Ísafold - 01.11.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 01.11.1913, Blaðsíða 2
344 ISAFOLD Járnbraut og eimskipaútgerð Svo langt er þó komið eftir margra alda svefn, að nú gerast margar þær framfarir með þjóðinni, sem henni er sómi að og gleðiefni fyrir alla f>á, er unna velgengni hennar. Meðal annars er kappsamlega unnið að samgöngumálum innanlands eftir því sem efni og ástæður leyfa, og líklega er flest af því, sem unnið hefir verið á því sviði til mikilla hagsmuna fyrir land og lýð; ekki hægt að sjá, að neitt ráðleysi eða mistök hafi hent löggjafarvaldið i framkvæmd um þeim, er að því lúta yfirleitt, stefnan virðist vera gætileg, laus við stór stökk. Það var því eigi laust við, að það kæmi flatt upp á menn í sumar, þegar þingið tók járnbraut- armálið á dagskrá, enda þótt áður væri kunnugt um nokkurn undirbún- ing þess máls. Það kom flatt upp á menn af því, að það fyrirtæki er svo feiknarlega miklu stórfeldara en önnur, sem við hefir verið fengist hér á landi — ótvírætt stórstökk. Ekki er þó svo að skilja að ekki megi taka stór stökk af því, að þau hafi aldrei verið gerð fyr af þeim sem i hlut á, heldur af því, að þetta járnbrautarstökk er að margra áliti vafasamt stökk. Eg ætla mér ekki þá dul að kryfja það mál til mergjar. Það hafa gert og gera mér færari menn. En ann- að vildi eg benda á, sem allir ættu að muna þegar um fyrirtæki er að ræða, ekki síður þing og stjórn en einstaklingar, og það er að Jeggja niður fyrir sér hvað helzt eigi að sitja :: fyrirrúmi fyrir öðru, jathuga hvort ekki sé eitthvað, sem enn meiri nauð- syn sé að framkvæma, sem sé enn ábatameira en það, sem fyrst sezt hugann. Hygginn bóndi t. d. sér að hann þarf að byggja upp hjá sér, en getur þó dregið það um nokkur ár, án þess að líða við það. Hann þarf líka að slétta túnið sitt, og veit, að ef hann sléttar það, þá mun það gefa honum mikinn arð, verið, milli ástandsins hérnamegin dauðans og ástandsins hinumegin, milli líkamatilveru og líkamalausrar tilveru. Þar sé alt undir því komið, hvort sannanir fáist; málið verði að rannsaka þolinmóðlega og nákvæm- lega; og hann lýsir því yfir, að hann sé sjáljur sannjærður um, að næ%ile%ar sannanir hafi nú hrúgast upp til að leiða l Ijós, að minsta kosti svo að honum jullnægi, að hið mikla ájall, er likamsdauðinn virðist valda, geri ekki enda ápersónuleikanum ... .x Þetta er mikilvæg yfirlýsing, og af- leiðingarnar af henni geta orðið miklar á ókomnum tímum. Hún er fjarri því að vera gerð til þess, að koma mönnum í uppnám; ef hún fer vilt að nokkuru leyti, þá er það í því, hve gætnin og varkárnin er um skör framt. Tekur hann það fram, að sumir haldi, að sir Oliver Lodge sé of fljótur á sér í ályktunum sínum, og ef til vill of trúgjarn, er ræða sé um, hvað taka eigi sem gildar sannanir fyrir þessum ályktunum. En hann segist þekkja hann dálítið, og hann geti ekki hugsað sér nokkurn róg- legri, skýrari og gætnari mann, sem nokkurn tíma hafi fjallað um við- fangsefni mannlegrar þekkingar. Hann sé alt annað en fljótur á sér að mynda nýjar skoðanir eða mæla fram með þeim. Og ef nokkur maður eigi það skilið, að orðum hans sé Leturbreyting gerð af mér. H. N. en ný hús lítið annað en aukin þæg- indi — sama sem engan beinan arð. Þessi bóndi mundi ekki vera lengi að skoða huga sinn um, hvort heldur hann ætti að framkvæma fyr, ef hann hefði getu og vilja til að gera ann- aðhvort. Hann mundi byrja á þýf- inu í túninu, en láta húsin sitja á hakanum, þangað til túnið hefði gefið honum meiri tekjur og gert hann færari til að hýsa bæ sinn vel. Eg held, að forgöngumönnum járn- brautarmálsins hafi því miður gleymst hin gullvæga regla hygna bóndans, að þeir hafi tekið þann kostinn, sem lakari verður landinu, en láðst að leita að öðru, sem gæti verið miklu hyggilegra og ábatavænlegra að verja fé landsins til. Eftir því sem fram er komið í þessu járnbrautarmáli, verður ekki annað séð, en að það sé mjög vafa- samt hagnaðarfyrirtæki, enda þótt um betri kjör væri að ræða en þau, sem þinginu buðust í sumar og frumvarpið gerði ráð fyrir. Það er svo margt í þessu máli, sem bygt er á vonum, sem lítið hafa við að styðjast, svo glæsilegum, að jafnvel í nágranna- löndunum eru þær óuppíyltar enn fram á þenna dag, eftir marga tugi ára, og sem þó óneitanlega hafa miklu betri skilyrði til að láta slíkar vonir rætast en við. En enda þótt allar hinar glæsilegu vonir hinna áhugamiklu forgöngu- manna járnbrautarmálsins rættust út í yztu æsar: Fólkinu fjölgaði unn- vörpum, jarðirnar hækkuðu í verði og allir færu að flytja nauðsynjar sínar fram og aftur með járnbraut — landssjóður fengi tekjui meir en upp i reksturskostnað brautarinnar og gjaldþol manna á brautarsvæðinu yk- ist svo, að hann fengi ríflega upp í vöxtu af stofnfé brautarinnar o. s. frv. — allar þessar vonir væru viss- an ein, þá getur samt verið álitamál, hvort járnbraut ætti að leggja nú í náinni framtíð. Eins og öllum er kunnugt, hefir annað samgöngustórmál verið á dag- skrá þjóðarinnar á þessu ári. Það er eimskipamálið. Það mál hefir fengið svo einróma undirtektir, að gaumur gefinn, er um sálarrannsókn- irnar er að ræða, þá sé það hann, því að við þær hafi hann fengist um meira en 30 ár með ótrauðri ástundun. Að sanna lífið eftir dauðann sé ekki hið sama og að sanna persónuleg- an ódauðleika. Það kunni að biða oss eitthvað, sem er miklu meira og hærra. Það sem Sir Oliver Lodge telji sannað sé að eins þetta, að dauðinn fái engu glatað. Hann telji fullar sannanir fengnar fyrir fram- haldinu á næsta stiginu. Alt það, sem vér elskum hver hjá öðrum, alt það sem gerir það, að þú ert þú og eg er eg, það haldi alt áfram að vera til — alt nema þetta líkams-umslag, sem utan um oss sé — eftir hinn hátíðlega atburð, er oss ffrðist endir alls. Að fá slíku lýst yfir frá al- gerlega vísindalegu sjónarmiði, með þekkingarþungann að bakjarli, þótt ekki sé ^enn með fullri viðurkenn- ing allra vísindamanna, — það hljóti að verða sem nýr liðsafli öllum þeim, sem líta andlegum augum á tilver' una á þessari efnishyggju öld. Og presturinn bætir við: »Mig langar til að láta i ljósi hér í ræðustólnum i dag innilega þakklætis-tilfinning mína til mannsins, sem gert hefir þetta. Hver getur sagt, hve stórkost- legar afleiðingar af þvi geta orðið ? Það ætti að gefa öllum þeim nýja von og nýtt hugrekki, sem berjast andans baráttu gegn hinu mikla of- ekki eru dæmi til sliks hér hjá okk- ur. Og af hverju ? Af því að þjóð- in á við þau neyðarkjör að búa, hvað samgöngur snertir við önnur lönd og umhverfis landið, að nær stappar fullri þrælkun. Þjóðin verður að bíða tjón, sem ef til vill skiftir mil- iónum króna á ári vegna samgöngu- kúgunar og óþæginda, og hún verð- ur að bindast á viðskiftaklafa hjá Dönum, sem hafa mun af henni tugi þúsunda, vegna hinna óhagstæðu sam- gangna. Þjóðin hefir léð þessu eim- skipamáli fylgi sitt fremur öðrum málum, af því að það er hyggilegasta fyrirtækið, sem nú er um að gera. Það er bæði hagnaðar og frelsismál landsins. Það er því næsta undravert, að þingið skyldi ekki beita sér stórum betur fyrir þetta mál en það hefir gert. Þingið er svo stórhuga í fram- kvæmdum, að það tekur í mál að fara að leggja járnbraut austur að Þjórsá, eða jafnvel lengra, og þó málið næði ekki að ganga fram á þessu þingi, þá verður ekki betur séð, en að hin yfirgnæfandi skoðun þingsins væri sú, að járnbrautin verði að koma innan skamms og það á næstu árum, og þessi skoðun þingsins er fram komin, þó enginn hafi kvartað um járnbrautarleysi og enginn sýnt fram á með rökum, að nokkur maður líði tjón við það, að hafa hana ekki; það mun enda ekki laust við, að mörgum sé það móti skapi, að hún verði lögð, þeim, sem hennar eiga að hafa not. Allir hljóta að sjá það, að hér hefir þingið gleymt því að nokkru leyti, að beitast fyrir því málinu, sem arðvænlegra er fyrir þjóðina, á undan hinu, er minna gefur henni í aðra hönd. Ef þing og stjórn treysta landinu til að standa straum af járnbraut, sem kostar 4 miljónir króna, hvort heldur sem landssjóði er ætlað að leggja hana á sinn kostnað, eða honum er ætlað að standa straum af henni einhverjum leyfishafa að skaðlausu, þá geta allir séð, að al- veg má eins treysta landssjóði til urefli, sem kirkjan á við að stríða nú á dögumc. En það voru fleiri meðal enskra kirkjumanna en Campbell prestur, sem fögnuðu ræðu forsetans. Borgin Birmingham, þar sem vísindaþingið var háð, er sjálf biskupssetur, eitt hið fremsta á Englandi. Og sá, sem nú er þar biskup, dr. Henry Russel Wakefield, er talinn einn af atkvæða- mestu biskupum ensku kirkjunnar. Hann prédikaði yfir sjálfum vísinda- mannahópnum sama sunnudaginn (14. september), og er ræða hans engu ósnjallari né síður eftirtektarverð en ummæli Campbells. Umræðuefni biskupsins var: skuld kirkjunnar við vlsindin. Eg tek hér niðurlag henn- ar nokkuð stytt1). »Eg fagna því, að kreddufesta (dog- matism) liðinna daga er dauð« . . . »Vér hittum nú hvor annan, vís- indamaðurinn og trúmaðurinn, þann- ig, að hvor skilur annan betur en nokkuru sinni áður. Hvor um sig hehr losnað úr læðingi of strangrar kreddufestu, báðir játum við okkur bundna við lotningarfulla óvissu, þvi að við sjáum fram undan oss ófundn- ar veraldir, sem enn biða vor. . . . *) Eg lánaði síra Matthíaei Jochnmssyni ræðnna hér á dögunnns. En hann var þá svo eldfjörugur, að er eg kom til hans degi siðar, hafði hann þegar snarað henni á islenzku, og ætlar að koma þeirri þýð- ingn i Nýtt Kirkjuhlað. Eg hefi að mestu farið eftir þýðing hans á þessnm kafla. að kaupa skipastól fyrir sömu upp- hæð og halda skipunum úti og bæta með því verzlun landsins og sam- göngur. Bæði þessi fýrirtæki yrðu jafndýr. En hvort þeirra mundi verða arðsamara fyrir landið í beild sinni ? Þeir sem gera sér glæsilegastar vonir um árangur af járnbrautarfyrir- tækinu, segja, að fyrst og fremst fjölgi fólkinu — sennilega á kostn- að annara héraða landsins — fram- leiðslan aukist, jarðirnar hækki í verði og landssjóðstekjur aukist, en — að eins járnbrautarsvæðið er alt þetta bundið við. Landið í heild sinni mundi sennilega ekki hafa mik- inn hagnað við fyrirtækið, meira að segja hefir enginn getað sýnt fram á, hvað hagurinn í raun og veru er á járnbrautarsvæðinu sjálju, svo ábyggilegt sé. Það getur því naum- ast verið um neitt stórgróðafyrirtæki að ræða, þessi járnbraut. Miklu fremur óviss gróði og vafasamt fyr- irtæki. Væri þá meiri gróði að gera út eimskip fyrir 4 miljónir króna? Margt bendir til þess, að svo muni verða. Nú notum við eingöngu erlend skip til flutninga að og frá landinu, og enginn efi á því, að þau taka af okkur fyrir þann greiða það riflega, að skipaeigendur fái sitt upp borið, og að útgerðin beri sig hjá þeim og ef til vill meira en það. Likan hagnað ættum við að geta haft af því að gera út skip til að flytja okk- ar eigin varning, eins og þessir er- lendu skipaeigendur. Með öðrum orðum: Líkur eru miklar fyrir því, að útgerðin beri sig án þess, að landssjóður leggi fram einn eyri annað en stofnféð í upphafi. Enda sýnir áætlun yfir útgerð Eimskipafél. íslands lika útkomu og er þó mjög varlega áætlað þar, og enginn hefir hrakið þá áætlun, Ahættan við þetta fyrirtæki er því tvímælalaust lítil eða engin, ef við að eins kunnum að stjórna fyrir- tækinu. En svo græðir landið stórfé á þvi að hafa sin eigin skip í förum. Þér eruð sí og æ að leita, sí og æ að gera tilraunir. Leyfið oss hlut- töku i þeirri nytsömu viðleitni. Eg pverneita peirri skoðun, að kirkjan eigi ekki að leita, eigi ekki að reyna. Trú- arfélög, sem amast við rannsóknum, stirðna og hljóta að deyja. Vér eig- um þó nokkura djarfa andans menn i vorri ensku kirkju, sem leitast við að rannsaka, eigi að eins biblíuritin, heldur gervalla guðs leyndardóma. Merkilegt er að sjá það, að þótt hóp- ur slíkra djúphyggjumanna sé fámenn- ur og þótt kirkjan hafi aldrei rétt þeim verulega hjálparhönd, þá hafa skoðanir þeirra oftlega fest rætur og »sérvizka« þeirra í dag orðið almanna- eign að morgni. Trúið mér, að það má kenna oss; vér kunnum stund- um að vera tregir til að sleppa tök- um, jafnvel á villum, sem hlotið hafa hefð og helgi mann fram af manni, en hitt sýnir sagan, að vér erum eigi óhæfilega fastheldnir við það, sem vér höfum hálf-blindandi við- töku veitt. . . . Það er eigi ófróðlegt að taka eftir því, að ein af þeim ráðgátum, sem margir trúaðir menn nú fást við, er nú borin upp á þessu þingi hins brezka vísindafélags. Kjör og ástand framliðinna, nálægð þeirra við oss og möguleikinn að komast í samband við þá — þetta eru þau efni, sem á síðustu árum hafa mjög vakið íhug- un og eftirgrenslan hinna ýmsu trú- arflokka. Má eigi ætla, að skýlunni 1. er það, að í stað þess að fá vörur frá Danmörku, landi, sem framleiðir fátt eða ekkert af þeim vörum, sem landið þarfnast, þá verða þær sóttar beint til framleiðsluland- anna og keyptar þar miklu lægra verði. 2. að í stað þess að útfluttar vör- ur héðan fara ýmsa krókavegi áður en þær komast til neytenda, þá sigla landsmenn með þær beint til þeirra og spara stórfé i milliliðum, sem alt af hafa verið landinu til stór skaða. 3. að við getum sjálfir ráðið sam- göngum vorum, ekki einungis til annara landa heldur og innanlands, eftir því, sem bezt hagar til og 4. að við getum ráðið farm- og fargjöldum, án þess að deila um það við nokkurn mann. í öllu þessu liggur afarmikill hagn- aður, sem bæði má sýna með óhrekj- anlegum tölum og færa óyggjandi rök fyrir feiknamiklum óbeinum hagnaði, er landið alt nýtur góðs af. Það hefir verið reiknað út, að> landið tapi á því að hafa ekki bein viðskifti við Þýzkaland um x/2 milj. kr., á gufuskipasamningumi við Sameinaða gufuskipafélagið um 200,000 kr., á því að geta ekki flutt ullina beina leið til Ameríkuumioo þúsund árlega. Auk þess er taliðr að Danir græði á verzlunarviðskift- um við ísland, umfram það sem áð- ur er talið, jafnvel svo miljónum króna skiftir. Talsvert af þeirri upp- hæð mundi vafalaust hverfa úr sög- unni, ef landsmenn flyttu nauðsynjar sínar á sínum eigin skipum, tví- mælalaust svo hundruðum þúsunda króna skiftir. Það mun varla of djúpt tekið í árinni, þó sagt sé, að landið sparaði sér 1 miljón króna á ári með því að gera sjálft út nægan skipastól til sinna þarfa, að eins i beinum verzlunarskiftum. En þó er ótalinn allur sá óbeini hagnaður í aukinni atvinnu innanlands og alt það hagræði, sem einstakir menn og héruð mundu hafa af bættum og greiðari samgöngum, sem naumast verður tölum talið. verði smátt og smátt lyft frá í þess- um efnum, ef vísindi og trú veita hjálp sína og taka höndum saman ? Hversu sem það fer, er það gleðiefni eftir- fylgjendum hans, sem fræddi oss bezt um hið andlega ríkið — svo fjær oss í sumum skilningi, svo nærri oss í öðrum — að heyra, að vísindin neita eigi lengur að íhuga þessi efni á sjálfra þeirra svæði. Hjálpi ossgóð- ur guð, að leggja vorn skerf fram, þegar hans tími er kommn, til að leysa þessar gátur. Eg hefi þann grun, að alfaðirinn hagi opinberunum sín- um eftir tímanum. Oss er sagt að efnishyggjan (materialism) sé enn í almætti sínu og sé náski nútímans. Skyldi það ekki vera, að hinn guð- dómlegi stjórnari hafi nú mótlyj að bjóða oss — vissa nýja opinberun, til þess að lækna sjúkdóm veraldar vorrar ? Hverfið aftur, þér spekingar, til helgu starfsemi, styrktir af þessu samkomu-þingi, og einráðnir í að vinna til blessunar á jörðunni, því að til þess hefir guð ætlað yður. Margir yðar hafa þegar lifað heimin- um til blessunar — þreytist eigi! Hver og einn af oss áhlutdeildí heims- ins framfarastarfi. Guð vakir yfir oss og veit alt. Hann hefir velþóknun á börnum sínum og viðleitni þeirra. Hverju skiftir það, þótt fávís fjöldinn hirði eigi um neitt, skilji enn eigi neitt? Guð veit alla hluti. Starfið eftir hans fyrirætlan, og þá verður líf yðar ný opinberun guðs almættis og kærleika. Sannleikurinn einn er það, sem máli skiftir. Lifum trúlega, því að þá bætum vér við höfuðstól hins sanna og guðdómlega í heimi þessum* *. [Niðurlag næst]. Har. Níelsson*

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.