Ísafold - 08.11.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.11.1913, Blaðsíða 4
354 ISAFOLD diiB líufyrirlasfur í c'SqíqÍ. Sunnudag 9. nóv. kl. 6 Úg síðd. Efni: Hverniq mannkynssagan svar- fyrirsögn spámannanna. Merkilegur draumur heiðins kon- ungs. Myndir sýndar þessum fyrirlestra- flokki til skýringar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Alúðar þakklætl fyrir auðsýnda samúð við jarðarför konu minnar. Ludvig Bruun. Stefán Guðmundsson, sá er birti trúlof- un i siöasta blaði, er frá Kirkjubóli i Dýrafirði, ebki Kirkjnbæ. €%il Rcimaíiíunar vl,'um ver sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkalit i, er hlotið hafa verð laun, enda taka þeiröllum öðíum litum fram, bæði nð gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, rrá ör uggur treysta þvi, að vel rnuni gefast. — í stað helllulits viljum vér táða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, þvi þessilitur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvisir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cfiucfís cZarvafaBrifi 1 síðastliðnum mánuði töpuðust úr Borgarnesi tvær hryssur, önnur rauð, 6 vetra, óafrökuð, mark stúfrifað og Kransar. Líkklæði. Likkistur. Litið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2 mælir með smáréttum allan daginn, og sömuleiðis miðdegisverði. — Nokkrir menn verða teknir í kost. Hartvig’ Nielsen. H árlæk ningastofa mín er flutt á Laufásveg 5 uppi og lætur i té eins og að undaníörnu: Höfuðböð með ýmsum hárlyfjum, sem eyða flösu og stöðva hárlos; sömuleiðis Andlits-gufuböð með massage, sem hreinsa, mýkja og slétta hörundið. Óþægilegur hárvöxtur i andliti á dömum er tekinn burtu. Manicure og Pedecure Ennfremur set eg upp hár og vinn úr háip við islenzkan og útlendan búning. gy Alt eftir nýjustu tízku. Kristólína Kragh. Talsími 23. Fundur i Fiskifélagi Islands Laugardaginn 22. nóv. n. k., kl. 8 síðd. verður í Báru- búð haldinn íundur í Fiskifélaginu. Utanfélagsmenn eru boðnir á íundinn meðan húsrúm leyfir. Fundurinn ásamt umræðuefni verður nánar boðaður með Þakkarorð. Hér með vottum við undirritaðir okkar innilegasta hjartans þakklæti hinum hjálpfúsu og drenglyndu vel- gjörðarmönnum, er með fjárstyrk og hjartanlegri hluttekningu önnuðust um útför Gisla sál. Guðmundssonar kennara er andaðist að Arnarbæli í september síðastl. Nefnum við fyrst heiðurs hjónin Bergstein Sveinsson og konu hans Steinunni Einarsdótt- ur á Kotströnd, sömuleiðis önnur tvenn hjón sama staðar, einnig síra Ólaf í Arnarbæli, er lét stunda Gísla sál. í banalegu hans, með alúð og nákvæmni, og svo Ungmennafélag Ölfueshrepps er einnig sýndi hjartan- lega hluttekningu við téð tilfelli. - Þessum velgjörendum biðjum við góðan guð að launa margfaldlega þeirra ósérplægnu hjartagæzku bæði hér og síðarmeir. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Guðlaug Guðmundsdóttir. Katrín Figfúsdóttir. Til kaups eða ibúðar fæst húsið i Sigtúnum við Ölfusár- brú nú þegar, með peningshúsum, húsgögnum o. fl. Skifti geta átt sér stað. Semja má við fjöSur fr. h. blaöstyft aftan v. (fj. og rifan gróinn saman), hin bleik 11 eða 12 v., mark lögg aftan v„ báSar al járnaöar. Þeir, sem kynnu aö veröa varir viö þessi hross, eru beönir aö gjöra svo vel að láta undirritaöan vita um það hið allra bráðasta. Brúarhrauni í Kolbeinsstaðahreppi. 28. okt. 1913. Jón Hallhjörnsson. Tapast hefir jörp hryssa, skaflajárn- uö, vökur, mark biti fr. v. Hver sem kynni að finna hryssu þessa, er vin samlega beðinn að skila henni til Brynjólfs Pálssonar. Lambhaga í Hraunum. Desinfector er ilmvökvi, áreiðanlega óeitraður, er gerladrepandi. Bezta lyf gegn sýkingarbættu. Nákvæmlega rann- sakaður af efnarannsóknarstofu pró- fessors Steins, Khöfn. Einkasali fyrir ísland. Á. S. Böðvarsson, rakari Reykjavík. Huder og Skind. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte til Magnus & Co., Westend 6, Kjöbenhavn. Skrifstofa EimsMpaféíags Ísíands Austurst'ræti 7. Opin daglega kl. 5—7. Talsími 409. Krystal Lampeglas med hosstaaende Mærke ere dobbelthærdede og derfor de mest höldbare. H. V. Christensen & Co. Lampefabrik. 3 Köbenhavn N. ó- SMGfJÖRf, umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur i vetur í Hull á Englandi. uppfestum auglýsingum siðar. Stjörnin. „Skandia mótorinn“ (Lysekils Mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. „Skandia“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega í meir en 10 ár, an viðgerðar. „Skanclia" gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hristir ekki bátinn. „Skandia“ drífur bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra islenzka verðlista. Einkasali: Jakob GrUIinlÖgSSOIl, Köbenhavn, K. TIL SOLU: landi burt. Lóð við Laugaveg, sömuleiðis lóð við Rnuðar- árstíg, nokkur hlutabréf í Völundi. Fæst með góðu verði sökum þess að eigandinn er farinn af Semja má við Guðmund trésmið Egilsson (heima 9—ioárd;) eða Samúel Ólafsson söðlasmið. Veiðarfæraverzlunin <1=01 Verðandi Kristján Olafsson ___________i Sigtúnum.___ Tiirirlesíur um bibliuna og um leið levit- guðsþjónusta í Landakotskirkju sunnudag 9 okt. kl. 6 síðd. ___ Servaes presfur. 3 bryggjuflekar hafa tapast, 2 álna breiðir og 6—7 álna langir. Hver sen finna kynni gjöri svo vel að láta mig vita. G. Zoéga. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð i bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og nðrir, sem flytja mjó'.k til bæjarins dagíega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl 8 á morgnana til k1. 8 á kvöldin. í»eir kaúpendur Isafoldar hér i bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaósins, svo þeir fái blaðið með skilum. Bústaður: 32 Margaret Street. Símist: Skagfjord Sissons, Hull. Jörðin Tunga í Gaulverjnbæjarhreppi i Arnessýslu fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. Söluskilmálar aðgengilegir. Semja má við undtrritaðan eiganda jarðar- innnr eða við Samúel Olafsson söðla- smið í Reykjavik, sem gefúr allar upplýsingar um ásigkomulag jarðar- innar. Guðmundur Hannesson. er nú vel birg af Vetakúlum, Netagarni, Lfnum, Manilla, Silungsneta-garni og }’fir höfuð öllu, sem að sjávarútveg lýtur. Tfáruppsefrting. Höfuðböð, semj|eyða flösu og hárroti. Andlitsböð með »Massage« og «Manicure«. Hárskraut og hármeðul alls konar, stórt úrval. Jirisíín JTleinfjolt, Þingholtsstr. 26. 25 tóttunum eins og á Iitskifting, nas- irnar voru litlar og varirnar horn- kendar eins og á eðlu. í stað eyrna voru tvær geysistórar tálkn-blöðkur og út úr þeim kvísluðust kóralla- kendir þræðir, er líktust greinum á tré og svipaði til greinatálkna þeirra, sem stundum eru á ungum skötum og bákörlum. En mannlfkíngin á höfði dýrsins v; ekki hið merkilegasta við það. var tv.'fætt og búkurinn, sem var n Bstum hnattmyndaður, hvfldi á þessum tvaimur fótam, er sv ipaði til froskfóta, og löngum og digrum hala. í framlimunum, sem mintu á mannshönd, líkt og framlimir á froski, bar það beinstöng með eir-; broddi. Litur dýrsins var breytilegurf purpurarauður á haus og útlimum, en skinnið, sem virtist liggja laust utan um skrokkinn, var maurildis- grátt. þama stóð það blindað a ljósinu. Að lokum opnaði þessi óþekta skepna augun og sbýldi þeim með þeirri loppunni, sem ekki bar stöng- 26 ina. Húu opnaði munninn og rak upp öskurs hávaða, sem virtist hafa áherzlur líkt og mál, og barst jafnvel 1 gegnum koddalagðan stálknöttinn. Elstead reynir ekkert að skýra það, hvernig æpt verði án lungna. Svo veik dýrið út úr ljósbirtunni og inn í myrkrið, sem var til beggja hliða. Pann Elstead fremur en sá að það var að koma í áttiua til hans, og þar sem hann hugði að ljósið hefði dregið það að sér, skrúfaði hann fyrir strauminn. A næsta augnabliki hafði eitthvað lint slett sér ofan á kuött- inn og ruggaði honum. Svo var ópið endurtekið og virtist honum sem bergmál svaraði því i fjarska. Aftur slettist eitthvað á knött- inn og sló honum á vinduna Bem strengurinn var undinn upp á. Hann stóð í myrkrinu og horfði út í hina eilffu nótt undirdjúpsins. Eftir litla stund sá hann, óljóst og i fjarska, aðra maurildis-Iýsandi, hálf-mennska veru þjóta í áttina til sin. Hann vissi varla hvað hann gerði og þreyfaði fyrir sér til þess að bregða 27 upp ytra rafljósinu, en kveikti þá í misgripum á innri lampanum. Hnött- urinn veltist og kastaði honum um koll, hann heyrði óp, líkust undirun- arópum, og þegar hann reis á fætur, sá hann fjögur augu gjægjast inn um neðri gluggann. Eétt á eftir var skelt sem ákafast á knöttinn og hann heyrði hljóð, sem lét hræðilega í eyrum hans. það var sem só verið að lemja á máim- vörnina utaD um sigurverkið. þetta kom blóðinu til að frjósa í æðum hans, því hann sá, að ef þessum undarlegu dýrum tækist að stansa sigurverkið, þá mundi hannaldeilosna. Varla hafði hann hugsað þetta til enda þegar knötturinn tók ákaft kast og gólfið þrýsti móti iljum hans. Hann Bkrúfaði fyrir innra ljósið, en brá upp ljósinu í hinum klefanum, sem lýsti út i vatnið. Sjávarbotninn og mann- liku dýrin voru horfin, en tveir fiskar, sem hvor vildu annan feigan, þutu Bkyndilega fyrir gluggann. Hoaum datt þegar f hug að þessir undarlegu íbúar sjávardjúpsins hefðu 28 slitið strenginn og að hann hefði losn- að. Hann þaut upp hraðar og hrað- ar en stansaði svo með rykk svo að hann kastaðist upp í klefaþakið. Um nokkur augnablik var hann of undr- andi til þess að geta hugsað. |>á fann hann að knötturinn sner- ist og riðaði hægt og honum virtist því líkast sem hann væri dreginn gegn- um vatnið. Með því að skríða út að glugganum, tókst honum að velta þeirri hlið knattarins niður, en hann gat ekkert séð nema daufan Ijósgeisl- ann, sem barst árangurslítið út í myrk- rið. Honnm datt í hug að hann myndi sjá meira ef hann slökti ljós- ið og léti augu sín venjast myrkrinu. Hann fór ekki vilt í þessu. Myrkr- ið varð smámsaman ofurlítið gagnsætt og loka sá hann einhverjar skepnur á hreyfingu neðanundir. Hann hugði að þær mundu hafa slitið kaðalinn og væru að draga sig eftir sjávar- botninum. Svo sá hann eitthvað óskýrt og langt í burtu yfir öldumynduðum sjávarbotninum. f>að var föl Ijósglæta,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.