Ísafold - 17.12.1913, Blaðsíða 4
394
ISAFOLD
Brleridar símíregnir fg
London 13/12. kl. 7 siðd.
Mona LJsa, listaverk Leonardo da Vwci's. er jundin. Þjójurinn er Itali
London l3/12. kl. 7 x/2 síða.
Frá New-York er símað, að Wilson Bandaríkjalorseti sé jdrveikur.
Menn eru hræddir um UJ hans.
rac
31
3C
ac
30
- ^m/Af^j^^yv^y^íirmS
WmmmmWmWkMJmlSKmmWKmWmW
Koxig Helge siysíð.
Um þnð hefir mikið verið ritað í ýn-s blöð og frammistaða skip-
verja verið rómnð mjög, svo sem maklegt er.
Einkum er mjög látið af hugrekki og snild stýrímnnnsítis Jörqensens,
sem tókst að koma skipinu í höfn í Notegi, effir að stjórnp>llurinn með
öllu sem á honum var, landabiéfum áttavita o. s. fiv., hafði skolast út
Þeear til Kfnfnar kom veitti Kristján konungur X. förgensen sér-
staka áheyrn, lét hann seeja sér af slysinu og ræmdi hann að lokum
verðlaunapening úr gulli í viðurkenningarskyni fyrir hugptýði hans.
Skipshöfnin á Kong Helga fyrir fiaman stjórnpallinn brertinu sést á
myndinni. Lengst til hægri, merktur með Kvítum krossí, sést Jörgensen
stýrimaður. Hann er ná yfirstýrimaður á Helga konungi, en skipstjóri
er Christensen, sá er stýrt hefir Pervie undanfarið.
SUNLIGHT SOAP
I húshaldinu, eins og á öörum svæðum mannlífsins,
er framsýnnín holl og góð. Látið ekki
leiðast til þess að eyða fáeinurh aurum
minna í svipinn með pví að kaupa
sápu af lakari tegund, sem að lokum
mun verða yður tugum króna
dýrari í skemdu líniog fat-
naði. það er ekki spar-
naður. Sannur sparnaður
er fólginn í þvi, að nota
hreina og ómengaða sápu.
Sunlight sápan er hrein og
ósvikin. Reynið hana og varðveiíið
fatnað yðar og húslín.
Allra Maða bozt
Allra f^étta flest
Ailra lesin mest
er
ÍSAFOLD
Kemur út tvisvar í viku alt
árið, 104 blöð alls.
Allir, sem vil|a fylgjast með
í þjóðmálmn, halda ísafold,
hvaða flokks sem eru.
Kaupbætirinn betri sögur
en nokkurt annað blað flytur.
Kostar aðeins 4 kr. Lang-
ódýrasta blað landsins.
Ekkert heimili lands-
ins má sjálfs sín vegna
vera án lsafoldarl —
m9 l ,
Eí?sg0BstííK:7-,> . .¦ ¦¦¦.¦.¦¦.;:. aia&BMHKfSE&aHBansH0MSai
Dl
31
ac
3!
Aldahvörf
heitir bók, sem Bjarni frá Vogi
heíir nýlega gefið út, og á nafnið
við aidarafmæli Kilarfriðarins 1814.
Snýst bókin að mestu um fullveldis-
rétt íslands. Verður ninara af henni
sagt síðar.
Reykjayilmr-amiáll,
Eor Salg af prima hygiejniske Syge-
ple)eartikler etc. ti! Private som Bi-
erhverv söges mod 50 pCt. Provision
en dygtig Mand i hver By. L. Niel-
sens Gummifabtik, Köbenhavn F.
Oi'iginal^ Kort
fra den franske Salon i fineste Ud-
förelse sendes for 3 Kr. pr. 10 Stk.
enkeltvis 0.40. L. Nielsen, Marien-
dalsvej 82, Köbenhavn F.
ísafoid 1914.
Nýir kaupendur að næsta árgangi
ísafoldar (1914) fá í kaupbæti, um
leið og þeir greiða andvirði ár-
gangsins (4 kr.) 3 neðantaldar bækur:
1. Fórn Abrahams (600 bls.)
eftir Gustaf Jansson.
2. Fólkið við hafið
Harry Söiberg.
eftir
3. Mýrakotsstelpuna og
Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf
í þýðingu Björns heit. Jónssonar.
Auk þess fá nýir kaupendur blað-
ið ókeypis til nýdrs frá beim degi
sem þeir borga árganginn.
Nýir kaupendur utan Reykjavíkur,
et óska sér sendan kaupbætirinn —
verða að greiða í burðargjald 30 au.
Ella eru menn vinsamlega beðnir
vitja kaupbætisins í afgreiðslunni.
PR I tvt A.
3!KK
ERHEDSi
DSTIKKER
AKTíciÆNDSTWfABRlrv
..0L0DEFRI"
SÍ1HAVN.
þola bezt yætu,
slokna glöðarí.aust, eru
því öllum Iklrnm betrL
Aktietændstikfabriken
„Glödefri"
Köbenhavn.
Bræðurnir Thorsteinson (þ. e. P. J. og
Th. Th.) hafa síðastu érin rekið saroan
botnvÖTpuútgerð, skipin Baldur og Braga.
En nú hefir Pétur Thorsteinaon gelt Th.
Th. 0. fi. sínn hlnta í útgerðinni.
Leikhúsið. Þeð fór eins og E g 0 spáði,
að lítið vftrð nm aðsókn að hinnm góða
leik Leikféiagsins Trú og heimili.
J?rjú fckifti var hann sýndur alls. Verð-
ur ná engin leik lýning fyr en 2. jóladag,
er Lénharður fógeti hleypnr af stokknn-
um.
Sem íðast er nú verið að æfa bann.
Leiktjiildin hefir málað Einar Jónsson
málori, eitt á blaðinu í Selfossi með Ing-
ólfsfjall i baksýn, annað & hlaðinu i
Klofa, með útsýn til Hekln, Eyjafjalla-
jökuls og Þríhyrnings og hið þriðja á
Hranni í Ölfusi, með Kömbum og Ölfus-
flatneskjunni.
Útgerð í Reykjavík. Nýlega ern komn-
ar út fiskveiða-Bkýrslur árið 1911 eEtir
Georg 01af8son cand. polit. Samkvæmt
þeim voru það ár gerð út i Reykjavik
40 skip, veiðin var 4514 emálestir og tala
háseta 824,
Þes3i siðasta tala bendir a hversn mik-
ils virði sjávarútvegur er orðinn Reykja-
vikurbæ.
Veðrátta er með afbrigðum leiðinleg,
sifeldir umhleypingar og dimmviðri.
Myrkara skammdegi en þetta hefir eigi
yfir Keykjavík gengið margt ár.
Sígur að jólum. Nú er að eins vika til
jóla og jóla-annrikið að komast i algleym-
ing. Á laugardag kemnr út tvöfalt
blað af ísafold, aðallega eetlað til
þess að veita kaupmönnum siðnstu
þrautalendingu til 'þess að láta
bæjarbúa vita um jólavörur.
Uiidirritaöan vnntar brúna
hryssu; mark: fjöður og biti. Auð-
kenni eiga að vera, hvítur blettur á
herðakampi. Hver sem kynni að
hitta hryssn pessi er vinsamlega beð
iun að koma henni til
Jóns Jónssonar,
Eyvík á Grímsstaðaholti.
Abúð.
Fyrir laussögn ekkju Þorkels heit-
ins Jónssonar, fyrv. ábúanda á þjóð-
jörðinni Gufuskálnm í Garðahreppi í
Gnllbr.sýslu, er téð þjóðjörð laus til
ábúðar frá næstk. fardögum að telja.
Umsóknir um ábúð á jörð þessari
séu komnar á skrifstofu sýslunnar
fyrir 20. janúar næstkomandi.
Skrifstofu Gullbr.- og Kjósarsýslu,
16. des. 1913.
Magriús Jónsson.
A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn-
mála-andstæðingar sem aðrir, að
ísafold sé fjölbreyttasta og efpismeíi'
blað landsins, pað blaðið, sern cj
hœqt án að vera -— það blað, sem
hver íslendingur verður að halda, er
fylgjast vitl með í því, er gerist utan-
lands og innan í stjórnmálum, at-
vinnumálum, bókmentum og listum.
Talsími 48.
Til hægðarauka geta menn
út um land
merkjum.
sent andvirðið í frí-
Verzlunaratvinna.
2 vanir og reglusamir verzlunarmenn geta fengið fasta stöðu frá
1. april næstkomandi, annar við afgreiðslu í sölubúð, en hinn við utan-
búðarstörf.
Eiginhandar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. febr. næstk,
ásamt meðmælum frá fyrverandi húsbændum.
í umsókninni sé tekið fram, hvaða kaups krafist sé.
Reyðarfirði, 23. nóvember 1913.
R Johansen.
ÍSAFOLD er blaða bezt.
ÍSAFOLD er fróttaflest.
ÍSAFOLD er lesin mest.
Ágæt jélagjöf
er Barnabiblían,
bæði bindin bundin saman í mjög
snoturt band.
Skipafregn. Botníu-farþegar. Meðal
þeirra var siðast jungfr. Marta Eiríks-
dóttir (til Edinborgar).
Kong Helge kom hingað i gær á há-
degi. Hafði farið fram hjá Veatmanneyj-
um vegna óveðurs. Parþegar með skip-
inu voru: Nathan umboðssali, Tofte banka-
Btjóri, Jes konsúll Zimsen, Sigfús . rna-
son frá Vestmanneyjum.
Vestu seinkar mjög á Vestfjörðum,
kemur sennilega hingað á morgun.
Alls konar
^; ísl. frímerki
ný og gömul
kaupir ætíð
hæsta verði
Helgi Helgason, hjá Zimsen.
The North British Ropework Co
Kirkcaldy
Contractors to H. M. Government
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Fæst hjá kanpmönnum.
Biðjið því ætíð um
Kirkcaldy fiskilínur og færi,
hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við,
því þá fáið þér það sem bezt er.
Kransar. Líkklæði. Likkistnr.
Lítið birgðir minar áður en þér kaup-
ið annarsstaðar.
Teppi lánuð ó k e y p i s i kirkjuna,
Eyv. Áriiasoií,
trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2.
SArífsfofa
Etmskipafélags ísíands
Austurstræti 7.
Opin dagiega kl. S—7-
Talsími 409.
Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður
alta! íyrirliggjandi
hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28.
Aggerbecks Irissápa
er óviTSjaínanlega. góö íyrir húoina, Uppáhald
allra kvent'a. Bezta barnaaápa. Biðjíð kanp-
menn yðar um hana.
Þessi signetshringur
handa konum og körlum
úr ekta 12 kar. »gullfyltum», endingar-
g/)ðum málmi, sem er gerður eftir uýrri
uppfundoing oz i'iþekkjanlegur frá ektft
galli (alt annað en gyltir hringir, sem i,
boðstóhim eru), ábyrgð tekin i 5 ár,
Nærsveiiamenn
eru vinsamlega beðnir að vitja
Isafoldar í afgreiðsluna, þegar
þeir eru á ferð í bænurn, einkum
Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem
flytja mjólk til bæjarins daglega.
Afgreiðslan opin á hverjum virkum
degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á
kvöldin.
Beynið Boxcalf-svertuna
,Sun4
og þér brúkið ekki aðra skósvertu
úr því.
Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup-
mönnum,
Buchs litarverksmiðja
Kaupmannahöfn.
kostar að eins 2 krónur
með burðargjaldi, stafirnir 1 eða 2. Send-
ið pappírsræmu aákvæmlega eftir gild-
leika fingursins. Verksmiðjan hefir til
sýnis mesta fjölda af meðmælabréfum um
þessa málmtegund.
Stór verðskrá með myndnm send hvert
sem óskað er.
Nordisk Vareimport Afd. 1.
Griffenfeldtsgade 4. Köbenhavn N.
Einkasali i Kaupmannahöfn:
Jacob Skaarup, Griffenfeldtsgade 4
I»eir kaupeudur Isafoldar
hér i bænum, sem skift hafa um heim-
ili, eru beðnir að láta þess getið, sem
allra fyrst, í afgreiðslu biaðsins, svo
þeir fái blaðið með skilum.