Ísafold - 05.01.1916, Síða 4

Ísafold - 05.01.1916, Síða 4
4 ISAf OLD I fjarveru minni nœstu 2—3 mánuði gegnir hr. héraðslœknir jtón Hj. Sigurðsson húslæknisstö'yfum fyrir mig. Reykjavík 5. jan. 1916. H.f. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur. jnafttj. Einarsson. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verðar haldinn í Iðnaðarmannahúsinu i Reykjavik, föstudaginn 23. júní 1916 og hefst kl. 12 á hádegi. f»é, sem kynnu að hafa ætlað sér að krefja mig, af þeim, sem hjá mér eiga, bið eg umliðunar, af því að sýslumaðurinn í Kallaðarnesi hefir ekki staðið í skilum við mig með úrskurðaðan framfærslueyri barna minna um 2 mánuði og þennan, sem nú er að byrja, þann þriðja. Reykjavik 4. jan. 1916. Margrét Arnason. Dagskré: Stafsefningar- orðbók Bjðrns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. Jðrð til sðln og ábúðar ná- lægt Reykjavik. R. v. á. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem fiytja mjólk til bæjarins daglega. Áfgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin.. Beynið Boxcalf-svertuna ,Sun4 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Níir hipsiiir ísafoldar 1916 fá tvær af þrem neðantöldum sög- um eftir frjáisu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Heljargreipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfrioinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismes»a b!að landsins, pað blaðið, sem eiqi ei hœs’t dn að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan lands og innan í stjórnmálum, át- vinnumálum, bókmcntum og'Iistum. r. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfs- ári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 3 manna i stjórn félagsins í stað þeirra er úr ganga, sam- kvæmt hlutkesti. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess er frá fer, samkvæmt hlutkesti, og einn varaendurskoðandi. 6. Tillögur um aukning hlutafjárins. 7. Heimild til að láta byggja eða kaupa skip. 8. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundiuum verða afhentir hluthöfum, og umboðsmönnum hlut- hafa, á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrum stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 19.—21. júní 1916, að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að sækja fundinn hjá hluta fjársöfnurunum um alt land og afgreiðslumönnum felagsins, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Jafnframt skal vakin athygli hluthafa á því, að með því að hluthafaskráin brann í siðastliðnum aprílmánuði, hefir orðið að semja nýja hluthafaskrá. Samkvæmt henni verða afhentir aðgcngumiðar. Þeir sem ekki hafa enn gefið stjórninni upplýsingar um nöfn og númer hlutabréfa sinna, eru þvi beðnir að gera það sem fyrst. Af sömu ástæðu þurfa allir, sem fundinn sækja fyrir aðra, að sýna um- boð sin á skrifstofu félagsins. Fiano 1 flfpl flöt og upprétt, frá H. Hindsbergs konungl. hirðhljóðfærasmiðju í Kaup- mannahöfn. Sérstaklega ágæt, ódýr og hæfileg í hús hér eru smáflýgel þaðan. Hljóðfærin hafa hlotið ein- róma lof og r. verðlaun á sýning- unni í London 1909. Borgunarskilmálar ágætir. Einkaumboðsmaður fyrir ísland. Vigfús Einarssou, bæjarfógetafulltrúi i Reykjavík. Mér hefir verið dregið lamb með mínu marki: Stig fr. hægra, heilrifað vinstra, setn eg á ekki. Eigandinn, sem mark þetta notar gefi sig fram. Hvítanesi á Akranesi 30. des. 1915. Guðný Steýánsdóttir. Húsagei*ð Þeir, sem vilja fá mig til þess að vinna hjá sér að húsagerð í sumar, láti mig vita um það fyrir marz- Tnánaðarlok. Reykjavík, 23. desember 1915. Stjóm H.f. Eimskipafélags Islands. A því svæðinu, sem mest verður bj'gt, sitja menn fyrir vinnunni. Langárfossi 14. desbr. 1915. Jóhann Fr. Kristjánsson. H. V. Christensen & Co, Kðbenhavn Metal- og Glas- kroner etc. for. Electricitet g Gas — Störste danske Fabrik og Lager. 1 Talsími 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í fri merkjum. Útboð. ísafold er blaða bezt. ísafold er fréttaflest. Isafold er lesin mest. í 13. gr. C. III. 5. A. Fjárlaganna fyrir fyrir árin 1916—1917 eru veittar 3000 kr. hvort árið til bátaferða milli Vestmanneyja og Víkur, með skilyrðum, sem nánar eru ákveðin i fjárlögunum. Þrátt fyrir verðhækkuu á efni selur Eyv. Árnason lang ódýrastar, vandaðastar og fegurstar Likkistur. Þeir, sem gera vilja tilboð í ferðir þessar fyrir árið 1916, sendi þau til skrifstolu Skaftafellssýslu fyrir febrúarlok þessa árs. Æskilegt væri að bátur, sem notaður yrði til þessara ferða, flytti 20—30 smálestir. Vik 3. janúar 1916. Fyrir hönd sýslunefndar Vestur-Skaftafellssýslu. Sigurjón JTlarkússon. 213 214 Hæst verð greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. —- ar ó missbilningi þeim, er hann óvilj ancji bafði gert sig sekan um. Skip- aði hann varðstjóranum að fylgja henni á bezta gististaðinn, sem hægt væri að fá í bænum, en eg var gest- ur hans þessa nótt. Við borðuðum kvöldverð saman og þegar við vorum orðnir tveir einir sagði eg honum alt, sem á dagana hafði drifið. Hlustaði hann gaum- gæfilega á það, en hristi höfuðið, þegar eg hafði lokið sögu minni og sagði: »Já, þetta er nú alt saman gott og blessað, kunningi, en þó er eitt í þessu, sem ómögulega getur staðist. J>ví í fjandanum ætlarðu að fara að gifta þig? — Eg er ráðvendnismaður og góður félagi og vil þess vegna segja þér satt. þú mótt trúa mér til þess, að þessar giftingar eru ekki annað en vitleysa. Hvað skyldir þú eiga að gera með konu og fara svo að rorra með reifastranga? Svei ðlln saman, aftan bæði og framan! Nei, góði minn! Láttu dóttur höfuðsmanns- ins fara sína leið, því fyrir mínar að- gerðir er feiðin til Súnbirsk óhult og þar er engin hætta á ferðum. Sendu hana á mogun áleiðis til foreldra Alexander Phusckin: Pétur og Marla. Jörð fæst til ábúðar. Jörðin Útblíð í Biskupstungum i Arnessýslu fæst til ábúðar í næst- komandi fardögum. Menn snúi sér til Gests Einarssonar bónda á Hæli eða Maqnúsar Sigurðssonar lögfræð- ings í Reykjavík, er gefa allar nauð- synlegar upplýsingar. 212 þinna, en vertu kyr við hersveit þfna. Þú þarft ekki hvort sem er að fara aftur til Órenbúrg, og lendir þú aftur í klóm uppreistarmanna, þá er óséð, að þú sleppir eins vel fró þeim í ann- að sinn, en með þessu móti verðurðu laus við allar þínar óstargrillur-og þó fer alt vel«. Að vÍ8u var eg ekki algerlega á sama móli 'og hann, en eg fann þó, að skyldan og heiðurinn útheimtu, að eg yrði kyr undir merkjum keísara- drotningarinnar. Eg ástti mér þvf að fara að róðum Súríns, það er að segja, að senda Maríu heim til foreldra minna en verða sjálfur eftir við her- sveitina. Sawelitsch kom nú til þess að þjóna mér til sængur, Eg Bagði hon- um, að hann yrði að vera viðbúinn morguninn eftir að fylgja Maríu íwan- ównu, en hann kom með alls konar mótbórur. »Hvað ertu nú að segja, húsbóndi góður? Eins og eg geti yfirgefið þig! Hver ætti þá að þjóna þér og hvað heldurðu, að foreldrar þínir segðu?«. Af því eg þekti þrólyndi hans, þá reyndi eg að fá hann á mitt mál með því að tala vinsamlega við hann og segja honum alt í hreinskilni. •Kæri vinur, Arkíp Sawelitsch!« sagði eg. »Neitaðu mér ekki um þetta og gerðu mér þennan eina greiða. Eg þarf engan þjón hérna, en hins veg- ar væri eg ekki í rónni ef eg léti Maríu fara án þinnar leiðsagnar. |>að er sama hvort þú ert henni hjálp- legur eða sjálfum mér, því að hún á að verða konan mín undir eins og möguleikar leyfa« Nú fórnaði Sawelitsch höndum og varð alveg sem þrumu lostinn. •Konan þín!« tók hann upp aftur. »"luð komi til! Ætlar drengurinn nú að fara að gifta sig! Hvað heldurðu að hann faðir þinn segi um það og hvað ætli að hún móðir þín hugsu. »J>au veita líklega samþykbi sitt«, svaraði eg, »þegar þau eru farinn að kynnast Maríu íwanównu. Eg reiði mig á þig, því að foreldrar mínir bera fullkomið traust til þín. |>ú verður fremur meðmæltur en hitt, heldurðu það ekki?«. Gamli maðurinn komst við. »Æ-i Pétur Andrejitsch, Ijúfurinn minn«, svaraði hann. »þú ert reynd- ar nokkað ungur til þess að fara að kvongast, en hins vegar er María svo góð og indæl stúlka, að það væri illa farið ef þú reyndir ekki að ná í hana meðan færi er. Jæja, eg skal þá láta þetta eftir þér. Eg skal fylgja okkar kæru fröken og segja foreldr- um þínum undirgefnast, að slík brúð- ur þurfi engrar heimanfylgjm. Eg þakkaði Sawelitsch og fór að hátta í herbergi Súríns. Varð mér allskrafdrjúgt vegna geðshræringar þeirrar, sem eg var í. Súrfn svaraði mér í fyrstunni brði til orðs, en smám- saman tóku svör hans að verða þokukendari og lokéins fór hann að hrjóta. Eg þagnaði þá líka og lagði mig til svefns. Morguninn eftir fór eg snemma til Maríu og sagði henni fyrirætlan mína. Húnjkannaðist við, að þettaværi skynsamlega ráðið og félst alveg á mitt mál. Herflokkur Súríns ótti að taka sig upp sama dag, svo að mér var ekki til setunnar boðið. Kvaddi eg því Marfu í skyndi, fekk henni bréf til foreldra minna og fal hana sfðan umsjá Sawelitsch. María fór að gróta. •Farðu vel, Pétur Andrejitsch!«sagði hún lágt. Guð einn veit hvort við fáum nokkurn tima að sjást aftur, Litið á birgðir minar og sjáið mis- muninn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Sími 44. Aggerbecks Irissápa er óvinjalnanlega góó fyrir húMna. Uppóhald allra kvenna. Bezta barnaedpa. Biíjiti kanp- menn yhar nm hana. 215 en aldrei skal eg gleyma þér« og þig einan skal eg varðveita í hjarta mínu alt til minnar síðustu stundar«. Eg gat ekki svarað henni af því að við vorum ekki tvö ein, en vildi ekki fara að flíka mínum helgustu tilfinningum svo að aðrir heyrðu, Loksins fór hún þá af stað en eg sneri aftur til Súríns, hnugginn og hljóður. Hann reyndi að hresBa mig og líka var eg sjálfur að reyna að snúa huganum að öðru. Við eyddum deginum í svall og gauragang og lögðum svo upp undir kvöld. |>etta var seinast f febrúarmánuði. Veturinn hafði hindrað mjög allar hernaðarráðstafanir, en nú var kom- ið fram á útmónuði og hers- höfðingjar vorir afréðu að sameina lið sitt. Púgatscheff hélt enn þá kyrru fyrir við Órenbúrg en herflokk- ar vorir streymdu að hvaðanæfa og stefndu að herbúðum uppreistarmann- anna. J>orp þau, er tekið höfðu þátt í uppreistinni, gáfust þegar upp er lið vort kom í Ijósmál og óeirðar- flokkarnir lögðu á flótta er þeir urðu varir við oss, svo að alt virtist benda á, að herferð þessari yrði bráðlega lokið með góðum árangri.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.