögréttu kemur í næsta blaði, komst eigi að í dag vegna þrengsla.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.