Ísafold - 19.01.1916, Side 2

Ísafold - 19.01.1916, Side 2
2 ISAFOLD vissutn vér einkis annars dæmi. Allri hans iðju fylgdi auðsætt gagn, en heilsa hans sjálfs varð að helstríði; hjálpaði héi eigi heilsufræði né hins góða manns gull og silftír. Tryggari er hundur en tunna gulls á hóltni við Hel herra sínum. — Fór hann í flvti, en fylgdi á bryggju blessan boðandi barnafjöldi. »Heill, heill heiml Himnadrottinn bjóði þig, hinn veglyndi velkominn heimt« — Og kominn ertu heim,— komnar þó fyrri blessunarbænir barna vorral Heilagar hendur hafa nti sjúkutn hvílu btiið á himingeislum. — Tvö stórhýsi standa hér á torgi, kend við »hvíld Karolínu*, svífa þar svipir á sólargeislum göfugs sonar og góðrar móður. Geymdu svo Island með Akureyri gests þíns nafn gulli skrifað: Fyrir hjálp við þig hneig þér að fótum — gleym þvi eigi — George Schrader. Matth. Jochumsson. Látinn er 15. þ. mán. gamall heiðurs- bóndi hér í nágrenninu, Guðmuudur Einarsson, sem lengi bjó í Miðdal í Mosfellssveit. Sonur hans er Einar bóndi, sem nú býr á föðurleifð sinni. sérstakt rannsóknarefni: með hvaða tilfinningum menn, sem eru fyrir sitt leyti alvarlega trúaðir kristnir menn, vinni þau verk, sem stríðið heimtar af þeim, en fara annars al- gerlega f bág við fyrirmæli meistara þeirra. Höf. kannast við þá erfiðleika, sem séu á að svara öllum slikum spum- ingum á þessu stigi ófriðarins, og honum dylst ekki, að jafn stutt dvöl á ófriðarsvæðinu og dvöl hans þar, nægi ekki til þess að draga neinar algildar ályktanir af því, sem augað sá og eyrað heyrði, eða til að kveða upp algildan dóm um trúarleg fyrir- brigði ófriðarins. En hinsvegar álít- ur hann þó, að notast megi við at- huganir sínar og byggja á þeim á- lyktanir, sem að haldi megi koma, að minsta kosti í bili. En hann styðst ekki við eigin athuganir ein- vörðungu, heldur og við ýmislegt, sem aðrir hafa um sama efhi ritað (bækur, blaðagreinar og bréf). Og þótt gögnin, sem hann styðst við, séu aðallega þýzk, svo að menn kunni að segja, að einhliða sé á málið litið af sér, þá sé þess að gæta, að hin trúarlega reynsla manna í stríðinu sé að miklu leyti ósnortin Sviplegt fráfall. Hingað barst í gær símskeyti frá Khöfn um að Magmís Stcphensen kaupm. hefði fallið útbyrðis í ofsa- stormi þ. 13. þ. m. af eimskipinu Skálholti. Þetta sviplega slys bar til í Norðursjónum og var skipið á leið héðan til Khafnar, lagði af stað milli jóla og nýárs. Magnús heit. ætlaði sér til Dan- merkur í þeim erindum að búa undir heildsöluverzlun sem hleypa átti af stokkunum í vor (1. apríl). Hann varð aðeins þrítugur að aldri, fæddur 6. júlí 1885 sonur Magnúsar Stephensen fv. landshöfð- ingja og frú Elínar konu hans — hinn eini er lifði, því að fyrir skömmu mistu þau hjón hinn son sinn, Jón- as stud. juris. Magnús heitinn byrjaði skólanám f Latínuskólanum en hvarf frá hon- um og gaf sig eftir það við verzlun- arstörfum. Hann var drengur góður, kátur í sinn hóp, orðheppinn og gaman- samur. Er það harmsefni að hann skyldi falla svo óvænt frá, langt um for- lög fram, með svo sviplegum hætti einmitt er hann var í þann veginn að hefja" aðal-lifsstarf sitt. ReykjaYíkar-aDDáll. Fisksala til Bretlands. Botnvörp- ungurinn Rán seldi afla sinn í Fleet- wood á föstudaginu fyrir 34.200 kr. Skipafregn: í s 1 a n d mun ófarið frá Leith enn. Minsta kosti hefir enn eigi borist um það neitt símskeyti. Mikil töf hefir að því orðið, að nú hafa Bretar tekið þann sið upp að tæma skipin, sem frá Khöfn koma, að pakkapóst. G u 11 f o s s kom til Lerwick þ. 15. jan. Enn ófrétt, hvort farinn er það- an. Pakkapósturinn hóðan verið tek- inn úr honum. í Rauða krossinn brezka er nyfar- inn hóðan námspiltur úr Mentaskólan- um, Steinn Emilsson, sonur síra Guðm. heit. Emils Guðmundssonar á Kvíabekk. Lenti hann í missætti við einn kennarann og sagði sig, af þeim ástæðum, úr skóla, en hygst að halda áfram skólalærdómi í Khöfn með tíð og tíma. ísafold á von á pistlum frá þessum manni þegar hann er kominn á her- stöðvarnar. af öllum þjóðernismismuu, svo að það sem eigi heima um menn af einu þjóðerni, eigi einnig heima um menn af öðru. Því til sönnunar er á það bent, hve nærri því ómerkjan- lega lítill munur sé á þýzkum her- mannabréfum, sem birt hafa verið á precti, og samskonar bréfum frakk- neskum og enskum. Áður en gerð er grein fyrir hin- um trúarlegu áhrifum hernaðarlífsins, lýsir höf. áhrifum hernaðarlífsins yfir- leitt á sálarlíf hermannanna. Þar tekur hann mönnum mikillega vara fyrir, að hugsa sér hermanninn á vígstöðvuraum nákvæmlega eins á sig kominn og hann var heima, eða hugsa sér hann ains og einn af oss, sem heima sitjum, svo að alt, sem honum mætir eða fyrir augu ber, horfi eins við honum og oss. Her- máðurinn verður allur annar maður, er á vígstöðvarnar kemur. Hann ger- breytist fyrir áhrif umhverfisins, sem hann þar lifir í, — bæði til líkama og sálar. Nýir eiginleikar koma fram hjá honum, og eins nýjar þarfir. Alt það, sem hann verður nú á sig að leggja, verður til að herða hann og stæla. Og alt það, sem hann verður að fara á mis við, skapar Deilan um Leikfélagið. Eg átti kollgátuna, er eg gat þess til í síðasta blaði, að það mundi koma »hljóð úr horni« — Leikfé- lagshorni — út af hugleiðingnm mínum um Leikfélagið. Það hefir meira að segja verið gripið til »stórskotaIiðsins«, þar sem sjálfur formaður Leikfélagsins er lát- inn vaða fram á vígvölliun — fyrst undir dulnefni og síðan afhjúpast í sinni dýrð, sem sjálfur formaðurinn fyrir þjóð-leikfélagi landsins. Eg játa, að mér datt aldrei i hug, að fyrri greinin í Vísi, undirrituð Nego, gœti verið eftir Leikfélagsfor- manninn, heldur væri eftir hinn venjulega tilbera. En eg verð um leið að játa, að eg á enn bágra með að trúa þvi að seinni greinin sé eftir hann, þó að eg neyðist til þess sök- um þess, að fult nafn hans stendur undir. Á dauða mínum átti eg von, en ekki því, að Leikfélagsveran væri búin að blinda hann svo á málum, er íslenzka leiklist snerta, og fylla hann því ofstæki, að hann henti sér út á aðra eins hártogana-gandreið og gert hefir hann í afskiftum sínum af ritdómum mínum. Og eg átti ekki heldur von á jafn-svæsnum og ókurteisum ummælum af hans hálfu í minn garð. Finst það naumast sæmandi fyrir sjálfan formann Leik- félagsins að stökkva svo hrottalega upp á nef ser, þótt einhver dirfist að láta uppi aðfinningar við starf- semi Leikfélagsins, þegar það er gert áreitnislaust og þegar hann má vita, að eigi eru af öðru sprotnar en hugleikni um, að sótt verði á ís- lenzka leiklistarbrekku. Og mest furðar mig þó á orðum Leikfélags- formannsins, þar sem mér skildist á honum í samtali, áður en ritdóm- ur minn kom út, að við værum eigi svo fjarlægir í skoðunum um nú- verandi starfsemi Leikfélagsins og framtíð þess. Vegna þess hversu ofstækislega og »óvandvirknislega« Leikfélagsfor- maðurinn fer með nokkrar setning- ar úr leikdómum minum, rífandi þær út úr samhengi og undirstrik- andi einstök orð, alveg í óieyfi, án þess að tilfæra, að sjálfur hafi gert, neyðist eg til að fara um það nokk- urum orðum. honum nýjar þarfir. Sérstaklega þetta þrent verður til þess að hafa um- skapandi áhrif á hermanninn og ger- breyta honum: hin mikla áreynsla, sem hermannalífinu er samfara, hætt- urnar, sem sífelt vofa yfii og horm- ungarnar, sem hann daglega er sjónar- vottur að — og þetta þrent á óend- nnlega miklu hærra stigi en vér þekkjum það frá daglegu lífi voru á friðartímum. Og það sem gerir að verkum, að hermennirnir fá afborið þetta, sem á friðartímum mundí hafa algerlega lamandi áhrif á hvern meðal- mann, er á hinn bóginn þetca þrent: preytan, vaninn og samýélagstilfinn- ingin. Þreytan gerir það að verk- um, að jafnskjótt og sk-yldustörfin leyfa hermanni að hvílast, getur hann sofnað .frá öllu saman, eins þótt ó- vinirnir haldi áfram að skjóta, séu sprengikúlurnar ekki því nærgöng- uili. Þá gerir vaninn ekki minst til að draga úr áhrifum þess, er fyrir -augun ber. Það ásigkomulag, að vera í sífeidri hættu staddur, verður her- manninum að vana. Hann hættir fljótt að finna til þess. Og þegar nýir hermenn koma til vígstöðvanna, þá hefir það andrúmsloft, setn þeir þar koma inn i, þau áhrif á þá, að Leikfélagsformaðurinn skýrir frá orðum minum á þessa leið: »Herra Ego segir að frú G. I. eigi það ekki til, sem krafist sé af Hrafnhildi í svip, andlitsfalli og fram- komu allri. En i næstu málsgrein segir hann: Á framsögn hennar vill að vísu stundum nokkuð bresta . . . en hinn þögli leikur, augnaráð og látæðistilbreytingar voru á köflum fyrirtaks góðar — — —«. Eftir þessu á G. I. það ekki til, sem þarf til að leika hinn þögla leik, en þó er þögli leikurinn á köflum fyrir- taks góður!!« Skal eg nú til samanburðar taka upp ummæli mín óbrjáluð. Þau voru þessi: »Hún (Hrafnhildur) er, eíns og einhver hefir sagt, nokkurskonar nú- tiðarinnar Guðrún Osvífursdóttir. Af slíkri konu er krafist nærri hins yf- irnáttúrlega — í svip, andlitsfalli og framkomu allri. Þetta á leikkona þessi eigi til í fari sínu, og er eigi tiltökumál í sjálfu sér, en svipmeiri og mikilúðlegri hefði Hrafnhildur mátt vera en frú G. I. á kost á að gera hana. En hún gerir margt svo fratnúr- skarandi vel í gerfi Hrafnhildar, að mestu virðing hlýtur að vekja fyrir listviðleitni hennar og óvenju mikl- um leikhæfileikum — mælt á ís- lenzka vog. Á framsögn hennar vill að visu stundum bresta, setning- ar nokkuð »tafsaðar«, en hinn þögli leikur, augnaráð og látæðisbreyting-, ar voru á köflum fyrirtaksgóðar* o. s. frv. Eg þykist eigi þurfa annað en að biðja alla sanngjarna menn að bera saman sjálf ummæli mín og svo meðferð Leikfélagsformannsins á þeim til þess, að þeir sjái, hve óleyfi- legrar hlutdrægni og hártogana-ástríðu kennir hjá honum. í miður vönd- uðu málfærsluskjali mætti ef til vill eiga þeirra von, en síður, þegar aðal- fulltrúi sjálfs þjóðleikfélags landsins rýfur þögnina um leiklistardóma. Annað »óvandvirknis« bragð for- mannsins skal eg enn benda á. Eg hafði sagt um sömu leikkon- una og að ofan getur, að hún stæði »ekki á sporði erlendum leikurum með óvenju mikla leikhæfileika þ. e. eins og peir gerast beztir« (leturbr. mín). En Leikfélagsformaðurinn gerir sér lítið fyrir og bér það blákalt fram, þeir fyr en varir hafa að miklu leyti mist tilfinninguna fyrir háskanum, sem þeir eru staddir í. Og svo ramt getur að þessu kveðið, að ein- att verður með hörðum orðum að bjóða hermönnunum að gæta varúð- arinnar. Loks er þeim mikill styrk- ur að samfélags-meðvitundinni; þetta, að vita s.ig í margmenni, þar sem allir eiga hið sama yfir höfði sér, hefir stórmikil áhrif á þá til að láta ekki bugast. Hin sameiginlega hætta þrýstir þeim saman, bæði yfirmönn- um og undirmönnum. Hver fylk- ing verður eins og eitt stórt bræðra- félag. — En hér við bætist svo það, að varast er eftir megni að láta her mennina nokkuru sinni vera aðgerða- lausa. Iðjuleysið fer langverst með hermanninn, drepur hjá honum dáð og þrótt. Þess vegna er reynt að láta þá alt af hafa eitthvað fyrir stafni, til þess að verja þá hinum lamandi áhrifum aðgerðaleysisins. Flestir telja því þær stundir lang- verstar, er þeir hafa orðið að hýma tímum, já, dögum saman aðgerða- Iausir í víggryfjunum, meðan skot- hríð óvinanna stóð yfir. Að þvi búnu snýr höf. sér að trúarlegu hliðinni á sálarlífi her- að eg telji þessa leikkonu »standa- að baki erlendum leikurum að leik- hæfileikum* þ. c. yfirleitt — því öðru vísi verða eigi ummæli hans í þessu sambandi skilin. Eg get ekki að því gert, að mér finst háttvirtur Leikfélagsformaðurinm fara nokkuð ógætilega og ekki sem ráðvandlegast með ummæli mín í þessu atriði. Þá er Leikfél.form. enn að hjala um samanburð erlendra og íslenzkra leikara, að mér sé eigi um að kann- ast við, að eg telji íslendinga yfir- leitt standa að baki öðrum þjóðum um leikhæfileika. Það er að vísu satt, að mér er eigi um að kannast við það, sem eg hefi aldrei sagtr sbr. ofanritað. Um leikhafileiha Islendinga verður enn svo lítið sagt, borið saman við erlendar menningarþjóðir yfirleitt,. þær er fengist hafa við leikment að nokkuru ráði. Kann að vera, að ís- lendingar standi þar eigi að bakl sumum þeirra í sjálfu sér, en þeir hafa aldrei átt kost á að fá þá kenslu og þann undirbúning, sem þarf til að láta þá hugsanlegu hæfileika sýna sig verulega, enginn þeirra getað gert leiklist að lífsstarfi sínu og þvf lagt sig allan fram um að sýna getu sína á því sviði. Og mér lizt satt að segja illa á> verulega þroskun leikhæfileika hér á landi, ef leik-miðstöðin, sem svo á‘ að vera, hefir þá reglu, að telja sig upphafna yfir allar aðfinningar, telur sig komna á svo mikið þroskastig,. og hellir úr sér ofdrambs-rembingi í þá, sem með sanngirni reyna að* benda á það, sem ábótavant er. Eina ráðið við slíkum aðförum er að sinna þeim eigi, en halda sér fast við það, sem rétt er, hvort sem Leikfélags-goðunum líkar betur eðæ ver — hversu mjög sem þau ögra þeim, sem eigi vilja ljá sig til þess, að hlaða slfeldu og meiningarlausu> oflofi á starfsemi félagsins — með1 því að þeir hafa ekki vit á að dæma um hana. Mun eg hvorki »blikna né' blána«, né heldur erfa það, þótt gamlir góðkunningjar, sem lent hafa- í óheyrilega viðkvæmum og ofstæk- isfullum leikklíkuhring e— sletti á» mig ómaklega, meðan ofstækisvím- an er sem verst. En hugga mig; við það, að þeir sjái á sínum tíma- hið sama og margir leikhúsvinir hér mannanna, sem er aðalefni bókar- innar. Hann vísar þar á bug þeirri ímyndun alls. þorra manna, að öll> þessi hryðjuverk, sem hermaðurinn er sjónarvottur að og verður sjálfur að taka þátt i, geri hann að sjálf- sögðu að tilfinningarlausu hrotta- menni. Menn láti þar blekkjast afc útborðinu. Þvi haiðari, sem hermað- urinn sé á útborðinu, kaldari og að' því er virðist tilfinningarsljóiri, því viðkvæmari sé hann einatt innifyrir. Ófriðurinn hefir þá líka sýnt það> nógsamlega, að ekkert er því til fyrir- stöðu að hernaðarlif og trúarlíf fari saman, og meira að segja, að lífið í hernaði verði öllu fremur til að glæða lífið i trúnni en til að lama það og drepa. Hvers eðlis er nú sú trúrækni, sem kemur í Ijós hjá hermönnun- um ? Höf. gerir sérstaklega grein fyrir tveim tegundam vígstöðva-guðrækni. Annars vegar er hin tilfinningasama trú (Stemnings Religion). Hins veg- ar hættnanna trú (Farernes-Religion). Tilfinningasama trúin stendur í nánasta sambandi við heimþrána, sem eðlilega verður mjög rik hjá þessum mönnum, sem láta fyrirberast

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.