Ísafold - 31.12.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 31.12.1913, Blaðsíða 1
Kernur út tvisvar í viku. Verð árg. 4kr., erlendis 5 kr. eða \\ dollar; borg- ist fyrir niiðjan júll eileníis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD iiiiiiiiiim.iiH.m Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus vitS blaöiö. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Óiafup Björnsson. Talsími 48. XXXX. árg. Reykjavík, miðvikudagirm 31. des. 1913 104. tölublað I. O. O F. V\f>129. Arþýtmfél.bókasafn Templaras. 3 kl. 1— Augrtlæknrng ókeypis í Lækjarg. 2 mvd. } 3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka d&ga 1)3 Bæjarf ógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. B kl. 12—3 og 7 Eyrna-nef-hálslækn. ók. Ansturstr.22fstd 3 íslandsbanki opinn 10—2'/a og 6'/»—'. K.F.TJ.M. Lestrar-og skiifstofa 8áid.—10 >l. Alm. fundir fld. og sd. 81/" síðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á heli m Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-2'/«, 5»/«—6</i. Bankastj. ' 1 2 Landsbókasafn 12—3 og B-8. Útlán 1—a Xiandsbúnaðarfélagsskrifstofan opin frá J2 2 Landsféhirðir 10—2 og B—6. Landsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 1?, 2 Landssiminn opinn daglangt,(8—8) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis'Aus+urstr. 22 þd.ogfsd. 12 -1 Náttúrugripasafnið opið l'|t—a'/t & sunnv :. Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráðsskrífstofurnar opnar 10—4 dajj. Talsimi Reykjavikur Pó;th.3 opinn daglpujt (8—10) virka daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstv. 22 þrd. 2 8 Vlfilstaðahælið. Heirnsðki .irtlmi 12—1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12- 2. Nýja Bíó mdrskvöíd frá 6-10: 7Í úrsíifasíutia Sjónleikur í 3 þattum eftir U. Gad. Aðalhlutverkið leikur frú JJsfa Jlietsen. Engin sýning gamlárskvöld. Bostanjoclo-Cigaretter mesta úrval í bænum i tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel Island. Með tækifærisverði eru Bostanjoclo cigarettur seldai í tóbaksverzlun R. P. Leví. Verðið er langt fyrir neð- an það, sem áður hefir þekst. Magnús TL S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn. Lækjargata 6 B (uppi). Selur að eins kaupmönnum og kaupfélögum. Egipzkar Cigarettur frá A. G. Cousis & Co. Cairo svo sem: Dubec Prince of Wales Mondiale ogr Nr. 3. eru áreiðanlega minst skaðlegar, og um leið bragðbeztar. Hver sá sem reykir af þeim 3— 4 búnt, reykir ekki annað upp frá því. Cigarettur þessar hafa hlotið ótal meðmæli. Fást í Levís tóbaksverzlunum. Sigíús Blöndahl Rödingsmarkt 57, Hamburg 11. Inn- & útflutningsverzlun. Umboðsverzlun. Allar íslenzkar vörur seldar hæsta verði. Símnefni: Blöndahl. — Hamburg. jjlllll Erlendar símiregnir g||l Kkðfn »7/12 kl. 6*/2. í dag kviknaði í verksmiðju-pyrpinqu i 'Bergen og brann par fjbldi kúsa. Tjónið Vietið í miljónum króna. Þórshöfn á Fareyjum 27/ia kl. 7. Tuttugu og fimm sjómenn fórust hér við eyjarnar i da%. Kköfn }o. des., kl. 6 siðd. Sofie, ekkja Oscars II. Svíakonungs, andaðist í dag. Gerð fánans. Nefnd skipuð til að íhuga hana. í moigun skipaði stjórnarráðið 5 manna nefnd til þess, eins og segir í erindisbréfi nefndarinnar, að taka gerð fánans til rakilegrar ihugunar, kynna sér eftir f'öngum, hvað full- nœgja mundi óskum pjóðarinnar í pessu efni, og koma fram nieð tillögur til stjórnarinnar um lögun og lit fdnans, svo snemma, að stjórnin geti gert al- pingi, er pað kemur saman nast, kost á að láta uppi skoðun sína um par«. I nefndina eru skipaðir Guðmund- ur Björnsson landlæknir (formaður), fón fónsson dócent, Matthías Þórðar- son þjóðmenjavörður, Ólafnr Björns- son ritstjóri og Þórarinn Þorláksson málari. Eins og tekið ef fram í erindis- bréfinu, er þessari nefnd eingöngu ætlað að íhuga gerð tánans og kem- ur þvi ekkert til greina sjálfur kon- ungsúrskurðurinn, hvernig hann er tilkominn, né hversu víðtækur hann er, og hvort mönnum líkar hann vel eða illa. Allir eru nefndarmennirnir gamlir fánavinir og ætti í því að vera trygg- ing öllum, er unna fánagerðinni, sem vér nú notum, um, að eigi verði hún gefin upp, nema rík rök reyn- ist til við nána rannsókn. Eins og menn sjá, eru í nefnd- inni menn af öllum stjórnmálaflokk- um; en rétt er að taka það fram, að engan þeirra ber að skoða sem fúlltrúa flokkanna, er bundið geti þá með tillögum sinum. — En í nefnd, þar sem eru menn úr öllum flokktmum, ætti að mega gera ráð fyrir alhliða og óhlutdrægri ihugun og rannsókn á þessu viðkvæma máli — rannsókn, sem þingið getur svo bygt á sína ályktun um fánagerðina, þegar þar að kemur. Járnbrautarmálið. II. Nl. Svar frá Birni Kristjánssyni. Og hversvegna eru þeir örðug- leikar? Af því stjórn og þing hefir ekki haft mannrænu í sér til þess að hakka veqinn á Helliskeiði, svo að hann geti verið vagnfcer allan vetur- inn. Og eg man ekki til að sýslurn- ar austanfjalls hafi nokkurn tíma beðið pinqið um pað. Og í svo mik- ið stórræði hefir ekki verið lagt að kaupa einn einasta mótor- eða oufu- vagn með viðeigandi hjólum til þess að flytja ofaníburð ofan í aðalvegina, svo að hægt sé að flytja góðan ofani- burð lengri leið, og nægilega mikinn. Ef vegurinn á Hellisheiði er hækk- aður og fluttur úr verstu lægðunum á hryggina, sem liggja þar rétt hjá og samhliða lægðunum, þarf alls eigi að kenna því um, að eigi sé hægt að ná í útlendan markað með smjör, jafnt sumar sem vetur, og pað getum vér gert án þess að setja Iandið í stór-skuld eða að láta af hendi sjálfstæði þess. Óþægindum getur hitinn á sumr- um valdið fyrir flutningi smjörs, en eflaust getur það einnig hitnað í járn- brautarvögnum líka, ef ekkert er gert til þess að halda því kældu. Kunn- ugt er mér um, að menn hafa not- að vota poka til þess að verjasmjörið, og vatn er allstaðar nóg á leiðinni til þess að geta haldið pokunum votum. Og óvíðasl gæti smjörið farið nema nokkuð af leiðinni á járn- brautinni. Eg viðurkenni, að þetta getur valdið óþægindum og jafnvel skaða. En er tilvinnandi að komast hjá honum með því ráði að leggja járnbraut? Höf. telur, að það mundi nema mörgum þúsundum króna með því smjörmagni sem nú er, ef hægt væri að senda smjörið dag- lega. Mundi þ.ið nú vera gert þó járnbrautin kæmi? Eg spyr. Eg geri ráð fyrir að járnbrautin fari ekki heim á hvern ba, eða heim að hverju rjómabúi. Vegarlengdin frá Birtingaholti t. d. niður að járnbraut- inni, mun vera um 21 kílóm. — og víða er fjarlægðin lengri frá bæjum í Árnessýslu að járnbrautinni. Mundu nú rjómabúin vilja vinna fyrir að senda hvers da$s framleiðslu niður á járnbraut? Og hvað kostaði það? Áveitan. Eg hefi oft heyrt um þessa áveitu rætt á þingi, er höf. nefnir, en aldrei i sambandi við járnbraut, og það hefir verið byrjað á því verki án þess að nokk- rum hefðiþádottiðíhugjárnbraut. Það sem staðið hefir i vegi, hefir ekki verið járnbrautarskortur,heldur hitt,að þing- ið vildi ekki veita til þess fyrirtækis nægilegtfé. Ogerþað þó miklu minna fyrirtæki en járnbrautarmálið, og ef- laust arðsamara. Bezt finst mér eiga við, að það mál kæmist í framkvæmd á undan járnbrautinni, og að það sæist, hvort fyrirtækið hepnaðist. Þá telur höf. mikið tap stafa af þvi, að verða, vegna hafnleysis, að kaupa vörur fyrir alt árið í einu. Og honum finnst að eg eigi að sjá það, sem kaupmaður og bankastjóri. Telur hnnn meiri bjargræðisveg að því, að knupa vörurnar í smáskömt um eftir hendinni, þá þurfi menn ekki að t.tka bankalán. Mín reynsh hér á landi er gagn- stæð. Hiin er sú, að þegar bændur koma með vörur sínar 1 — 2 á ári og kaupi þarfir sínar í einu eða tvennu lagi, þá njóti þeir svo miklu betra verðs, að meiru muni en vöxt- um af bankaláni, á móts við það, ef þeir kaupa vöruna í smáskömt- um. Þá virðist mér vera óræk reynsla fyrir þvi, að þeir, sem búa næst kaupstöðunum, jafnvel þó þeir búi á eins góðum iörðum, o;i k.topa og selja í hveni viku, eðt oftnr, eru vfirleitt efíialeff.i ver staddir heldur en hinir, sem fjær búa og verzla 1 —2 á ári. Og þetta mun vera revnslan um alt land. Þetta liggur eðlilegt bæði í því, hv.ið bændur njóta betra verðs. sem sjnidnar kaupa en i stærra mæli, og svo í því, að minni tími gengur í það að ferðast einu sinni eða tvisvar á .íri, en að vera í hverri viku á ferðinni, sem gerir menn auk þess lausari við störf og heimilið. Flestir reyndir og gætnir menn, munu fallast á þ.ið, að þær sveitir séu yfírleitt ekki betur staddar efna- lega, sem liggia nærri kaupttínum landsins, þrátt fyrir góðu samgöng- urnar á markaðinn. Þægindin. Höfundurinn rekur óþægilega aug- un í, að eg nefni það að eins »þæg- indil« er járnbrautin geti veitt. Til þess að gera sér rétta hugmynd um, hvað eg meina með þessu orði, þá dugar ekki að slita pað út úr sam- bandi, og láta ekki fylgja með, hvers- vegna eg nefni þetta svo. Kaflinn i áliti mínu hljóðar svo um þetta efni: >Eg tel efnahag þjóðarinnar þann- »ig, að hún fyrst og fremst þurfi að »eflast að efnum og framleiðslu, áður en hún fer að afla sér þeirra þæg- j»ind*, er slík braut getur veitt. >Eg segi paginda, því meir getur »járnbraut ekki veitt en þægindi, í »landi, sem að vísu gati framleitt »mikið, en sem ekki getur gert það y>vegna almennrar fátaktar. Og eg »fullyrði, að járnbrautin geti ekki »út af fyrir sig, aukið framleiðsluna, »heldur vaxandi efni alment, og auk- »ið veltufé bankanna«. Dæmi hver eins og hann vill um þetta. Höf. telur enn fremur að járn- brautin flytji fólk og fé til sveitanna. Eg tel víst, að ef einhvern vantar atvinnu, og að hann ætti hana vísa, t. d. í Birtingaholti, eða á einhverj- um góðum bæ, þá mundi hann ekki setja það fyrir sig, að sitja i vagni eða á hesti austur. Reynslan sýnir líka að menn gera það. Og sá sem heldur kýs að vera atvinnulaus vegna þeirra örðugleika, hann er tæplega fær um að leggja á sig þunga vinnu. Hestaflið. Höf. segir, að mikið meira megi nota hestaflið en gjört er, til jarð- ræktar bg heyskapar, og muni járn- brautin brátt stuðla að því, að hest- arnir yrðu meira notaðir í þá átt. Eg hefi ekki trvi á því, af þvi að mér er meðal annars ljóst, að járn- brautin fer ekki keim d hvern ba. Þar af leiðir, að það verður eilíft ferðasnatt með hestana, að og frá járn- brautinni, frá þeim bæjum, sem liggja fjær jarnbrautinni, — ef hún annars er notuð — brúkun hestanna til ferðalaga verður pvi meiri til aðflutn- inga en ef bóndinn keypti aðal- birgðir sínar t. d. tvisvar á ári. Vörnin fyrir landsverkfræðinginn. •Höf. telur líklegt, eins og eg, að lítið muni flytj.ist af heyi til Reykja- víkur að austan. Þó þykir hoaum ekki ólíklegt, að Reykvíkingar öfl- uðu sér heya handa kúm og reið- hestum austur i Flóa. Það hefir verið sýnt fram á, að það borgar sig ekki. Nóg hey fæst nær, flutt að sjóveg, og nóg lönd nærlendis til ræktunar. Sama er að segja um mjólkur- flutninginn. Dæmi mitt í áliti mínu þatf að vefengjast með rökum. Sam- kvæmt þeirri niðurstöðu minni borg- ar sig betur að fóðra sauðfé á hey- ununi og að kom.i afurðunum í markaðinn með þei ¦>¦. samgöngufær- um sem vér höfum, en að fá að> ems 9 aura fyrir nýmjólkurpottiun, sbr. nefndarálit mitt, sem í þessu efni er bygt á reikningi prófessors E. Briem. Kartöflur. Þá telur höf. að það sé óliklegtr að eigi geti fluzt kartöflur ið aust- an, og furðar sig á, að eg segi í á- liti mínu. að nægt flytjist af þeim frá Akranesi, Álftanesi og öðrum fjarlægum stöðum. Og af því hann- sér af verzlunarskýrslunum 1910. að' útlendar kartöflur hafa fluzt inn til Reykjavíkur. 1203 tunnur, þá spyr hann hvað eg meini með orðinu >nægt«. Eg meina með því nægt til þess að fullnægja eftirspurninni. Höf. athugar ekki, að útlendir fram- leiðendur selja kartöflur um ioo0/^ ódýrara en íslenzkir framleiðendur. Þar af leiðir, að kaupmenn hagnast meira á að selja útlendar kartöflur en innlendar. 100 kíló af útlend- um kartöflum kanp.i kaupm. venju- lega frá annari hendi á kr. 4,50 tif $.00. En þó pessari samkepni væri ekki til að dreifa, þá er enginn vafi á því, að Ákranes eitt t. d. gæti bætt við sig framleiðslu á þessum 1203 tunnum af kartöflum. Eg held mér því áfram við það, að járnbrautin austur muni ekki vinna mikið við kartöfluflutning. Annars er eg höf. samdóma um það, að vér attum að framleiða nóg af kartöflum handa oss sjálfum, en meira má það ekki heldur vera, eins og sést af þessum verðmun. Átyllan. Höf finst fráleitt að eg segi, að eigi sé nein átylla til að ætla, að x/4 af vörum, sem flytjast beint upp á Stokkseyri og Eyrarbakka, flytjist fyrst til Reykjavíkur og þaðan austur með járnbraut fyrir 2 kr. 100 kíló. Hann heldur því fram, að vegna þess, að kaupm. og kaupfél. verði að kaupa allar vörur sínar snemma sumars, til ársins því nær í einu og þurfi því meiri fjárhæð og húsa- kynni en kaupmenn í Reykjavík, og að kaupmenn eystra geti því ekki selt vörurnar með sama verði og kaupmenn í Reykjavík. Telur hann verðmuninn 2 kr. á; 100 kíló. Áður en eg skrifaði álit mitt, leitaði eg mér upplýsinga um þetta verð- muns-atriði, og fekk það svar, að kornvörur allar væru seldar með sama verði eystra og í Reykjavík gegn peningaborgun, og aðra bergun getur maður ekki lagt til grund- vallar. # Eg fór því nú aftur á stiif- ana til þess að fá. upplýsingar um þetta, og spurði einn af aðal-kaup- mönnunum, sem hór er staddur, um þetta, og fekk sama svarið. Satt er það, að meira veltufé þarf til að verzla þar en í Reykjavík, eða meira lánstraust í bili, en eigi þarf það að gera vöruna dýrari, því að ef mikið er keypt í einu, fæst lægra verð, og hagara með því móti að kaupa á réttum stöðum. Þetta getur þess vegna því að eins bakað tjón^

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.