Ísafold - 18.10.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.10.1913, Blaðsíða 4
330 ISAFOLD Nýkomið meðal annars: þakjárn og sléttjárn, lang ódýrast í allri borginni, balar, fötur og allskonar járnvörur. Stigalátúnsþynnur, sem aldrei kemur nóg af. Málaravömr ýmiskonar, á meðal þurkandi og kítti. Hengilamparnir eftirspurðu, kúplarog lampaglös, allar stærðir. Vasaljósin alkunnu og »Batteri«. Mótorolíurnar óviðjafnanlegu, ódýrari en allsstaðar. Taurullurnar handhægu, epli, bananar, og laukur á 12 aura pundið. Kryddvörur o. m. fl. Verzl. B. H. Bjarnason. Y eiðarfæraverzlu n in Verðandi er nú vel birg af Netakúlum — Netagarni — Línum — Manilla — Silunganeta-garni og yfir höfuð öllu, sem að sjávar- útveg lýtur. Einning hefir verzlunin fengið gúttaperkastígvél, er .^eljast með mjög lágu verði. Bakarí. Til leigu frá i. apríl 1914 eða fyrri fæst Félagsbakaríið á Þingeyri. Nánari upplýsingar gefa: hreppstjóri Jóhannes Olafsson og verzlunarm. Bjarni Pétursson, báðir á Þingeyri. Ennfremur Carl Proppó Reykjavík. SIRIUS CONSUM-súkkulaði Gætið þess að lögskráð vörumerki vort sé á umbúðunum. Lögskráð vörumerki. Gjafir og áheit til Heilsuhælisfélagsins. Frá Ögurdeild: Þ. Ólafsdóttir, af- mælisgj. 0.50. Bjarni Sigurðsson real. stud. Vigur 5.00. Finnbogi Péturs- son Litlabæ 5.00. Þuriður Jónsd. Ósi 1.00. Stúlka í Ögursveit 1.00. Kona i Árnessýslu 5.00. N. N. Rvík 5.00 Á. í Árnessýslu 10.00. Fyrir vel sagða fyndni 82/6 T3 5.00. A. J. 2.00. Ólöf Ólafsdóttir Vatnsst. 16 3.00. G. í Winnipeg 5.00. Lady Paul Waterford 11.80. Ólaíur Jóns- son Garðsst. 3.00. Björn Jónsson bakari Rv. 10.00. Safnað af Ól. Ei ríkssyni 11.00. Kona í Rv. 1.00. K. Jónsson 5.00. H. H. 10.00. Landi í Höfn 25.00. N. N. Vatns- leysustr. 2.50. Mrs. Jórunn Gríms- son Winnipeg 11.10. N. N. Rvik 5.00. H. H. 5.00. J. H. ísaf.10.00 Stúlka i Garðahr. 2.00. Stúlka í Fljótshlíð _ 5.00. Guðm. Hjaltason 10.00. Ástr. Þorsteinsd. Húsafelli 4.00. Stúlka í Fljótshlið 2.00. N. N. afhent af Magnúsi 5.00. Flóki 5.00. Runólfur Halldórsson hrepp- stjóri Rauðalæk 50.00. Sölvi Sölva- son Winnipeg 45.00. Magnús Þor^’ steinsson Höfn Borgarf. eystra 10.00. N. N. 2.00. N. N. Önundarf. 10.00. Á. G. 15.00. Kona á Patreksf. 2.00. Þór. Jónsson alþm. 10.00. Stúlka á Akranesi 2.00. S. S. 5.00. Kona í Garðahr. 2.00. J. P. 10.00. Árnína Erlendsdóttir Húsavik 5.00. Nokkrar konur í Borgarf. eystra 100.00. Ár- tíðaskráin í september 163 kr. Jón Rósenkranz. Þeir kaupeudur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. mælir með smáréttum allan daginn, og sömuleiðis miðdegisverði. — Nokkrir menn verða teknir i kost. Hartvig* Nielsen. Tombóla til ágóða fyrir frí- kirkju-bygginguna í Hafnarfirði verður haldin i Good-Templarahúsinu hér laiigar- daginn 25. þ. m. og hefst kl. 8 síðd. Þeir sem styrkja vilja tombólu þessa með gjöfum, geri svo vel og sendi þær til einhverrar af okkur undirrituðum. Hafnarfirði, 14. okt. 1913. Ágústa Jónsdóttir. Elísabet Egilsson. Ingileif Böðvarsson. Vigdís Þorgilsd. • Þorbjörg Bergmann. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Likkistnr. Kransar. Líkklæði. Lítið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ó k e y p i s jj kirkjuna Eyv. Árnasou, trésmíðaverksmiðja, Lanfásveg 2, Gode billige Böger Yiktor Hngo: Esmera'da, elier vor Frne Kirbe i Kirbe i Paris, 480 Sider elegant indbunden knn 1.00, för 3.75. Do. Fra Revolutionstiden, 1789. I—III smukt indb. knn 0 50 för 2 25. PoulFeval: Den Pnk- kelryggede, I—IT. eleg. indb. knn 1.00 för 3.60. Spielhagen: Hammer og Ambolt, verdensberömt Bog, over 700 Sider elegant indb. i 2 Bind knn 1.00. Zola: Arbej- det, eleg. indb. kun 0.75, för 2.00. Jord, eleg. indb., 0.75. Frngtbarhed, eleg. indb. 0,75. Mesterværket, eleg. indb. 0.75. Penge eleg. indb., 0,75. Dr. Pascal, eleg. indb., 0,75. Paris eleg. indb., 0.75. Rom, eleg. indb., 0.75. Faldgrnben, eleg. indb., 1.00. Familien Rongon, eleg. indb., 0.75. Som man saaer — eleg. indb., 1.00. For en Nats Kærlighed 0 25. Stanley I Weymann: En fransk Adelsmand, 528 Sider, knn 1.00, för 4.00. Krause: TJrsbovens Dötre 1—4, over 900 Sider, kun 1.00. Paris Mysterier 1—4. Dele, kun 1.00. Hagen: Detusind Hjems Læge, med Reeepter paa et stort Antal prövede Husmidler, knn0.50, för 3.00. Boccaccio: Dekameron, store rigst illu- strerede Udgave, eleg. indb. 3.75 för 16.80. Bögerne ere alie nye og fejlfri. Sendes bnrtigst og mod Efterkrav. Palsbek Boffhandel 45 Pilestræde 45 Köbenhavn. cTií Reimalifunar vlll,um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafaverð- laun^enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönuum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessilitur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svaitur litur. Leiðarvísir á íslerzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. %5ÍugRs cJarvefaBriR Jörðin Tunga í Gaulverjabæjarhreppi i Arnessýslu fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. Söluskílmálar aðgengilegir. Semja má við undirritaðan eiganda jarðar- innar eða við Samúel Olafsson söðla- smið í Reykjavík, sem gefur allar upplýsingar um ásigkomulag jarðar- innar. Guðmundur Hannesson. H. V. Chpistensen & Co« \Ai/, y æw Köbenhavn. Metal- og Glas- krooer etc, for Electricitet og Gas Storste danske Fabrik og Lager. Islandsk Kompagni Aktieselskab. Direktör Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14 Köbenhavn. Köb og Salg af islandske Produkter. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Tiífcytming. Félagið „L’azote organique“ er að gera upp (likvidera) og er herra Brillouin genginn úr þvi. Herra Martin, 24 Rue Pavée au marais í París er uppgerðarm. (likvidator) þess. Gerið svo vel að snúa yður til hans með allar tilkynningar og til- boð til félagsins. Félagið hefir í hyggju að kaupa þorskhausa og dálka, gegn borgun út í hönd, en því að eins, að þetta sé vel þurt og tálknin tekin úr haus- unum. Félagið leggur til poka. Gerið svo vel að skrifa hr. Friðriki Gunnarssyni í Rvík um alt, er þessum kaupum við kemur. ílan^Ra smjörliki er besf um Ujgunbirnar „0m”,}T;i.p»Top%99,5^akwába „Loue” Smjörliki& frd: Mönsfed þí. Kaujjmtmnahöfn oq Áró$um i öanmörku. TIL SOLU: landi burt. Lóð við Lnugaveg, sömuleiðis lóð við Rauðar- árstíg, nokkur hlutabréf í Völundi. Fæst með góðu verði sökum þess að eigandinn er farinn af Semja má við Guðmund trésmið Egilsson (heima 9—ioárd.) eða Samúel Ólafsson söðlasmið. Vátpyggið eigur yðar (hús, húsgögn, vöruro.fl.) i brunabótafél. „General", stofnseit 1885. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Sig. adjunkt Thoroddsen, Fríkirkjuvegi 3. Venjulega heiina 3 — 5. Telefon 227. Lfmboðsmaður á ísafirði: Jón Hróbjartsson, verzlunarstjóri. —»— í Vestmannaeyjum: Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður. Duglegir umboðsmenn óskast á Eyrarbakka, Stykkishólmi, Akranesi, Þingeyri og víðar. Konung‘1. hirð-Yerksmiðja * Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fíuasta Kakaó, Sykri og Yanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá eínarannsóknarstofum. Ef þér þjáfst af gikt eða Rheumatisme, eða þér kveljist af mjaðmagikt, maga-, tauga-, eða bjarta- sjákdómnm eða máttleyai, þá er sjálfnm yður fyrir beztn, að þér útvegið yður S ó I b e 11 i ð, þurt líkamabatteri, það mun bráðlega, að eins með fárra stnnda notkun á dag veita yður þann þrótt, að þér verðið eins og þér áður vornð. Heimsækið oss eða skrifið oss og vér munum senda bók vora: Vegur til heilsu, 100 bls., sem skýrir frá því, hvað það er, sem Sólbeltið læknar, hvernig það er notað og hvað það kostar. Bókin send ókeypis en 10 aura frímerki fyrir burðargjald. Deir sem reynt hafa, segja svo frá: Eftir ósk yðar um að gera yður kunn- ugt hvernig gengur með Sólbeltið, sem þér senduð mér, læt eg yður hér með vita, að alt gengur vel, og beltið losar mig við alt, sem gikt getur heitið. Árósum, 22. marz 1912. Með virðingu N. Bager. % Adr. International Elektrisk-institut, Afdeling 201. Nörrebrogade 76, Köbenhavn. Aabent fra kl. 10—6. Sólbelti, A-gerð 10 kr. B-gerð 15 kr. o. s. frv. Látið eigi telja yður trú um að Sóibeltið komi yðnr ekki að notum. Rannsóknir rikisprófunarstofunnarinnar á sólbeltinu og staðfesting notarii publici á vottorðum vorum sanna gildi þess. Sólbeltið er rikisrannsakað. Það eitt skulnð þér útvega yður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.