Ísafold - 15.11.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 15.11.1913, Blaðsíða 1
| Uppsögti (skrifl.) | bundin við aramót, i er ógiid nema kom- | itt só lil útgefauda 1 fyrir 1. oktbr. og 1 sé kaupandi skuld- f iau8 við blaðið. ■ ...................■ XXXX. árg. Reykjavík, laugardaginn 15. nóv. 1913. 91. tölublað 1813 - 18. október - 1913 Þann 18. okt. 1813 lauk hinni miklu fólkor- ustu við Leip- zig, sem enda gerði á veldi Napoleons mikla í Norð- urálfu. Orust- an stóð 16.— 18. okt. milli Frakka annars- vegar, en Þjóð- verja, Róssa, Austurríkis- manna og Svia hinsvegar. Manntjónið var á annað hundr- að þúsund manna. Til minning- ar um þenna mikla sigur á Napóleoni hafa Þjóðverjar með frjálsum samskotum reist minnismerki við Leipzig, það sem hér er mynd af. Hefir þaö kostað 6 milj. þýzkra tnarka (5 milj. og 400 þús. kr.). Við minnismerkið fóru fram hátíðahöld mikil þ. 18. okt., að við- stöddum Vilhjálmi keisara, Augusti Saxakonungi og mörgu öðru stórmenni. Brlendar simtreg’nir Vetrarharka í Ameríku. Khojn 1). nóv. kl. j,12 síðd. Ohf.mju vetrarharka er nú í Norður-Ameriku. Húsin sli^asi mjóq aj snjópynqslutn 0% jjóldi jólks er orðið húsneeðislaust, par eð pað hejir orðið að jiýja hús sin. (Þetta símskeyti hefir tafist vegna símaslita á Norðurlandi). I. O. O F. 9511149. Alþýðufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7— Augnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. * --3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 > -3 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og !. *7 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og > -7 Eyrna- nef- hálslækn. ók. A usturstr.22 fstd ! ■ -8 íslandsbanki opinn 10—21/* og 61/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 íði. Alm. fundir fid. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á heh vm Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, 61/*—61/*. Bankastj. V2-2 Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá ' 2 -2 Landsféhirbir 10—2 og 6—6. Landsskjalasafnió hvern virkan dag kl. 12 -2 Landsslminn opinn daglangt,(8—9) virka «h\ga helga daga 10—12 og 4—7. Læknine ókeypis'Austurstr. 22 þd.ogfsd. 12 -1 Náttúrugripasafnib opió l1/*—21/* á sunm d. Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnftrráðsskrifstofurnar opnar 10—4 d»j,l. Talsimi Reykjavikur Pósth.3 opinn dagb ngt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis^Austurstr. 22 þrd. 2 8 Vífilstaóahælið. HeimsókT.artimi 12—1 Þjóbmenjasafnib opið sd, þd. fmd. 12- 2 Nýja BI6 sýnir í kvöld og næstu kvöld: Borgir tvær. Leikrit frá dögum stjórnarbyltingar- innar miklu, sniðið eftir hinni frægu sögu Charles Dickens, samnefndri. Leikurinn gerist í París og London. Bostanjoclo-Cigaretter mesta úrval í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel Island. Með tækifærisverði eru Bostanjoclo cigarettur seldar í tóbaksverzlun R. iP. L«ví. Verðið er langt fyrir neð an það, sem áður hefir þekst. Egipzkar Cigarettur frá A. G. Cousis & Co. Cairo svo sem: Dubec Prince of Wales Mondiale og Nr 3. eru áreiðanlega minst skaðiegar, og um leið bragðbeztar. Hver sá sem reykir af þeim 3— 4 búnt, reykir ekki annað upp frá því. Cigarettur þessar hafa hlotið ótal meðmæli. Fást í Levís tóbaksverzlunum. Minningarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 1.50. Minningarsjóður Björns Jónssonar. Tekið móti gjöfum í skrifstofu og bókverzlun ísafoldar, pappirsverzlun- inni Björn Kristjánsson og verzlun Jóns frá Vaðnesi á Laugavegi. Fjármál. IV. Síðasti kafli. Hvað eigum við að gera til þess að Tcomu góðu skipulagi á banka- mál vor og og afla oss nauðsyn- legs lántrausts hjá öllum j’jóðum ? Ýmislegt hefir verið gert í þessu efni, svo sem kunnugt er, en þó hefir ekki tekist enn að koma þessum málum í neitt viðunandi horf. Með lögum 18. sept. 1886 var Landsbankinn stofnaður, til þess að greiða fyrir peningaviðskiftum í landinu og styðja að framförum atvinnuveganna «. Þetta var hon- um ætlað að gera með */2 miljón kr. í óinnleysanlegum seðlum, sem aukið var 1889 með ^/4 rniljón upp í 8/8 miljón alls. Alla þessa stofnfúlgu er búið að taka aftur af bankanum í tryggingarfé, eins og Björn bankastjóri Kristjánsson sýndi fram á í bankamálserindi því, er hann flutti í Stúdentafólag- inu siðastliðinn vetur, og prentað var í ísafold. Landsbankanum var frá byrjun komið fyrir eftir uppástungum danskra manna, sem ókunnir voru að mestu þörfum vorum, atvinnu- greinum, staðháttum o. s, frv. Með sama fyrirkomulaginu hefir hann að mestu starfað síðan, þessi tæpu 30 ár, sem liðin eru frá stofnun hans. Árið 1900 var sett á stofn veðdeild í sambandi við bankann, sem að sögnbankastjóranna sjálfra hefir verið þungur baggi á bank- anum. 1902 setti hann útbú á Akureyri og 1904 annað á ísafirði, og telja bankastjórarnir þau hafa verið engu minni bagga á bank- anum. Það getur hver sagt sér sjálfur, að þótt upprunalegt fyrirkomulag þessa banka hefði verið heppilegt í byrjun, þá eru allar líkur til þess, að það geti ekki verið það nú, svo sem alt hefir breyzt og umturnast hjá oss á þessum 30 árum. Hér var líka komið í það öng- þveiti um aldamótin, að ýmsir góðir menn sáu sér eigi annað fært en að vinna að stofnun annars banka. Með lögum 7. júní 1902 var ráðuneytinu beimilað að gefa leyfi til stofnunar lsl ands- banka og var það leyfi gefið sama ár og bankinn stofnaður árið 1903 með 3 miljón króna hlutafé og heimild til að gefa út alt að 2'/a miljón í innleysanlegum seðlum. Setti bankinn útbú á Akureyri, ísafirði og Seyðisfirði. Tilgangur bankans átti að vera »að efla og greiða fyrir framförum Islands í verzlun, búnaði, fiskveiðum og iðnaði, og yfir höfuð bæta úr pen- ingahögum landsins svo sera lög 18. sept. 1885 hafa að augnamiði«. 1905 fekk bankinn veðdeildar- leyfi, sem enn befir ekki verið notað, nema að örlitlu leyti og 1907 fekk hann heimild til að hækka hlutaféð um 2 miljónir og hefir sú beimila alls eigi verið notuð. Ástæðan fyrir því, að heimildir þessar bafa eigi verið notaðar er talin sú, að ómögu- legt hafi verið að selja banka- vaxtabréf veðdeildar bankans og heldur eigi ný hlutabréf. Fyrirkomulagi bankans ráða að mestu hinir dönsku leyfishafar. Þó mun eitthvað hafa verið tek- ið tillit til óska manna hér á landi. Bætti bankastofnun þessi úr þörfinri i bili. En stjóm bank- ans sá fljótt, að auka þyrfti starfs- féð ef að gagni ætti að koma. Því fekk hún veðdeildarheimild- ina og heimildina til að auka hlutaféð; en emiin úrræði hefir hún séð til að koma heimildum þessum í framkvæmd enn þá. Árið 1910 var gerð tilraun til að koma hér á fasteignabanka og átti að seíja bréf hans í Frakk- landi. Varð sú tilraun að engu. Sama ár skipaði stjórnin pen- ingamálanefnd, sem kom fram með tillögur um endurbót á fast eigna veðlánafyrirkomula gi. Alþingi 1911 skipaði peninga- málanefnd (einokunarnefndin). Nefnd sú fjallaði aðallega um ein- okun á kolaverzlun m. m., en að eins lítið eitt um peningamálin og kom fram með tillögur um fasteign- aveðsbanka með gagnkvæmri á- byrgð beggja bankanna, Lands- bankans og Islandsbanka, en þær náðu engri hylli þings eða þjóð- ar. Á þinginu 1912 bar Björn Krist- jánsson fram frumvarp um fast- eignaveðsbanka, en það var lítið rætt og dagaði uppi. Eins og áður er vikið að, hefir ekki tekist að selja bankavaxta- bréf Landsbankans á erlendum markaði í seinni tíð oglandssjóð- ur bvergi getað fengið lán, nema smáupphæðir hjá Dönum með erfiðum kjörum að meira eða minna leyti. Á þessu sést, að tilraunir þær, sem gerðar hafa verið hingað til til þess að koma peningamálum okkar í gott horf, hafa annað hvort mishepnast eða ekki komið nærri að fullum notum. Ástæður til þess eru auðvitað nokkuð margvíslegar. Talsverð- an þátt i því hefir á seinni árum átt erfiðari lánskjör yfirleitt er- lendis oftast síðan 1908. En bæði er það, að von er um að ein- hverntíma liðkist um peningana á heimsmarkaðinmn, svo þeirri ástæðu verður ekki kent um að eilifu, og svo liggja til aðrar mik- ilvægar ástæður, sem hœgt er fyr ir okkur sjálfa að bœta úr. Þar vil eg nefna til tvær: Vöntun á nœgri þekkingu á fjár- málum og bankamálum hér á landi, °g vöntun á þékkingu annara jjóða á ±slandi og Islendingum. Það eru ekki nema 28 ár sið- an fyrsti bankinn komst á fót bér á landi. Fyr bafði enginn maður átt við bankamál i nokkr- um verulegum skilningi. Bank- anum var fyrir komið eftir til- lögum erlendra _ manna, eins og áður er sagt. í fyrstu var em- bættismaður einn látinn hafa stjórn bankans í hjáverkum. Og ekki eru full 20 ár síðan við feng- um fyrsta bankastjórann á íslandi. Ýmsir hafa um bankamál fjallað á þessum tíma og margt hafa menn lært — en meira eigum vér þó ólært, þótt við eigum nú fáeina nokkuð vel hæfa bankamenn. Þjóðirnar hafa orðið að iðka ýms störf um aldir til þess að geta staðið framarlega, eða með þeim fremstu í þeim störfum. Þau störf, sem við höfum iðkað um aldir, láta okkur vel t. d. fiski- veiðar, sjómenska, landbúnaður á okkar vísu o. s. frv. Banka- málum erum við a.ftur móti ný- græðingar í; en þar er þjóð eins og t. d. brezka þjóðin flestum fremri. Þeir hafa lært af alda- iðkun. Jafnvel Danir hafa þar mjög miklu méiri reynslu en við. Vér höfum gert alt of lítið til þess að kynna landið okkar og okkur sjálfa öðrum þjóðum. Aðr- ar þjóðir þekkja okkur varla að öðru en, að vér séum lítil bók- menta-þjóð. Og það er ekki sjálf- hrsteinn Erlingsson. Þorsteinn Erlingsson : E i ð - u r i n n . Kvæðaflokkur. — Reykjavlk 1913. í ljóðagerð hans má lítatvostrauma, annan grettan sem úfið jökulvatn, hinn blíðan sem blátt og brosandi bergvatn. í skáldskap hans skiftast á heiftþrungin andófskvæði og in- dælustu vorsöngvar og ástaljóð. í andófskvæðum sínum spýr hann eftir megni eldi og eitri að guðum og þjóðfélagsskipun vorra tima, og myndi glaður sprengja í loft örkina, eins og Ibsen kveður. Hann getur vart kall- ast einhamur i kveðskapnum. Þá er honum rennur reiðin og móður- inn, og hann fer að syngja um vor og ástir, getur ekki elskulegra og yndislegra ljóðskáld. Vorið í nátt- úrunni og vorið í mannssálinni eru ódáinsefni hans. Þar nær hann sér bezt niðri, þau lögin leikur hann af mestri list og unun. Og svo undar- legt sem það er, yrkir hann ekki um byltingar vorsins, þegar það fer með eldi og æði um riki vetrarins um okkur að þakka, heldur er- lendum vinum vorum, sem sumir hafa lagt meiri vinnu í að gera okkur kunna öðrum þjóðum en við höfum þakkað þeim nokkurn og veltir honum úr völdum með hlákum og leysingum, brauki og bramli, heldur syngur hann um hið %laða vor, vorið um Jónsmessuleytið, þegar öll skepnan nýtur hita þess og gróanda. »Yinnrinn bezti var þar þó, vorið þitt i grænum skóg«. Ljóðdís hans á sér ekki betri vin en vorið — nema ef vera skyldi ástir og ástaræfintýri. En það vill svo til, að vor og ástir eru sem samvaxnir tvíburar í ljóðum hans. Ástaræfintýri kvæða hans gerast flest á vorin. Yfir þeim ljómar og blikar heiður himinn. Hann er bezta vor- og ástaskáld, er ort hefir á íslenzka tungu. í Eiðnum, því sem út er komið af honum, sjást báðir straumarnir í ljóðlist hans, þótt miklu mest beri þat ábergvatninu, og jökulstraumurinn sjáist varla i fyrstu, og hér komi ekki i ljós nema lítil rák af honum, en grunurinn spáir, að hann breikki og stækki, er neðar dregur, og berg- vatnið verði horfið sýnum með öllu, er það fellur i ósa sina. Þetta bindi er um askudstir d vorin. Þetta er

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.