Ísafold - 29.10.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.10.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eSa dollar; borg- ist fyrir œiðjan júlí erleníis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. Uppsögn (skrlfl.) bundin viS áramót, er ógild nema kom- iti sé tii útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus viS blaSiS. XXXX. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 29. okt. 1913. 86. tölublað HÝTT DAGBLAÐ. Nýtt frótta-, fræði- og skemtiblað kemur út fyrsta sinni sunnudag 2. nóv. 1913. Gjörist áskrifendur (65 a. mán.). Verður og selt á götunum á 3 aura. Auglýsingar séu komnar í afgreiðsluna, Austurstræti 8 (ísafoldar- prentsmiðju) eigi síðar en laugardag kl. 12. Drengir sem vilja selja og bera út blaðið geri vart við sig í ísafold- arprentsmiðju á föstudag kl. 10—12 árd. Talsímar: ritstjórn 500, afgreiðsla 48. L O. O F, 9510319. Arþýðufól.bókasafn Templaras. 3 kl. 7—9 Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. h 45 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 ) “8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 7 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 6 kl. 12—B og \ -7 Eyrna- nef- bálslækn. ók. Austurstr.22 fstd í 45 íslandsbanki opinn 10—21/* og 61/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd,—10 4)d. Alm. fundir fid. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á helg im. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, 61/*—61/*. Bankastj. >.2-2 Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—3. Landsbúnaðarfólagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhirbir 10—2 og 6—6. LaDdsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12—2 Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Austurstr. 22 þd.ogfsd. 12 -1 Náttúrugripasafnib opib l1/*—21/* á sunnu-b Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl, Talsími Reykjavikur Pósth.B opinn daglangt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstr. 22 þrd. 2 »8 Vifilstabahælið. HeimsókLartimi 12—1 Þjóbmenjasafnið opið sd, þd. fmd. 12- 2, Nýja BI6 sýnir í kvöld og næstu kvöld: TJfm as í isgjöfi n. Sega í 2 þáttum um hamingjusauit hjónaband. Aðaihlutverkin leika; Ebba Thomsen o° hr. V. Psilander. Aukamynd: JTlesfa suncfk. Engfands. Bostanjoclo-Cigaretter mesta úrval í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel Island. Cigarettur og tóbak frá J. Bastos, Algérie, er þekt um allan heim. Einkasölu fyrir ísland á því hefir tóbaksverzlun R. P. Leví. Kostakjör Isafoldar Gerist kaupendur Isafoldar 1 dag! ísaf. kostar frá 1. okt. til nýárs að eins 1 krónu. Að auki geta nýir kaupendur valið úr eldri árgöngum af sögusafni ísa- foldar einhverja 2 árganga. í sögu- safninu eru aðeins ágætar sögur á vandaðasta máli. M. a. Vendetta (662 bls.), Heljar greipar (280 bls.) o. s. frv. Minningarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 1.50. Nýjar kosningar. V. Ur stefnuskránni. Fjárhags- og atvinnumál. (Síðari kafli). Þar var frá horfið síðast, að í samgöngumálunum væri það mark- mið Sjálfstæðismanna að koma öll- um samgöngum landsins í bendur íslendinga sjálfra, beita sér hiklaust fyrir það og brjóta með atfylgi á bak aftur hverja tilraun, sem þar væri í móti gerð. Það er eitt ráðið til þess að °era verzlun landsins innlenda, en þau eru fleiri eins og fram er tekið í Avarpinu. Flestum verður sjálfsagt fyrst að hugsa til bankanna, að bæta hag þeirra og fyrirkomulag alt. Á þing- inu í sumar vanst það fyrir ötula forgöngu Björns KristjánsSonar alþm. og bankastj., að hagur Landsbankans var bættur að nokkru og þar með greiddgömulsanngirnisskuld af lands- sjóðs eða löggjafarvaldsins hálfu. En betur má, ef duga skal. Það þarf að fá opnaðar nýjar peningalind- ir og nægar til þess að hleypa nýju fjöri í framleiðslu til lands og sjávar. Með nýjum peningastraum er hægt að stórauka afurðir lands og sjávar. Hér skal eigi að þessu sinni farið nákvæmlega út í afrakstur af landi og sjó, þar sem fé er fyrir hendi til áburðar. En auðhægt mun að sanna, að hér eru meira en í meðallagi góð skil- yrði til þess að starfrækja fé og láta það verða mjög vel arðberandi. En á því veltur, að aðrar peninga- lindir fáist en þær, sem vilja t. d. skamta oss úr hnefa x/4 miljón kr. ár- lega, en ekki eyri meir, til veðdeildar- lána 1 Ráðin til þess að koma banka- og fjármálum landsins í betra horf, munu nánara rakin hér í blaðinu i næstu viku. Á síðari árum hefir allmjög verið að því unnið að stofna nýjar inn- lendar verzlauir og einkum þó að flytja umboðsverzlunina inn í landið. En mikið er samt ógert enn. Um það ber vitni grein sú, er hér birtist í blaðinu í sumar eftir hr. Thor E. Tulinius, þar sem hann sýnir fram á, að gróði danskra kaupmanna af Islandi muni nema minst 22/3 milj. kr. árlega. En það mun þó of lágt reiknað. Þessi gróði er mestallur fólginn í milliliða-ágóða. Danskir kaupmenn eru milliliðir milli framleiðenda og kaupmanna hér. Þessar 22/8 milj. er skattur, sem er goldinn, að þarf- lausu, út úr landinu. Þetta er gróði, sem, ef rétt er stefnt og vel á haldið, ætti að lenda hjá landsmönn- um sjálfum. Þetta er skattur, sem kostar hverja meðal-fjölskyldu tals- vert á 3. hundrað krónur á ári. Það munar um það sem minna er. Með vaxandi verzlunarveltu fer þessi gróði, utan landsteina, vaxandi, ef eigi er eindregið að því unnið að taka fyrir það. Það er markmið Sjálfstæðismanna að vinna að því af fremsta megni að flytja pessa 22/3 miljón inn í land- ið, með hjálp löggjafarvaldsins, með því að hafa áhrif á almennings-álit- ið, með því að hjálpa hinum inn- lendu kaupmönnum og hvetja þá til framkvæmda í þessa átt. Það starf er einn þátturinn í sjálf- stæðisframsókninni. Það er ljóst öllum sjálfstæðismönnum. Þeir hafa eigi á vörum sífelda tortrygni og traustleysis-barlóm, þegar vinna á ný óðul fyrir innlendar framkvæmdir, eins og svo mjög vill kveða við hjá ýmsum með þjóð vorri, sem eigi telja oss sjálfum neitt framkvæman- anlegt, en vilja ávalt kasta öllu upp á sambandsþjóð vora og leita trausts hennar í öliu. Einn mjög mikilsháttar stjórnmála- mann í stjórnarflokknum höfum vér margsinnis heyrt tala á þessa leið: »Við ísleudingar komumst ekkert á- fram án Dana. Prédikanir ykkar Sjálfstæðismanna um að við getum fengið lán annarstaðar en í Danmörku, að við getum fengið fjármálamenn annarslaðar til að skifta sér af landi voru og framleiðslumálum vorum, eru ekkert annað en loftkastalar«. Danir eru eina hjálpræðið í aug- um þessarra manna. Og afleiðingin af þessum hugsunarhætti er það að fara engu á flot, sem eigi er fyrir- fram trygt fylgi og velvild Dana. Þetta er skaðræðis-hugsunarhátt- ur, sem gerir oss að eilífum undir- lægjum. Eitt helzta verkefni sjálfstæðis- manna er að uppræta hann. Sjálfstæðismenn vilja ekki rígbinda sig við Dani eina. Þeir vilja gera öflugar tilraunir til þess að opna fleiri viðskiftaleiðir — yfirleitt vinna að því, að vér séum eigi upp á þessa einu þjóð komnir. »Leitið, og þér munuð finna«. Þótt eigi hafist það við fyrstu tilraun, hefst það, ef þrautseigjuna brestur eigi og ef sá hugsunarháttur verður ofaná hjá þjóðinni, sem vér teljum einan hollan. Hverir voru það, sem höfðu trú á því að hægt væri að koma Ham- borgarferðunum í framkvæmd og gerðu það ?. Voru það ekki Sjálfstæðismenn ? Og hverir voru það, sem töldu úr, hverir voru það sem vandkvæðin töldu á því? Því ætti þjóðin að gera sér grein fyrir. í Ávarpinu er enn bent á eitt at- riði til þess að gera verzlunina inn- lenda: að bæta og efla álit og láns- traust áreiðanleqa innlendra verzlana. Það má gera á margan hátt, með upplýsingaskrifstofum í helztu stór- borgum erlendis og aðhaldi að bönk- unum í líka átt o. s. frv. En hin hliðin á því máli er sú, að vinna móti og hnekkja fjárglæfra- atferli islenzkra braskara erlendis, sem ekki vila fyrir sér að gera landinu, áliti þess og lánstrausti landsmanna stórtjón til þess eins, að »svindla« í sinn vasa nokkrum þúsundum króna. Allir þekkja dæmin þau, vita hvernig farið hefir verið að, og gert er enn til þess nð lokka erlenda fjármála- menn uieð skrumi og ósannindum til þess að leggja fé í fyrirtæki, sem annaðhvort komast alls eigi á stofn, eða þá fara óðara á höfuðið eftir að fjárgófln er lent í vasa braskaranna. En þjóðin fær í sinn hlut langan slóða af lánstrausts- og álits-spjöllum. Slíka kumpána þarf að kveða nið- ur sem allra kyrfilegast, kaffæra þá í lítilsvirðingu almenningsálitsins, svo að eigi þori þeir að reisa höfuðið framar. Þess eru dæmin, að íslenzkur fjár- braskari hefir selt ókunnugum útlend- ingum veiðivótn inni í landinu, sem svo hafa eigi reynzt annað, þegar útlendingurinn var kominn hingað til veiðanna, en tjarnir eða forarpoll- ar uppi í fjöllum, sem branda hefir aldrei í fundist. Þjófurinn, sem hnupl- ar sér málungi matar er settur í varð- hald og refsað þunglega, en forar- polls-seljendurnir ganga um eins og greifar, og lifa í vellystingum praktug- lega, þá sjaldan þeir gera sér það ómak, að skreppa hingað á farfugla- vísu! En þessir menn vinna landinu og þjóðinni slíkt tjón, að eigi verður tclum talið. Og að taka fyrir kverkar því sam- vizkuleysis-athæfi, er einn aðalþáttur- Á þröskuldi nýrra heima. Grein með þeirri fyrirsögn flutti aðal-málgagn nýguðfræðinga á Eng- landi, The Christian Commonwealth, um forseta brezka vísindafélagsins, Sir Oliver Lodge, sama daginn og hann flutti hina merkilegu ræðu sína, þá er nú hefir vakið athygli um heim allan. Það blað hefir fyrir markmið sitt að efla framfarir í trúmálum og eigi siður hitt, að styðja að umbót- um á mannfélaginu, og fylgir yfirleitt fram málum kristinna jafnaðarmanna. Blaðinu var kunnugt um það fyrir- fram, að ræða forsetans mundi vekja óvanalega mikla eftirtekt, og hafði því verið sér úti um rækilegt viðtal við Sir Oliver áður en hann flutti ræðuna. Það viðtal birti blaðið ásamt mynd af forsetanum og nákvæmu yfirliti yfir starfsemi hans í þarfir vísindanna. Hann er talinn einhver mesti vísindamaður Bretlands. Hefir hann frá æsku stundað eðlisfræði og ekki hvað minst rafmagnsfræðina. Hann hefir meðal annars rannsakað samband ljóss og rafmagns, og haldið þar áfram, sem þýzki prófessorinn inn í því að efla álit og auka láns- traust áreiðanlegra, innlendra kaup- sýslumanna, einn þátturinn í því, að gera verzlunina innlenda. Það verk munu Sjálfstæðismenn leggja mikla áherzlu á að vinna! Afmæli norska Stúdentafélagsins. Eins og lofaS var í sfðasta blaði birtist hór nú ræða Matth. Þórð- a r s o n a r við afmælishátíð norska Stúdentafélagsins. Ræðan var á þessa leið: Háttvirti þingheimur! Mór er það óblandin ánægja að vera viðstaddur hátíð þessa, sem boðsgestur norska Stúdentafólagsins fyrir hönd fslenzka Stúdentafólagsins f Reykjavík. Hefir fólag vort skilið boð þetta sem mikilsvert merki um bróðurhug norskra stúdenta og vináttuþel til frænda þeirra á íslandi. Eg flyt þá við þetta tækifæri Stú- dentafólaginu innilega bróðurkveðju Stúdentafólags vors og beztu heillaóskir áhátíðisdegi yðar, aldarafmæli Stúdenta- félagsins norska. Yór óskum yður heilla og heiðurs. Vór óskum þess, Hertz hætti. Honum tókst að sanna, að sama lögmál gildir um rafmagn og ljós, en sjálfar rafmagnsbylgjur- nar uppgötvaði Sir Oliver Lodgefyrst- ur. En þetta varð grundvöllurinn undir öllum loftskeyta-aðferðum, sem á rafmagnsneista eru bygðar. Hann hefir og mikið fengist við að rann- saka hreyfingar í ljósvakanum (ether- num) nálægt jörðinni og samband ljósvaka og efnis. Umbætur á eldinga- varanum hefir hann og fundið upp. Árið 1900 gerði enska stjórnin hann að rektor háskólans í Birming- ham og er hann það síðan. 1902 var honum veitt riddaratign. En auk náttúruvisinda-starfsemi sinnar og rektorsembættisins hefir hann lagt stund á sálarrannsóknir og verið mjög áhugasamur um fræðslumál. Hefir hann starfað í sálarrannsókna- félaginu enska um 30 ár og var for- seti þess árin 1901 —1903. Hefir hann meðal margs annars skrifað tvær bækur, sem fjalia að meira eða minna leyti um sálarrannsóknirnar. Fréttaritari blaðsins lagði í samtal- inu ýmsar spurningar fyrir hinn mikla vísindamann, þeirra á meðal þessa: »Hafa vísindalegar rannsóknir, þær er gerðar hafa verið á síðari árum, eink- um rannsóknir á samsetning efnisins

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.