Ísafold - 25.10.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 25.10.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í Verð arg. 4 kr., erlendisö kr. eðal^dollar; borg- ist fyrir mlðjan júlí erleníis fyrirfram. Lausasala Sa.eint. ISAFOLD Uppsögu (skrifl.) bnndín viðaramót, 3 er Agild neoaa kom ni sé tií utgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandí skuld lann við blaöið. ísafoldarprentsmiðja, Ritstjóri : Óiísfu2» Björnsson. Tilsimi 48. XXXX. árg. Reykjavík, laugardaginn 25. okt. 1913. 85. tölublað I. O. O F. ^510249. Alþýðufél.bókasafn Templaras. 3 kl. 7—P AugnlœknÍDg ókeypU 1 Lækjarg. 2 mvd. ! 8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daea 1 8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—8 og -3 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. 5 kl. 12—8 og > -7 Eyrna-nef-hálslækn. ók. Austurstr.2afstd 8 íslandsbanki opinn 10—21/* og 51/!—7. K.P.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—1C \)1. Alm. fundir fld. og sd. 8'/i slbd. Landakotskirkja. Gudsþj. 9 og 6 a hel. lh, Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn ll-2Vt, 5'/«—6'/«- Bankastj. V2 Landsbðkasafn 12—3 og 6-8. Útlán 1—8 .Landsbúnaoarfólagsskrifstofan opin frá : I -2 Landsféhirðir 10—2 og B—6. Landsskialasafnio hvern virkan dag kl. ) ' 2 Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka tfi'ga helga daga 10—12 og 4—7. Lækninn ókeypis Austurstr. 22 þd. ogfsd. 12 1 Nattúrugripasafnið opið l'/í—2>/« á sunnt Samábyrgð Islands 10—12 og í—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—i da^l. Talsími Reykjavikur Pósth.8 opinn dagltingt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstr. 22 þrd. 2 8 Vifllstaðahælið. Heimsóki. artimi 12—1 í*jóðm enjasafnið opið sd. þd. fmd. 12- 2. Nýja Bíó sýnir í kvöld og næstu kvöld: Stúlkan M Rauðumyllu. »EcIair«-mynd i 3 þáttuni. Afbragðs mynd. Orkester 7—9 á sunnudag. Bostanjoclo-Cigaretter mesta úrval í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel Island. Cigarettur og tóbak frá J. Bastos, Algérie, er þekt um allan heim. Einkasölu fyrir ísl.ind á þvi hefir tóbaksverzlun R. P. Leví. Kostakjör ísafoldar Gerist kaupendur Isafoidar í dag! ísaf. kostar frá 1. okt. til nýárs að eins 1 króuu. Að auki geta nýir kaupendur valið úr eldri árgöngum af sögusafni ísa- foldar einhver'i 2 árganga. í sögu- safninu eru aðeins ágætar sögur á vandaðasta máli. M. a. Vendetta (662 bls.), Heljar greipar (280 bls.) o. s. frv. Minniiigarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst i bókaverzlunum. Verð kp^.50. Þingrof og nýjar kosningar. Stjórnarskráin verður staðfest Þ. 22. október barst landritara svofelt símskeyti frá ráðherra, dagsett í Khöfn þ. 20. okt., en barst eigi fyr hingað vegna símslita: Alþingi roflð í dag. Kosningar fara fram 11. apr. 1914. Tekið fram í konungsbréflnu, að ef nýkosið alþingi samþykki stjórnarskrárfrumvarpið óbreytt, muni konungur staðfesta það, en jafnframt verður ákveðið eitt skifti tyrir öll, samkvæmt 1. gr. frumv., með konungsúrskurði, sem ráðherra íslands ber upp fyrir konungi, að lög og mikilsvarðandi stjórnarráð- stafanir verði, eins og hingað til, borin upp fyrirkon- ungi í ríkisráðinu og á því verði engin breyting nema konungur staðfesti lög um réttarsamband mifli fand- anna, þar sem önnur skipun sé á gerð. Þetta skeyti ráðherra ber með sér,' að ítnrlegs konungsbréfs sé von um staðfesting stjórnarskrárinnar, og hins, hvernig konungr íslands vilji haga uppburði islenzkra mála fyrir sér. Teljum vér réttast að láta frek- ari athugasemdir bíða þess, er konungsbréfið sjálft verður heyrinkunnugt, því að fréttum um innihald þess, sem hingað hafa borist, ber eigi nákvæm- lega saman. Af skeyti ráðherra virðist þó mega ráða, að mála-uppburðurinn sé nii viðurkent sérmál a( konungs og Dana hálfu, og er það vel farið. Skeytið ber og vott um það, að orð Berlins eru að engu höfð á hæstu stöðum og er gott til þess að vita, og ætti það, meðai annars, að venja hann af því að vera nokkuð að rekast í málum vorum. í skeytinu segir, að raðherra Islands beri upp fyrir konuugi árskurð- inn um það, hvar málin skuli lögð fyrir hann. Að sjálfsögðu er hér átt við, að undir þann úrskurð riti íslandsráðherra með konungi, ef ráðherra- undirskrift þarf á annað borð. Kosningadagurinn, /¦/. apríl. er laugardagur fyrir páska. Heppilegur dagur til kosninga verður hann eigi talinn. Oft illfært mjög til allra ferðalaga á þeim tíma árs og slæmur tími fyrir róðrarmenn og ýmsa ver- menn. Áður meir var júnímdnuður jafnan valinn til aukaþingskosninga. Fá- um vér eigi skilið, hvaða nauður hefir rekið stjórnina til að hverfa frá þeirri gömlu og góðu reglu. En — ekki tjáir að deila við dómarann. Þessi dagur er ákveðinn og tjáir ekki um það að fást, heldur að búa sig sem bezt undir hann. Reynir nú á alla Sjálfstæðismenn að gera dymbilviku-laugardaginn að lukkudeqi fyrir land v^rt og þjóð. Island erlendis. Einar Jónsson myndhöggvari hefir nýlega gert sýnishorn af minnis- varða miklum yfir Victoríu Breta- drotningu, er sýnir hana sem fyrsta keisara Indlands. Þessi mynd Ein- ars hefir vakið mikla athygli og hafa stórblöðin: London News og Tke Graphic flutt myndir af henni og lof um hana. Konungsfólkinu enska hefir og getist mætavel að mynd- inni, hvort sem verður upphaf ann- arrar myndar eða eigi. Viðskifti Islands og Danmerkur. Út af grein Þórarins Tuliniusnr «ra það mál, sem Isajold flutti í sumar, hefir Barjod liðsforingi á Valnum ritað nokkurar athugasemdir í Ber- lingske Tidende. Greinarhöfundi finst einkennilegt, hversu verzlun Dana hér við land hraki. Þetta, sem kveði við meðal Dana, að íslandsverzlunin borgi sig ekki, muni vera röng kenning. Ella mundu Bretar, Norðmenn og Þjóð- verjar eigi leita hingað. »Er ekki annmarkinn fólginn í reksturslagi dönskuverzlunarinnar við ísland?* — spyr höf. Bendir hann á, að gufuskipaferðir milli Khafnar og íslands taki of lang- an tíma. Stingur því upp á, að höfn verði gerð við Harbo0re á vestur- strönd Jótlands og skip látin ganga þaðan beint til íslands. Þaðan verði leiðin eigi lengri en frá vesturströnd Noregs og Skotlandi þ. e. 4 sólar- hringa. Vill höf. láta Kaupmanna- hafnar-kaupmenn sleppa verzluninni við ísland í hendur józkra kaupmanna. »Sameiginleg viðskifta-nhugaefnk, segir höf. »eru mikilsverð og munu, þegar til lengdar lætur, gera meira gagn á stjórnmálasvæðinu en nokk- uð annað. Nema cf Danir, sem hingað koma (til íslands), gerast til þess að taka öllum högum eins og þeir falh -fvrir. oo- fremur reyna að læra nuL'), c: í.i og'æ að Lita klingja í eyrum íslendinga, að þeim finnist Fimtugs afmæli á Hannes S. Blöndal, skáld, í dag. Hafa vinir hans fært hon- um myndarlega gjöf í minn- ing dagsins. Hannes Blöndal á itök i hjörtum margra landsmanna fyrir kveðskap sinn. Og þótt eigi komi mikið frá honum af ljóðum i seinni tíð, bendir t. d. hið ágæta kvæði Fram- tíðin, sem birtist í ísaf. í vor, til þess, að eigi er hann skil- inn við Ijóðdísina. H. B. er starfsm. við Landsbankann og vinsæll mjög þar sem annars staðar af öllum þeim er kynn- ast honum. Hannes S. Blöndal. mál þeirra, land og loftslag ljótt og óþolandi«. »Þegar Danir halda því fram, að ríkisréttarsambandið (den statslige Forbindelse) við Island sé Danmörku kostnaðarauki, en íslendingar líta svo á, að þetta sé rangt, þá er það eigi nema eðlilegt, að þeir á öllum þeim sviðum, er þeir sjá sér kleift, leiti út fyrir Danmörku, til þess að reyna að komast að því marki, að standa á eigin fótum. Ef vér höfum óbein- an hagnað af sambandinu, er það eflaust hyggilegast að kannast við það. I samningum milli íslands og Danmerkur mun hægara að ná sam- komulagi, ef hagsmunirnir eru undir- hyggjulaust metnir á báða bóga. í felagsskap verða báðir aðilar að hafa hagnað, annars er undirstaðan eigi heilbrigð*. Svona smá-kemur viðurkenningin um. að ölmusuhjalið danska, hjalið um oss íslendinga sem ölmusupjóð Dana, sé það sem það er: vitleysa. Samgöngurnar við Island. Bréf- kafla birtu Nationaltidende þ. n. okt., sem blaðið kveður vera frá Rvík., og er þar skýrt frá gerðum alþingis í samgöngumálinu. Bréfið endar á þessum orðum: »Eftir þetta má telja víst, að ráð- herrann, hvort sem honum er það ljúft eða leitt, semji við BjÖrgvinjar- félagið um strandferðir 1914—191 <;. Hverjar afleiðingarnar verða af þessu fyrir dansk-íslenzk verzlunarviðskifti, látum vér ósagt«. er sakaður um að hafa tnyrt 12 ára gamlan dreng til þess að nota blóð hans við trúarfórnir Allar líkur þykja til þess, að Beilis sé saklaus og i Pétursborg hnfa áknfir mótmæla- fundir verið haldnir af frjálslyndu flokkunum gegn þessum nýju Gyð- ingaofsóknum. Forseti Kínaveldis er kosinn ný- lcga af þingi Kínverja Yuan-Shi-Kai, •»-^«- Yms erl. tíðindi. Helzti stjórnmálamaður Japana^- sura fursti lézt þ. io. okt., 65 ára að aldri. Katsura var margsinnis stjómarforseti Japana, m. a. þau árin, sem Japanar áttu i hinum nafnkunna ófriði við Rússa. A friðaríundinum í Portsmouth var Katsura fulltrúi Japana. GyOingaofsóknir i Rússlandi. Um þessar mundir er glæpamál eitt fyrir dómstólunum í Kiev á Rússlandi, sem talið er af mörgum vera eigi annað en Gyðingaof^rM-ninýrrimynd. Gyðingur einn þai i borginni, Beilis, Yuan-Shi-Kai. sem hingað til hefir verið bráðabirgða- forseti lýðveldisins. Panamaskuröurinn. Þ. 10. okt. mættust höfin í Panamaskurðinum. Þann dag var sprengdur síðasti garð- urinn milli Atlants og Kyrrahafsins. Forseti Bandaríkjanna stjórnaði því verki, og sat þó kyrr í Hvítahúsinu í Washington við skrifborð sitt, í 3000 rasta fiarlægð, þrýsti aðeins á rafmagnshnapp, sem stóð i sambandi við 200.000 pund af tundri, er lögð höfðu verið uudir garðinn síðasta. Kviknaði þá í tundrinu og garðurinn sprakk í loft upp. Undir miðjan nóvember er talið, að skipum verði óhætt um allan skurðinn. Skipsbruninn á Atlantshafinu. Skip- ið Volturno brann úti á miðju At- landshafi þ. 10. okt., eins og símað hefir vefið. Það var á leið frá Rotterdam til NewYork, og komið á 48. stig norðurbr. og 34. st. vest- urbr. Stormur var allmikill og brotnuðu bátarnir, sem ætlaðir voru til björgunar jafnóðum við skipshlið- ina. Hér komu loftskeytin sem oft- ar að góðu haldi. M^ð þeim tókst

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.