Ísafold - 20.12.1913, Side 4

Ísafold - 20.12.1913, Side 4
398 I SAFOLD Frá póststofunni. Á aðfangadag jóla verða póstbréfakassarnir tæmdir í síðasta sinn kl. 12 á hádegi. — Þau bréf, sem sett eru í póstbréfakassana eða afhent á póststofuna eftir þann tíma, verða ekki borin út um bæinn fyrr en á jóladag. Til þess að greiða fyrir bréfaburði um jólin, eru menn beðnir að setja jólabréf sín i póst á þorláksmessudag og skrifa á þau, í efra hornið vinstra megin, jólakvöld. Þau verða þá borin út trá póststofunni kl. 6 á aðfanga- dagskvöldið. Póstmeistarinn í Reykjavík, 19. desember 1913. Sigurður Briem Gjöf Jóns Sigurðssonar. Samkvæmt reglum um »Gjöf Jóns Sigurðssonar* skal hér með skor- að á alla f>á, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði fyrir vel samin vísindaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok desembermánaðar 1914, til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á alþingi 1913, til að gera að álitum, hvort höfundar ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau eftir tiigangi gjafarinnar. Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nnfnlausar, en auðkendar með einhverri einkunn. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem rit- gerðin hefir. Reykjavik, 19 desember 1913. Björn JTJ. Óísen. Jón Jónsson. Jón f>orkelsson. Engin síðdegisg-uðsþjónusta í Landakotskirkju þ. 21. des. Aðalfundur Heilsuhælisfélagsins verður haldinn i Iðnaðarmannahúsinu (uppi) mánudaginn 22. desember kl. 9 síðd. — Verða þar lagðir fram reikningar félagsins fyrir árið 1912, gefin skýrsla um hag þess og kosin stjórnarnefnd. Yfirstjórnin. dansRa smjörliki er besf. Bifcyð um te^un&irnar w0rn”„Lp-Topww5t?a^”e%a JL»$ve" Sm]örtiki6 fœ$t frd: Otfo Mönsted ‘Tf. Kau.pmannahöfn og /írojum i öanmörku. Alþýðufræðsla Stndeptafél. JJrni Pálsson sagnfr. flytur erindi um: Fornmálin og skólinn, sunnudaginn 20. des. kl. 3 síðd. i Iðnarmannahúsinu. Kr. þó eitthvað óra fyrir þvi, að fólki kunni að fjölga og ræktun að aukast, að eins ekki nógu ört og skjóit. En skyldi ekki lífið verða sömu lögum háð hér, eins og ann- arstaðar í líkum kringumstæðum, að mannfjölgun, framkvæmdir og efni fylgist að, eftir því sem lifsskilyrðin batna ? Og má enga framþróun efla og styrkja nema hún gangi ört og skjótt? Annars er öll röksemdafærsla höf. i ]>essum 3. kafla >orsakanna« svo reykjarkend, að bágt er við hana að fást. Hann fer lítilsvirðingarorð- um um grasræktina, en lítur stórt á kornyrkjuna, þvi »arðurinn þar komi að kalla má strax, án þess fyrst þurfi að skapa áburð á jörðina*. — Lík- lega er fánm kunnugt, nema B.'Kr., að við kornyrkju þurfi ekki áburð! Og öllum fróðum mönnum mun vera Ijóst, að í flestum árum borgar sig miklu betur grasræktin á íslandi en kornyrkjan í öðrum löndum. Nl. B. B. -------------------------- ReykjaYíknr-aimálI. Alþýðufræðsla Stúdenafélagsins. Árni Pálsson sagnfr. flytnr á morgnn erindi nm: Fornmálin og skólann, í Iðnaðar- mannahnsinn kl. 5. Hátíðamessur um jól og nýár: í dómkirkjunni; Snnnndag fyrir jól: kl. 12 sira Bj. J. Kl. 6 síra J. Þ. ABfangadagskvöld kl. 6 Bj. Jónsson 1. jóladag kl. 11 Jóh. Þork. ----— 1 */s Bj. J. (dönsk m.) ----— 5 J. H. prófesscr. 2. jóiadag kl. 12 Bj. Jónsson. ----— 5 S. Á G-islaRon. Snnnnd. m. jóla og nýárs kl. 12 Jóh. Þork. — 5 Bj. Jónsson. Gamlaárskvöld: kl. 6 Jóh. Þork. — 11 ‘/2 S. Á. Glslason. Nýársdag kl. 12 Bj. Jónsson. — — 5 Sig. Siv. dóctnt. Jólamessur Fríkirkjunnar: Á aðfangadagskvöld jóla: í Fríkirkj- nnní i Reykjavik kl. 6 e. m. (Jólaklukkan). I Prikirkjnnni i Hafnarfirði kl 9 e. m. (»Dýrð Drottins ljómaði kringnm þá«). Á Jóladaginn : I Prikirkjnnni i Evík kl. 12 á hád. (»Hinn mikli fögnuður*). Annan i jólnm: í Frik. i Rvík kl. 12 á hád. (Kristilegt iíf; sáluhjálplegs acd- iát«). Sunnudaginn milli jóla og nýárs: 1 Frík. í Hafnarf. kl. 12 á hád. (Jólabirtan — framtiðarmyrkrið). Frikirkjupresturinn messar alia dagana sjálfnr. Fisksalan til Englands. Ingólfnr Arnar- son seldi nýiega afla sinn fyrir nser 9400 krónnr. Jéla-hjálp. Jólin eru aðal-gleðihátíð ársins. Fólk má eigi heyra til þess að neinnm líði illa nm jólin, »liði neyð«. Þessi hngsnnarbáttnr sé-t bezt á þvi, hve fnsir allir eru á að leggja eitthvað að mörknm til liknar og glaðningsbágstöddum nm jólín. Prestarnir fá talsverð samskot og á ýms- an annan hátt er fé safnað. Á miðvikudagskvöldið lék t. d. lúðra- félagið Harpa 4 Austnrvelli, en guðs- kÍ3tur voru á riðinu i kringnm völlinn. Safnaðist i þær milli 50—60 krónnr. Annað kvöld stendnr til að efna til flugelda, gamans og gleðskapar, á Austnr- velli, í þvi skyni að safna fé til líknar nm jólin. ísafold. Það stóð til, að ísafold kæmi i 8 bls. i dag, en af því að ritstjórinn hefir verið laainn síðnstn daga, gat eigi úr því orðið. Sjálfstæðismenn halds. fnnd í kvöld í húsi K. F. U. M. Umræðuefni er: Merkjalinnr. Allir eru sjálfstæðismenn velkomnir. Til Vesturheims fer Brynjólfur Þor- láksson organleikari, einhvern næstn daga, á Yestn. Mnn hann hngsa sér að setjast að í Winnipeg. Vestnr-íslendingnm er það ábati, að fá svo söngfróðan mann í sinn hóp. Þykir oss líklegt, að eigi verði þess langt að bíða, að söngflokknr ís- lenzknr myndist nndir forastu Brynjólfs. — Hér í bæ hefir Br. Þ. verið þarfnr maðnr sönglistinni. Hann stofnaði á sln- um tima söngfél. »Kátir piltar«, sem þá var bezta Böngíélag bæjarins. — Það væri óskandi, að Brynjólfnr fengi færi á að nota þar vestra fróðleik sinn og kunnáttn nm það er að sönglist lýtnr. Vesta er komin til Stykkishólms. Fer þaðan á morgnn. Eldsvoði í Hafítarfirði. Á miðvikudagskvöldið kl. io1/^ kviknaði í Egilsenshúsinu gamla í Hafnarfirði. Fyrir vasklega fram- göngu slökkviliðs þeirra Hafnfirðinga tókst að slökkva eldinn á i1/^ klst. og eins að vernda húsin í kring. En húsið sjálft skemdist mikið. í húsinu bjó nú Ólafur Böðvars- son verzlunarstj. með fjölskyldu sinni. Konan og börnin voru háttuð og komust þau út við illan leik. Tals- vert brann af húsgögnum, sem voru óvátrygð, en vörum i búðinni var bjargað að mestu leyti. Jörðin Oddgeirshólar í Hranngerðishreppi í Árnessýsln fæst til áhúðar i fardögnm 1914 og kanps á- samt hjáleignnni Höfða. Tún jarðarinnar er að mestn ieyti slétt og gefur af sér 250—300 hesta af töðn; engjarnar nm 600 hesta heys. Ank þess má slá mikið i beitilandi, sem er víðáttu- mikið; tún og engjar girt. Á jörðinni ern heyhlöður sem taka nm 1000 hesta heys. Akbraut liggnr af þjóðveginnm heim að bænnm. Hlnnnindi: eggjatekja, laxveiði i Hvitá, mótak og gott byggingarefni, bæði grjót og sandur. Semja her við eiganda og ábúanda. Árna Arnason. Góð og gallalaus kýr, vel mjólkandi, verður keypt á Rauðará, nú þegar. ísafold 1914. Nýir kaupendur að næsta árgangi ísafoldar (1914) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði ár- gangsins (4 kr.) 3 neðantaidar bækur: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. FÓIkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Auk þess fá nýir kaupendur blað- ið ókeypis til nýárs frá þeim degi sem þeir borga árganginn. Nýir kaupendur utan Reykjavikur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða i burðargjald 30 au. Ella eru menn viusamlega beðnir vitia kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafoid sé fjölbreyttasta og efnisme;'1 blað landsins, pað blaðið, sem ... hœqt án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í fri- merkjum. ÍSAF0LD er blaða bezt. ÍSAF0LD er fréttaflest. ÍSAF0LD er lesiu mest. Ábúð. Fyrir laussögn ekkju Þorkels heit- ins Jónssonar, fyrv. ábúanda á þjóð- jörðinni Gufuskálum í Gaiðabreppi í Gullbr.sýslu, er téð þjóðjörð laus til ábúðar frá næstk. fardögum að telja. Umsóknir um ábúð á jörð þessari séu komnar á skrifstofu sýslunnar fyrir 20. janúar næstkomandi. Skrifstofu Gullbr.- og Kjósarsýslu, 16. des. 1913. Magnús Jónsson. Shrifstofa Eimskipajéíags Ísíands Austurstræti 7. Opin dagíega kl. 5—7. Talsími 409. Vátryggið fyrir eldsvoða í General. Stofnsett 1885. — Varnarþing ( Reykjavik. Sig. Thoroddsen. Sími 227. Umboðsmenn óskast. Krystal Lampeglas med hosstaaende Mærke ere dobbelthærdede og derfor de mest holdbare. H. V. Christensen & Co. Lampefabrik. 3 Köbenhavn N. ^\ST1ÁN Ó. SKAGFJÖfíff umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur í vetur i Hull á Englandi. Bústaður: 32 Margaret Street. Símist: Skagfjord Sissons, Hull. c?i7 fíaimaíifunar vll*um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og iitarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta þvi, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvisir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum ails- staðar á íslandi. cJiucfís *3tarvefa6rifí I?or Salg af prima hygiejniske Syge- plejeartikler etc. til Private som Bi- erhverv söges mod 50 pCt. Provision en dygtig Mand i hver By. L. Niel- sens Gummifabrik, Köbenhavn F. Originale Kort fra den franske Srlon i fineste Ud- förelse sendes for 3 Kr. pr. 10 Stk. enkeltvis 0.40. L. Nielsen, Marien- dalsvej 82, Köbenhavn F. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Kransar. Líkklæöi. Likkistnr. Lítið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna. Eyv. Árnasou, trésmiðaverksmiðja, Laufásveg 2. I»eir kaupendur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.