Ísafold - 03.12.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.12.1913, Blaðsíða 3
IS A F O L D 377 Erlendar símfregTLÍr Khöjn i. Des. hl. 6>10 siðd. Prússar gegti Tröhkum. Prússneskir liðsjoringjar haja ráðist á Frakka nteð pýzkum borgara- rttti í bœnutn Zabern í Elsass o° sett nokkra í varðhald. 1 Elsass-Lohtrinqen haja orðið miklar asingar út aj pessu. Bæjargjöld Þess er alvarlega kraíist, að allir þeir, svo hjú sem húsbændur, sem eiga ógoldið bæjarsjóði aukaútsvar, lóðargjald, vatns- skatt, sótaragjald, holræsagjald, brunabótagjald, sal- ernagjald, erfðafestugjald, tíund, innlagningarkostnað á vatni, eða hvert annað gjald sem er, sem greiðast á í bæjarsjóð, að greiða fiað tafarlaust svo ekki þurfi að taka það lögtaki. Bæjargjaldkerinn. Kokes selur Gasstöð Reykjavikur ödýrast allra, að eins 31—32 kr. tonnið heimflntt. Við efnarannsókn hefir kokes Gasstöðvarinnar reynst betra en kokes það, sem til bæjarins eru flutt frá útlöndum. é^assfoðin. deilda, tóku að miklu leyti til greina tillögur fiskiþingsins, enda virtust þingmenn yfir höfuð vilja styrkja til- gang félagsins og bera hlýjan hug til starfsemi þess. Einkum finn eg ástæðu til, að til- nefna formann fjárlaganefndar neðri deildar — (i. þingmann Reykvikinga), báða þingmenn Kjósar og Gullbringu- sýslu og þingmann Norður-Þingey- inga, er ásamt fleirum börðust kapp- samlega fyrir áhugamálum félagsins. Þess ber líka að geta, að þingmaður Vestur-ísfifðínga og þingmaður Akur- eyrar bæði sem fulltrúar í Fiskiþing- inu og alþingismenn, unnu með ár- vekni að undirbúningi máíanna á Fiskiþinginu og að úrslitum þeirra á alþingi. LagafrnmYarp Eimskipafélagsins. Með þessari fyrirsögn birtist grein í blaði hér í bænum í dag. Er þar vikið að tveim atriðum, sem frumvarpið snerta. Kennii þar misskilnings um bæði atriðin. Enda þótt vér hygðum, að þessi atriði mundu eigi geta orðíð til þess að valda nokkrum misskilningi, þá tel- jum vér rétt að leiðrétta hann, úr því hann hefir komið fram, og þann- ig virðist ekki uggvænt að fleiri en greinarhöfundurinn geti misskilið frumvarpið á sama hátt. Bæði atriðin snerta io. gr. frum- varpsins. Þar segir fyrst: »Rétt til að mæta á fundum fé- lagsins hafa þeir einir, sem staðið hafa sem hluthafar á hluthafaskrá fjóra mánuði næstu áður en fund- urinn er haldinn. Hluthafar geta falið öðrum atkvæðisbærum hlut- höfum, sem ekki eiga sæti i stjórn félagsins, að fara með atkvæði sín á fundum«. Út af þessu leiðir greinarhöf., að eigi geti mætt á stojnjundinum 17. jan. næstkomandi aðrir en þeir, sem þá hafi staðið að minsta kosti fjóra mánuði á hluthafaskrá og að eigi geti aðrir en hluthafar farið með atkvæði á þeim fundi. En petta er alqer misskilninqur. Hér er eigi um að ræða lög, sem nú séu í gildi, heldur laqajrumyarp sem einmitt stoínfundur á að greiða atkvæði um, hvort hann vilji gera að lögum, breytt eða óbreytt. í auglýsingu um stofnfundinn, sem birt er í öllum blöðum iands- ins og ávalt má lesa I skrifstofu- gluggum félagsins og hjá umboðs- mönnum segir: að allir, sem greitt hafi hlutafé sitt, fái afhenta aðgöngumiða að stofn- fundinum dagana 12.—16. janúar, að menn geti fengi öðrurn (hlut- hafar ekki til teknir) umboð til að mæta fyrir sig á fundinum, að eyðublöð undir slík umboð fá- ist hjá öllum umboðsmönnum fé- lagsins. Hver maður sem skrifar sig jyrir hlutum einhverntíma fyrir stojnjund, — þó hann jafnvel ekki geri það fyr en daginn áður — getur því mætt þar eða jalið öðrum rnanni um- boð til að mæta fyrir sig, þó með því sjálfsagða skilyrði, að hann hafi greitt hlutafé sitt. Eyðublöðin undir um- boðin hafa verið send Vestur-íslend- ingum, og skorað á þá að nota þau. Sá sem umboð fær getur og falið það öðrum. Vér vildum einmitt reyna að gera öllurn, sem hafa skrifað sig fyrir hlut- um, kost á að neyta hluthafaréttar sins á stofnfundi, og væntum að oss hafi tekist það. Hitt atriðið er tillaga vor í laga- frumvarpinu, hvernig ákvæði skuli vera um atkvæðamagn félagsmanna í lögum félagsins, sem stofnfundur ræður algerlega, hvort hann aðhyll- ist eða eigi. En hitt er það, að tillaga þessi er gerð eftir mjög nákvæma íhugun, sem það bezta, er vér treystum oss að stinga upp á. Hún er þessi: »Eitt atkvæði er fyrir hverjar 25 krónur, sem hluthafi á í fé- lagínu. Þó getur enginn hluthafi átt fleiri atkvæði en 500 alls fyrir sjálfan sig og aðra .... Enginn hluthafi getur þó við atkvæða- greiðslur á fundum átt meira en */6 greiddra atkvæða fyrir sjálfan sig eða aðra«. í erlendum hlutafélögum og mörg- um hérlendum er sú venja, að at- kvæðamagn hluthafa fari alveg eftir hlutafjáreign þeirra. Út af þessari venju höfum vér stungið upp á að bregða, til pess að komið verði i veg fyrir of mikil yfirráð einstakra manna í félaginu. Einn maður getur samkvæmt frum- varpinu aldrei haft meiru yfir að ráða en l/32 hluta af atkvæðamagni féiagsins, ef hlutaféð verður, eins og minst má gera ráð fyrir, og enn minni hluta, ef rneira verður hluta féð, og sérstaklega ef landssjóður verður hluthafi, eins og ekki er ólik- legt að verði. Ef fáir menn mæta á fundi, er sleginn varnaglinn með því að ákveða ennjremur, að enginn einn hluthafi geti átt meira en ’/6 hluta greiddra atkvæða á fundinum. Þetta töldum vér svo langt farið sem sanngjarnt væri, til að takmarka eitiræði einstakra manna, án þess þó að styggja menn frá því að kaupa hluti í félaginu fyrir ríflegar upp- hæðir, svo að von væri um, að nægi- legt hutafé fengist. Af þessu sést, að rangt er dæmið, sem greínarhöf. tekur frá hlutafélagi hér í bænum til að sýna hverjar af- leiðingar ákvæðis þessa geti orðið. Slíkt, sem hann talar um, gæti aldrei komið fyrir í Eimskipafélaginu, ef tillaga vor væri samþykt. Og skal í þessu sambandi bent á, að eftir vorri tillögu getur enginn úr stjórn- inni Jarið með uniboð fyrir aðra, eins og greiuarhöf. skýrir réttilega frá, en í öðru sámbandi. fafnframt vil- jum vér benda á, að dæmi greinar- höfundarins um einræði tveggja manna á fundi, er gersamlega rangt, vegna þess, að í því dæmi tekur greinarhöf. ekki tillit til takmörkun- arinnar um, að enginn hluthafi megi á fundi hafa fleiri atkvæði en lf0 greiddra atkvæða fyrir sjálfan sig og aðra. Vér höfum talið oss skylt að leið- rétta þenna bersýnilega misskilning. En eigi má skilja það svo, að vér séum mönnum eigi þakklátir fyrir allar bendingar, sem orðið geti laga- frumvarpinu til bóta. Oss er vissu- lega eigi síður ant um það en cðr- um, að sem bezt sé frá félagsstofn- un þessari gengið. Reykjavík, 28. nóvember 1913. Bráðabirgðastjórnin. Skýring. ísafold hefir verið beðin fyrir eftir- fylgjandi skýringu: í grein í 92. tölubl. ísafoldar, með fyrirsögninni, Fengsæld Valsins 1913, er Garðar Landnemi meðal þeirra fáu botnvörpunga, sem nafngreindir eru, að handsamaðir hafi verið. Því til skýringar skal þess getið, að sá botnvörpungur var ekki hand- samaður vegna óleyfilegra fiskiveiða, heldur sektaður vegna misskilnings á leyfi stjórnarráðsins um undanþágu frá því að hafa veiðarfæri í búlka, innan landhelgislínunnar. Botnvörpungurinn lá af sér veður við Vestmanneyjar, fy.rir akkerum, með hlerana utanborðs, en skipstjóri áleit sig hafa rétt til, samkvæmt bréfi stjórnarráðsins, er veitti umrætt leyfi án tímatakmörkunar. En vegna þess að lög mæla svo fyrir, (sem skipstjóra var ókunnugt um), að leyfið sé veitt að eins til eins árs í senn, og leyfisbréfið var orðið rúm- lega ársgamalt, var skipið dæmt i lægstu sekt, sem sé kr. 200. Hagstofa Islands. Frumvarpið um hagstofu íslands er, eins og áður er getið, staðfest af konungi. Mun hagstofan taka til starfa núna um nýárið. Enn er eigi opinbert hverir verða eigi starfsmenn hagstofunnar. En fullyrt er, að Þorsteinn Þorsteinsson cand. polit. verði forstjóri hennar og Georg Olafsson cand polit. aðstoðar- maður. Má það hepni heita að eiga völ á svo vel færum mönnurn til þess að leiða hagstofuna »íyrstu sporin«. Þeir hafa báðir dvalið erlendis í haust og munu hafa kynt sér sér- staklega alt það, er að hagstofu- störfum lýtur. Þorsteinn brá sér m. a. til Noregs i þvi skyni. Stjórnmálafundur var haldinn á Akureyri í fyrra- kvöld. Þingmaðurinn hr. Magnús Kristjánsson hafði iátið það í Ijósi þar, að sambandskostirnir, sem ráð herra flutti hingað, í fyrra um þetta levti, mundu Jrá konungi runnir. Fánamálið var þnr og á dagskrá og samþ. fundarmeun að lokum til- lögu frá Stefáni skólameistara, er lýsti velþóknun á úrskurði konungs í fánamálinu. Margir þá gengnir af fundi. Símjregh. Fjármálin. Vér höfum orðið þess varir, að greinar þær, sem Isajold hefir flutt um tjármál vor hafa verið lesnar af mestu athygli. Enn er von nokkurra greira um þau mál m. a. frá Ind- riða Einarssyni skrifstofustjóra. Hrakningar VeKtu. Það voru margir orðnir dauðhrædd- ir um afdrif Vestu, er það loksins fréttist á sunnudaginn siðdegis, að hún hefði komið til Seyðisfjarðar þá um daginn kl. 2. Isafold símaði til Seyðisfjarðar til að fá að vita fréttir af skipinu. Hafði Vesta þá verið að hrekjast milli Fær- eyja og íslands í hinu mesta farviðri í næstum 7 sólarhnnga. Föstudagsmorgun var Vesta kom- in 60 sjómílur suðaustur af Vest- manneyjum, en þá voru eigi kol til, nema til 4 daga, en stormur beint á móti. Var þá ráðið af að halda til Seyðisfjarðar. Um hríð var vélin stöðvuð til þess að treina kolin — Hjartans þakklæti votta eg undirrituð öllum þeim nær og fjær, sem réttu mér hjálparhönd í veikindum mínum. Guðný Þorgilsdóttir sjúklingur i Landakotsspítala. Búnaðar námsskeið í Þjórsártúni verður haldið 12.—17. janúar í vetur. Að forfallalausu mun alþýðu- fræðslunefnd Stúdentafélagsins einnig láta halda þar fyrirlestra. Nemendur gefi sig fram við Ólaf lækni IsIoifsKon í Þjórsártúni. Búnaðarfélag íslands. Loks komst Vesta til Seyðisfjarðar, er hún átti kolaforða eftir til 1Ú2 dags. Miklu munaði því eigi, og er vonandi að þess verði gætt eftirleið- is á ðllutn skipum, að eigi geti kol þrotið, svo miklar séu birgðirnar. Vesta hélt áleiðis hingað frá Seyðisf. i fyrri nótt og kom til Vestmanna- eyja í morgun. Vélbátur sem hún hafði meðferðis á þilfarinu, til Gísla Johnsens konsúls í Vestmannaeyjum var það sem mestan gerði trafalann á þessu hrakningaferðalagi. ReykjaYikur-aDDáll. Aðkomumenn i bænum: Frú Guðrún Björnsdóttir frá Borgarnesi, jnngfrú Halla Sigurðardóttir frá Kallaðarnesi, Sveinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri frá Akra- nesi og Jóhann Björnsson hreppstj. s.st. Fimtugur verðnr Thor Jensen kaupm. i dag. Fisksalan til Englands. Marz seldi afla sinn i gær fyrir rúm 9000 kr., en Apríl áður fyrir rúm 10,000 kr. (560 pd. sterl.). Var það óvenjugott verð, minst ster). pd. fyrir kittið. Ennfr. hefir Great Admiral selt afla sinn fyrir 11,000 kr. Frú Laura Finsen œtlar að syngja á föstudagskvöldið kemur i Báruhúð. Að þesBn sinni syngur frúin að mestu norsk og islenzk lög. Nú er færið fyrir þá sem urðu af hinni ágætu skemtun frúarinnar um daginn. Búnaðar námsskeið á Hvanneyri verður haldið 2.—7. febrúar í vetur. Af hálfu Búnaðarfélags íslands mun Jón landsverkfræðingur Þorláks- son halda þar fyrirlestra (um húsa- gerð) og annarhvor ráðunautur þess, og ennfremur, ef því verður við komið, maður frá alþýðufræðslunefnd Stúdentafélagsins. Þeir sem vilja sækja námsskeiðið snúi sér til undirritaðs. Hvanneyri 2. des. 1913. Tíaíídór Viífjjálmsson. Kvöldskemtunar efnir Bjarni Björnsson leikari til annað kvöld i Bárubúð. Leikhúsið. Leikfélag Reykjavikur hefir nú leikið »Trú og heimili* tvisvar sinn- um við hinn bezta orðstlr. — Dómnr um leikinn eftir E g o verður að hiða næsta blaðs. Morðmálið. Réttarhöld eru i þvi við og við. Neitar Jón stöðugt að hann sé nokkuð við glæpinn riðinn. — Júliana er nú allhress. Ráðherra Hannes Hafstein er meðal far- þeganna á Botniu. Skipafregn. Botnia kom til Seyðis- fjarðar 1 morgun kl. 9. V e s t a kom til Vestmanneyja í morcr- un kl. 9. Veðrátta hefir verið köld og hörð und- anfarið. Grimdarfrost á Norðurlandi, t. d. 23 stig á Giimsstöðum i fyrradag. Þjóðreisn heitir hið uýja stjórnmálafé- lag »Heimastjórnarmanna« hér í bænum. Verzlunarskólinn. Bólað hefir nokkuð á ókyrð þar i vikulokin siðustu. Eitt- hvað undir 60 nemendnr sendu þá skóla- nefnd ákæru á skóiastjórann, hr. Ó. G. Eyjólfxson, og heimtuðu hann frá skól- anum, kváðust eigi koma í tima ella. Málalok eru ókomin enn, en svo mikið er vist, að skólanefnd hefir krafist þess, að piltar kæmu i tíma, en yrðu úr skól- anum ella. Baldur fer til Englands i dag. Meðal farþega: Hallgrimur Benediktsson. ...— ■ —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.