Ísafold - 19.01.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.01.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Yeðursj^ýrsla. Föstudaginn 14. jan. Vm. n. andvari, hiti 1.6. Kv. logn, hiti 0.2. Íf. a. gola, frost 0.3. Ak. s.s.v. andvari, frost 3.0. Gr. s. andvari, frost 3.5. Sf. n. a. kaldi, frost 2.4. Þh. F. s. andvari, hiti 3.1. Laugardaginu 15. jan. Vm. n. kul, frost 2.0. Rv. logn, frost 6.8. ísaf. n. stinnings kaldi, frost 1.0. Ak. logn, frost 2.0. Gr. Sf. n. Htormur, frost 3.9. Þh. F. vnv. hvassviðri, hiti 1.2. Sunnudaginn 16. jan. Vm. n. kul, hiti 0.2. Kv. logn, frost 1.5. Isafj. logn, frost 4.8. Ak. n.v. andvari, frost 5.5. Gr, logn, frost 6.0. Sf. logn, frost 3.0. Þórsh. F. s.a. kaldi, hiti 1.0. Mánudaginn 17. ur, Vm. a. Btormur, hiti 4.4. Rv. a. gola, hiti 5.3. ísafj. logn, frost 2.0. Ak. s.s.v. andvari, frost 8.0. Gr. a.u.a. gola, frost 0.5. Sf. logn, frost 2.8. Þórsh., F. logn, hiti 4.5. Hérmeð tilkynnist vinum ogTvanda- mönnum að faðir minn ástkær, Guð- mundur Einarsson, andaðist á heim- ili sinu, Miðdal í Mosfellssveit, 15. þ. m. Jarðarförin fer fram að Lága- felli, þriðjudaginn 25. þ. m. Þeir, sem hafa i hyggju að gefa kranza á á kistu hans, eru vinsamlega beðnir að leggja það í sjóð, er siðar verður varið til að heiðra minningu hans. 17. jan. 1916. Einar Guðmundsson. 311 n Það sem út er komið af henni {4 árg. 1911 —14) fæst keypt hjá ritara Hiskólans fyrir 3 krónur hvert ár. Danska orBabókin. Dráttur varð A útkomu 2. útgáfu hennar, er faðir minu féll frá. En nú stendur til að koma henni út fyrir haustið. Hefir herra Ólafur Rósenkranz kennari tekið að sér að búa hana til annarar prentunar. Þeim vinsamlegum tilmælum leyfi eg mér að beina til kennara, námsmanna og annara þeirra manna, er rekið hafa sig á við notkun fyrri útgáfunnar, að þar vanti einhver eigi mjög óalgeng orð eða ísl. þýðingar, að gera hr. Ólafi Rósenkranz, Kirkjustræti 12, viðvart um það, ef eigi hafa mikið fyrir, með því vel gæti að liðí orðið. Virðingarfylst. r Olafur Björnsson. Jarðyrkjukensla i Einarsnesi. Næsta vor fer fram kensla í plæg- ingum, túnasléttun, lokræslu og garð- rækt í Einarsnesi í Mýrasýslu. Byrjar 14. mai og stendur yfir í 6 vikur. Þeir, sem vilja njóta kensl- unnar sendi umsóknir sínar til Páls Jónssonar kennara á Hvanneyri, sem kensluna hefir á hendi. + Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að tengdamóðir mín, Guðrún Sigurðardóttir, andaðist á heimili •mínu 9. þ. m. og fer jarðarfó'r henn- ar fram á föstudaginn, 21. þ. m. Hábæ í Vogum, 16. jan. 1916. Ásmundur Árnason. c hie 231 og jóa því yfir okkur akömtnum og hótunum í bræði sinni, en við biðum þeas, að Schwabrín framkvæmdi hótun aína. Loksins urðum við vör við hreifingu í garðinum og heyrðum rödd Schwabríns. »Já-jál Bruð þið nú búin að hugsa ykkur um? Ætlið þið að gefast upp skilmálalaust?«. Enginn svaraði. Schwabrín beið avolitla stund og lét síðan sækja hálm Eftir nkkur augnablik tók að birta í hlöðunni af eldbjarmanum og reykinn fór að legg- ja inn um rifurnar við hurðina. |>a kom María til mín, greiphönd mína og sagði lágt: • Verið þér nú ekki að þessu leng- tir, Pétur Andrejitsch! £>ér megið ekki steypa sjálfum yður og foreldrum yðar i glötun mín vegna. Schwabrín mun veita mér áheyrn. Latið mig fara út!« »Nei, það geri eg ekki hvað sem í boði værít, hrópaði eg. »Vitið þér ekki hvað blður yðar?«. »Eg ætla mér ekki að lifa smán mína«, svaraði hún rólega. »En hver veit nema eg gæti á þann hátt frels- að lífgjafa minn og fólk það, sem hefir svo drengilega tekið mig að sér um- Alxeandsr Phusckin: Pétur og María. Stríðið. Af hverju veröa Þjöðvérjar nndir? Hvað lengi stendur stríföð? Ræðu um þetta efni flytur Jón Olafsson rithöfundur i Bárubúð laugardagskvöld 22. jan. kl. 9 síðd. Aðgangur 50 aurar. Aðgöngumiðar verða seldir á föstu- dag í Bókv. ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og við inngangiiin. 232 komulausa. Verið þér sælir, Andrés Petrówitsch, verið^þér sælar, Awdotja Wassíljewna! Þér hafið gert alt vel til mín og meir en það, og veitið mér nú blessun yðar. Og verið þér sælir, Pétur Andrejitsch. Þer megið eiga það víat, að eg —«. Hún fór að gráta og huldi andlit sifct höndum, en eg var alveg utan við mig. Móðir mín fór líka að gráta. »Jæja! Vertu nú ekki að þessu masi lengur, María Iwanówna*, sagði nu faðir minn. »Heldurðu að nokk- ur láti þig ganga eina í greipar þessum ræningjum? Vertu bara róleg og láttu ekki heyra til þín. Ef við eigum að láta lífið, þá skulum við öll deyja í sameiningu. Heyrðu Pétur! Hvað eru þeir að gaspra um þarna úti?«. »Ætlið þið að gefast upp?« hrópaði Schwabrín. »Að öðrum kosti verðið þið brunnin til ösku eftir fimm mfn- útur!«. »Nei, þrælmennið þitt. Við gefumst ekki upp!« Bvaraði faðir minn með drynjandi rödd. Yfirbragð hans lýsti svo mikilli karl- mensku og einbeitni, að jafnvel mér varð starsýnt á og augun leiftruðu undir hinum gráu augnabrúnum. Því Jðrð til sölu og ábúðar ná- lægt Reykjavík. R. v. á. 6 Sönglög eftir Friðrik Bjarnason, fást hjá bóksölum. Lausar stöður viB Heiisuhælið á Vifilsstöðum. 1. Ráðsmannsstaðan við Heilsu- hælið. Mánaðarlaun 75 kr., en auk þess fær ráðsmaður ókeypis fæði og húsnæði á hælinu fyrir sig einan. Ráðsmaðurinn hefir eigi á höndum bókfærslu. 2. Skrifstofustúlka Mánaðarlaun 40 kr., og auk þcss fær stúlkan ókeypis fæði og húsnæði á hæl- inu. Eiginhandar umsóknir um stöð- ur þessar, sem veittar verða frá 1. næstkomandi aprílmánaðar að telja, innihaldandi nákvæmar upplýsingar um unisækjanda, isamt meðmælum góðra manna. séu komnar til stjórn- arráðsins fyrir r. marz næstkomandi. Stjórnarráðið 13. jan. 1916. öllum þeim, er á ýmsan hátt hafa liðsint mér í vandræðum min- um, votta eg hérmeð innilegt þakk- læti. Vil eg sérstaklega nefna pró- fast Magnús Bjarnarson á Prests- bakka, Lárus óðalsbónda Helgason á Kirkjubæjarklaustri og Elias Giss ursson í Þykkvabæ, er drengilega hafa styrkt mig með ráðutn og dáð. Hlíð i Skaftártungu. Valqerður Gunnarsdóttir. 233 næst sneri hann sér að mér og sagði: Svona-nú!«. I sama vetfangi hrinti bann upp hurðinói og lagði þá logana undir einsinn um dyrnaroguppeftirsperrun- um, en kringum þær var troðið þurr- um mosa. Faðir minn skaut nú ur skammbyssunni, sté yfir logandi þrösk- uldinn og skipaði okkur að fylgja sér eítir Eg tók í hendurnar á móður minni og Maríu og æddi út á hæla honum. Schwabrín lá fyrir utan þröskuld- inn og hafði hann orðið fyrir skoti föður míns. Uppreistarmennirnir höfðu hörfað undan hinni skyndilegu útrás okkar, en þyrptust nú að okk- ur hvaðanæva. Þó gat eg lagt sverði minu nokkrum sinnum, en svo fekk eg högg fyrir brjóstið af steini, sem hent var í mig, svo að eg féll til jarðar og misti snöggvast meðvit- und. f>egar eg raknaði við aftur, sá eg hvar Schwabrín sat á hækjum á grasflötinni, en fólk mitt stóð frammi fyrir honum. f>að var þrifið í axlir mér, en utan um okkur hópuðust bændur, Kóaakk- ar og Baschkírar. Schwabrín var ná- fólur og studdi hendi sinni á síðuna er furðanlege sjaldgæf verzunarvara á þessu landi. — En nú geta kaup- menn og kaupfélög þó fengið það í Reykjavík á lægsta heildsöluverði, sent með skipum á tiltekna höfn, með eins eða fárra daga fyrirvara. — Hver einasta verzun nær og fjær ætti að fá sér fáeina sekki r,f því (íslenzka sælgæti) til reynslu, sem allra fyrst. Reykjavík, (Hólf 315) Sími 521. Stefán B. Jónsson. Landhelgisvörnin í Garðssjé. Þeir, sem vildu takast á hendur vörnina 6—8 mánuði frá byrjun apríl næstk. og leggja sjálfir til vélbát og alla útgerð, eru beðnir að senda fyrir 20. febr. tilboð um, hvað þeir vilja gera það fyrir á mánuði, og rita utan á: Landhelgisvörnin Gerðum. Laus stjslan. Hjukrunarkonustarfið við sjúkrahusið á Sauðárkróki er laust fri 14. mai 1916. Hjúkrunarkonan hefir ókeypis húsnæði, ljós, hita og fæði og laun eítir samningi við sjúkrahússtjórn. Lysthafendur snúi sér til sýslumannsins á SauðárkrókL Útbreiddasta blað landsins er ísafoid. Þessvegna er hún bezta auglýsinjfablað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um'land alt. Aliar þær tilkynningar og auglysingar, sem erindi eiga til landsin's í heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isafold. Og í Reykjavík er Isafold keypt í flestum hiisum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. Minningarritið um Björn Jónsson. Eg leyfi mér hér með að beina þeim vinsamlegum tilmælum til þeirra, er hafa kunna í höndum bréf frá föður mínum heitnum, að lána mér þau um tima til yfirlesturs — í því skyni að taka ef til vill eitthvað upp úr þeim í síðara bindið af minningarritinu um hann, sem á að verða fullbúið í vor. Reykjavik 5. okt. 1915. Ólafur Björnsson, ritstjóri ísafoldar. 234 þar sem skotið hafði hitt hann, en svipur hans virtist lýsa fult eins miklu hatri og sársauka. Hann leit hægt upp, horfði á mig og sagði svo með veikri rödd: •Hengið þið hann — hann og hin líka — bara ekki hanaU. Öll þvagan ruddist að okkur og dró okkur út að garðsbliðinu, en svo var okkur slept alt í einu og flýðu allir sem fætur toguðu. Var það Súrín, sem ruddist inn um hlið- ið í þessum svifum og fylgdi honum húsarafiokkur með brugðnum sverðuœ. Uppreistarmennirnir tvístruðust í allar 4ttir, en húsararnir eltu þá og gerðu ýmist að brytja þá niður eða taka þá höndum. Súrín stökk af hesti sínum, heilsaði foreldrum mínum virðulega og tók faet í höndina á mér. »Nú-já-já! Eg kom víst & síðustu forvöðum«, sagði hann. »Var ekki svo? Jæja! farna er þá kærastan þín!«. María stokkroðnaði. Faðir minn gekk nú til hans og þakkaði honum hæversklega, en rödd- in var óstyrk vegna geðshræringar þeirrar, sem á undan var gengin. Mcoir mfn tók höndum um háls hon- 235 umogkallaðihannfrelsisengilinnokkar. »Gerið svo vel að koma innU mælti faðir minn og leiddi hann til stofu. Súrín nam staðar um leið og hann gekk fram hjá Schwabrín. •Hver er þeasi?« spurði hann og virti hann fyrir sér. »Jiað er foringi óaldarflokkBÍns«, svaraði faðir minn og hreykti sór eins og gamall hermaður. »Forajón- in stýrði hendi minni, svo að mér auðnaðist að tyfta þennan unga fant og hefna sonar míns á honum». ^að er Schwabrím, Bagði eg við Sáríu. »Er það Schwabrín? — Það var alveg ljómandi! Earið þið burt með hann, piltar, og biðjið þið lækninn að binda um sár hans og gæta hans eins og sjáaldurs auga síns. Hann & að flyjast til Kasan og'mæta þar fyrir herrétti. Hann er einn af aðal- forsprökkunum og skýrsla hans hlýt- ur að verða mjög þýðingarmikiU. Schwabrín leit upp döprum aug- um og bar nú svipur hans eingöngu vott um sarsauka og þjáningar. Hús- ari einnvafði kufli um hann og bar hanu burt. Við gengum nú inn og virti eg

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.