Ísafold - 19.01.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.01.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD í bæ, sem við mig hafa talað, að eg hefi haft á réttu að standa um það, að við svo búið megi ekki standa og nú gerir um islenzka leiklist. Leikfélagið verður að endurnýjast að miklu leyti, ef leiklistin á eigi að visna og falla með þessari þjéð. Að stefna að því marki er skylda forustumanna Leikfélagsins og að þvi væri þeim sæmd, en ekki að hinu, að berja hausnum við steininn, eins og nú virðast þeir sumir hverjir vilja gera. E%o. Ávarp til íslendinga um íþróttir og fimleiki. Ipróttasamband lslands var stojnað' 28. jan. 1912, í pví skyni að laða allan askulýð landsins að hollum iprótt- um os; fimleikum 0% korna d samtók- um 0% samvinnu milli allra íprótta- félaqa, hverja najni sem nejnast. Sam- bandsstjórnin hefur aðsetur sitt í Reykjavík; hún er kosin á ársþingi af fulltrúum allra þeirra íþróttafélaga, sem gengið hafa í íþróttasambandið. Nú hefn alpinf veitt ípróttasam- bandinu jastan ársstyrk, með peim ummalum, að sambandsstjórnin skuli vinna að pví, að qlæða ípróttcilíf á landi hér, oq vera ráðanautur lands- stjórnar í óllum peim málurn sem að ípróttum lúta. Af þvi leiðir, að það er nú stór haqnaður fyrir óll ípróttajplöq að qanqa í Ipróttasambandið, og það því fremur sem þau þurfa nú ekki að greiða neitt gjald í sambandssjóð, en öðlasí mörg mikilsverð hlunnindi. Þau verða þá aðnjótandi allra þeirra leiðbeininga, sem sambandsstjórnin getur látið í té, og íá hlutdeild í afnotum þess f|ár, sem alþingi veit- ir til eflingar iþ'róttum. Þá er þeim einnig heimilt — annars ekki — að sækja iþróttamót, sem haldin eru undir yfirráðum íþróttasambandsins, og eiga þar þátt í kappleikum. Þau iþróttafélög, sem nú eru uppi, eru mörg komin í sambandið, og vér erum þess fullvísir, að öll iþrótta- félög landsins muni framvegis sjá mánuðum saman fjarri heimili sínu Og lifa lifi, sem er jafnólíkt hinu friðsama heimilislífi og hernaðariífið er. Máttur mótsetninganna ræður hér miklu. Þótt þeir, hafi engan veginn áður verið eins heimilsræknir og skyldi, sakna þeir nú hins helga heimilis-arins, og sanna hið gamla orð, að »enginn veit hvað átt hefir fyr en mist er«. Þeir sakna heimilis- ins i fjarlægð, sem geymir alla þá, sem Jeim eru ástfólgnastir, konuna og börnin eða foreldrana og systkin- in, og allar þeirra ljúfustu minning- ar eru tengdar við. Vitanlega' er heimþráin ein út af fyrir sig engan veginn trúarlegs eðlis. En eins og trúin getur orðið meðal til þess að beina huganum að heimilinu, eins getur þráin eftir heimilinu orðið til þess að beina huganum inn á brautir trúarinnar. Sérstaklega mun hið siðar- nefnda ofi;ar eiga sér stað. Og það af eðlilegum ástæðum. Við tilhugs- unina til heimilisins vakna einatt í gálu hermannsins minningar um há- tíðlegustu stundirnar í lífi hmns, sem oftast standa í einhverju sambandi við kirkjuna. Það má vel vera, að hain hafi annars haft litil afskifti af kirkjunni og þvi, sem þar • fer sér hag í þvi og telja það skyldu sína að játast undir þessi allsherjar samtök. íþróttasamband íslands vinnur fyrst og fremst og aðallega að þvi, að kenna út frá sér alls konar auðveld- ar iþróttir og fimleika, sem eru holl- ir og styrkjandi fyrir heilsu allra manna, og engum um megn, held- ur við hvers manns hæfi, og verða öllum, sem reyna, til gamans og hollustu, jafnt óhraustum sem hraust- um, ungum jafnt og öldruðum, kon- um sem körlum. Iþróttir og fimleikar eru svo margs- konar, að ekki'verður tölum tjáð; en engum er um megn að eiga þátt í þeim, ef hver færist það eitt í fang, sem á við heilsu hans, aldur og orku. Ef hver um sig velur þá fimleika og þá íþrótt, sem er við hans hæfi, þá fer eins fyrir öllum, þá komast allir að raun um það, að ekkert er til i tómstundirnar á við hollar íþróttaiðkanir, því að þær hafa jafnan í för með sér heill og ham- ingju: tryggja félaginu og sanna glað- værð, fjör og hreysti, kjark og snar- ræði. Þetta vita fáir, af því að fáir hafa reynt. Margir halda að allar íþróttir og fimleikar séu aflratinir og fáum fært við að fást. En það er síður en svo. Fritt göngulag er t. d. fögur íþrótt, sem fáir kunna, en allir geta lært. Sama er að segja um sund. Skot- fimi er ein ágæta iþróttin, en vand- lærð, og þó er það ekki kraftaverk að hleypa af byssu. Fimleikarnir, sem kendir eru við Möller, danska íþróttamanninn fræga, eru einkai hollir og skemtilegir, en engum um megn. Svo er um fjölmargar íþrótt- ir og fimleika. Það hefir spilt fyrir viðreisn íþrótta hér á landi og víðar, að skóladm- leikar hafa yfirleitt verið gerðir óþarf- lega erfiðir og þess vegna orðið mörgum nemendum ofraun. Af því mun sprottinn sú skakka trú, en al- menna að allir fimleikar séu aflraun- ir og óhraustum ofviða. Úr þessu viljum vér bæta. Engir hafa meiri þörf á fimleik- um, en þeir, sem eru óhraustir í uppvexti, því að vel valdir fimleikar liðka og styrkja alla liði og vöðva, öll liífæn, allan líkamann. Þess vegna eru þeir öllum hollir og nytsamir. Hver sem hefir hug á að læra einhverja iþrótt, verður að vita það fram. En »fjarlægðin gerir fjöllin blá«. Kirkjan »heima« blasir nú við honum í nýju ljósi og eins flest það, sem hún myndar umgerðina um : sálmasöngurinn, hinar kirkjulegu at- hafnir,prédikunin,presturinn,klukkna- hljómurinn o. s. frv. Nýju Ijósi er brugðið yfir alt þetta, og hermann- inúm er hugléttir og fróun að þvi að láta hugann dvelja við það. Og því ljúfara sem honum er að dvelja við þetta útborð hins trúarlega lífs, þvi auðveldar dregst hjartað að hinu innra, að sjálfum kjarnanum. í ótal tilfellum er trú hermannsins svo samtvinnuð heimþrá hans, að ókleyft má teljast að greina það hvað frá öðru, enda ekki beint ástæða til þess. , Þessi tilfinningarsama trúrækni kemur mjög áþreifanlega fram bréfum margra hermanna til ástvin- anna heima. Hún ryðst fram í penn- ann, þeim nærri því óafvitandi, þeg- ar þeir fara að ávarpa þá, sem þeim eru hjartfólguastir í lífinu, hvort sem það nú er eiginkonan og börnin eða unnustan eða foreldratnir. Og hún gerir ekki sízt vart við sig þegar hinar kristnu hátíðir nálgast, einkum og sér í lagi jólin, svo nátengd sfcm og skilja, að honum riður umfram alt á því, að iðka stöðugt fimleika til þess að efla heilsu sína og hreysti yfirleitt. Þetta á heima um allar íþróttir. " Fimleikarnir eru máttarstoð allra . þróttamanna. LJ allir unglingar á landi hcr væru aldir upp við fimleika og ípróttir, pá mundi pjóðinni aukast stórum máttur og megin. Vér viljum að þeir tímar komi, að allir Islendingar verði íþrótta- menn, hraustir menn og kjarkmikl- ir, eins og iþróttamönnum er títt, eins og forfeður vorir vóru i fyrnd- inni, eins og Englendingar hafa ver- ið undanfarna tíð öðrum þjóðum fremur — af því að þeir hafa þjóða mest tamið sér alls konar iþróttir. Ipróttir eiga að vera öllum mönn- urn til ánægju og hollustu, en ekki til Jrægðar og Jrama fyrir aðra en ein- staka ajburðamenn, sem færir eru á hólm við erlenda íþróttakappa. Þess vegna viljum vér stuðla að þvi, að íþróttamótum verði svo hátt- að, þegar fram líða stundir, að þar geti allir vanir íþróttamenn verið í leikjum, sér og öðrum til skemtunar, og ekki eingöngu efnt til kappXáVa. fyrir afburðamennina í hverri iþrótt, eins og nú tiðkast. Til pess að menn geti verið saman í leik, verða allir að haja tamið sér leikinn eða ípróttina á sama hátt. Þetta er afar mikilsvert atrið, seln allir verða að hafa í huga. Þess vegna hefir Iþróttasamband Islands þegar samið ljós fyiirrræh um alls konar iþróttir og senda til allra iþróttnfélaga, sem eru í sam- bandinu. Og nú er biáðlega von á mjög vandaðri glímubók með mörg- um ágætnm myndam og itarlegri lýsingu á öllum glímubröeðum, verð- ur sú bók send öllum íþróttafélög- um, sem eru i sambandinu, fær hvert félag eitt eintak ókeypis. Þar að auki verður leitast við eftir föng um, að fá góða iþróttaktn >ara til að kenna íþróttir, bæði hér í ba? og út um land. Iþróttabækur oy lög sambandsins starda til boða hverju íþróttafélagi, sem ganga vill í sam- bandið, og öllum þeim, sem vilja koma á fót nýjum íþróttnfélögum innan vébanda Iþróttasambandsins. Erum vér líka boðnir og búnir til að leysa úr hvers konar spurningum, sem til vor er beint og að þessum málum lúta. Iþróttasamband Islands. Reykjavik, 8. jan. 1916. A. V. Tulinius, G. Björnsson, formaður. va aformaður. Matth. Einarsson, Ben. G. Waage, gjaldkeri. féhirðir. Jón Asbjörnsson, ritari. þau eru einmitt heimilinu. Það er þvi líka mjög lærdómsríkt í þessu tilliti að kynnast jólahaldinu á víg- stöðvunum, hvort heldur er i her- mannaskálunum eða i skotgryfjun- um. Það er ekki svo mjög »fæð- ing frelsarans«, sem'er þar hátíðaefn- ið, sízt svo að þeir séu sér þess með- vitandi. Þeir halda miklu fremur hátíð barninu og heimiliau. Hér er næsta érfitt að segja hvað er af kristilegri rót runnið og hvað af heimþrá sprottið i hátíðahaldi þeirra. Alstaðar að berast fréttir um, hversu hermennirnir á vígstöðvunum reyni að gera »jólalegt« í kringum sig, jafnvel i hinum óvistlegu skotgryfj- um. Grenikvistum er stungið inn í vegginn og kertisstubbur festur á kvistinn; sálmar eru sungnir og jóla- guðspjallið lesið. Bréfin »að heiman* eru opnuð og lesin aftur og aftur. Jólagjafirnar eru teknar fram og skoð- aðar í krók og kring með barnslegri aðdáun. Það er lítið talað manna á milli. Hugurinn er allur heima hjá ástvinunum. Hver hefir brjóst til að rjúfa þá heilögu kyrð ? Svo fátækleg sem jólin á vigstöðvunum hljóta að verða, kannast fjöldi hermanna þó við, að ekkert jólahald muni þó nokk- uru sinni geta orðið sér minnisstæð- ara. (Meira). /. H. Fjallskilamálið. EJtir Sigurð Guðmundsson á Selalæk. Bæði af eigin hvötum og eftir tilmælum margra bænda í Asahreppi, hefi eg athugað fjallskilamál hrepps- ins, í því skyni að reyna ráða fram úr ógöngunum, sem það mál er komið í. Ögöngum, sem leiða af niðurjöfnun fjallskilanna og gjald- stofninum, sem þau eru bygð á, samkvæmt fjallskilareglugerð Rangár- vallasýslu. Vil eg því fara um þetta nokkrum orðum, og lita einkum á: 1. hvort hepptlegt er, að nota afrétt- ina til sumarbeitar, eða að hverju leyti. 2. hvort hægt er að láta þá menn gera fjallskilin, sem nota þar beiti- landið og 3. hver ráð séu vænlegust, ef aðrir verða að safna afréttinn, en þeir sem nota hann. Eins og nú er högum háttað, get- ur verið spurning um, hvort brýn þörf er á, að reka fénað á Þjórsár- tungur — eða Þjótsártungur sbr. þjót- anda — er forúa nafmð á Holta- mannaafrétti = Afrétti Ásahrepps. Ber það til þessa spursmál, að menn vilja naumast reka þangað, og þykj- ast hafa nægilegt beitiland heima, fyrir sinn fénað. Partur af hreppn- um, Þykkvibærinn, með 30 bænd- um, hefir líki farið fram á það, að afsala sér sinum hluta af afréttinum, til þess að vera laus við fjallskila- kostnaðinn. Hefir sá partur hrepps- ins þó minst beitilandið. Spursmál- ið um notkun afréttarins er þvi ekki að ástæðulitlu fram komið. Úrlausn þes a máls, er undir því komið, hvort búnaður bænda er á framfaravegi, eða í hnignun. Sé hann í framför, þá fer þörfin fyrir afréttum vaxandi. Menn sækjast meira eftir að nota hann, og verð- mæti hans vex að sama skapi. En sé búnaðurinn á hnignunarleið, þá minkar þörfin fyrir afréttinn eða hverfur, og er þá eðlilegt að afrétt- urinn fari i eyði á undan jörðunum. Bændur hljóta að vera sem sjálf- ráðastir um það, hvort eða hvað þeir reka á afréttinn. Þvingun ti að reka má naumast beita við aðra en þá, sem hafa ofmikin fénað á sitt land, og beita mikið aðra. Þó er erfitt að meta það, og árangur sennilega lítill, annar en sá að þeir fækka fénaðinum, einkuro ef fjall- skilakostnaðurinn, væri lagður á þá, sem nota afréttinn. Viðvíkjandi öðru spursmálinu, hvort hægt er að láta þá, sem nota afréttinn bera fjallskilakostnaðinn er erfitt, en óhjákvæmilegt að segja nei. Reynslan hefir lengi sannað þetta. Fjallskilareglur sýslunnar hafa menn þess vegna neyðst til að hafa þannig, að þeir sem reka, og nota afrétt- ina beri ekkert meiri kostnað fyrir það. Bændur verða því að gera jöfn skil hvort sem þeir nota afréttinn eða ekki. En þrátt fyrir þetta eru menn tregir að reka — minsta kosti á Þjórsártunguf, sem þó mun með skárstu afréttum sýslunnar — nema helzt lömb og nokkra sauði. Eðlileg afleiðing af þvi, hvað bændur eru tregir til að nota af- réttinn er það, að að eins er um tvent að gera: 1. að nota afréttinn ekki, eða 2. að láta aðra en notendur bera með þeim fjallskilakostnaðinn, láta hreppsfélagið á einhvern hátt bera kostnaðinn, eins og verið hefir. Eg býst við, að sú leið verði enn valin, og þá er komið að þriðja og aðalspursmálinu. Hver ráð eru vænlegust ef aðrý; en notendur verða að bera þennan kostnað ? Með öðr- um orðum, hvernig er hngkvæmast að jafna þessum félagskostnaði niður á einstaklingana? Ef búnaður í hreppnnm helst við eða tekur framförum, þá tel eg sjálf- sagt að nota beri afréttinn til sum- arbeitar, til að létta á heimahögumy vegna mjólkurpenings o. fl. meðan menn fást til þess, lítið þvingaðir, og er þá jafn sjálfsagt að stofna hann í félagi, eftir reglum sem um það eru settar. En þessar reglur eru ótrúlega vand- 'undnar, svo allra meginatriða sé gætt, þeirra meginatriða: 1. að reglurnar séu sem sanngjarn- astar fyrir alla, 2. að þær styðji framleiðslunt, en steypi henni ekki, og 3. að þær séu framkvæmanlegar, og þeim verði fylgt, en valdi ekki sífeldum ágreiningi og mótþróa hjá bændum. Þessi meginatriði er ekki auðgert að samrýma. Þau stríða að sumn eyti hvett á móti öðru. Það er t. d. lítt mögulegt að styðja jfamleiðsluna, án þess að skerða sanngirnina, sem miðuð er við efna- taginn, Og það er lítt mögulegt að gæla sanngirninnar án samsteypu margra gjaldstofna, en þá er fram- svæmdin helzt ómöguleg o. s. frv. Þeir gjaldstofnar, sem um getnr verið að ræða, að byggja fjallskilin á eru einkum þessir: 1. Jarðatal. 2. Jarðamat. 3. Sauðfjártal. 4. Búpeningstal alt. 5. Efni og ástæður. 6. Samband af þessum gjaldstofnum að meiru eða minna leyti. Vil eg nú athuga lítið eitt hvað af þessu fyrir sig. Jarðatalið hefir um langan tíma verið gjaldstofninn hér í sýslu þannig^ að hver bóndi, sem jörð hélt gerði ein fjallskil. Þ. e. lét einn mann til fjallsafns, útbúinn að hestum og öllu öðru, sem þurfti. Þetta var þó með þeim undantekningum, að þeir, sem ekki höfðu 6 kindur vetur- gamlar eða eldri, gerðu ekki full skil, og að hinir fjárrikari fóru í lengri og erfiðari leitir. Þetta mun hafa gilt til 1890? Þá var þessari kinda- tölu breytt, og er hún rú orðin 60 í Ásahreppi, en 40 i hinum. Frh. Erl. simfregnir. (Frá íréttaritara ísaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn 15. jan. Cettinje fallin. Her Svartfellinga komst undan á flótta suður yfir fjöllin. Bandamenn flytja stöð- ugt herlið á landí Saioniki. Kaupmannah. 18. jan. Svartfellingar beiðast friðar. Allur her þeirra heflr gefist upp. Fáfavaldið á íslandi. Hr. Sæm. Sigfússon hefir beðið »ísafold« fyrir svar til Servaes prests út af greininni í næstsiðasta blaði. En láðst hafði þá að geta þess, að að vér ætiuðumst til þess að þeirri deilu yrði þá lokið. Hr Sæm. Sigf. gerði því ráð fyrir að koma að svari sínu annarsstaðar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.