Ísafold - 05.01.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 05.01.1916, Blaðsíða 1
^ M»M»»»M*^*—I^S^^ Kemur út tvisvar , 1 vikn. Verð arg. '. 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/t dollar; borg- iit fyrir miðjan jáli •rlendis fyrirfram. Langasala 5 a. eint. ISAFOLD ísafoldarprentsmiöja Rltstjárl: ' Ólafur BJBrnsson. Talsimi nr. 4j5 'L "^"~~ " * ~ ~~~ -~-----i— i i.r m n. i Uppsögn (skrifL) bundin viö áramót, er ógild nema kom- in sé til ntgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kanpandi sknld- lans við bU&iö. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 5. janúar 1916. AlþýSufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—B Borgaratjóraskrifstofan opin virka dafta 11 -B IBœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1—7 Bœjargjaldkerinn Laufásv. B kl. 12—8 og 5 íslandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 3160. Alm. fundir fid. og sd. 8»/« sl»d. iandakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 a helpism Ijandakotsspitali f. ojúkravitj. 11—1. Iiandsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Xiandsbókasafn 12-8 og 5-8. Útlan 1—8 iLandsbúnaöarfélagsskrifstofan opin fra J2—2 tiandsféhirdir 10—2 og 5—«. Landsskialasafnio hvern virkan dag kl. 12—S Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 1—7. 'Náttúrugripasafni?) opio 1'/«—2'/« á sunnod. Pósthúsið opið virka d. 9—7, sunnud. 9—1. SamábyrgS Islands 12—2 og 4—6 •Stjórnarraosskrifstofurnar opnar 10—1 dagl. Talsími Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, holga daga 10—9. VifilstaOahœliö. Heimsóknartími 12—1 Þjóomenjasafnio opio sd., þd. fmd. 12—2. H, Ándersen & Sön klæðaverzlun, Aðalstræti 16. Slmi 32. Stofnsett 1888. I>AR ERU FÖTIN SAUMUD •a><a*. FLEST, "*-*»> ÞAR ERU FATAEPNIN BEZT. N '»#'*'#¦##*'*'**«'» nm«iK«»i Fjármark Björns Guðnasonar i Neðra-Hálsi í Kjós er: Sýlt, stig framan hægra, sý.t stig aftan vinstra. mKmMJimma im ¦¦¦m —¦¦ i iiniw Innilegt hjartans þakklæti mitt flyt eg öllum þeim sem með návist sinni og á ýmsan annan hátt heiðruðu úi- för minnar elskuðu eiginkonu Mar- grétar Björnsdðttur. En sérstaklega þakka eg mínum dyggu hjúum hina stöku umönnun er þau öll sýndu mér og henni i hennar löngu veikindum. Landakoti 4. janúar 1916. Guðmundur Guðmundsson. Það tilkynnist vinum og vandamönn- um, að konan mín elskuleg, Stefanía Magnúsdóttir, andaðist 2. þ. m. Klöpp á Miðnesi 3. jan. 1916. Björn Hallgrimsson. Erl. simfregnir. (Frá íréttaritara ísaf. og Morgunbl.). ' Kaupmannahöfn, 29. des. Rússar ráðast á Austur- TÍkismenm í Bessarabíu. Indverski herinn heflr verið fluttur frá vígatððv- umim í Frakklannii, og vita menn eigi hvert. Grikkir hata leytt Búl- görum að fara yfir land sitt. Kaupmannahöfn 31. des. Tveimur austurríkskum tundurbátum hefir verið sðkt í Feneyjarbotni. Friðarleiðangurs-menn eru komnir til Khaíss, r. 1. tölublað Skatta-stefnur. Erindi flutt á Sjálfstæðisfélagsfundi í desember 1915. II. Réttargrundvöllur skattanna. (Frh.). Fórnarstefnan Önnur aðal-skattastefn- an, sem komið heíir fram, er hin svonefnda jafnrétiis- stefna, sem einnig er nefnd fórnar- stefna (á þýzku Opfer-theorie), en sem ef til vill mætti helzt nefna á íslenzku eýna- og dstaðastefnuna. Að- alinntak hennar er í stuttu máli þetta: Ríkið er með öllu óhjákvæmileg stofnun fyrir borgarana. Án þess fá þeir hvorki notið öryggis eða vel- liðunar. En af þessari nauðsyn rík- isstofnunarinnar leiðir og rétt henn- ar til að krefjast skatta af borgur- unum til að greiða með gjöld ríkis- ins, og þessi kröfuréttur til skatta er jafn takmarkalaus eins og nauð- syn ríkisins er það. En gagnvart þessari takmarkalausu skyldu borg- aranna til að greiða skatt gætir engis stigmunar. Það eru engin úrræði til önnur, en að dreifa skattyöldun- um jafnt niður á alla. Ríkið tekur, sem slíkt, eigi einn borgara sinn fram yfir annan. Aðstaða þess er söm gagnvart öllum og þess vegna eiga allir borgarar að greiða jafnan skatt til ríkisins, En hvað er jaýn skattur? Það skattgjald, sem i sér felur jafna fórn fyrir alla, sem kemur tiltölulega jafn pungt niður á öllunt. Með öðrum orðum er það skattur sá, sem jafnað er niður á alla eftir efnum þeirra og ástæðum til að bera skattinn. En hvað er svo átt við með orðatiltækinu: efni 0% ástaður ? Svarið hjá fræðimönnunum verð- ur: grundvöllur sá, er fast i tekjum einstaklingsins, og flestir bæta við: með fyrirvara þó. Um þessa efna- og ástceðnastefnu er það að segja, að ef henni væri fylgt tit í yztu æsar, mundi hún leiða til þess, að allar tekjur einstaklings- ins fram yfir bein3r viðurværisþarfii ættu *að ganga til skattgjalda til hins opinbera. En fæstum mun þykja það holl braut, þar sem af mundi hljótast algerð tálmun þess, að nokk- ur maður geti efnast mcir en það, að hafa sem maður segir í sig og á. Framsóknar mundi þá litt kenna hjá einstökum mönnum, en fram- sókn einstaklinganna leiðir af sér framsókn þjóðfélagsheildarinnar smátt og smátt, ef vel er á haldið. Efna- og ástæðnastefnuna, eins og henni er hér lýst, hafa eigi aðrir en öfgamenn viljað fylgja út í yztu æs- ar. Aðrir hafa bent á, að hún þannig framkvæmd mundi leiða til sinnu- leysis og framtaksleysis einstaklings- ins og þaðan af til algers hruns þjóðfélagsins. Hvorug stefo- Hvoru^ f,essara tveg§Ía an einhlít. aðalstefna um skatt- gjalda-grundvöllinn eru því einhlítar. Og kemur þá að því, sem eg sagði i byrjun, að í skatt- löggjafarmálunum hefir enn eigi tek- ist að sýna fram á neitt algilt lög- mál, neina stefnu, er sé sú eina rétta. En þegar litið er á nytsemis- stefnuna og efna- og ástæðnastefn- una sameiginlega, kemur það í ljós, að báðar hafa kosti og báðar hafa galla, og því hollast að reyna að vinsa gallana úr og búa að kostunum. Nytsemisstefnan á rétt á sér á ýmsum sviðum, þar sem hið opin- bera lætur framkvæmá verk, er sér staklega koma einstökum landshlut- um að haldi, að þeir eiga þá að greiða til þess sérstakan skatt. Svo er um járnbrautarlagningar, vega- gerðir o. s. frv. Eins kemur þessi stefna til greina gagnvart útlending- um, sem dveljast í landinu við at- vinnurekstur, án þess að vera borg- arar þess. Efna- og ástæðnastefnan, með nokkurum takmörkunum frá hennar yztu æsum, hefir samt náð miklu fastari tökum um heiminn. í fram- kvæmdinni er henni hagað nokkurn veginn í þessa átt: 1. Framfaris Idgmarkið (Eksistens- minimum) á að vera skattfrjálst. Það era einföld mannréttindi, að hver einstaklingur fái að halda óskertum þeim tekjum, sem þarf til beins lífs- viðurværis honum og heimili hans. Enda felst viðurkenning ríkisins fyrir þessari kröfu i þvi, að til er fátækra- löggjöf í hverju siðuðu þjóðfélagi. 2. Skatturinn á tekjum, sem fara fram úr framfæris-lácmarkinu, á að vera framstigur (progressiv), þ. e. hann á að fara tiltölulega hækkandi í hundraðstali eftir því, sem tekjurn- ar eru' meiri. Þetta kemur t. d. fram í tekjuskatti okkar. Sá sem hefir 3000 kr. tekjur borgar 25 kr. tekjuskatt, ea sá sem hefir 6000 kr. tekjur 100 kr. Þessi regla byggist á því, að eftir því, sem tekjurnar eru meiri, finnur maður tiltölulega minna til hækkandi hundraðstöíu\á skattinum. 3. Skatturinn á að taka tillit til einkadstaðna borgaranna (sjúkdóma, ómegðar o. s. frv.) — ekki að vera t. d. jafnhár á 3000 kr. tekjum hjá manni með 5—6 börn og öðrum manni með 1—2 börn. 4. Skatturinn á að vera hærri á tekjum af eign en af atvinnu, því eignatekjurnar renna frá varanlegiri tekjugrein, en tekjur af atvinnu eru stopulli og verða t. d. fyrir tals- verðri rýrnun, ef þeim væri breytt í eign (kapitaliseraðar). III. Skattakerfí. Einn skattur Auk þessarra grund- eða skatta- vallar-aífl/stefna skatt- ker,i? álagningar hefir deila staðið milli fræðimanna um annað úrslitastefnu-atriði í skattamálum. En það er hvort réttara sé að hafa að ejns einn skatt eða skattakerfi. Á 18. öld kom heimspekingaflokk- ur sá, sem nefndir eru »fysíókratar« og átti sína beztu menn i Frakklandi, fram með þá kenning, að í rauninni væru jarðeiqendur einu framhiðendur i heiminum. Nýtt verðmæti fengist að eins í afrakstri jarðarinnar. Þegar öllu væri á botninn hvolft sæu jarð- eigendur fyrir öllum öðrum stéttum og kæmu því að lokum til að bera alla skatta. Fyrir því væri umbrota- minst að láta alla skatta sameinast i einum einasta skatti, sem jarðeig- endur bæru. Hefir þessi fyrirhugaði skattur verið nefndur >impot unique*. (eini skatturinn). Tilraunir voru gerðar til að koma þessum skatti í framkvæmd, en reyndin varð sú, að ókleift væri, því að skatturinn yrði svo hár, að bændur fengju með engu móti borið og ekki heldur velt skatt- inum af sér yfir á aðra, eins og á sér stað um tollana. Er nú hætt að brjóta upp á þessum skatti, enda eru nú bændur svo valdamiklir orðnir í flestum þingræðislöndum, að eigi mundu slíkan skatt láta fram ganga, þó réttlátur væri. Eða hvað haldið þið um þing- bændurna okkar? Verðhœkkun- En ^ er annar skatt" arskattur. ur» sem mikið hefir verið um rætt á síð- ustu tímum og ýmsir mætir menn hafa látið sér detta í hug, að mundi einn geta fullnægt þjóðfélaginu. Það er verðhakkunarskatturinn, sem oftast er kendur við hinn nafnkunna hagfræðing An-eríkumanna Henry George, en var studdur þegar af John Stuart Mill. Þungamiðja þeirrar skatthugmynd- ar er eins og mörgum er kunnugt þessi: Verðvoxtur jarðar eða lóðar, sem eigi er að pakka vinnu eða fjárfram- lögum eiganda, heldur frampróun pjóð- félagsins — d að öllu eða nokkuru leyti að renna til hins opinbera. Frá hagfræðis-sjónarmiði hefir það verið haft móti verðhækkunarskatti, i.að veiðhækkuningeti verið að eins að nafninu, þ. e. að peningarnir hafi fallið i verði, og verði hann þá órétt- látur, 2. að verðhækkunin sé oft eigi að eins framþróun þjóðfélagsins að, þakka, heldur líka, nytsömu starfi eigandans og í ^ja lagi hefir það Þegnskylduvinnan. Eftir Gisla Sveinsson lögm. I. Árið 1903 kom fram í dagsbirt- una hugmyndin um þegnskylduvinn- una, borin fram á alþingi af Her- manni Jónassyni. Tillagan fékk nokk- urt fylgi við atkvæðagreiðslu i þing- inu (n. d.), en náði ekki fram að ganga til fulls. Ekki var málið gagn- rýnt þá, og fæstir áttuðu sig víst á því; aðeins voru því lögð nokkur meðmali af þeim, er gerðust því hlyntir. Einn þeirra var Þórh. Bjarnarson, síðar biskup. Getur hann þess í N.-Kirkjubl. 1. okt. s. 1., að >hug- myndinac muni hafa átt Björn skóla- kennari Jensson, — en frömuður hennar er þó Hermann Jónasson, eins og kunnugt er orðið. Hann (H. J.) reit og grein um málið í »Andvarac 1908. Ekki virtist hugmynd þessi fá mikinn byr meðal þjóðarinnar, fram- an af. En ekki var málinu and- mælt opinberlega, svo teljandi sé. verið fundið þessum skatti til for- áttu sem allsherjarskatti, að verð- hækkunin á lóðum sé svo langtum meiri tiltölulega í kaupstöðum en í sveitum, að i honum mundi felast óheyrilegt ranglæti, ef hann væri gerður að landsskatti. En á því eru margir mestu hagfræðingar, að í kaupstöðum geti verðhækkunarskatt- ur orðið heppilegur og muni þar eiga framtíð fyrir sér. Enda þegar talsvert farið að nota hann í erlend- um bæjum, einkum á Þýzkalandi. Skattakerfi SÍonarmið hagfræðinn- hollara. ar er Þa Það, að holl- ara sé og hentugra að hafa skattakerfi en einn allsherjar- skatt. Allsherjarskatturinn muni þurfa að vera svo hár, að mjög verði tilfinnanlegur. Þykir það sjást af reynslunni, að því berari verða gallar hvers skatts, því hærri sem hann er. Með skattakerfi sé hægt að vega nokkúrn veginn salt milli skattanna, þannig, að þótt einn skatturinn komi þungt niður á þessari stéttinni, megi haga því svo, að annar komi léttara niður á henni og jafni hinn upp o. s. frv. (Niðurlag.) Leikhúsið. Hadda Padda. Sorgleiknr i 4 þ&ttnm eftir Guðmund Kamban. Því var heilið i siðasta blaði að minnast ítarlega á þetta leikrit, er hefir unnið skáldinu frægð á Norður- löndum og mikið þótt til koma í helzta leikhúsi Dana, konunglega leikhiisinu í Kaupmannahöfn. Fyrsta kvöldið sem það var leik- ið hér, þótti mér sitt hvað ábóta- vant í meðferð leikritsins, en er eg sá það nokkrum kvöldum síðar, virt- ist mér heildarsvipurinn miklu betri. Það gerði hver i sínu horni, því að málið var í rauninni ekki á dagskrá. Talið er af ýmsum, að frumhug- myndin hafi aðeins verið »verkleg» (og sumir skilja hana svo ef til vill enn þann dag í dag), bundin við vegavinnu, þ. e. til þess að fá verka- lýð ókeypis~til "þess starfa,"" í þarfir landsins. En síðar færðist og í hana »andleg» þýðing, óefað mest- megnis fyrir tilstuðlan Herm. J. Um fylgi hennar — eða andstöðu — með þjóðinni vita menn enn sem fyr ekkert ábyggilegt. Ung- mennafélögin hafa tekið hana að sér, segja menn (sem »stefnumál« ?). En málinu hafa þau haldið innan sinna vébanda, svo að ekki verður séð, að það sé meira rakið fyrir almenningi en áður var. í fyr'ra var málinu hreyft af Sigurði Guðmundssyni magister, í ræðu og riti (i »Skin- faxa«, blaði Ungmennafélaganna). Er hann fylgismaður hugmyndarinnar og hneig mál hans einvörðungu þeim megin. En nú er það í alvöru að komast á dagskrá, og valda þvi aðgerðir siðasta alþingis. Þjóðin kemst ekki undan þvi, að gera sér einhverja grein málsins, vegna tillögu þeirrar,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.