Ísafold - 29.11.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.11.1913, Blaðsíða 3
IS A F 0 L D 373 verzlunarástand íslendinga. Enskur maður, er eg átti tal við síðastliðinn vetur, sagði mér frá grein í blaði, er hann hafði orðið var við og stóð í sambandi við viðskiftalíf Balkan- þjóðanna. Þar fórust höfundi orð á þá leið, að i Grikki gæti jafnast á við io Búígara í viðskiftahrekkvísi, og i Armeni á við io Grikki, en einum íslending væri þó treystandi til að jafnast á við io Armena í þeim sökum. Þetta og annað eins — þótt í spaugi sé sagt, — hefir sín áhrif fyrir fámenna og efnalega ósjálf stæða þjóð. Vér þurfum þvi um fram alla muni, að reka þetta orð af oss og afla oss trausts, en það verður að eins með strangri íhlutun löggjafarvaldsins. Vér þurfum að fá verzlunarlög, er miði til umbóta í þessum efnum. Með þeim lögum yrði meðal annars að tryggja lánveitanda sem bezt skuld- ir sínar, greiða fyrir innheimtum þeirra og gera þær sem kostnaðar minstar. Eins og nú hagar til, ganga skuld- ir þær, sem laga-verndar leita, að miklu leyti til framfærslu nýrri stétt þessa þjóðfélags, og ekki dæmalaust að með þeim þurfi að borga. Eg segi þetta ekki málafærslumönnum til hnjóðs^ heldur sem dæmi þess, hve innheimtan er kostnaðarsöm. Þar að auki varir innheimta hverrar skuld- ar vanalega svo árum skiftir, eyðir tíma og kröftum skuldeiganda, og varnar honum nýrrar framleiðslu af fé sínu. Jafnframt er nauðsynlegt að lögð sé hegning við svikum og prettum í viðskiftum. Lög hér að lútandi kunna máske að vera til, en þau eru þá aðeins sem dauður bókstafur^ og aptur úr tímanum. Þau þurfa að því er gjaldþrot snertir að geta náð til þeirra, er eigi geta sýnt og sann- að, að gjaldþrotið stafi af ósjálfráðum orsökum eða ófyrirsjáanlegum óhöpp- um. , Kostnað við rannsókn og skifti gjaldrota búa, finst mér að hið op- inbera ætti að greiða að svo miklu leyti, sem eignir búanna hrökkva eigi til þess. Þá mundi fækka vara- sömustu mönnunum — þeim, sem ekki eru formlega gjaldþrota —vegna þess að enginn vill kosta ti) þess. Jafnframt væri nauðsynlegt að prenta t. d. í Lögbirtingablaðinu skrá yfir alla gjaldþrotamenn á likan hátt, sem erlendis tíðkast, þar sem um leið sé gefnar helztu upplýsingar um hvert einstakt gjaldþrot. Þetta hefði ekki hvað minsta þýðingu, ekki aðeins vegna þess að menn mundu ógjarn- an vilja komast á þann svarta lista, heldur gæfi það einnig lánveitendum góðar og nauðsynlegar upplýsingar. í sambandi við þetta má minnast á hve tilfinnanleg þörf er á skrifstofu eða stofnun hér á iandi, er gefi ábyggilegar upplýsingar um ástand fjármála vorra, og efnahag og ráð deild einstakra manna. Það álít eg að hefði meiri þýðingu en skýrslur þær í útlend blöð, er hr. G. H. legg- ur til, að sé gefnar, nema því aðeins að þær sé í hvert skifti gefnar í einhverju sérstöku augnamiði. Mín tillaga er, að nefnd manna af ýmsum stéttum sé skipuð til þess að semja frumvarp til sérstakra við- skiftalaga, er lagt verði fyrir næsta þing. Það sé sniðið eftir nútima háttum og kröfum til verndar frjáls- um og hrekklausum viðskiftum manna. Fyrir mér vakir, að mest ríði á að kotna mönnum til að fara varlega og hyggflega með fé sitt og annarra, reisa traustar skorður gegn fjátglæfr- um, svikum og prettum áður en lengra er haldið út á lántökubraut- ina. Garðar Gíslason. Veðdeildarlögin. 09 hr. Jóhann Jóhannesson. Eg bið með óþreyju eftir að hr. Jóhann Jóhannesson láti mig og al- menning vita hverniq hin nýju veð- deildarlóo ei°i að vera. Eg geri ráð fyrir að þau verði fyrirmynd og auðvitað verður banka- stjórn Landsbankans eflaust þakklát fyrir, bæði honum og hverjum sem væri, að koma fram með betra veðdeildarfyrirkomulag, þar sem trygg- ing væri fyrir að þau væru, að öllu at- hu$uðu, til meiri hagsbóta fyrir land og lýð, en veðdeildarlögin frá síð- asta þingi. Auðvitað er ekki nóg að látast vera að rífa niður, það verð- ur líka að byqqja upp, og þess vænti eg, að hr. J. J. geri, úr því hann telur sig betur að sér í þessari grein, en Landsbankastjórnina og nálega alt alþingi. Bankamaður. ...-•■>»<♦ —.. Botnvörpungur strandar. Brezkur botnvörpungur frá Hull, Lord Carrmqton strandaði aðfaranótt 26. þ. mán. á sandrifi við Kerlingar- dalsá, rétt fyrir austan Vík í Mýrdal. Áður en skipið rak upp, sást til þess úr Víkur-kaupstað. Kom slysið því eigi á óvart. Menn björguðust allir og bíðr nú ferðafæris hingað til Reykjavíkur. Skipstjórinn er sænskur, Petersen að nafni. Geir fer austur, er veður leyfir, til þess að freista þess að ná skipinu út. Handhæga bók um póst- og simagjöld og ýmis- legt, er að þeim málum lýtur, hafa þeir gefið út, Þorsteinn Jónsson og Þórður Sveinsson póstafgreíðslu- menn. Kostar bókin eina 10 aura. Á vélbátum frá Austnr- landi. Fyrir skömmu komu 3 vélbátar frá Norðfirði eystra hingað suður til Faxaflóa. Er það löng ferð og röskleg á þessum tíma árs. Þessir vélbátar eru gerðir út af Gísla kaupm. Hjálmarssyni á Norð- firði og eiga að stunda fiskiveiðar hér á Flóanum í vetur. Járnbrautarmálið. Isajold hefir borist löng grein frá Birni Bjarnarsyni i Grafarholti um það mál, og er það ritað móti nefnd- aráliti Björns Kristjánssonar banka- stjóra, sem birzt hefir hér í blaðinu. Járnbrautarmálið er eitt þeirra stór- mála, sem Isajold telur að ræða eigi sem bezt, og mun því leyfa umræð- ur um það í vetur, eftir því sem rúm leyfir. Grein — eða réttara greitiar B. B. munu birtast mjög bráðlega. ísafold kom ekki út á miðvikudag vegna lasleika ritstjóra. Það blað mun unnið upp í næsta mánuði með 3 blöðum eina vikuna. Skærurnar í Fram. Þann endir hafa þær nú tekið, hinar byltingamiklu brösur í þeim félagsskap, að Lárus H. Bjarnason prófessor sagði sig úr félaginu á laugardaginn var. Slíkt hið sama kváðu um 140 »Heimastjórnarmenn« hafa gert, meðal annara: Júlíus amt- maður, Jón Ólafsson alþm., bræður L. H. B. o. s. frv. Einhver náungi lét nýlega á sér heyra, að nýtt félag stæði til meðal »Heimastjórnarmanna«, sem heita l^-u—1 Jóíabazarinn 3Q 7 tjjá ó * í n Tfrna Etríkssiíni, b Tlusfursfræfi 6, erbirgari en nokkur önnur verzlun i bænum af Úrvats-jÓíaVÖrUm. a Þar kaupa smekkvísustu ursta, nytsamasta, ódýr- z og ráðdeildarsömustu bæ- Jótagjafir Jólatré Jóíaljós asta og hentugasta ágætis- a jarbúar og aðkomumenn muni til að gleðja þá með handa börnum sínum, vin- Jótafrésskrauf á jólunum, þegar öllum r um og kunningjum, feg- á að vera glatt í geði. 0 / n n Ttlt sem fæst í búðitmi má nota íit jólagíaðnings. Tí u s f u r s f r æ f 1 t^=iii=i TJusfursfræfi 6. i=nr=gl Bezt allra. Engin undanskiiin. Verzlun undirritaðs hefir langbeztu sambönd í hverskonar vélaolíum, og keppir þvi við alla, jafnt i gæðum sem verði. Gegn fyrirfram pöntun, er verð verzlunarinnar í dag á olíum hing- að komnum, að meðtöldum tolli og umbúðum: Vélnolía, góð teg..........kr. 35 pr. 100 kg. Mótorolía, ág. teg...............— 36 — — — Cylinderolía, bezta teg. ... — 42 — — — Skilvinduolía, silfurtær, ág. teg. .— 44 — — — A stærri pöntunum, gegn borgun út í hönd, 2l/2°/0 afsláttur. Höfuð-skilyrði fyrir góðri endingu véla er það, að nota sem beztar olíur. Reynið því vorar olíur, sem venjulegast eru fyrirliggjandi, þá verða vélar yðar endingarbetri og gang- urinn léttari. Um það geta ekki orðið skif'tar skoð- anir. Hraðið pönlunum yðar, sjaldnast betra að bíða. Verzl. B. H. Bjarnason. Eimskipaféiag tslands. Uppdrættir þeir af væntanlegum skipum félagsins, sem bráða- birgðastjórnin hefir látið gera og leitað tilboða eftir til undirbúnings fyrir stjórn þá, sem stofnfundur kýs, eru til sýnis á skrifstofu félagsins, Aust- urstræti 7. Skrifstofan er opin kl. 5—7 síðdegis. Jafnframt biðjum vér menn að draga ekki að .skrifa sig fyrir hlut- um og innborga hlutafé það, sem menn hafa skrifað sig fyrir. Bráðabirg*öast j órnin. nstti »Aftur« — til þess að afmarka sem bezt, hversu frásneiddir þeir væri »Fram«-félaginu. En hann gat þess um leið, að annað eða jneira fælist eigi í nafninu. Annars eru komnar út græzku- lausar rímur um Fram-skæruna, sem ort hefir Jónmundur flokksleysingi. Eru í þeim margar smellnar fer- skeytlur. Ein er þessi: Logaði ilskan augum frá, orgaði »Lalli« og flestum brá, á nasir Jóni Þorláks þá þeytti’ ann brúnni’ af Norðurá. Önnur svona: Kom þar fjölmörg kempan stinn, með kvarnaglamm í hausi, þar á meðal gle'ðgosinn »Guðjón föðurlausi«. * Báðum málspörtum eru »lögð liðs- yrði« í rímum þessum, eins og vera ber, og virðist ástæðulaust með öllu að styggjast við ekki grárra gaman. ReykjaYÍkar-aniiáll. Lénharður fógeti verður leikinu hér i leikhúsinu, eins og áður hefir getið verið, um jólin. Hlutverkum hefir þegar verið skift. Aðuihlutverkin leika: Árni Eiríksson (Lén- barður), Jens B. Waage (Eysteinn úr Mörfe), Stefanía öuðmundsdóttir (Guðný), Andrés Bjömsson (Torfi I Klofa), Herbert Sig- mnndsson (Ingólfurá Selfossi), t>óra Höller (Helga í Klofa), Jakob Möller (Freysteinn). Veðrátta befir verið afar-stirð nndan- farið, umhleypingasamt með mesta móti, stormar og knldi. »Kári lemur lon og don, landíð alt og sæinn«. Veikindi ganga allmikil hér i bænum nú illkynjuð kvefsótt og sömnleiðis hettu- sótt. Fisksala til Englands ApríL hefir selt nýlega afla sinn fyrir 10.000 kr. og Snorri Sturluson fyrir sama verð. Stúdentafélagið héltfund mjög fjölmenn- an i gærkveldi og hafði á dagskrá báða konungsúrskurðina um ríkisráðsfundinn og fánamálið. VarBjarni frá Vogi máls- hefjandi, en eftir það tóknst allfjörugar umræður um þessi efni. Engin ályktun var gerð. Stúdentafélagið stendur nú með miklum blómá. Aðeins skortir A, að eldri stú- dentar komi á fundi. Það er eins og em- bættismenskan hjá flestnm þýði sama og skilnaður við félag stúdenta. Sjálfstæðismenn stofna til fundar i húsi K. F. U. M. ög verður þar rætt um helztu stjórnmálaatriði sem nú eru á dagskrá. Þangað ættu sjálfstæðismenn að fjöl- mennn. Vesta var ókominn til Vestmannaeyja ki 11 V, Alþýðnfræðsla Studentafél. Ttetqi Pjefurss dr. ptjil. flytur erindi um Ólaf helga og Snorra Sturluson, sunnudaginn 30. nóv. kl. 5 síðd. í Iðnarmannahúsinu. „Jesús Kristur er sannur guð“, er umtalsefni jyrirlesturs, er haldinn verður í Landakotskirkju sunnud. 30. nóv. kl. 6 síðd. Um leið verður ievít-guðsþjónusta. Allir velkomnir. Meulenberg prestur. Til kaups eða ibúðar fæst húsið i Sigtúnum við Ölfusár- brú nú þegar, með peningshúsum, húsgögnum o. fl. Skifti geta átt sér stað. Semja má við Kristján ólafsson í Sigtúnum. Nokkrar jarðir í Árnessýslu fást keyptar. Semjið við Eirík Einarsson yfirdómslögm. Laugaveg 18 A. H.V. Christensen & Co. Kjöbenhavn, Metal- og Glaskroner etc. for Electricitet og Gas. Störste danske Fabrik og Lager Ungur verzluuarmaður, sem hefir verið við verzlun í og ut- an Rvikur, og er þaulvanur verzl- unarstörfum, óskar eftir atvinnu i vor. Ágæt meðmæli frá þektum mönn- um til sýnis, ef óskað er. Frekari upplýsingar gefa þeir kaupmaður Jón Laxdal og bókhaldari Theodor Jensen. Utanbæjarpiltar, sem staddir eru í bænum, eiga kost á ókeypis tilsögn i fimleikum hjá undirrituð- um. Til viðtals kl. 4—j, Lauga- veg 18 A. Björn Jakobsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.