Ísafold - 15.01.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.01.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD Skýrslur um skuldir almennra við- skiftamanna við verzlanir og iðnaðar- fyrirtæki, er lánsverzlun reka, hefir verið safnað síðan árið 1910. Gefa verzlanirnar sjálfar skýrslu um, hve mikla upphæð þær eigi útistandandi við hver áramót hjá innlendum við- skiftamönnum og hve mikið þeir eigi inni hjá verzluninni á sama tíma. Tilgangurinn er sá að fá að vita, hve mikið landsmenn skulda fyrir vöruúttekt hjá kaupmönnum, en með því að eigi eru undanskild- ir aðrir innlendir viðskiftamenn en bankar, telst hér með það sem kaup- kaupmenn skulda öðrum innlendum kaupmönnnm eða umboðssölum fyr- ir vörubirgðir, og má búast við, að slíkar skuldir fari vaxandi eftir þvi sem heildsala fer meir að tíðkast innanlands. En til þessara skulda eiga að svara jafnstórar innieignir hjá kaupmönnum þeim, sem fengið hafa vörurnar lánaðar, og ættu þær því að hverfa, ef allar innieignir væru dregnar frá aðalupphæð sknld- anna. Að vísu hefir orðið vart við nokkurn misskilning hjá sumum þeim, er skýrslur þessar gefa, t. d. munu sum hlutafélög og samvinnu- félög hafa talið alt hlutaféð eða stofn- féð innieign viðskiftamannna, sem eigi á að vera, vegna. þess að hér er að eins að ræða um skuldir, sem stafa af verzlunarviðskiftum. En ætla má samt, að skýrslurnar séu nokkurn veginn áreiðanlegar yfirleitt það sem þær ná. Þó er ekki ólíklegt, að sumt af skuldum þessum muni að eins vera til á pappírnum, vera fyrnt eða gersamlega ófáanlegt og einskis- virði, en aftur á móti mun líka vera tii töluvert af verzlunarskuldum við verzlanir, sem sjálfar eru undir lok liðnar, ýmist til innheimtu hjá mála- flutningsmönnum eða í eign ein- stakra manna, og slikar skuldir eru ekki taldur hér, því að ógerningur er að hafa uppi á þeim. Samkvæmt skýrslunum hafa skuld- jr manna við og innieignir í verzl- unum numið þeim upphæðum, sem hér fara á eftir, árin 1910—13: Skuldir Innieign 1910 5.267 þús.kr. i.oi7þús. kr. 1911 5.631----1.084----- 1912 6.652----1.138---- 1913 6.548----1.496----- Þegar innieignir eru dregnar frá skuldunum kemur báðir keptu að sama marki, þegar öllu var á botninn hvolft, þ. e. sam- eining Krítar og Grikklands. Úrslit þessarar deilu milli Georgs Iandstjóra og Venizelosar urðu samt þau, að Georg taldi sér þess eina úrkosti, að vikja sæti árið 1901, sennilega þó litt að skapi Venizelosar og flokks hans, því að þær urðu lyktir þeirra mála, að Venizelos enn af nýju »brotnaði< og »hvarf« inn i fjalla- bygðir Kríteyjar. Þar hófu þeir Venizelistar samt aftur raustina — og lýstu Krítey samtengda Grikklandi. Kritar-þingið tók undir þá yfirlýsing, en stórveid- in þumbuðust við og höfðu hana að engu — að svo stöddu. En fám árum síðar (1906) gengu þau þó það í sig, að þau heimiluðu Grikkjakon- ungi að tilnefna landshöfðingja á Krit. En Georg konungur þorði eigi að stinga upp á syni sínum, heldur tilnefndi — fyrir ráð Venizelosar að mælt er — Zaimis, þann er i haust gerðist eftirmaður Venizelosar í stjórn- arformanns-sessi Grikklands. Svo liðu 3 ár. Þá, 1909, innlim- ar Austurriki-Ungverjaland Bosníu, og Búlgaria lýsir sig fullvalda ríki. Þá feta Kritarbúar sig enn áfram að þús. kr. á Reykjavík .... i.i45eða 3i°/0 - hina kaupstaðina 4 1.567— 23°/o - verzlunarstaðina . 2.340 — 46% Samtals 5.052 — 100% Rúmlega helmingurinn af öllum verzlunarskuldunum stafar frá kaup- stöðunum. Af verzluaarstöðunum eru Vest- manneyjar langfremstar í þessu efni, með rúmar 380 þás. kr. í skuldum, en rúmar 70 þús. kr. í innieign. Næst kemur svo — þótt merkilegt megi virðast — Stykkishólmur með nærri 218 þús. kr. í skuldum, en 77 þús. kr. í innieign. Annars virðist svo yfirleitt, að verzlunarstaðirnir með selstöðuverzl- unum útlendu beri prísinn um verzlunarskuldir og mun sá skulda- klafi eigi hvað sízt halda líftórunni í selstöðu-fyrirkomulaginu, svo úr- elt og ílla þokkað sem það er, fyrir margt löngu. Tala verzlana Fastar verzlanir á íslandi á landinu. 1913 voru alls 538 eða ein verzlun á hverja 150 manns. Ekki geta þær allar haft mikla veltu. En hvað haldið þið að margar verzlanir hafi verið hér í höfuðstaðn- um það ár? Ekki minna en iy6, eða ein verzl un á hverja 75—80 bæjarbúa. Og verður þá eigi hátt velturisið á sum- um peirra. Mjög svo fróðleg er tafla í verzl- unarskýrslunum um hlutfallið milli erkndra og innlendra verzlana hér á landi síðustu 50 ár. Árin 1865—1870 eru 65 verzl- anir alls á landinu,- en af þeim 35 erlendar og aðeins 28 innlendar. En áratuginn 1881—1890 er þetta snúið við i rétta átt. Þá eru inn- lendar verzlanir orðnar 63, en hin- ar erlendu ekki nema 40. Þeirri stefnu heldur svo sífelt áfram, syo að árið 1913 eru eigi erlendar nema 51, af 538 verzlunum alls. Yfirlit yfir þessa stefnubreyting fæsl betur með hundraðstölum og tökum vér þvi þá skyrslu upp eftir Verzlunarskýrslunum: Hlutfallið milli tölu innlendu og erlendu verzlananna (hér er þó sveitaverzlunum slept) hefir verið þessi síðustu 50 ár: Tilkynnin; Samkvæmt nýmótteknu loforði frá ljáblaðaverksmiðju verzlunarinnar koma 150 tylftir af ljáblödunum þjóðkunnu með »Gullfoss<,- sem koma á til Reykjavíkur 2. maí næstkomandi. Verzl. B. H. Bjarnason. Innlendar Erlendar 44% 56% 61 — 39 — 76- 24 — 82 — 18 — 88 — 12 — 89- n — 91 — 9 — 90 — 10 — 1865—1870 1881 —1890 1891—1900 1901—1905 1906—1910 r9ir 1912 1913 Leitt er, að eigi skuli vera til skýrslur um veltu verzlananna þessi ár, því að þá mundi vafalaust enn meiri stefnubreyting koma fram. Þær voru smáar í byrjun hinar inn- lendu verzlanir, þótt tii væru að nafninu. En þetta hefir breyzt eins og vera ber, þeim vaxið fiskur um hrygg og smá fært verzlunnrveltuna og þar af leiðandi vetzlunathaginn meira og meira inn í landið. Veðurskýrsla. sínu sjálfstæðismarki, afnema lands- höfðingjann, en setja i hans stað neýnd, er stjórnar landinu i nafni Georgs Grikkjakonungs. Gríski fán- inn er hafion við hún, grísk frímerki gerð opinber o. s. frv. Það vinna þeír á með þessu, Krítarbúar, að stórveldin lofa að ihuga það »góð- fúslega<, hvort sameina beri Krít og Grikkland, en þó því að eins, að fullkomin ró ráði á eynni. Þessum »hálfu loforðum< stórveldanna er svarað af forsi og festu frá hendi Ung-Tyrkja, sem þá voru seztir í öndvegissæti í Tyrklandi, en sú festa óx stórveldunum svo mjög i augum, að þau eigi þorðu annað en — halda aftur af. Framhald þeirrar beygju stórveld- anna var, að sumarið 1908 kvöddu þau heim hersveitir þær, er verið höfðu af þeirra hálfu á Krít. Því svöruðu Kritarbúar svo, að þeir hófu griska fánann við hún á sjálfum kast- ala Kanea-borgar. Þá var »hinu háa hliði<, þ. e. stjórninni í Miklagarði, nóg boðið og hóf andmæli við stjórn- ina i Aþenuborg. Stórveldin tóku undir með viðvörunar-röddum. Venizelos hafði verið Krítarforing- inn »per ardua ad astra«, en fór nd Venizelos f. forsætisráðherra og Konstantín konungur Grikkja. Miðvikudaginn 12. jan. Vm. n. kaldi, hiti 0.9. Rv. n. gola, hiti 0.4. íf. n. gola, hiti 0.0. Ak. logn, frost 3.5. Gr. n. göla, frost 6.0. Sf. a. kaldi, hiti 0.0. Þh. F. s. sn. vindur, hiti 4.7. Fimtudaginn 13. jan. Vm. Iogn, frost 3.5. Kv. a. andvari, frost 6.0. íf. logn, frost 7.0. Ak. n.v. andvari, frost 10.0. Gr. s. andvari, frost 10.5. Sf. n,a. kul, frost 4.9. Þh. F. n. hvassviðri, hiti 0.5. likt og Jóni Sigurðssyni á Þingvalla- fundinum 1873. Hann porði að brjóta í bág við almennings-viljann. »Samkvæmt alþjóðarétti«, sagði hann, »eru að vísu öll ríki jafn rétihá, en stórveldin hafa tekið sér þann rétt, að heimta afskifti af innanlandsmál um smáríkjanna. Ef til vill særir það metnað smáríkjanna, en hinu verður þó eigi neitað, að fyrir þau afskifti breytist smátt og smátt þióða- rétturinn í þá stefnu, sem horfir menningunni til heilla. Þessi »um breyting« kann með tímanum að verða til þess, að stjórnskipun Norð- urálfu verði á líka lund og Banda- ríkja Vesturheims<. Að þessu sinni voru samt orð Venizelosar litils met in og stórveldin urðu af nýju að senda liðsafla til Krítar. Enn lenti Venizelos í andófi við sinn floVk næsta ár, er kristinnar trúaf menn á Krít vildu (1908) synja Múhameðs- trúarmönnum þingsóknar nema þeir særu Georgi Grikkjakonungi holl- ustueiða, en það vildu þeir eigi. Þá flutti Venizelos snildarræðu, þar sem hann benti á, hver munur væri á tilfinnin^um og jramkvœmdum i stjórnmálum og fekk því framgengt, að Múhameðstrúarmenn fengu að sækja þingið, án þess byltingarbrots, sem það hefði verið frá þeirra sjón- armiði, að hylla Grikkjakonung. Framh. ísafoldar 1916 f.í tvær af þrem neðantöldum sög- um eftir frjiisu vali: 1. Fórn Abrahams (600 hls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Heljargreipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriöinn eftir Selmu Lngerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt srjóru- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismes*a blað landsins, pað blaðið, sem eiqi et haqt án að vera — það blað, sem hver Islendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan i stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmcntum og listum. Talsími 48. fEST' Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí merkjum. ísafold er blaða bezt. ísafold er fréttaflest. Isafold er lesin mest. Haframjöl er bezt og ódýrast i verzl. c3. c7£ cföfarnason. Þrátt fyrir verðhækkun á efni selur Eyv. Árnason lang ódýrastar, vandaðastar og fegurstar Líkkistur. JLítið á birgðir mínar og sjáið mis- muninn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Sími 44. Furumaterialer, hövlet og uhövlet, samt skaaren ekematerial i alle dimensioner til salgs. Henvendelse P. L. Stusvig, Mandal, Norge. Æskan barnablað með myndum. Afgreiðslustofa: Pappírs & ritfanga- verzlunin á Lau$ave$i 19 Reykjavik. P. O. Box 12. Talsími S04. Elzta, bezta, ódýrasta og útbreidd- asta barnablað á íslandi. Kostar 1 kr. 20 au. árg. 12 blöð (8 síður hvert) og auk þess tvöfalt jólablað skraut- prentað. Nýir kaupcndur og útsölu- menn fá sérstök hlunnindi. Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun' og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. cZil fíeimalifunar vil'um ver sérstaklega riða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafaverð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castorsvart, því þessilitm er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvisir á islenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. f&uctis c&arvefaðriM Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isaíolöar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á feið í bsenum, einkum Mosfellssveitarmenn og aði'ír, seni' flytja mjólk tíl bæjarins daglega. Áfgreiðslan opin á hverjum vírkam degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.